Morgunblaðið - 12.11.1968, Page 15

Morgunblaðið - 12.11.1968, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVBMBER 1968 15 FRAMTÍÐARÞRÓUN EFNAHACSMÁLA Eru tækifærín að renna okknr úr greipum ? — Eftir dr. Vilhjálm Lúðviksson ALMENN VAKNING Hinir miklu og skyndilegu efnaihagsörðugteikar þessa og aíðasfca áirs hafia vakið miklar umræður um nauðsyn á nýisköp- un í atvinnu- og e Snahjagsm ál- um, og efst á baugi verið mögu- leikamir á því að komia á fót stóriðju. Svo almienn er þessi vakning, að þeir, isem áður mæltu hvað mesit igiegn stóriðju- iriamkvæmdum eius og í Straumisvík, taka nú fiagntandi öllum firéttum um hröðun þeirra framkvæmda og aukningu á um avifuim þeirra. Sjálfsagt er að ýta undiir þessa jákvæðu hugarfarsbreyitiingu oig almenmain áhuga, benda á ákveðmar leiðir og stiuðla að firamkvæmdum, en það er einmiitt dráttur á framkvæmdum, seim -getur ráðið úrslitum um firam- tíðarþróunima og valdi'ð því, að við getum ekki orðið samkeppn- isfæirir í alþjóðlegum viðskipfca- heimi istóriðjuninar. TtMINN VINNUR GEGN OKKUR Á fuindi Efnaverkfiræðideildar V.F.Í. niýlega, voru rædd við- horfin í orkumálum íslendinga og þýðing þeirra fyrir þróun stóriðju á íslandi. Rædd viar þró- un raforkumáía og jarðhitomála og fram'tíðarhorfur í þekn svo og samkeppnin við kjarnork- una á næstu ánum. Þar kom firam mikill ugguir um að hiuar margumtöluðu, ódýru orku- lindir okkair séu að verða okkur ónýtar sem undiristaða firamtíð- ar atvininú- og hagvexti vegna þess að rafmagn og gufa firá stórum kj arnorkuverum er að verða eins ódýr eða ódýrairi en hér gerist. Þesiíi þróun hefur sérstaklega orðið harðari síðan 1966 og má telja víst, að fyrir 1980 verði for- skot okkar með öllu tapað. ORKULINIR SEM UNDIR- STAÐA STÓRIÐJU !>að leikur enginn vafi á því, að í byrjun hljóta alllir okkiar dra-umar um arðbæran istóriðniað sem útflutningsatviinniuveg að byiggjast á ódýrum orkulinidum. Sá iðnaður yrði án efa efiniafnam leiðsla í einhverri mynd, og þá vænitanlega þæir tegundiir efnia- firamleiðsLu, sam orkufrekar eru og mynd'i samkeppnisaðstaðan þá fyrst og fremist byggjasit á lág um framleiðslukostniaði, sem yirði að gera meiira en að vega upp á móti fjarlægð frá mörk- uðum og afstöðu ti'l tollabanda- laga á mjarkaðssvæðium. Ef við nú missium þetta forskot, og hægt verður að fiá jafnódýra orku á sjálfum markaðasvæðunum, dettiuir þá mokkrum í hug að við getum orð ið samkeppnisfæriT ef við erum ekki búnir að haisl'a okkur völl á mörkuðum fyrir þa>run tíma? HORFUR f ORKUMÁLUM Talið er, að á íslaindi megi tæknilega séð virkja um 3Ö.000 megawött og hafia mú verið virkj uð um 2% af því. Nú er ef til vill ekki bagkvæmt að virkja nema 20—25.000 megawött af þessum 35.000 og ef tækmileg>ar firamfarir í nýtingu ammiarra orkutinda verða jiafin stórstígar og undamfiarið getum við á)tt á hættu að öll þessi „megawött verði okkuir eimskis virði til iðn- aðar og atviminiuuppbyggimiga'r inman fárra ára. Það alvarlegasta í þeasu öllu er þó, að undirbúmingsiraminisókm- ir að vatnsaflsvirkjumum eru svo skamrnt á veg kornnar, að eiiniungiis hluti Þjórsár-IHivítár svæðisins er svo vel þekktur, að þar megi virkjia immam þess tima, sem ætLa má aið þtau verði sam- keppnisfær á alþjóðaorkumairk- aði. Aðrir hlutair þessa svæðis svo og öll ömnux vatmasvæði eru svo lítið jiarðfræðilega könnuð, að senmilega tekur um áratug að fullranmsaka og koma á fót virkj um á eimhverju þeirra þótt byrj- að verði strax! Emn mimni raransóknir hafa verið gerðar á jarðhi'fcas væðun- um með tilliti til iðnaðarmota, en þar er þó sá kostur á, að