Morgunblaðið - 18.09.1968, Síða 2

Morgunblaðið - 18.09.1968, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. SEPT. 196® Aoalfundur kjördæmis rúðs S júlf stæðisf lokks- ins ú Vestfjörðum — Arngrímur Jónsson Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðismanna á Vestfjörð um var haldinn á ísafirði sl. laugardag og hófst kl. 2 e.h. Asberg Sigurðsson sýslu- maður, formaður kjördæmis- ráðsins setti fundinn og til- nefndi Einar Ingvarsson úti- bússtjóra til fundarstjóra. Fundarritari var kjörinn Finnur Th. Jónsson Bolungar vík. Mættir voru til fundarins 56 fulltrúar. Avörp fluttu alþingismenn irnir Sigurður Bjarnason frá Vigur og Matthías Bjarnason. kjörinn form. ráðsins Bjamason Einari Ingvarssyni þakkir fyrir góða fundarstjórn og mikið og gott starf í þágu vestfirzkra atvinnumála. Enn- fremur þakkaði hann Ásberg Sigurðssyni fyrir formennsku hans í kjördæmisrá'ði sl. tvö ár, en hann baðst undan endurkosn ingu. Loks bauð hann nýkjörinn formann kjördæmisráðs, Axn- grím Jónsson velkominn til starfa. Hvatti hann til einhuga bar- áttu Sjádfstæðismanna. Amgrímur Jónsson sleit síðan fundinum og þakkaði fulltrúum fundarsetuna. Mikill einhugur setti svip sinn á þennan fund vestfirzkra Sjálf- stæðismanna. Sildin þokast vestur á bóginn, og er hún nú í kringum 500 milna fjarlægð frá tslandi. Jakob Jakobsson, fiskifræðingur, telur, að síldin muni halda réttvísandi vestur unz hún mætir kulda skilunum. Síðan muni hún fylgja þeim nokkurn veginn í átt til lands. Arngrímur Jónsson. Jónas Ólafsson á Þingeyri hafði framsögu fyrir kjörbréfanefnd og Högni Þórðarson ísafirði fyrir allsherjamefnd, sem fjallaði tun ályktun fundarins. Guðmundur B. Jónsson, Bol- tmgarvík, gerði grein fyrir reikn ingum kjördæmisráðs og Finnur Th. Jónsson las reikninga Vestur lands. Guðfinnur Magnússon gerði grein fyrir tillögum upp- stillingamefndar. í aðalstjórn kjördæmisráðsins voru kjörnir með samhljóða at- kvæðum: Arngrímur Jónsson, skólastjóri Núpi, formaður, og meðstjórn- endur: Ólafur Guðbjartsson, Patreks- firði, Guðmundur B. Jónsson, Bolungarvík, Guðfinnur Magnús son, ísafirði og Vigþór Jörunds- son, Hólmavík. í varastjóm voru kosnir: Gu’ðmundur Agnarsson, Bol- ungarvík, Kristján Jónsson, ísa- fixði, Magnús Guðmundsson, Drangsnesi, Sigurður Guðmunds son, Otradal, og Magnús Amlín, Þingeyri. í blaðstjóm voru kjömir: Finn ur Th. Jónsson, Bolungarvík, Ólafur Guðbjartsson, Patreks- firði, Úlfar Ágústsson, ísafirði, Þór Hagalín, Núpi og Jakob Þor- valdsson, Drangsnesi. 1 flokksráð voru kosnir: Jóna- tan Einarsson, Marzellíus Bern- harðsson, Jóhannes Árnason, Guðbrandur Benediktsson og Magnús Amlín. 