Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 1
28 SIÐUR Umsókn um aðild að EFTA: SAMÞYKKT MEÐ 35 GEGN 14 — 4 þingmenn Alþýðubandalagsins greiddu afkvœði með tillögunni — 10 stjórnarandstœðingar sátu hjá eða voru tjarverandi TILLAGA til þingsályktunar um aðild Islands að Fríverzl* unarbandalagi Evrópu, EFTA, var í gær afgreidd sem ályktun Alþingis. Gefur ályktunin ríkisstjórninni heim ild til að sækja um aðild að bandalaginu. Áformað er að leggja beiðni íslands um að- ild fyrir ráðherrafund samtak anna er haldinn verður í Vín- arborg 21.-22. nóv. Upp úr því hefjast svo væntanlega við- ræður milli fulltrúa Islands og Fríverzlunarsamtakanna. Fyrri umræða tillögunnar fór fram s.l. föstudag, og var henni þá vísað til utanríkis- málanefndar. Ekki vaa-ð sam- staða innan nefndarinnar um afgreiðslu hennar og er til- Ferðafrelsi skert í Tékkóslóvakíu lagan kom til síðari umræðu í gær mælti Pétur BenediktS' son fyrir meirihluta áliti, en Eysteinn Jónsson fyrir minni hluta áliti. Við lokaatkvæða- greiðslu um tillöguna greiddu þingmenn stjórnarflokkanna og fjórir þingmenn Alþýðu- bandalagsins atkvæði með tillögunni, en Framsóknar- menn og fjórir Alþýðubanda- lagsmenn á móti. 1. þingmað- ur Sjálfstæðisflokksins Matt- hías Á. Mathiesen er erlendis en 10 þingmenn sjórnarand- stöðunnar sátu ýmis hjá eða voru fjarverandi. Pétur Benediktseon viaikti at- hygli á því í fraimiiöguræðu sinni með nefndair ál iit inu, að raunvenulega vaeri ekki ágrein- ingui' um efni tillögunina'r, held- ur hvont réfct væri að sækja um aðild nú eða síðar. Mái þetta hefði verið ýtarlega kamnað af þiinigmö'nnum alllra stjómmála- flokkia, og hefði niðurstaða þeirr ar nefndar orðið sú, að tírmafbært vaeri að sækja um ininitöfcuna. Sagði Pétur, að nauðsynleigt væri fyrÍT íslenidinga, að karnna mögu leiika á iinntöku í bandaiiaigið og þaiu skilyrði sem það kynni að setja. Yrði það ekki gent á amn- an befcri 'hátt en að ræða við þá er fyrir væru í bandailaiginu. A Þienmiam hátt fenigiist skorið úr því hvort það væri ísiandi hag- stætt að iseekja um iminigöngiu, eða hvcxrt skilyrði þeiss vœru óað- gengileg. Framhald á bls. 16 Kaupmannahöfn: Rússnesk flóttakona SOVÉZK flóttakona dvelst nú með Ieynd í Kaupmannahöfn. Er hún túlkur, sem notaði tækifærið til þess að flýja land fyrir einni og hálfri viku, er hún var með ferðamanna- I hóp. Skýrir blaðið Politiken frá þessu í dag. Þetta er ung kona og kom hún fyrir skemmstu til Dan- merkur sem túlkur með ferða | mannahóp, sem kom á veg- um rússnesku ríkisferðaskrif- stofunnar Intourist. Er hóp- I urinn átti að snúa aftur til Sovétríkjanna, var konan horf Framhald á bls. 27 Prag, 12. nóvember. AP. Ráðstafanir voru gerðar í dag til þess að loka landa- mærum Tékkóslóvakíu fyrir frjálsum ferðalögum íbúa landsins til annarra landa. Hefur ríkisstjóm Oldrich Cerniks rætt „núverandi á- stand, að því er snertir vega- bréf og vegabréfsáritanir og gert nokkrar ráðstafanir, að því er snertir reglur um einka ferðalög tékkóslóvakískra þegna til útlanda í atvinnu- skyni eða í heimsóknir til langs tíma“. Skýrði fréttastof- an CTK frá þessu í dag. „í>ær ráðstafanir verða gerð ar, að einkaferðalög eða við- skiptafer'ðalög, sem ekki er imnt að hafa eftirlit með, eigi sér ekki stað“, sagði Rude Pravo, málgagn kommúnista- Framhald á bls. 27 NIXON HLAUT 302 KJÖRMENN New York, 12. nóv. (AP). TALNINGU atkvæða frá banda- risku forsetakosningunum fyrir tæpri viku er enn ólokið, en kjör mannafylgi frambjóðendanna þriggja liggur þó Ioksins ljóst fyrir. Geta ótalin atkvæði