umd- irbúnimgistími og virkjumartími er tiltölulega istuttuir. Hins vegar er hiamin það Laimgur að hamn gæti riðið firamkvæimdaáætlum að fullu ef taika þarf ákvörðum á skömmum tíma. FRAMKVÆMDIR LEIÐA TIL FRAMKVÆMDA Það er alimemmt eðli iðnaðar- firam'kvæmda og reymsla iðmaðar þjóða að stóriðjuframkvæmdir hLaða utan á sig. Þanmig má ætla, að um leið og hér er kom- imn upp undirstöðuiðniaður þá murnu bjóðast tækifæri, semi ekki eru fyrir hemdi nú eða sjást a.m.k. ekki. Aukin reymsla af al- þjóðlegri iðmaðarsamkeppni og aukið sjálfstraust, sem hernni er saimfara, leiðir til nýtingar ann- arra tækifæra, sem ekki eru jafn auðsýnilega arðbær og þau, sem mú er bemt á. ÞÝÐING SJÓEFNAVINNSLU Það tækifæri, sem einna mest befuir verið rætt um umdanfarið Vilhjálmur Lúðvíksson er sjóefiniavinmslam. Húm samein- ar þá þjóðhagslegu höfuðkosti að mýta báðar • aðalarkulimdiir okkar, raforku og jarðhita í stór um stíl, og vera undirstöðufyrir- tæki er framleitt geti hráefni til mjög víðtæks efnaiðraaðair innan lands er leyfir næsfcum ótak- markaðam vöxt. Það virðist því brýnt þjóðhagslegt atriði að koma henni á fót sem fyrst. Nú hef-ur í fraimlögðu frum- varpi til fjárlaga ekki verið gert ráð fyrir ákveðmuim fjárveitimg- um til mauðsynfegra und’irstöðu- ranmsókma vegna henmair. Þannig eru horfuir á að jairð- hifcaboramir á Reykjiamesi stöðv- ist en guiubormum verði lagt og eru þó meiri upplýsimgair um jarðhita og saltarn jarðsjó algjör forsemda fyrir ákvörðun um stofnium vimnslummair. Eimmig er mikið í húfi ef verkfræðifegar k'ammamir og vinnslu'tilraiumir geta ekki haldið áfram, emda vínmur tíminn á móti okkuæ. Nú viðurkenma ailir, að erfitt er með fjáröfliun til allra hluta og líklega fá fæstir þættir ríkisiþúskaparins það fjármagn, sem þeir viija og rauraair þurfa, en ef spurningin er lögð þammig fram: „hvort á að leggja grund- völlinn að framtíðarhagvexti landsins og nýta orkulindirnar áður en þær verða verðlausar, eða byggja þá vegi og auka þær niðurgreiðslur, sem þarfir dags- ins krefjast?“, þá eir ég ekki í vafa u-m svar saimngjainnra manna. Hið fyrra er spurning um framk'væmdir nú eða missa amnars af tækifærinu iamdimu til ævarandi tjóras, en hið seinna em mál, sam sinima má hvenær sem er eða kosta í mesta Lagi tímabundin óþægimdi að firesta. FRAMFARAVILJI — FRAMKVÆMDIR NÚ ! Eg hef það á tilfimmimgu'nmi að vilji þjóðarimmar til nýsköpum- ar og breytiraga hafi sjaldam ver ið meiri en einmitt mú. ALls stað- ar sjá memn þörfima fyrir um- bótum og gaimlar afsitöðuir era andurskoðaðar. Slíku umróti fylgir sá -skriðþumgi, sem gæti borið okkur inn á braiuitir •stór- átaka á sviði iðmþróumianmála og nýtingair náttúrua'uðliimda, og þeir stjórnmálaimenn, sem feiddu þjóðfylgið til fraimlkvæmda í. þessum máLum myndu afla sér orðstír meiri og betri en sú stétt rnanna er almenirat fræg fyrir á síðustu árum, ;— En tækifærið verður að grípa nú — á morgun er það of seint ! 140-150 býli fá rafmagn á árinu A//s lagðir um 250 km. af háspennulínum Á ÞESSU ári hefur verið unnið að rafvæðingu sveita í öllum landsfjórðungum og er gert ráð fyrir að 140—150 býli verði tengd inn á samveitukerfið á árinu. Auk þessa verða margir aðrir staðir tengdir inn á samveitu- kerfið, svo sem kirkjur, skólar, samkomuhús o.fl. Samtals verða lagðar, og svo til lokið, um 2'50 km af háspennu línum og er þá meðtalidar línur til nýrra endurvarpsstöðva sjón- varps, svo og lína til Simyrla- bjargaáirvirkjunar, sem nú er í smíðum við Hornafjörð. Verk þessi eru unnin á vegum framkvæmdadeildar Rafmagns- veitna ríkisins, ýmist af eigin