Morgunblaðið - 12.11.1968, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1968
ÍBÚÐIR TIL 5ÖLU
2ja herb. rúmgóð íbúð 1 góðoi
standi á 1. hæð við Kambs-
veg.
2ja herb. rishæð við Silfur-
teig.
2ja herb. ódýr kjallaraibúð
við Reykjavíkurveg við
Skerjafjörð,. í góðu standi.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Rauðarárstíg.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hjarðarhaga.
3ja herb. íbúð á 6. hæð við
Sólheima.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðarárstíg.
3ja herb. rishæð við Nökkva-
við, útborgun 300 þús. kr.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Stóragerði, laus strax.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Lijósheima.
4ra herb. rishæð við Sörla-
skjól, laus strax, útborgun
300 þús. kr.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Grenimel.
5 herb. nýtízku hæð (1. hæð)
að öllu leyti sér, við Vall-
arbraut.
5 herb. ibúð á 2. hæð við
Bogahlíð.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Austurbrún, hiti og inng.
sér, bflskúr fylgir.
5 herb. ný íbúð á miðhæð við
Rauðagerði um 130 fenm.
6 herb. ný og vönduð efri hæð
við Nýbýlaveg, alveg sér,
bílskúr fylgir.
6 herb. vönduð íbúð um 138
ferm. á 2. hæð við Álf-
heima.
Einbýlishús við Vífilsgötu,
Geitland, Laugagerði, Birki-
hvamm, Hlíðarveg, Digra-
nesveg, Sogaveg, Öldugötu,
Aratún, Langholtsveg, Vall-
argerði, Barðavog, Lyng-
'brekku, Skólabraut og víð-
ar.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstraeti 9
Símar 21410 og 14400
Hefi til sölu m.a.
Einstaklingsíbúð í Kópavogi.
Útborgun 200 þús. kr. sem
má skipta.
2ja herb. íbúð við Klappar-
stíg, íbúðin er á fyrstu hæð.
2ja herb. ibúð við Framnesveg
íbúðin er á fyrstu hæð og
með sérinngangi.
3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi í
Kópavogi.
3ja herb. íbúð við Ásvalla-
götu. íbúðin er teppalögð
og lítur mjög vel út.
4ra herb. risíbúð við Drápu-
hlíð, geymsluris fylgir.
4ra herb. íbúð við Hverfisg.
4ra herb. íbúð við Leifsgötu,
2 herbergi i risi fylgja.
5 herb. íbúð við Kleppsveg,
íbúðin er á fjórðu hæð og
snúa stofugluggar í vestur,
lyfta er í húsinu.
Raðhús við Hraunbæ, húsið er
tæpir 150 ferm. og selst til-
búið undij- tréverk.
Einbýlishús í Silfurtúni, hús-
ið er 5 herbergi auk þvotta-
húss, geymslu og bílskúrs.
Hefi einnig til sölu nokkrar
einstaklingsibúðir í kjallara
víðsvegar um bæinn.
Baldvin Jnnsson hrl.
Kirkjutorgi 6. Simi 15545
og 14965.
ÞORFINNUR EGILSSON
héraðsdómslögmaður
Málflutningur - skipasala
Austurstræti 14, sími 21920.
íbúðir til sölu
2ja herb. við Brekkustíg.
3ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Bragagötu, útb. 250 þúsund.
5 herb. íbúð við Álfheima.
6 herb. jbúð við Flókagötu.
Einbýlishús í Laugarásnum,
Árbæjarhverfi, Kópavogi
og Garðahreppi og margt
fleira.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15
Símar 15415 og 15414.
Síml 19977
3ja herb. jarðhæð við Stóra-
gerði.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Stóragerði með einu herb.
í kjallara.
4ra herb. góð rishæð 95 ferm.
við Sörlaskjol.
4ra herb. jarðhæð við Lind-
ar>.raut.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Hraunbæ.
4ra og 5 herb. íbúðir á 2. hæð
við Kleppsveg.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Laugamesveg.
5 herb. íbúð við Ásbraut, 127
ferm. teppi á gólfum, við-
ur á veggjum, óvenju vönd-
uð og falleg íbúð.
Iðnaðarhúsnæði 200 ferm.
iðnaðar- eða skrifstofuhús-
næði á góðum stað í Aust-
urborginni, hagstætt verð
og útborgun.
FASTEIGNASALA
VONARSTRÆTI 4
JÓHANN RAGNARSSON HRL. Slml 190BS
Sölumaöur KfllST/NN RAGNARSSON Sftrvl 19977
utan skrlfstofut/ma 31074
Til sölu
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Rofabæ. Teppi á gólfum.
Laus strax. Verð aðeins kr.
640 þús. tJtb. aðeins kr. 300
þús. Góð lán áhvílandi.
