Morgunblaðið - 04.10.1968, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1968
13
Einbýlishús útb. kr. 250 þús.
Til sölu lítið einbýlishús í Kópavogi, þrjú herb. og
eldhús á hæð, eitt herb., þvottahús og miðstöð í kjalAra.
Stór lóð. Laust fljótlega..
SKIP OG FASTEIGNIR
Austurstræti 18, sími 21735,
eftir lokun 36329.
Gufuketill
Til sölu er nýr sænskur, 65 kw., sjálfvirkur electróðu-
gufuketill, 3 x 380 volt.
Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu vorri.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI7 SÍMI 10140
Leynimelurinn sýndur uftur
LEIKFÉLAG Reykjavíkur er nú
að hefja sýningar að nýju á
skopleiknum Leynimel 13 eftir
Þrídirang. Þessi vinsæli og bráð-
skemmtilegi leikur var frum-
sýndur í fyrravor og sýndur þá
10 sinnum til loka leikársins.
Viðtökur leikgagnrýnenda voru
nokkuð misjafnar en undiirtektir
almennings og aðsó'kn að sýn-
ingunum mjög góð.
Leynimel 13 sömdu þeir Emil
Thoroddsen, Indriði Waage og
Haraldur Á. Sigurðsson fyrir 25
árum og var hann þá sýndur við
miklar vinsældir hjá Fjalakett-
inum. Við sýninguna núna hefur
leikritið verið fært nokkuð í nú-
tímahorf og þykir sýningin fersk
og fjallað um ýmislegt sem nú
er efst á baugi. Lei'kstjóri er
Bjarni Steingrímsson. Leikmynd
er eftir Jón Þórisson, en það er
fyrsta sjálfstæða verkefni hans
Övissa um evrópska
fjarskiptahnetti
GEIMRANNSÓKNIR og geim-
ferðir eru meðal mála á dagskrá
haustfunda ráðgafarþings Evrópu
•ráðsins í Strasbourg, sem nú
standa yfir. Þingið ræðir áxs-
skýrslur frá tveimur Evrópustofn
unum, sem kallast ELDO (Eld-
flaugastofnun Evrópu) og ESRO
(Geimrannsókmastofnun Evrópu).
Brezki þingmaðurinn Robert
Maxwell hefur lagt fram á ráð-
gjafarþinginu álitsigerð, þar sem
starfsemi stofnama er harðlega
gagnrýnd. einkum vegna stefnu-
og stjórnleysis. í álitsgerðinni er
og vikið að þriðju stofnuninni,
CETS, en hún lætur sig varða
fjarskiptahnetti. Er hún enn
harðar gagnrýnd en hinar tvær
og talin „bein himdrum í vegi
Æramfana í Evrópu". Maxwell
telur, að aðildarríki Evrópuráðs-
ins hafi dregizt mjög aftur úr
Bandaríkjunum og Sovétríkjun-
um í geimmálum og að geti haft
næsta alvarlegar afleiðingar fyrir
al'la tækniþróun í álfunni. Tel-
ur hamn ráðlegast að sameina
hinar þrjár fyrrnefndu stofnan-
ir í eina öÆluga stofnun með
raunveruleg völd og fasta stefnu.
Meginviðfangsefnið telur hann
að taka ákvörðun um, hivort að-
ildarríkin eigi að sameinast um
að koma á loft evrópskum fjar-
skiptahnetti, en hann telur ýmsa
erfiðleika á samvinnu við Banda-
ríkj amenn um nýtingu á hnöttum
þeirra.
Frétt frá upplýsingadeild
Eviópuráðsins 25. 9. 1968.
Þ. V.
hjá L. R., og í aðalhlutverkum
eru Guðmundur Pálsson, Jón
Sigurbjörnsson, Emelía Jónas-
dóttir, Auróra Halldórsdóttir,
Sigríður Hagalín og Sigurður
Karlsson. Fyrsta sýningin verður
á föstudag og hefst kl. 20.30.
Á myndinni sjást Margrét Ól-
afsdóttir (Dísa), Guðrún Ás-
mundsdóttir (Dóra), Guðmundur
Pálsson (Madsen klæðskerameist
ari) og Emelía Jónasdóttir
(Jakobína).
