Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1968 13 Jón SiífurcTsson, formaður Sjó- mannasambands íslands: r,Ekkert eins og sakir stanada.“ Lúðvíg- Hjúlmtýsson, fram- kvæmdastjóri Ferðamálaráðs: „Þessi gengisbreyting ætti að verða ferðamálunum til góðs, því nú verður ódýrara fyrir út- lendinga að koma til landsins. Bn við skulum hafa í huga, að þrátt fyrir góðan vilja stjórnvalda til að baeta og laga getum við sjálfir brennt þessa gengisbreytingu upp með að- gerðum, sem engin stjórnvöld fá ráðið við.“ Gunnar 3. Friðriksson, form. Félags íslenakra iðnrekenda: „Það er alltaf skoðun okkar, að rétt gengisskráning sé for- senda þess, að mögulegt sé að byggja upp heilbrigt atvinnulff í landinu og þessi gengisbreyt- ing núna var í rauninni ekkert annað en viðurkenning á orðn- um hlut, því gengið var raun- verulega fallið fyrir.“ Björgvin Schram, formaður Fé- lags ísl. stórkaupmanna: „Áhrif gengislaekkunar — og það tveggja á tæpu ári — eru eð'li málsi ns samkvasmt lam- andi fyrir innflutninigs- og smá- söLuverziun. Til'gangurinn með gengis- læ'kkun er m. a. a3 hækka verð á inmifluttum vöruim og draga úr magni innflutnm’gs með það fyrir augum að bæta viðskipta- jöfnuð við útlönd. Hvort tveggja, hærra verð og minna magn inmfluttrar vöru hlýtur að raska rekstursgrundvelli fyr irtækj a í innflutiiingsv«rzkin og smásöiu. Við síðustu gengislækkun, fyrir tæpu ári, var verzlun lát- in sæta afarkostum, samkvæmt þeirri fceniiingu að öll verzlun sé óþjóðholl fjárplógsstarfsemi Þá varð verzlunin fyrir tug- milljónatjóni vegna erlendra vörukaupavíxla, óbætanlegu tjóni vegna sölu á bárgðum undir endiurkaiupsverði (þ. e. hún varð að taka á sig stór- fellda fjármagnsrýrnun í miðj- um rekstursfjárskortinum). — Loks var verziunin reyrð í viðjar gersamlega órauinihæfra verólagsáikvæða, aem nú hafa gilt í heilt ár — og var því þó heitið af stjórnvökium á sínum tíma, að þau ákvæði væru að- eins til bráðaibirgða. Athyglisvert er, að f tilefni af þessari g'engislækkun hafa bæði aðalbanikastjóri Seðla- bankans og hæstvirtur við- skiptamálaráðherra viðiurkenni, að verzLunin hatfi verið rekin með tapi á þessu ári og sá fyrr- nefndi mun hafa komizt að orði í útvarpsviðtali eitthvað á þá leið, að þettá tjón yrði verzl- unin að bæta sér upp með auiknum hagnaði í framtíðinni. Menn skulu hafa það hugfast. En önn-ur gengislækkun á tæpu ári virðist varla leggja traustan grundvöll að slíikri framtíð. Framfcvæmd. gengis- lækkunarinnar nú virðist enn markast atf óbilgirni 1 garð verzlunarinnar. Enn er til þess ætlast að verzlunin selji birgðir sínar undir endurkaupsverði og enn skal hert á álagningarregl- um. Af þesu má Ijóst veira, fyrir þá sem vilja vita, að verzlunin hefur tekið á sínar herðar fylliléga sinn hlút af þeim byrðúim, sem þjóðin verðuir nú að axla vegna þeirra étfalla er þjóðarbúskapurinn hefuir orðið fyrir á sL tveirn árum. Það stöðar því engum að halda því fram í alvöru að verzLunin sitji að þessu leyti við annað borð en aðrir a'tvinnuvegir. En stór- um> væru þesar byrðar léttbær- ari fyrir aLla aðilá og þjóðina í heild, ef menn hefðu rök- studda ástæðu til að vona, að þessar ráðstafanir reyndust var anlegri lausn á efnahagsivanda- málum þjóðarinnar, en svipað- ar aðgerðir fyrir ári síðan.