3ja herb. vönduð íbúð á 3.
hæð í sambýlishúsi við
Laugamesveg. Suðursvalir.
Laus fljótlega. öfl þægindi
í nágrenninu. Stórt íbúðar-
herbergi fylgir í kjallara.
4ra herb. íbúð á hæð í húsi
við Skipasund. Bílskúrsrétt
ur. Tvöfalt gler. Er í góðu
standi. Stór lóð. Aðeins 2
íbúðir í húsinu. Sérinngang
ur. Sérhiti.
5 herb. íbúð á 2. hæð í syðsta
sambýlishúsinu við Álf-
heima. Skemmtileg og vönd
uð íbúð. Suðursvalir. Ágætt
útsýni. Sérhitastilling. —
Teikning á skrifstofunni.
5 herb. íbúð á 2. hæð í húsi
við Skaftahlíð (Sigvalda-
hús). Stærð um 115 ferm.
Tvennar svalir. Gott útsýni.
Er í góðu standi. Sérhita-
mæling.
Parhús við Reynimel. Stærð
um 100 ferm. Afhendist til-
búið undir tréverk nú þeg-
ar. Allt sér. Örstutt í Mið-
bæinn.
Árni Stefánsson, hrl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314
Kvöldsúni: 34231.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis 12.
Nýleg 4ra
herb. íbúð
um 108 ferm. á 2. hæð við
Holtsgötu. Sérhitav., harð-
viðarinnréttingar, t e p p i
’fylgja.
Nýleg 4ra herb. íbúð um 100
ferm. á 2. hæð við Skip-
holt, bílskúrsréttindi.
Ný 3ja herb. íbúð næstum full
gerð á 3. hæð við Lokastíg,
tvöfalt gler, sérhitaveita.
3ja herb. íbúðir við Stóra-
gerði.
3ja herb. íbúð m. m. við
Hjarðarhaga, bílskúr fylgir.
3ja herb. íbúð um 90 ferm.
á 4. hæð við Kleppsveg,
lyfta. Æskileg skipti á 4ra—
5 herb. séríbúð með bílskúr
í borginni.
Rúmgóð 2ja herb. risíbúð við
Silfurteig.
Lausar 1, 2ja herb. íbúðir í
'kjallara í Vesturborginni
með vægum útborgunum.
1 stofa, eldhús og bað ásamt
geymslu í kjallara við Grett
isgötu, sérinngangur.
5, 6 og 7 herb. íbúðir í borg-
inni, sumar sér og með bíl-
skúrum og sumar lausar.
Nýtízku húseignir í smíðum
og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
Mýja fasteignasalan
Simi 24300
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð við Rauðarár-
* stíg.
2ja herb. íbúð við Bergstaða-
stræti.
Einstaklingsíbúð, ný, við
Fálkagötu.
3ja herb. íbúð á efri hæð við
Kópavogsbraut, útb. 200 þ.
3ja herb. risíbúð í Mávahlíð.
4ra herb. ný íbúð við Holta-
gerði.
4ra herb. nýleg íbúð við
Holtsgötu.
5 herb. sérhæð við Digranes-
veg.
í SMÍÐUM
4ra og 3ja herb. íbúðir í Breið
holti.
4ra herb. ibúð, um 120 fm, tfl-
búin undir tréverk, við
Hraunbæ.
Sérliæðir, fokheldar og lengra
komnar við Nýbýlaveg,
Kópavogsbraut og víðar í
Kópavogi.
Einbýlishús á Flötunum og í
Kópavogi.
Teikningar á skrifstofunni.
FASTEIGN ASAIAM
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTIé
Símar 16637 og 18828.
Heimas. 40863 og 40396.
HAFSTEINN BALDVINSSON
HÆST ARÉTTARLÓGMADUR
AUSTURSTRÆTl 18 III. h. - Slmi 21735
HUS 0« HYKÝLI
Sími 20925 og 20025.
2ja herb. jarðhæð við Lyng-
brekku, verð kr. 600—650
þúsund, útb. 250 þús., sem
má skipta.
2ja herb. rúmgóð jarðhæð við
Brekkustíg, sérhiti og sér-
inngangur, teppi, íbúðin er
snotur.
3ja herb. vönduð kjallaraibúð
með nýjum innréttingum
við Sörlaskjól.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Stóragerði, allt frágengið,
vélar í þvottahúsi, suður-
svalir, skipti á 5 herb. íbúð
möguleg.
3ja herb. ný íbúð á 3. hæð við
Hraunbæ.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Laugarnesveg, herb. í kjall-
ara, rúmgóðar geymslur.
4ra herb. ný glæsileg jarðhæð
við Álfhólsveg, vandaðar
innréttingar, mikið útsýni.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Víðihvamm, útb. 350 þús.