vinnuflokkum, verktökum eða svæðarafveitum Rafmagnsveitn- anna. Stærsta verkefnið, setm unnið hefur verið að á þessu ári, er á sunnamverðu Snæfellsnesi, en þar eru lagðar 81 km langar lín- ur til 78 sveitabýla og 8 amnarra staða. f Húnavatnssýslu hefur verið umnið að 15 km línu í Fitjadal og er henni ætlað að ná til 9 býla. Þá hefur ennfremur verið þar lögð 9 km Kna til Reykja- Skóla í Svínadal og fá 3 býli einnig rafmagn frá henni. í Kelduhverfi í Þingeyjarsýslu hefur verið lögð 23 km líma til skólans að Lundi, en sveitaþýli verða síðan tengd inn á þá línu. Við Þistilfjörð hefur verið lögð 5 km löng lína, sem fyrst um sinn nær til tveggja býla. Á Austurlandi er lokið 29 km langri línu upp með vestanverðu Lagarfljóti og nær 'hún ti'l 20 býla auk kirkjunnar að Ási. Á Suðurlandi hafa verið lagð- ir 8 km, og er þeim línum ætlað að ná til sjö býla. Þá hefur verið lokið Lundar- reykjadalslínu í Borgarfirði, 39 km á lengd, byggð í tveimur áfömgum og nær sú lína til 24 býla auk tveggja annarra not- enda. í lok þessa árs mumu sveita- vetur vera orðraar alls um 3800 km að lengd og ná þær til um 3500 af skráðum búendum í land imu. Á árinu hafa Rafmagnsveitur ríkisins eimnig byggt línur til fyrirhugaðra endurvarpsstöðva sjónvarps, en þær eru í Eyja- firði að Skipalóni, Hóli við Dal- vík og Hálsi í Saurbæjarhreppi. í Skagafirði að Hellulandi á Hegranesi og að Eggjum í Lýt- ingsstaðahreppi, og loks að Borg arlandi við Stykkishólm. Sveitabýli, sem fengið hefir rafmagn — lítil spennistöð, sem fullnægir þörfum heimilisins, er fest á staurinn. SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: KVIKMYNDIR Stjömubíó Harðskeytti ofurst'inn (Lost Command) Leikstjóri og framleiðandi: Mark Robson Meðal leikenda: Anthony Quinn, Alain Delon, George Segal. Styrjaldarmynd þessi fjallar um franskan fallhlífahermanna- ílokk, fyrst í styrjöldinni í Indó- Kína, en eftir ósigur Frakka við Bien Dien Phu og friðar- samninga þá, sem þar af leiddu, er flokkur þessi sendur til Alsír, til að berja á Serkjum. Foringi flokks þessa er fyrr- verandi bóndi úr Indó-Kína, leik inn af Anfchony Quinn, harður maður í horn að taka, með litla móralska eftirþanka af gjörðum sínum. Hann virðist beinlínis hafa yndi af að standa í styrj- öld, trúir væntanlega á réttmæti málstaðar þess, er hann berst fyrir, en þó fyrst og fremst á rétt manna til að heyja styrj- aldir og beita þar flestum ti'l- tækum vopnum og aðferðum. Einn nánasti félagi hans í fall hlífaherdeildinni (Alain Delon) er hins vegar haldinn stöðugum efasemdum um réttmæti baráttu- aðferða þeirra og reynir með misjöfnum árangri að beita á- hrifum sínum til að milda þær. — En einn félaginn (George Se- gal), serkneskur að uppruna, gengur í lið með löndum sínum, þegar til A'lsír kemur og hefur baráttu gegn fyrrverandi stríðs- félögum sínum. — Hryðjuverk eru háð á báða bóga og fáu hlíft. Tvær konur verða á vegi Qu- imns ofursta. Önnur frönsk greifafrú, sem misst hafði mann sinn í styrjöldinni. Hún lætur líklega með að giftast honum, ef hamn nái hershöfðingjatign. Hin er alsírsk vændiskona, sem De- lon hafði uppgötvað og orðið hrifinn af, en í ljós kemur, að hún stendur í sambandi við upp- reisnarmenn, og skipar Quinn félaga sínum að pína hana til sagna. Öllu meiri spenna myndast þó milli þeirra félaga út af Segál, fyrrverandi stríðsfélaga þeirra. Eiga þeir að drepa hann eða hlífa honum, ef þeir ná honum á sitt vald? Hugmyndafræðilegur ágreiningur þeirra félaga fær þannig persónulegra og áþreif- anlegra svipmót. Framhald á bls. S

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.