Morgunblaðið - 13.11.1968, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 13.11.1968, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1968 17 Svaibarðskirkja verður flutt til Akureyrar HINN 31. október sl. útskrifuð- ust 10 sjúkraliðar frá Borgar- spítalanum í Fossvogi. Er þetta þriðji hópurinn sem þaðan út- skrifast. Nöfn talið frá vinstri fremri röð: Sjöfn Ragnarsdóttir, Sigurlín Gunnarsdóttir stöðukona, Anna Guðrún Jónsdóttir hjúkr unarkona, Óla Sveinbjörg Jónsdóttir, Elísabet Hrafnhildur Einars- dóttir. Aftari röð frá vinstri: Jónina Guðbjörg Björnsdótir, Ásta Sigurðardóttir, Agnes Margrét Gunnarsdóttir, Sigrún Sigurjónsdóttir, Ólöf Karlsdóttir, Valgerður Hermannsdóttir, Kristín Halldóra Þórarins- dóttir. Krunk, krunk, segir hann krummi FLEIRI þing og ráðstetnur, standa nú yfir víðsvegar um land ið en hið háa Alþingi, þótt það sé æðst allra okkar þinga, það þingið sem við berum mesta virðingu fyrir, og það sem úrslit- unum ræður. Nú á dögunum efndu hrafnar til þings í plássi þessu, svo sem með þeim hefur tíðkast, og er það þing óvenju fjölhrafnað. Hávaðasamt gerðist fljótlega á þessari samkundu, og urðu hrafnar sjáanlega ekki á eitt sátt ir, svo til stórátaka kom, ég sá mér þá ekki annað fært, en sker- ast í leikinn, og þar með bjarga einum þingfulltrúanum frá mis- þyrmingum eða dauða. Hrafninn er fugla skynsam- astur, og dulvitur gefa því marg ir háttum hans gaum. Eitt í hátt- um hans ,eins og kunnugt er, er það, að á haustin halda þeir þing eitt í hverj'U byggðarlagi, þar sem þeir skipta sér niður á bæ- ina, tveir á hvern bæ, sé ein- hver stakur, og enginn bær fyr- ir hann, þá er þingheimur sam- mála um að gera út af vjð hann. Er þar gengið rösklega til verka, og dauðadómnum fúllnægt þeg- ar. í>ar eftir, hefur hver hrafna- samstæða, öll ráð á þeirri björg er kann að berast frá bæ henn- ar á ikomandi vetri. Hrafnar hafa oft átt í erfið- leikum á haustnóttum með þetta pláss okkar hér, Látra. Því á mörgu hausti hefur verið einum byggðum bæ færra, en haustið áður, og því erfiðara að fá öll- um hröfnum samastað, og von um aukabita. Á síðustu 30—40 árurn hefur fólkinu 'hér fækkað um 85%, og vitanlega hraðast, eft'ir að hinn fengsælu fiskimið allt frá landnámstíð, voru svo gjörsamlega uppurin, og það tók nú spón úr askinum hans krumma. Síðasta fækkunin varð í haust, ; ■ ; þá fækkaði um einn bæ, og mun það hafa skapað erfiðleika á hrafnaiþinginu nú í haust. En eft- ir því sem mér virtist, þá leystu þeir þetta á mijög óvenjulegan hátt, en mjög eðlilegan hátt, ef tillit er tekið til erfiðleikanna. Þeir settu sem sagt 3 um þá væntanlegu björg sem tveimur var áður ætlað. Að þingi þessu loknu, settist einn hrafninn á stéttina við bæ minn, og hafði mikið að segja. Sá ég ekki annað en þar væri sá kominn sem ég kom til liðs við, því blóðstorka var á hálsi hans. Trúlega hefur hann verið að segja mér þingfréttir, en því miður skildi ég ekki fullkom- lega þennan mikla ræðuskör ung, en það virtist mér á öllu látbragði hans og ákafa, að ein- hverjar mótmælaaðgerðir væru að brjótast í þeim hröfnum, við þessari fækkun bæja. Hafi það verið rétt skilið hjá mér, þá eru hrafnarnir senni- lega eini aðilinn, sem tekur það alvarlega þótt byggð eyðist á land'i voru. ■'Allt í einu hóf krummi sig til flugs með miklu gargi, og tók stefnuna til suðurs, yfir radíó- vitann eins og flugvélarnar, og með hrafnahópinn á eftir sér, en þeir eru enn ókomnir til baka. Látrum, fyrsta sunnudag í vetri 1968. Þórður Jónsson. Akureyri, 8. nóvember. AÐALFUNDUR Minjasafnsins á