4ra herb. vönduð jarðhæð við
Lindarbraut, sérinngangur
og hiti, teppL
4ra herb. glæsileg íhúð á 4.
hæð við Hvassaleiti, teppi,
viðarveggur, suðursvalir,
allt frágengið, vélar í þvotta
húsi.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Laugarnesveg, 25 ferm.
verkstæðisplássi í kjallara
auk geymslu, útb. aðeins
550 þúsund.
4ra herb. rishæð við Sörla-
skjól, útb. 300—400 þús., bíll
kæmi til greina upp i útb.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg, teppi, suðursval-
ir, hagstæð kjör.
5—6 herb. nýlegt parhús við
Lynghrekku, vandaðar inn-
réttingar, frábært útsýni,
'bílskúrsréttur.
Glæsileg 180 ferm. 6—7 herb.
nýtt einbýlishús með bíl-
skúr á Flötunum, allt full-
frágengið. Upplýsingar að-
eins á skrifstofunni.
í S M í Ð U M
2ja—4ra herb. íbúðir í Breið-
holtshverfi, sem afhendast
tilb. undir tréverk og máln-
ingu á næsta ári, hagstæð
kjör.
150 ferm. fokheld sérhæð
ásamt bílskúr í Kópavogi,
útb. 200 þús. Beðið eftir
fyrri hluta veðdeildarláns.
Seljandi lánar 360 þús. í 7
ár.
6 herb. fokheld einbýlishús
ásamt bílskúr í Kópavogi,
tilb. til afhendingar í marz
næstk. Verð aðeins 800 þús.,
mjög hagstæð kjör.
IILS 06 HYIÍYLI
HARA10UR MAGNOSSON
T/AENARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. H.
Sími 24940.
PILTAR
EFÞlD EI5IDUNI
ÞA á éo HRINÍ
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
IGNASALAN
REYKJAVÍK
19540 19191
Stór 2ja herb. jarðhæð í Hlíð-
unum, sérinng., sérhitaveita,
teppi fylgja.
Vönduð nýleg 2ja herb. íbúð
á 3. hæð við Hraunbæ,
ásamt einu herb. í kjallara.
Rúmgóð 2ja herb. rishæð á
Teigunum, ibúðin er í góðu
standi.
Góð 3ja herb. jarðhæð við
Gnoðavog, sérinng., sérhitL
Nýjar 3ja herb. íbúðir sem
verið er að ljúka byggingu
á við Eraunbæ. Seljast full-
gerðar. Allar innréttingar
sérlega vandaðar. Glæsilegt
útsýni. Góð kjör.
Vönduð, nýleg 3ja herb. íbúð
á 2. hæð við Safamýri.
Góð 4ra herb. jarðhæð við
Lindarbraut, sérinng., sér-
hiti, teppi fylgja, ræktuð
lóð.
4ra herb. efri hæð við Laug-
arásveg, sérinng., sérhiti,
nýtízku innréttingar, glæsi-
legt útsýni.
Nýleg 4ra—5 herb. endaibúð
við Háaleitisbraut, íbúðin
er í s-uðurenda, tvennar
svalir.
130 ferm. 5 herb. íbúðarhæð
við Hraunteig, sérining., sér-
hiti, ræktuð lóð.
Góð 150 ferm. 6 herb. ibúð á
2. hæð við Hvassaleiti
ásamt einu herb. í kjallara,
bílskúr fylgir.
I smíðum
3ja og 4ra herb. íbúðir tilb.
undir tréverk með fullfrá-
genginni sameign.
Ennfremur einbýlishús og sér-
hæðir í úrvali.
EIGIMASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 38428.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTl .17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Einstaklingsíbúð við Fálka-
götu.
2ja herb. íbúðir í steinhúsum
við Klapparstíg og Berg-
staðastræti.
3ja herb. nýstandsett íbúð við
Lokastíg, laus strax.
4ra herb. íbúð Holtsgötu, ný-
leg og vönduð íbúð.
4ra herb. íbúð við Ljósheima,
söluverð 950 þúsund, útb.
450 þúsund.
5 herb. sérhæS við Suður-
braut, bílskúrsréttur.
6 herb. hæð við Rauðalæk,
laus strax, sérhiti.
5 herb. rúmgóð og vönduð
hæð við Kleppsveg.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi,
6 herb., 2 eldhús, bflskúrs-
réttur.
1 smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5
herb. hæðir í Breiðholti.
2ja herb. íbúð við Nýbýlaveg,
bílskúr, lítil útborgun.
í Fossvogi 4ra herb. íbúð til-
búin undir tréverk.
Blómabúð, upplýsingar á skrif
stofunni.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helei Ólafsson. sölustj.
Kvöldsímj 41230.