1 fundarlok flutti Sigurður Opin keppni í golii hjú GR OPIN KEPPNI í golfi verður hjá Golfklúbbi Reykjavíkurvelli klúbbsins n. k. laugardag og hefst kl. 1,30. Leiknar verða 18 holur með forgjöf og í flokkum. Völlurinn er enn í mjög góðu ásigkomulagi og allir kyifingar hvattir til keppninnar. Verzlunarjöfnuður Bretlands batnar stórlega Pundið styrkist, verðbréf hœkka London, 17. sept. NTB — AP. UTANRfKISVERZLUN Breta hefur tekið miklum umskiptum til hins betra, og tölur, sem birt- ar voru í London um þetta í dag urðu til þess að sterlingspundið styrktist gagnvart dollar, verð- bréf á kauphöllinnj í London hækkuðu verulega í verði og tal- ið er að stefnu Harold Wilson, forsætisráðherra í efnahagsmál- um, sé mikU stoð að þessum tíð- indum. f yfirlitj frá verzlunar- málaráðuneytinu sagði að í ágúst mánuði hefði hinn óhagstæði viðskiptajöfnuður landsins minnk að um úr 51 miUj. sterlingspunda í 30 milljónir, en svo góð hefur staðan ekki verið í heUt ár. Útflutningur Breta í ágúst jókst >um 27 millj. punda og nam samtals 537 millj., en innflutning ur minnkaði á sama tíma um 13 millj. punda, eða í 652 milljónir. Mismunurinn á þessum tölum liggur í duldum greiðslum. Fréttirnar um þetta urðu til þess að skráð gengi pundsins gagnvart dollar hækkaði úr $ 2.38590 í $ 2.38775 fyrir hvert pund. í viðskiptalífinu höfðu menn beðið eftir ágústtölunum með mikilli eftirvæntingu ,og vonazt til þess að þær myndu gefa vís- bendingu um hvert stefndi í efna hagsmálum eftir Seðlabankafund inn í Basel nýverið, þar sem ákveðið var að veita Bretlandi 2.000 millj. dollara lán til stuðn- ings sterlingspundinu. Talið er að hinn bætti verzlun- arjöfnuður munj koma stjórn Wilsons sérlega vel. Fyrr í ár Ihafði Wilson oftsinnis látið í það skína, að einskonar efnahagslegt undur myndi gerast, og því þarfn aðist hann vissulega þess stuðn- ings, sem felst í tölunum um - FJOLGAÐ Framhald af bls. 1 Ráðherrann bætti því við, að liðsaukning þessi væri stundar- fyrirbrigði, og táknaði ekki að Bandaríkin hefðu uppi neinar áætlanir um að auka herstyrk sinn i Evrópu til langframa vegna innrásar Svoétríkjanna og Varsjárbandalagsríkjanna í Tékkóslóvakíu. Bandaríkjamenn höfðu áður kvatt heim 34.00 manna lið frá Evrópu til þess að gegna öðrum störfum í Bandaríkjunum sjálf- um, en áætlað hefði verið að senda liðið aftur til þátttöku í áðurnefndum heræfingum, sem haldnar verða í þátttökuríkjum Atlantshafsbandalagsins. ágústmánuð. Verzlunarmálaráðuneytið til- kynnti í dag, að mest hefði út- flutningsaukningin orðið til Bandaríkjanna, en einnig hefði nokkur aukning orðið í útflutn- ingi til Efnahags- og Fríverzlun- arbandalagslandanna. Verzlunin við sterlingssvæðið dróst nokkuð saman á öðrum ársfjórðungi þessa árs, en jókst hins vegar aftur í ágúst. - SILDIN Framhald af bls. 32 band vi'ð Jakob Jakobsson, fiski- fræðing, og spurði hann um, hvernig vænta mætti göngu síld arinnar á næstunni. Hann sagð- ist að vísu ekki hafa verið stadd ur þar norður frá í rúma viku, en sér virtist á öllu, að hún héldi réttvísandi vestur næstu daga, unz hún kæmi að hádegisbaug. Síðan færi hún líklega að sveigja suður á bóginn eftir að komið er á vestlæga lengd, unz hún væri komin suður af Jan Mayen. Þá færi hún að hralda suður fyrir alvöru. Jakob bjóst vfð, að síldin kæmi þangað eftir u.