Morgunblaðið - 17.09.1968, Side 11

Morgunblaðið - 17.09.1968, Side 11
MORG-UNÐLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1S66 11 Sækja um aðild - að Landssambandi iðnaðarmanna AÐALFUNDUR Landssambands bakarameistara var haldinn í Reykjavík dagana 6. og 7. sept. 1968. FundBrinn var mjög vel sótt- ur af félögum hvaðanæfa af land inu. Margt gerðist og um margt var •rætt, en almennastar urðu um- ræðurnar um félagsmál og þá sérstaklega um verðlagsmálin. 1. Fram kom mjög almenn ó- ánægja á verðlagseftirlitið, vegna afgreiðslu þess á vísitölu- brauðinu, sem bakarar hafa ekki í mörg ár fengið að selja á sann anlegu kostnaðarverði. Margir lýstu vanþóknun sinni yfir því óréttlætl, sem bakarastéttin hef- ur verið beitt og t.d. bakarar úti um landsbyggðina hafa mikinn aukakostnað við flutning á efnis vöru, en sá kostnaður hefur aldrei fengizt tekinn inn í verð- lagið. Skorað var á sjórn sambands- ins að fá leiðréttingu þessara mála og að sú efnisvöruhækkun, sem í vændum væri, verði öll tekin í verðlagið á vísitölubrauð ið, við næsta verðálagningu. 2. Samþ. var áð sækja um inn- Sjólfvirku sím- stöð ó Hofsósi JÓHANN Salberg, sýslumaður, opnaði klukkan 16:3'0 í dag sjálfvirka símstöð á Hofsósi. Stöðih er gerð fyrir 100 notend- ur, svæðisnúmerið er 05, en núm er notendanna 0300 til 6399. 42 símar voru tengdir við stöðina, en 46 sveitasímar verða ekki tengdir við hana fyrr en síðar, þegar linukerfinu verður hreytt. Þetta er 12. sjálfvirka sím- stöðin, sem opnuð er í Akureyr- arumræmi, en 42 sjálfvirkar símstöðvar eru nú í landihu öllu. Rúmt ár er síðan bygging Póst og símahússins hófst og verktakar voru Níels Hermanns son, Guðmundur Steinsson og Gunnar Stefánsson, allir til heim ilis á Hofsósi. Húsið er 120 fermetrar að stærð. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Asplast þakþéttiefnin hafa nú verið sett á yfir 70 þök hér- lendis með mjög góðuim ár- angri. Einnig hafa asplast-efn- in verið notuð í sívaxandi mæli til þéttinga á samskeyt- um þakjárns og múrs, yfir sprungur í múrveggjum utan- húss og til viðgerða á pappa og báruj árnsþökum. Asplast- efnin mynda eygjanlega, sam- skeytalausa, óslítandí húð yf- ir sprungur, samskeyti og heil þök. Þrjár gerðiir asplast-efnanna éru fyrirliggjandi eða væntan leg. Asplast „G“ fyrir viðarþök. Asplast „W“ fyrir steinþök. Asplast „A“ til sprunguvið- gerða. Asplast-efnin eru ódýrustu þakþéttiefnin á markaðinum. Verð efnis pr. ferm. er frá kr. 60,00 til tor. 140,00. (Verð fer eftir gerð þakflatar). Plasthúðun Kópavogi Pósthólf 78, Kópavogi. Sími 40394. göngu í Landssamband iðnaðar- manna. 3. Flutt var erindi um alþjóða bakaravörusýningu, sem haldin var í Stuttgart í Þýzkalandi í vor. Nokkrir bakarar, héðan af landi, fóru þangað. 4. Flutt var erindi um hrein- læti og heilbrigðishætti í sam- bandi við matargerð. 5. Kosið i stjórn: Sigurður Bergsson, R., formaður, með- stjómendur Guðm. R. Oddsson, R., Haukur Friðriksson, R., Georg Michelsen, Hveragerði, Aðalbj. Tryggvason, ísafir’ði, Snorri Kristjánsson, Akureyri, Hörður Pálsson, Akranesi. Varastjóm: Magnús Einarsson, R., Árni Guð mundsson, R. og Guðjón Sigurðs son, Sauðárkróki. Að siðustu var 10 ára afmælis minnst með sameiginlegu borð- haldi að Hótel Sögu laugardag- inn 7. september. (Frá Landssambandi bakarameistara). Til sölu 4ra herb. íbúð við Laugaveg á mjög hagstæðu verði og skilmálum ef samið er strax. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson, Axel Einarsson Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Aigreiðslufólk óskost í sælgætisverzlun. Vaktavinna. Ennfremur fólk í kjöt- og nýlenduvöruverzlun. Tilboð sendist með nánari upplýsingum merkt: „2364“ fyrir föstudagskvöld. • • BÍLL TIL SOLU Saab. árg. 1965. Sérlega vel með farinn og góður bíll. SVEINN BJÖRNSSON & CO. Skeifan 11 — Sími 81530. Sendisveinn óskast hálfan daginn. Mars Trading Company h.f. Laugavegi 103 — Sími 17373. Prýð/ð heimili yðar Fjölbreytt speglaúrval með og án umgerðar Allar stœrðir fáanlegar r W' LUDV STOI IC 1 m} k A Speglabúðin Laugavegi 15. Sími 19635. jm HRESSINGARVIST Allar ahnennar læknismeðferðir, megr- unarkúrar, gufuböð og þjálfun. — Nýtízku herbergi með baði og synrtingu (lyfta). Dagsverð frá 60—110 d. kr. Aðgangur að golfi og reiðhestum — Leitið up^ýsinga . G/. Skovrídergaard SILKEBOKG-DANMARK Tlf. (06) 821155 - Postbox 105. — Aðalhressingarhæli skin-tiahts Wolsey -sokkabuxur og nælon-sokkar viðurkennd gæðavara framleidd úr bezta nælongarni „TENDRELLE“ nælon. Fara vel á fæti. Falleg áferð — Tízkulitir. WOLSEY-sokkabuxur framleiddar í 20 og 30 denier. WOLSEY-sokkar í 15—20 og 30 denier. WOLSEY hefir áratuga reynslu í sokka-framleiðslu. WOLSEY eru seldir í Reykjavík: Parísarbúðin. Austurstræti 8. London dömu- deild, Austurstræti. Verzl. Tíbrá, Laugavegi 19. llolts Apóteki, Langholtsvegi 84. I' HAFNARFIRÐI: Geir Jóelssyni skóverzlun og Hafnar- fjarðar Apóteki. lÁ/o/óey hlœdd er ue niui

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.