“ Kristján Thorlacius, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja: „Það fer auðvitað ekkert milli mála, að slík stórfelld gengis- lækkun, sem hér er á ferðinni, hlýtur að valda geysilegum fjárhagserfiðleikum hjó laun- þegum. Allur þorri þeirra mun ekki rísa undir iglíkum áföllum. Ég tel t d. mjög mikla hættu ■á því, að fjöldi manna kunni að missa íbúðir sínar vegna þessarar kjararýrnunar. Það sem ég tel, að nú ríði mest á eftir þessi gengisfelling er orðin staðreynd, er að laun- þegasamtökin í heild beiti áhrif um sínum svo sem kostur er til þess að fá samþykktar ráð- stafanir sem létti þær byrðar, sem geiigisfellingin veldur. í þvi sambandi get ég skýrt Æskilegt að auka ungbarnaeftirlit — Frá umrœðum í borgarsfjórn frá því að stjórn BSRB ákvað á fundi í dag, að skrifa öðrum heildarsamtökum launþega, þ e. ASÍ, Farmanna- og fiski- mannasambandi ísiands, og Sambandi ísl. bankamana, þar sem lagt er til að kölluð verði 'saman ráðstefna sem allra fyrst til þess að ræða viðhorfin í kjaramálum eftir gengisfell- inguna og og gera samræmdar til lögur í saambandi við hliðar- ráðstafanir, sem gætu dregið úr kjaraskerðingunni. Á sama fundi voru samþykkt mótmæli gegn ákvæði í lögun- um um ráðstafanir vegna geng islækkunar, sem skerða vald verðlagsnefndar. Þá var einnig samþykkt að leggja áherzlu á kröfur um aukið verðlagseftir- lit, sem viðskiptamálaráðherra lófaði í sambandi við síðustu gengisfellingu." NOKKRAR umræður urðu um heilbrigðismál í borgarstjórn. í g'ær. Kom fram mikill áhugi borg arfulltrúa á því, að heilsugæzla ungbarna yrði sem bezt af hendi leyst. Umræður urðu vegna tit- lögu Sigríðar Thorlaciusar um að ungbarnaeftirlit yrði á fleíri stöðum en einum í horginni. Við umræðurnar skýrði Krist- ín Gústafsdóttir (S) frá nokkr- um atriðum, er Halldór Hansen læknir hefur drepið á í sambandi við þessi mál og um starfsemi barnadeildar Heilsuverndarstöðv arinnar. Fer kafli úr ræðu henn- ar hér á eftir: Á stj órnarfundi Heilsuverndar stöðvarinnar síðastliðin ár hefux verið f jallað um endurskipulagn- ingu á starfsemi barnadeildarinn ar með tilliti til þess, að hús- rými hefur aukízt eftir að borg- arspítalinn í Fossvogi tók til starfa og me'ð tilliti til aukinna þarfa borgaranna fyrir þessa þjónustu. Halldór Hansen, yfirlæknir barnadeildarinnar hefur gert itar lega greinargerð um núverandi starfsemi bamadeildarinnar og skipulag hennar í náinni fram- tíð og vildi ég leyfa mér að drepa á. nokkur atriði úr þeirri greinar- gerð. Hann Leggur til að bætt verði við starfslið deiTdarinnar einum lækni, einnig heilsuvemdarhjúkr unarkonu í fullu starfi og ann- arri í hálfu starfi til að hægt sé að gera vissar breytingar, sem hann telur löngu tímabserar en einnig framkvæmanlegar núna þegar aukið húsrými hefur feng- izt. Með bættum starfsskilyrðum, það er að segja auknu húsrými og starfsli'ði telur hann mögulegt að auka eftirlitið með því að boða ungbörn á aldrinum 6 til 12 mánaða og síðan helzt einu sinni á ári fram á skólaaldur, en Fjögur leikrit í æfingu hjá Þjóðleikhúsinu UM' þessar mundir er -verið að æfa fjögur leikrit hjá Þjóðleik- húsinu og verða þrjú þeirra frum?ýnd fyrir 15. jtanúar nk. Leiikritíin eru þesisi: „Síkátir söngvianar", nýtt barnaleLkriit eftir Thorbjörn Egn er ,en hann er sem kuamgt er höfundurimn að Kardieimomimiu- bænium og Ðýa'umium í HáLsa- afcóigi. Leiksitjóri er Klemenz JónBSon,. en aðaLhjlutyerkin eru leikin atf Bessa Bja'nniasyni, Mar- gréti Guðmundsdót’tiur, Ánna Tfyggvasynþ Jóni Júlíussyni, Flósia ÓLafi.-isyni og Vall Gísliaisiyni. Leikurinin verður frumsýndur í byrjun desember. Rétt eT að geta þess, að nú >uim jóliin verður Jeikurinn frumsýndur í Dan- rnörku, Noregi og Svíþjóð. Ekun.iig standa yfir æfinigar á teikritiinu „Deleríum Búbónis“ og verður leikurinm frumsýndiux á annam dag jóla. Leikstjóri er Benedikt Árnason og verður leik urinin nú sýndur í nýrri mynd. Gerð hefur verið >ný utsetining á tónlistinni í léikmuim og tala- vent aiukið við ftiamóu Aðaillh.luit- verkin eru leikin atf Rúrik Har- aldssyni ,Ævari Kvaran, Siigríði Þorvaldudótitiur og Þóru Friðriiks dóttur. Fyrir nokkru hófruwt æfin'ga.r í Þjóðleikhúsknu á leikritiinu „Gaindida" efitár Bernhard Shaw. Leikstjóri er Gunnax Eyjóltfssom, en