þ.b. vrku. - LEIKFELAGIÐ Framhald af bls. 32 mar Helgason Hjálmar tudda. Bæði Inga og Valdimar hafa far- ið með nefnd hlutverk áður. Þor steinn Gunnarsson og Valgerður Dan leika Þórarin stúdent og Sig rúnu. Meðal annarra leikenda má nefna Steindór Hjörleifisson, Kjartan Ragnarsson, Borgar Garðarsson, Eddu Kvaran, Jón Aðils og Guðmund Erlendsson. Sveinn Einarsson leikhús- stjóri sagði, að það nýmæli yrði tekið upp í vetur, að leikhús- unnendur gætu keypt áskriftar- kort, er giltu á fjórðu sýningu, á að minnsta kosti fimm leikrit- um, og er ;þá veittur um 25 prs. afsláttur. Næstu daga vterða slík áskriftarkort til sölu í miðasöl- unni í Iðnó. Þá hafa verið prent- uð gjafakort og við framvísun þeirra fær hlutaðeigandi tvo miða á þá sýningu, sem hann kýs sér. Þrjú leikrit verða tekin upp frá fyrra ári. Sýn- ingar á Heddu Gabler hefj ast um miðja næstu viku. Leik- urinn var sýndur tuttugu og tvisvar sinnum á sl. vori oftast fyrir fullu húsi. Sú sýning hlaut mikið lof leikhúsgesta og annarra og eins og kunnugt er fékk Helga Bachmann silfurlamp- ann fyrir leiktúlkun sina á titil- hlutverkinu. Þá verður Leynimelur 13 tek- inn aftur til sýninga. Hann var frumsýndur seint á síðasta leik- ári og sýndur við ágætar undir- tektir. Loks verða hafnar sýning ar að nýju á Koppalogni Jónas- ar Árnasonar um miðjan októ- ber. Sýningar á því leikriti eru samtals orðnar 72. - BORN FUNDU Framhald af bls. 32 „Við vorum á leiðinni upp í Skátaskála, sem er hérna skammt frá, sagði Guðmund- ur Þór, þegar blaðamaður Morgunblaðisins spurði þau systkini um fundinn. „Ég hljóp fyrst," sagði Vil- borg, „og þegar ég kom hérrm í rústirnar, þá var ég svona að grínast og spurði, hvort þetta væri ekki Skátaskálinn. Þá sá ég eitthvað niðri í -gryfj unni“. „Ég hljóp alveg á eftir Vil- borgu“, sagði María,, og við fórum ofan í gryfjuna og lyft um upp strígapokanum. Þá kom skápurinn í ljós og við vissum ekki, hvað við átitum að gera svo við kölluðum bara á Sigurgeir". Sigurgeir þessi er Óskars- son og var hann í fylgd með bömunum." Ég renndi strax grun í, hvaða skápmr væri hér á ferðinni", sagði Sigurgeir. „Svo ég hringdi í eigendur Híbýlaprýði og lét þá vita um fundinn". „Við komum auðvi.tað srtrax á staðinn", sagði Aðalsteinn Hallsson, annar eigandi Hí- býlaprýði s.f., og okkur létti heldur betur, þegar við þekbt um þarna skápimn okkar góða". „Ég gat ekki stillt mig um að opna skápinn, svona til að ganga úr skugga um, að allt væri á sínum stað“, sagði þá Erlingur, bróðir Aðalsteins og meðeigandi. „Og þarna voru öll skjölin eins og við skild- um við þau á laugardaig — þjófarnir hafa ekki getað opn að skápinn". Nú var hafizt handa við að ná skápnum upp úr gryfjunni og gekk það greiðlega. Bömin fylgdust að vonum með af miklum áhuga og þegar við fórum af staðnum, heyrðum við annan hvorn Hallssoninn segja: Þau eru meiri lukku- sílin þessi krakkar. Aðasteinn Hallsson gengur úr skugga um að ekki hafi verið hróflað við innihaldi skápsins..

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.