ekki breytt niðurstöðum héðan af. Richard M. Nixon hefur verið kjörinn fonseti með atkvæðum 302 kjörmanna og hlotið flest at- kvæði í 32 ríkjum. Bar hann sig- Ur af hólmi í Missouri, sem fyrst eftir kosningarnar var talið að Hubert H. Humphrey hefði unn- ið. Humphrey hlaut 191 kjör- mann kosinn og fékk flest at- kvæði í 13 ríkjum og höfuðborg Faðir og tveir synir ákærðir fyrir samsæri um að myrða Richard Nixom, nýkjörinn forseta innj Washington. George C. Wall Framhald á bls. 2 Bandaríkjanna. Hér sjást þeir Abde, 19 ára og Hussein, 20 talið frá vinstri: Faðirinn, Ahmed Namer, 46 ára og synir hans ára. Myndin var tekin sl. laugardag á lögreglustöð í New York Mönnuð tunglferö um jölin Reynt verður að senda þrjá bandaríska geimfara umhverfis tunglið í Apollo 8 Washington, 12. nóv. I þrír bandarískir geimfarar (AP-NTB). haldi jólin hátíðleg á hring- ALLT bendir nú til þess að | ferð umhverfis tunglið. Full- Togarar Rossfyrirtækisins veiöa viö Noröurland í vetur London, 12. nóvember. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá AP. NÆST stærsta togarafyrirtæki Bretlands, Rossfyrirtækið, skýrði frá þvi í dag, að það myndi ekki banna togurum sínum að veiða fyrir norðan fsland í vetur. Sá orðrómur komst á kreik í sið- ustu viku, að brezkir togarar myndu ekki framar veiða á þessu svæði, þegar Associated Fisheries, stærsta togaraútgerðar félag Bretlands skýrði frá því, að það myndi banna skipum sín um að veiða á hafinu við Norð- ur-fsland. Hitt stærsta togaraútgerðarfyr irtækið í Bretlandi, Boston Deep Sea, sem sendir nærri því 60 tog ara til veiða á hafinu við fs- land, hefur ekki enn tekið á- kvörðun um fiskveiðiáform sín í vetur. „Við ætlum okkur ekki að eiga neitt á hættu“, sagði talsmaður fyrirtækisins. Þrír brezkir togarar fórust við ísland sl. vetur í óvenjulegri veð urhörku og rannsókn, sem fram fór fyrr í þessum mánuði leiddi í ljós, að stöðugleika togaranna Framhald á bls. 27 trúar bandarísku geimferða- stofnunarinnar, NASA, boð- uðu til blaðamannafundar í Washington í dag og skýrðu frá því, að ákveðið hefði ver- ið að miða næstu tilraun með ApoIIo-geimfarið við að það verði látið fara umhverfis tunglið og heim aftur. Verður geimfarinu skotið á loft „í fyrsta lagi“ 21. desember, og í því verða geimfararnir Frank Borman, James Lovell og William Anders. Talsmenn NASA bentu á, að þessi væntanlega tunglferð Ap- ollo 8 geimfarsins væri háð því að allt gengi að óskum. Fyrst verður geimfarinu skotið á braut umhverfis jörðu, eins og Apollo 7 í fyrra mánuði, og verði öll tæki geimfarsins í lagi og áhöfn iþess telur það öruggt, verður ákvörðun tekin um það hvort Framhald á bls. 27 Engin niðurstaðn um hnísbotninn 11. nóvemiber, AP. Stjórnmálanefnd AUsherjar- þings Sameimuðu þjóðanna tókst ekki að komast að neinni niður- stöðu varðandi ályktun um hafs- botninn á mámudagskvöld og samþykkti að snúa sér að af- vopmunarmálum á þriðjudag. Fram hafði komið enn ein tillag- an varðandi hafsbotninn á þriðju dag og voru þær þá orðnar 10 alls. Að þessari síðustu tillögu stóðu 31 þróunarrí'ki, og hafði hún að geyma þær tiillögur varð- andi hafsbotninn, sem áður höfðu komið fram þess efnis, að hafsbotninn tilheyri engri þjóð, að hann verði nýttur í þvi skyni að aðstoða þróunarlöndin og að- eins í friðsamlegu skyni. Formaður nefndarinnar, Piero Vinci frá Ítalíu, skoraði á nefnd- armenn „að aufca viðræður sín á milli“, svo að unnt verði að láta fara fram atkvæðagreiðslu um ályktanir varðandi hafsbotn- inn á fimmtudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.