þýðing leiksins er gerð af Bjama Guðmiundssyni. Aðalhfut verkin eru leikin atf fierdísi Þor- VBil'dsdóttur, Erlingi GLsLasiyni, Sigurði Skúlasyni og Val Gísla- syni. Leifcurimin verður frum- sýndur um miðjam janúar. Þá er einnig byrjað alð æfa viiss aitriði í sönigLeikniuim „Fiðl- arinin á þankLnu“, en þýðinig leiks Lns er eftLr Egiil Bjarnason. Magnús Blömdal Jóhannsson verður hljómsveitarsitjórL Aðal- hlutverkið er LeLkið atf Róbert Amfimmssyni. Fyrintuu'gað er, að leikurinin verði fruimsýndur í miarz-mániuði nk. hingað tíl hefur eftirlitið verið takmarkað við 6 mánaða aldur að undanskiidu því'að eins árs böm eru skoðúð og bólusett og 5 ára börn bólusett. Að vísu er foreldrum gefinn kostur á að mæta en þar sem það hvílir eng- in skylda á borgurunum að hag- nýta sér þessa þjónustu verður það tilviljunarkennt hverjir mæta og kannski sfet þeir sem mest þyrftu á því að halda. Hann leggur á’herzlu á mikil- vægi þess, að ná einnig til barna á aldrinum tveggja, þríggja og fjögurra ára, m.a. til að fylgjast með félagsþroska og veita upp- eldislegar leiðbeiningar í fyrir- byggjandi skyni, en félagslegir erfiðleikar foreldra bitna oft illa á þessum aldursflokki og getur haft varanleg áftrff á mótun per- sónuleika þeirra. Starfslið barna- deildarinnar hefur í auknum mæli haft áhuga á þessum þætti hins fyrirbyggjandi starfs og vill auka samstarf við barnavemdar- nefnd, geðverndardeild, mæðra- deild og fæöingarstofnanir til að vinza úr börn, sem eru Xíkam- lega, tilfinningalega eða þjóð- félagslega í hættu og afbrigðileg. Hingað til hefur miðdepill starfssviðs barnadeildarimiar ver ið ungbarnaeftirlit og ónæmisað- gerðir, en með þessum breyting- um er bamadeildin að færa vem lega út kvíarnar og gæti gegnt mjög þýðingarmiklu hlutverki við uppgötvun jafnt líkamlegra sem andlegra ágalla á byrjunar- stigi og verið tengiliður við aðrar heilbrigðis- og félagsmálastofnain ir. I greinargerðinni er sérstak- lega rætt um möguleika á því, að ungbarnaeftirlit farf fram á fleiri en tveimur stöðum í borg- inni. en síðan 1955 hefur deildin haft útibú í Langho-ltsskóla, sem starfar 2 daga í viku fyrir Voga- hverfi og Kleppsholtið. Kostur Langholtsdeildárinnar er sá, að hún er staðsett í hverfinu, en ókostur er hins vegar sá, að að- stæður eru ekki eins fullkomnar og í aðaldeildinni og því ekki hægt að koma við sömu vínnu- hagræðingu. Yfirlæknir leggur áherziu á, að það sé ekki vandalaust að setja upp slík útibú, ef þau eigi að fullnægja kröfum um nútíma heilbrigðiishætti og vera jafft- framt heppilega staðsett í hverf- um, og bendir í því sambandi á, hve bamafjöldi í einstökum hverfum er breytilegur. í stórum borgum erlendis er hefðin sú, að miðstöð fyrir heilsu vernd sé í hverjum borgarhluta, sem annist heilsugæzlu almennt þar á meðal ungbamaeftirlit og væri þetta fyrirkomulag að sjálf- sögðu mjög æskilegt, frá hags- munasjónarmiði borgarbúa sem eiga lengra að sækja. Þar sem borgarfélag okkar er ekki stærra en raun ber vitrú, blýtur það a'ð togast á, á þessu stigi málsins, hvort stefna skuli að því að hafa margar heilsu- verndarstöðvar eða færri, sem yrðu þá þeim mun fulLkomnari. Með tilliti til þess. legg ég til, að eftirfarandi tillaga verði sam- þykkt: Með því að stjóm Heilsuvernd- arstöðvarinnar vinnur nú að til- lögugerð' um fyrirkomulag ung- barnaeftirlits í borginni og grein argerð og tillögur yfirlæknis Heilsuverndarstöðvarinnar eru nú til méðferðar hjá stjórninni vísar borgarstjórn tillögu Sigríð- ar Thorlacius til stjórnar Heilsu- verndarstöðvarinnar, Auk þess tóku til mák Páll Sigurðsson, Ulfar Þórðarson, Sigurjón Björnsson og Geir Hall- grímsson. Tilliaiga Kristínar var saimþýkjkt með samhljóða atkvæðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.