Akureyri var haldinn fiipmtu- daginn 7. nóvember, og sátu hann fulltrúar eigenda, Akureyrarbæj- ar, Eyjafjarðarsýslu og Kaup- félags Eyfirðinga, auk stjómar safnsins og safnvarðar, Þórðar Friðbjarnarsonar. Fundarstjóri var kosinn Steindór Steindórs- son, skólameistari, og fundarrit- ari Kristinn Sigmundsson, bóndi Arnarhóli. í upphafi fundar minntist for- rnaður isafinstjórn'ar, Jóoais Krist- jánsson, Þórarins Kr. Eldjárns, hreppstjóra á Tjöm í Svarfaðar- dial, sem lézt 4. ág. sl., en hann sat í stjóm safnsins frá 1964 til dauðadags og lét ®ér ailltef mjög annt um hag þess og viðgang. Risu fundarmenn úr sætam í virðingair- og þakklætissikyni við hinn tátna. í skýnslu safnvarðar kom m.a. fram, að aðsókn að sa'fninu var mjög miikil á árinu 1967, en það ár komiu í safnið um 3500 geistir, þair á meðal nemendur maægra skóla, kvenfélög og ungmenna félög. Skráðiir munir eru nú 3350, og fjöldi muna berst þang að árlega. Þrengsli í safniinu, Að- alstræti 58, eru orðin tilfinnan leg, enda eru stærri hlutix og tví- og þrítök í 4 geymslum víðs veg- ar um bæinn við alls óful'lnægj- aindi skilyrði. Rúmgóð viðbygg- ing við safnhúsið er oirðin knýi- andi nauðsyn, en fé skortir enn til þeinra framkvæmda. Stænsta gjöfin, sem safninu barst á árinu 1967, var frá bræðr unum Kristjáni, Hannesi og Jóni Vigfússonum frá Litta-Árskógi 23 listmunir unnir af þeirn bræðr um í tómstundum þeirra. Hefir mununum verið komið fyrir sérstakri stofu í safnhúsinu til sýnis almenningi. Kaupfélag Ey- firðinga befir gefið þilvið fil að klæða veggi hennair að innan, Minjasiafinið hefir verið eig- andi gömlu kirkjunnar á Sval- barði á Svalbarðsströnd sl. 5 ár, en hana smíðaði á sínum tíma Þorsteinn Daníelsson á Skipa- lóni. Nú í haust veitti bæjar- sfjórn Akureyrair heimild til að flytjia kirkjuna til Akureyrar pg setja hana niður á gamla kirkju- grunninin við Aðal.stræiti, þar sem fyrsta ikirkja Akureyriinga var reist 1863. Ákveðið er að flutaing urinn fari fram á naasta sumri og jafnframt verði kirkjian end- urbætt, lagfærð og máluð í sam- ráði við þjóðminjavörð. Safn- stjórnin hefir áhuga á, þegar fjárráð og aðstæður leyfa, að flytja til Akureyrair ýrnis fleiiri. merkileg hús úr hénaðinu og koma þeim fyrir í nágrenni safn- hússins, en þair eru fyrir mörg af elztu húsum Akureyrar og eiga sér merkilega sögu og for- tíð auk þess sem þau eru fulltrú- ar byggingarstí’Iig löngu liðins tírrfa. Stjórn Minjasafnsins hefir því fyrir nokkru snúið sér til bæjarstjórnar Akureyrar og far- ið þess á leit, að afmarkað svæði í Fjörunni verði friðlýst og þar verði engar breytingar gerðar mé nýjar framkvæmdir hafnar nema með samþykki safnstj órnarinnar. Jiafnframt verði svæði þetta iskipulagt, svo að unnt verði að ætla aðfluttum búsum staði fyrir fram. Bæjarstjóm hefir eklki enn tekið endanlega afstöðu til þess- arar beiðni. Eitt af því, sem Minjasafnið íeggur mikið kapp á að safna saman, er gamlar iljósmyndir af Eyfirðingum og Akureyringum. Samþykkti fundurinn áskorun til allra þeirra, sem slíkar mynd ir hafia undir höndum, að gefa þær eafninu með áritun um, af hverjum myndinniar eru. Mi'kil niauðsyn er að vinda að þessu bráðan bug, meðan þeir eru á lífi, sem til þekkja. — Sv. P. Islenzkir afreksmenn — ný bók eftir Gunnar M. Magnúss KOMIN er út hjá forlaginu Örn og Örlygur h.f. bók er Gunnar M. Magnúss hefur tekið saman. Nefnist hún íslenzkir afreks- menn á leikvangi og í þrekraun- um daglegs lífs frá landnáms- SveitarstjornarþingEvrópurdðsins Sveitarstjórnarþirag Evrópu- ráðsims var haldið í Strassborg dagana 28.