Morgunblaðið - 26.10.1968, Síða 25

Morgunblaðið - 26.10.1968, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 19®8 25 (utvarp) LAUGARDAGUR 26. OKT. 1968 Fyrsti vetrardagur 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Bragi Friðriksson. 8.00 Morgun- leikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Lestrarstund fyrir litlu börnin: Sigrún Björnsdóttir les. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.10 Veð- urfregnir. 10.25 Tónlistarmaður velur sér hljómplötur: Jón Sig- urbjörnsson fluatuleikari. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.00 Háskólahátíðin 1968: Útvarp frá Háskólabíói a. Háskólarektor, Ármann Snæ- varr prófessor, flytur ræðu. b. Stúdentakórinn syngur. c. Háskólarektor ávarpar nýstúd enta. 15.30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb- ar við hlustendur. 15.50 Harmonikustund 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga. Jón Pálsson flytur. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari talar í fyrsta þætti um „frjósama hálfmánann" og upphaf menningar. 17.50 Söngvar í léttum tón The Deep River Boys og Delta Rythm Boys syngja nokkur lög. 18.20 Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Vetrarvaka a. Hugleiðingar við misseraskipti Séra Páll Þorleifsson fyrrum prófastur flytur. b. „Kominn er vetur“ Kammerkórinn syngur lag eft ir Helga Pálsson, Ruth Magnús son stjórnar. c. „Fáður mér beinið mitt, Gunna Kristján Bersi Ólafsson ogHar aldur Ólafsson taka saman dagskráþátt um drauga. d. Kórsöngur: Kammerkórinn syngur íslenzk lög Söngstjóri: Ruth Magnússon. Einsöngvari: Eygló Viktors- dóttir. a. „1 kvöld þegar ysinn erúti“ og „Nú þegar lóuljóðin“, tvö lög eftir ísólf Pálsson. b. ,Er haustið ýfir sævarsvið" eftir Pál ísólfsson. c. „Vinaspegillinn" og „Hrafn inn flýgur", tvö íslenzkþjóð lög. d. ,Óhræsið“ eftir Björgvin Guð mundsson. e. „Seint á fætur“ eftir Saló- mon Heiðar. f. „Brátt mun birtan dofna“ og „Allt fram streymir", tvö lög eftir Sigfús Einarsson. e. ,Bónorðið“ Saga og leikþáttur með sama nafni eftir örnólf í Vík. Árni Tryggvason les söguna, en leik þáttinn fltyja Brynjólfur Jó- hannesson og Ævar R. Kvaran undir stjórn Jónasar Jónas- sonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansskemmtun útvarpsins í vetr arbyrjun Auk danslagaflutnings af plötum leikur hljómsveit Hauks Mort- eins íslenzk lög á vegum Félags íslenzkra dægurlagahöfunda dæg- urlagahöfunda. Söngfólk með Hauki: Oktavía Stefánsdóttir og Sigríður M. Magnúsdóttir. (01.00 Veðurfregnir frá Veður- stofunni). 02.00 Dagskrárlok. (sjénvarp) LAUGARDAGUR 26. 10. 1968. 15.00 Frá Olympíuleikunum 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson 29. kennslustund endurtekin 30. kennslustund frumflutt 17.00 íþróttir Efni m.a. leikur Chelsea og Leicester City og efni frá Ol- ympíuleikunum. Richard. Tiles HO VEGGFLI8AR Fjölbreytt litavai. H. BÍIDIKT8S0N HF. Suðurlandsbraut 4. Sími 38300. 20.00 Fréttir 20.30 Vetrarkoma Það haustar að og fuglarnir halda á brott. Vetrarsnjóar falla og frostið herðir, ána leggur smátt og smátt unz hún er hulin klaka- brynju. Staðfuglar eiga erfitt upp dráttar og skipaferðir verða stop ular og leggjast jafnvel niður, en börnin kætast og renna sér á ísnum. - 20.40 Skemmtiþáttur Lucy Ball Lucy kaupir snekkju. tsl. texti: Kristmann Eiðsson 21.05 Sekvens fyrir segulband, dansar og ljós eftir Magnús Blöndal Jóhannsson Dansar eftir Ingibjörgu Björnsd. 21.20 Brúðkaup Figarós Gamanleikur í 5 þáttum eftir Beaumarchais. Samnefnd ópera Mozarts er byggð á þessu leikriti. Leikstjóri: Jean Meyer. Aðalhlutverk: Jean Meyer, Louis Seigner, Goerges Chamarat, Jean Piat og Micheline Boudet. fsl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir 23.10 Dagskrárlok JOHS - MAHMLLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2Y4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600- ATVINNUHÚSNÆÐI Innilegustu þakkir öllum þeim er sýndu samúð, vináttu og sendu kveðjur við andlát og útför manns- ins míns JÓHANNESAR JÓSEPSSONAR fyrrv. hótelstjóra. Sérstakar þakkir færi ég Un'gmennaféiagi íslands, fþróttasambandi fslands og eigendum Hótel Borgar fyrir þeirra virðulega þátt og vinunum, sem heimsóttu bann í löngum veikindum. _____________________________Brynliildur Sigurðardóttlr. Rafvirkfar Nýtt fyrirtæki óskar eftir rafvirkja. Nokkur véla- þekking æskileg. Góðir möguleikar fyrir duglegan og framgjarnan mann. Nokkur enskukunnátta skilyrði. Meðmæli ef fyrri hendi eru. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „711 — 6796“ fyrir 1. nóvember. Skrifstofuhúsnæði — vélritunarstaða Af sérstökum ástæðum er gott skrifstofuhúsnæði til leigu neðarlega við Laugaveginn. Til greina kæmi, að vélritunaraðstaða og símaþjónusta gæti fylgt, ef áhugi væri fyrir liendi. Tilboð merkt: „Aðstaða — 8163“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. LJÓS& ORKA Op/ð í dag til klukkan 4. LJÓS & ORKA Til leigu frá næstkomandi áramótum 615 ferm. súlnalaus salur í steinhúsi á jarðhæð á góðum stað í borginni. Góð aðkeyrsla, stutt frá höfninni. Húsnæði þetta er hentugt fyrir ýmsan atvinnurekstur eða sem rúmgóð vörugeymsla. Á sama stað er til leigu 225 ferm. pláss ásamt 300 ferm. útiplássi hentugt fyrir vörugeymslu eða flutninga- fyrirtæki. Lysthafendur sendi nöfn ásamt nánari upplýsingum til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi miðvikudagskvöld merkt: „Atvinnuhúsnæði — 6795“. LJÓS& ORKA Carölampar Nýkomin sending af garð- og úti- lömpum. Fjölbreytt úrval af lömpum á gamla verðinu. LJÓS & ORKA Sudurlandsbraut 12 simi 84488

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.