Myndin vnr
frú Djúpnvogi
í SUMAR ferðuðust Eiríkur
Kristófersson, fyrrum skipherra,
og Magnús Sigurðsson, kennari
um Norðurland og hluta Vesturl.
og sýndu myndir úr þorskastríð
inu til ágóða fyrir Hjálparsjóð
æskufólks. Sýndu þeir félagar
eina getraunamynd í lokin og var
heitið 5000 króna verðlaunum
fyrir að segja, hvaðan myndin
væri.
Mynd þessi var frá Djúpavogi
og bárust 19 rétt svör. Dregið
var um verðlaunin og kom upp
nafn Gísla Kristóferssonar Lauga
landi í Borgarfirði.
Ný trygging
— Húseigendatrygging
Slúlshiposmíði j
í Grænlondi
MORGUNBLAÐINU hafa borizt
fréttatilkynningar frá tveimur
tryggingarfélögum, Samvinnu-
tryggingum og Brunabótafélagi
íslands, þar sem segir frá nýrri
tegund tryggingar, sem þessi fé-
lög hafa hafið sölu á.
Þessi nýja trygging ber nafn-
ið Húseigendatrygging, en í
henni hafa verið sameinaðar 7
tryggingategundir, sem áður
voru seldar sérstaklega, vatns-
tjónstrygging, glertrygging, fok-
trygging, brottflutnings- og húsa
leigutrygging, innbrotstrygging,
sótfallstrygging og ábyrgðartrygg
ing húseigenda.
Hægt er að tryggja einstakar
íbúðir, húshluta eða heil hús og
eru iðgjöldin reiknuð af bruna-
bótamatsverði hússins eða eign-
arhluta tryggingartaka.
IFÆREYSKA 'blaðið Dimma-
k lætting greinir nýlega frá því,
[áð á næsta sumri verði hafizt
Ihánda um byggingu stálskipa
I smíðastöðvar á Grænlandi,
| þeirri fyrstu þar í landi. Mun
| skipasmiðjan rísa í Godthaab.
[Fyrsta áfanga, sem kostar lið
llega 9 millj. d. kr. á að
Ijúka 1970 en síðara áfanga,
fyrir 4 millj. d. kr. á að
ljúka 1972. Ekki er Þess geit-
hægt að smíða í Godthaab.
ið hve stór stálskip verður
Reykjavíkurnámskeið Rauða kross íslands:
Númskeið í skyndihjúlp
fyrir almenning hefjast fimmtudaginn 10. október n.k.
Kennt verður eftir hinu nýja keniislukérfi í slysahjálp,
m.a. blástursaðferðin, meðferð slasaðra, o. fl.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 14658 hið fyrsta.
Kennslan er ókeypis.
Hópar og félög, sem óska eftjr kennslu í skyndihjálp
í vetur eru beðin um að endurnýja beiðhir sínar
sem fyrst.
Reykjavíkurdeild R.K.Í.
Skrifstofustúlka
Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn (eftir
hádegi) til starfa á lögmannsskrifstofu.
Nauðsynleg góð vélritunar- og íslenzku-
kunnátta.
Upplýsingar um menntun, fyrri störf, aldur,
heimilisfang og síma sendist afgr. Mbl. fyrir
8. okt. n.k. merkt: „Skrifstofustarf — 2064“.
ATVINNA FYRIR HJDN
Hestamannafélagið Fákux vill ráða barnlaus hjón til
starfa á vegum félagsins. Störf mannsins yrðu við
vinnu við hestahirðingu og vörzlu á félagsSvSeðinu,
en konan annaðist veitingar í félagsheimilinu.
íbúð fylgir.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um umsækj-
endur sendist skriflega félaginu fyrir 15. þ.m.
Hestamannafélagið Fákur.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Gunnars
Jónssonar hrl., innheimtumanns ríkissjóðs og tollstjór-
ans 1 Reykjavík verða bifreiðarnasr Y-853,
Y-1944, R-4694 og 21557 seldar á opinberu uppboði
sem haldið verður við féliagsheimili Kópavogs í dag
föstudaginn 4. október 1968 kl. 15.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands h.f. og að undangengnu
fjárnámi verður framhaldið nauðungaruppboði sem
frestað var 21. des. s.l. á ýmsum vélum og öðru lausa-
fé eign Yls h.f. til lúkningar dómsskuld kr 330 þús.
auk vaxta og kostnaðar. Uppboðið verður haldið að
Skógargötu 1, Sauðárkróki og hefst fimmtudaginn 10.
október 1968 kl. 14. Þar og þá verður einnig selt annað
lausafé sem til'heyrir þrotabúi Yls h.f.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.
3. október 1968.