Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 10
t- f 10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1908 Rússland hættulegt að nýju Mennirnir, sem með völdin fara í Kreml tungu, að hvaðeina, sem Rúss- land gerði til þess að halda taki sínu á kommúnistaríkj- um Austur-Evrópu, kæmi eng um öðrum við. Samtímis héldu Sovétríkin áfram að útvega vopnin, sem notuð eru í styrjöldinni í Vietnam og gera Austurlöndin nær að pú’ðurtunnu. Sovétríkin keppa að því að fara fram úir Bandaríkjunum hvað snertir kjarnorkuvopn og að ná betri aðstöðu út í geimnum í hernaðarlegum Brezhnev ÞAÐ er hörkuleg stefna, sem nú er fylgt af leiðtogunum í Kreml, þar sem þeir kúga nágrannaþjóðir sínar og bjóða heiminum byrginn um að láta atferli þeirra afskiptalaust. Er þetta skyndileg breyt- ing? Ef ferili þeirra manna, er með völdin fara er kann- aður, kemur skýringin í Ijós. Þeir hafa alltaf verið misk- unnarlausir — og hættulegir — þegar þeirra eigin hags- munir voru í hættu. Grein jT * Sili* Kosygin sú, sem hér fer á eftir, er þýdd úr bandaríska blaðinu U. S. News & World Report og er þar greint frá þeim 11 mönnum, sem sæti eiga í stjórnmálaráði (politburo) sovézka kommúnistaflokksins. Rússland hefur fært hita- stig kalda stríðsins niður að frostmarki að nýju. Á fúeinum vikum hefur Rússland hemumið Tékkó- slóvakíu, látið innrásarhótan- ir fara eins og öldur um Rúmeníu og Júgóslavíu og ógnað Vestur-Þýzkalandi. — Með þessum hætti hefur Rússland enn einu sinni tek- ið á sig hættulagan svip. Stjómarvöldin skýrðu heim inum frá því með engri tæpi- Shelest jafnt sem friðsamlegum til- gangi, en leggja samtímis fram óljósar tillögur um af- vopnun. Þessari hörkukenndu stefnu stjórna þeir 11 menn, sem ráða Sovétríkjunum — með- limir 11 manna stjórnmála- ráðs kommúnistaflokks Sovét ríkjanna. Hverjir eru þessir menn? Hvers vegna sýna þeir slíka hörku? Hvaða skýringu á atferli þeirra nú er unnt að finna í fortíð þeirra. Æfisaga þeirra felur í sér ýms mikilvæg svör: Flestir þessara 11 manna gengu í kommúnistaflokkinn •— og komust þar til metorða — undir stjóm Jósefs Stalins. Þeir lifðu blóðugar hreinsan- ir á tímabilinu 1930—1950 af, Podgomy Suslov en þá kom einræðisherrann jafnt raunverulegum sem ímynduðum andstæðingum sínum fyrir kattamef. Það voru aðeins dyggustu stuðn- ingsmenn Stalins, sem lifðu hreinsanirnar af og komust áfram. Flestir þeirra fengu kunn- áttu sína í því að beita afli og sýna tvöfeldni í því skyni að bæla niður andstöðu á valdatíma Stalins. Þeir voru notaðir í því skyni að bæla niður andstöðu fyrir Stalin innan lögreglunnar, hersins og kommúnistahreyfingarinn- ar í heiminum. Þeir hafa þröngsýn vi'ðhorf í alþjóðamálum. Þeir vita ins náði hann að verða full- trúi í stjómmálaráði flokks- ins 1948, en missti það sæti aftur 1952. Síðar varð hann aftur einn af meðlimum stjórnmálaráðsins. Sökum þess að Kosygin hefur haft meiri samskipti við stjórnmálamenn frá Vest- urlöndum en flestir samstarfs manna hans, hefur Kosygin oft verið lýst sem „dúfu“. En í umræðunum í Kreml, sem voru undanfari innrásarinnar í Tékkóslóvakíu, var honum Stalin var leiðbeinandi núverandi leiðtoga Sovét- ríkjanna. / næstum ekkert um Vestur- lönd og lífið þar. Þá skortir þá virðingu menntamannsins, sem Lenin ávann sér, þá lotn ingu, sem borin var fyrir Stalin og það alþýðuviðmót, sem Krúsjeff reyndi að á- vinna sér bæði heima og er- lendis. Shelepin Þannig eru mennimir, sem heimurinn verður að fást við. Hve lengi veit enginn. Þeir