Morgunblaðið - 04.10.1968, Side 19

Morgunblaðið - 04.10.1968, Side 19
- GLÆPUR Framh. af bls. 12 leikinn eins og í Búdapest 1956, íhlutunin yrði gerð í nafni allra aðildaxríkja Varsjárbandalags- ins og takmarkaðist við að koma á laggimax samsteypustjóm meö Novotny í foræsæti, að ekki yrðu blóðsúthellingar, og að allt skeði á sem allra skemmstum tíma. Upplýsingaþjónustan taldi að framkvæma mætti áætlun þessa á sólarhring. „Það er ekki hefð i Tékkóslóvakíu að berjast", sögðu mennirnir í austri með háði sem er þeim í blóð borfð. Þessi frásögn byggist á upp- lýsingum fjölda manna, sem áttu hlutverki að gegna í þessu málL I vissum atriðum þó (sérstaklega hváð viðvíkur deilunum innan sovézku miðstjórnarinnar) eru upplýsingamar nokkuð and- stæðukenndar. Sximir segja að Sovétrikin hafi þegar frá upp- hafi verið staðráðin í að skerast i leikinn og hefðu blygðunarlaust gert gys að Tékkum á öllum ráð stefnimum. Aðrir sögðu að hin fullkomna hemaðartækni, sem beitt heflði verið við innrásina, yrði skiljanleg í ljósi þess, að hún hefði verið undirbúin í mörg ár af hershöfðingjum Var- sjárbandalagsins, ef til átaka kynni að koma við Vestur-Þjóð- verja í Bonn. Pólitísk íhlutun hefði mistekizt vegna þess hve ónákvæmlega og flausturslega hún hefði verið framkvæmd. Menn eru heldur ekki sammála um hve mikilvægu hlutverki Þjóðverjarnir í Pankow hafi gegnt. Sumir telja að Ulbricht hafi ráðið gangi mála og fengið Sovétrikin á sitt band, en áðrir halda því fram að hann hafi að- eins verið samsekur Breznev. Skiljanlegt er hik yfirvald- anna í Moskvu fyrst og síðan vonbrigði þeirra. Áætlanir þeirra stóðust eingöngu í einu atriði, sem sé því, að Vestur- veldin höfðust ekki að. í Viet- nam er enginn sovéther. Ekki er hægt að senda amerískt herlið til Prag. Það er eftir formúlunni MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1968 19 „ég gef þér — þú gefur mér“, samkvæmt Jaltaráðstefnunni 1945, þegar heiminum var skipt niður í áhrifasvæðL En í öllum atrfðum hefur sovétleiðtogun- um skjátlazt. Ekki hefiu- tekizt eitt augnablik að hræða Tékka. Andspyrna þeirra, sem í fyrstu var hlutlaus, hefur nú orðið æ áhrifameiri. Af 110 meðlimum miðstjórnarinnar í Prag hafa eingöngu 5 — og það ekki mikl- ir áhrifamenn — lýst sig fúsa til samninga við Sovétmenn. Ekki tókst, eins og spáð hafði verið, að mynda á sólarhring nýja stjóm, breytta til hins fyrra horfs. Sovétmenn hafa meira að segja orðið að hætta vfð að koma Novotny til valda, og hinn frægi hemaðarráðunaut- ur sovézka sendiráðsins í Prag hefur orðið að reka sig á, að engar stéttir þjóðfélagsins hafa látið í ljós allra minnstu andúð á Dubcek. Aldrei hefur þjóðern- istilfinning Tékka verið jafn sterklega vakin og nú. Aldrei hefur þekkzt slíkur agi og slík- ur einhugur. Skelfdir af eigin áætlun, hafa Sovétmenn fyrstu fjóra dagana orðið að horfast í augu við, áð hinum volduga her þeirra hefur verið boðið byrg- inn af berum hnúum verka- manna. Framkvæmd áætlunar- innar eins og hún hafði verið hugsuð, hafði mistekizt. Nú skipti mestu máli að bera sig karlmennlega framan í öllum heiminum, sem, að undanskild- um nokkrum Araba-kommúnista flokkum, fordæmdu innrásina. KJÖTSAGARBLÖÐ Hefi til sölu kjötsagarblöð af öllum stærðum. Verð óbreytt. Kaupmenn og kaupfélög pantið í tíma. SKERPIR Rauðarárstíg 34 — Sími 22739. 6 herbergja hœð Til sölu er 6 herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi við Kópavogsbraut. Afhendist nú þegar tilbúin undir tré- verk. Stærð um 160 ferm. AHt sér á hæðinni. Fagurt útsýni. Áhvílandi lán kr. 400 þúsund til 15 ára með 7% ársvöxtum. Auk þess beðið eftir Húsnæðismála- stjórnarláhi. Útborgun kr. 570 þúsund, sem má skipta. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Hárgreiðslustofa Til sölu er hárgreiðslustofa í fullum gangi. Getur verið laus 1. desember eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hárgreiðslustofa' — 2063“. Skuldabréf óskast Hef verið beðinn að útvega til kaups skuldabréf, ríkistryggð eða með veði í fasteign. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764, kl. 9.30—12 og 1—5. HÁRLAKK ★ ★ ★ ★ Verð Stórir brúsar, klessir ekki, heldur hárinu vel föstu, burstast vel úr. aðe/ns kr. 65,oo mHMtftlMft yttttMMMtMt] MIMMMItttltlá iMMMIIIMtMMj IMMMMtlltMII MttMMMttMltl MttttMMMMMr ...... iMlttMMHMtlMMMIMMI MMIMMllPWPPINPitlltltltllMtMIIIIMIMMl ■••MMi.MIHHMMnTMMtttllllMttMtttltlMUMHtlHHI Miklatorgi, Lækjargötu 4, Akureyri, Vestmannaeyjum, Akranesi. 4 LESBÓK BARNANNA CaaCO- Frumskógarritsímmn HINIR innfæddu íbúar Afríku hafa í margar aldir getað sent skilaboð með hraði um þvera og endilanga álfuna, sem ekki standa langt að baki nútíma rit- og talsíma. Afríkubúar nota sér- stakar trommur, sem virka sem frumskógarit- sími. Táknin eru tekin upp og send áfram sam- tímis. Á þennan hátt geta hinir dreifðu þjóð- flokkar komizt í sam- band hver við annan, þrátt fyrir miklar vega- lengdir. Smám saman hef ur svo tækniþróunin breiðzt út til þessa heims hluta, og er nú þessi dýr- mæta trommumerkja- sending að deyja út. Enski uppfinningamað urinn, dr. John Carring- ton ákvað fyrir nokkrum árum að kynna sér betur þessa list, áður en það yrði of ssint. Hann upp- götvaði það, að Afríku- búar nota tvær tromm- ur, sem hvor um sig get- ur gefið frá sér fáeina, en mjög mismunandi tóna. Úr þessum tónum er mögulegt að setja sam j an fjölda afrískra orða. Mestur hluti afrískra! orða samanstendur nefni lega af sérhljóðum og tónum, sem er auðvelt að líkja eftir á trommu — þegar, v:l á minnst, trommurnar eru slegnar af réttum trommuleik- ara. 8IUÆLKI Jörundur litli: „Nýja loftvogin, sem þú keyptir í gær er alveg ónýt“. Faðirinn: „Nú, hvers vegna, drengur minn?“ Jörundur litli: „Það skal ég s:gja þér. Ég færði báða vísirana á „gott veður" í gærkvöldi, og nú er samt hellirign- ing“. Dómarinn: Kannist þér við, að þér hafið brotið stólinn, þegar þér börð- uð manninn yðar? Konan: Já, en það var nú ekki tilgangur minn. Dómarinn: Þér hafið þá ekki ætlað að berja manninn yðar? Konan: Jú, en ég ætl- aði ekki að brjóta stól- inn. Siggi litli: Ég get nokk uð, sem þú getur ekki, pabbi. Faðirinn: Hvað er það nú, drengur minn? Siggi litli: Ég get vax- ið. Kennarinn: Þið skilj- ið nú börn, að það er vegna þyngdarlögmáls- ins, að við höldum okkur við jörðina. Pétur: (réttir upp hendi). Kennarinn: Hvað vilt þú spyrja um, Pétur Jitli? Pétur: Ég vilda bara j spyrja um, hvernig við gátum haldið okkur við i iörðina. áður en þyngdar j lögmálið var uppgötvað? ‘Xtobóh 23 1 12. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson Október 1968 Buxurnar hans Kalla kanínu EINU sinni fyrir langa, langa löngu, þegar mönn um varð kalt að ganga um klæðalausir á vet- urna fundu þeir upp á því að sauma sér föt, sem gætu verndað þá gegn kuldanum. A£ sjálf sögðu ráku dýrin upp stór augu, þ:gar þau sáu menninga ganga um í kjólum og buxum, — en í fyrsta skiptið sem Kalli kanína sá mann í bux- um hrópaði hann: „Svona lagað verð ég að eign- ast“. Hinar kanínurnar voru ekki eins vissar um að þær vildu ganga í buxum, en Kalli lét sig ekki, og það endaði með því að mamma hans varð að setjast niður og sauma handa honum buxur. Kalli var mjög hreyk- inn af nýju buxunum sín um, en þegar hann var kominn í þær fannst hon um það dálítið óþægilegt — hann gat ekki almenni lega beygt hnén í þeim, þegar hann hoppaði, og kanínur verða að geta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.