—31. október b.I. Þing- ið er skipað eiras og ráðgjafar- þirag Evrópuráðsins en fulltrúar eru frá s veitarst j órnum eða sveitarstj órn'arsamtökum. Af íslands hálfu eáta þingið Ólafur G. Einarssoin, sveitarstjóri, varaformaðu'r Sambamds ís- lenzkra sveitarfélaga, Jón Tóm- asson, skrifstofustjóri, Reykja- Biblían og Nýja Testament ■ð í vasaútgáfu HIÐ islenzka biblíufélag er um þessar mundir að senda frá sér bibliu í vasaútgáfu, í nýrri prentun, bandi og útliti. Þá er Nýja Testamentið i vasaútgáfu einnig komið á markaðinn. Er það í tvenns konar skinnbandi og skinneftirlíkingu. Biblían er prentuð — me'ð let- urplötunum frá 1914 — í Prent- húsi Hafsteins Guðmundssonar á Seltjarnamesi. Hafsteinn Guð- mundsson hefir séð um útlit á hinu nýja bandi þessarar út- gáfu. Nýja Testamentið er hins vegar prentað og bundið í Lond- on, en þar eru enn — í eigu brezka og erl. Biblíufélagsins — leturplöturnar, sem fyrst voru notaðar árið 1914. Um endur- prentanir er því nú enn að ræða, 1 bæði á Biblíunni og Nýja Testa- mentinu. A vegum Biblíufélagsins hefir nefnd manna unnið undanfarin ár að því að endurskoða þýðingu Nýja Testamentisins. Til kynn- ingar á því verki hefir stjórn H.Í.B. ákveðið að gefa út sér- staklega Lúkasar guðspjall með hinum ný-endurskoðaða texta og standa vonir til að sú útgáfa verði tilbúin til útsendingar í næsta mánuði. Hið ísl. Biblíufélag hefir nú aðsetur í Guðbrandsstofu í Hall- grímskirkju á Skólavör'ðuhæð. víkurborg og Unraar Stefámsson, riitstj óri Sveitanstj ómianmáia. Aðal uimræðuefná þingsins voru anraars vegar kostinaður við þétt'býlismyndun og hins vegar fólkisfækkun í sveitam og ráð til að staðla að jafnvægi í byggð. Tit þess var ætliazt, að lagðar yrðu fram á þiinginu skýrslur um viðhorf til þessara tmála í aðildar ríkjum Evrópuráðsins og lét Samband íslenzkra sveitarfélaiga í té greinargerðir um bæði þessi efni. Auk ályktana um þessi mál, var á þinginu samþykibt yfirlýs- ing um sjálfsforræði sveitar- félaga. Á þinginu var ítölsbu borginni Feanza veitt Evrópuverðla/unin 1968 og afhjúpaður var á Evrópu brúrarai yfir Rín skjöldux, sem veitir Strassborg tátilinm „Evr- ópuborg“. Pierre Pflimlin, borg- arstjóri í Strassborg og fyrrver- andi farsætisráðherra Fratkk- liands, vei'tti skitdinum móttökiu. Svei'terstjórnarþing Evrópu- ráðsiins er haldið annað hvert ár og var þetita hið sjöunda í röð- irani. öld til 1911. Bókin er mynd- skreytt af Hring Jóhannessyni, listmálara. Svo sem heiti bókarinniar ber með sér fjallar hún um miarg- vísleg afreksverk allt frá land- námsölid til 1911 ,eða þann tímia þegair ekiki voru til íþróttafélög og ekki háðar íþró'tt'akeppnir í núverandi mynd. Bókiin er þantn. ig byggð upp, að höfunduriinn hefur valiið kafla úr mjög mörg- um ritam tii birtingar, og giætit þess að bókin næði að gefa sem gleggsta heildarmynd. Síðar er 'svo ætlun forlagsins að gefa út hliðstæða bók er fjallair uim af- reksverk frá 1911 og fram. til þess tírna er hún kemur úit. Gurnnar M. Magnúss sagði á bl'aðaimararaaíundi forliaigsiins, að í ritið hefðu verið tekmar ýms- ar saignir, sem væru með þjóð- sagnablæ, og nefndi sem dæmi söguna um Áma Oddsson. Hvort sem saga sú væri sönn eða ekiki, væri hún fyrir löngu orðin þjóð- areign, og þá helzt af því að Arni Oddsson fer þar með mál íslands og ber sigurorð af h.in- um erlenda andstæðingi. íslenzkir afreksmenn er 19(2 bls. og er 36. bók höfundar. Bók- in er prentuð í Prentsmiðjunni Eddu og sá hún eiranig um bók- band.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.