eru afkomendur skrifstofu- valdsins og þeirrar vélar, sem Stalin kom á og haldið hefur heiminum á hættubarmi ár- um saman. Ferill þeirra segir sögu þeirra: LEONID BREZHNEV er „fremstur á meðal jafningja" í hópi þeirra, sem stjóma Rússlandi, þar sem hann er aðalritari kommúnistaflokks- ins. Brezhnev gekk í komm- únistaflokkinn 1931 og hóf göngu sína til metorða í hreinsunum Stalins í Ukra- inu. í síðari heimsstyrjöldinni var hann háttsettur embættis- máður flokksins í hernum. Á 19. flokksþingi kommúnista- flokksins, sem haldið var 1952 og var síðasta flokks- þingið undir stjóm Stalins, var hann gerður að meðlim í miðstjóm kommúnistaflokks- ins. Brezhnev hefur enga raun- verulega þekkingu á Vestur- löndum. Öll framkoma hans og yfirbragð gefa í skyn, að hann sé harðgerður, íhugull einstaklingur, sem treysti engum og trúi engum fyrir fyrirætluunum sínum. ALEXEI KOSYGIN, for- sætisráðherra Sovétríkjanna, gekk í kommúnistaflokkinn 1927 og var kjörinn í mið- stjórn flokksins 1939, þá 35 ára gamall. í pólitískum inn- byrðis deilum Stalinstímabils- Polyansky lýst sem einum „viðbjóðsleg- asta“ Rússanum í kröfum sín um gagnvart leiðtogum Tékkó slóvakíu. NIKOLAI PODGORNY, for seti Sovétríkjanna, lifði af hreinsanimar fyrir og eftir strfð, sem fram fóru í Ukra- inu og tókst að verða vararit- ari kommúnistaflokksins í Ukrainu árið 1953 — árið, sem Stalin lézt. Hann varð aðalri-tari þar 1957 og hélt þeirri stöðu þar til 1963. Podgomy hlaut orðstír sinn í flokknum sem fulltrúi Stal- ins í Ukrainu í því skyrd að bæla niður óróa þar, en Ukraina hefur alltaf verið svæði, sem valdið hefur vald- höfunum í Moskvu áhyggj- um. PJOTR SHELEST hefur verið í kommúnistaflokknum Mazurov að færa til marxistiskra kenni setninga. Það sem vitað er um hann, er ekki einungis það, að hann lifði af hreinsanir Stalins, heldur tók hann virkan þátt í því að framkvæma þær. Á árunum 1933—1934 aðstoðaði hann við að framkvæma hreinsanir innan flokksins fyrir hönd Stalins á Úral- og Chernigov-svæðunum. Frá 1944—1946 stjómaði hann hreinsunum í Lithauen, sem Sovétríkin höfðu hertekið, og árið 1956 gegndi hann lykil- stöðu í því að bæla niður uppreisnina í Ungverjalandi. Suslov var einn af þeim, sem unnu að áróðursherferð Stal- ins „hatið Vesturlönd" á með- al sovézku þjóðanna eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnair. —i Kirilenko frá því 1928 og komst einnig til metorða með því a'ð vinna sig upp innan valdaklíku kommúnistaflokksins þar 1963 og tók þá við af Pod- gomy. Það var undir stjóm Shelest, sem umfangsmiklar aðgerðir gegn óánægðum menntamönnum í Ukrainu voru framkvæmdar fyrir skömmu. MIKHAIL SUSLOV gekk í flokkinn 1921, er kommún- istar voru enn að treysta vald sitt í Rússlandi. Á hann er oft minnzt sem framúrskar andi „hugmyndafræðings" í marxisma, en enginn virðist vita nákvæmlega, hvað hann hefur nokkru sinni haft fram Voronov Þetta er kaldlyndur, kreddu- bundinn maður og sagt er, að jafnvel félagar hans í stjóm- málaráðinu óttist hann. ALEXANDER SHELEPIN var einu sinni starfsmaður æskulýðsfylkingar kornmún- listaflokks Sovétríkjanna. — Hann hefur verið yfirmaður leynilögreglu Sovétríkjanna undanfarin ár. Ef hann hefur einhverja kýmnigáfu til að bera, þá felur hann hana vandlega. DMITRI POLYANSKY, búnaðarfræðingur áð mennt var einnig starfsmaður æsku- lýðsfylkingar kommúnista- flokksins um skeið, en hann gekk í flokkinn 1939. Poly- Framhald á bls. 19 Pelshe

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.