Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1968 11 ~ Sigurður Sveinbjörnsson forstjóri 60 ára í DAG, 13. nóvember, er Sigurð- ur Sveinbjörnsson, forstjóri, Gull'teig 12, Reykjavík, sextugur. Sigurður er fæddur í Reykja- vik sonur Sveinbjörns Kristjáns- sonar, byggingaimeistaim, og konu hans Sigríðar Sigurðardótt- ur som baeði voru Reykvíkinger. Ungur hóf Sigurður nám í vél- virkjun hjá Haimri h.f. og var þar í 3% ár en hélt þá tid Kaiup- maininahafniar og útskrifaðist í sinni grein frá Burmeister og Wain hefir eins og hálfe árs við- bótamám þar. Að því loknu kom Sigurður heim og vanin fyrst hjá Landssmiðjunini, en síðair nokik- ur ár í Hamri h.f. Þammig öðl- aðist Sigurður smetmma dýr- mæita reynslu inniainliamds og ut- am og varð meistairi í simmi grein. Pljótlega ætlaði hiamm sér nökkuð meiri hiiut em almemnt gerist. Árið 1940 hóf 'hainm sjálf- stæðan atvinnurekstur í litlu húsmæði við Laugaveg 68 og isbarfaði þar í tvö ár. 1942 byggði banm Vélaverkstæði Sig. Sveim- björnsison h.f. að Skúlatúmi 6 og hefir hanm rekið það fyrirtæki af miklum dugnaði og myndar- brag síðam, svco að í dag er það með stærisbu vélaverkstæðurn liandsims. Eimikum hefir hann unið fyrir fiskiflotamm, m.a. smíð að þilfiarsvindur og línuvimdur ásiamt fleiri vökvaknúnum tækj- um, isamtals fyrir á þriðja hundr að skip í flotamum. Þessar tölur taila vel sínu máli um fsrábæman dugnað og útsjónarsemi Sigurð- ar, sem 'byrjaði með tvær hend- ur tómar. Fyrir 8 árum keypti Ságurður sitórt land við Amarvag í Garða hreppi þar sem hann ásamit fleir- um nú hefir reist tvö fyrirtæki, Nökkva h.f. og Stálvík h.f. Sig- urður hefir með þessu sýwt, að hamm villi teggja sditt til og vimma að því að í framtíðimni ríai hér öflugiur iðniaður við hliðima á sjávarútvegi og lamdbúnaði og að hér búi ekki aðeine fáitækir hTáöfiunarmenn við bág kjör, heidur frjálsborim þjóð, sem tekur. fuílam þáitt í nútíima iðn- aði. Sigurður hefir útskrifiað um 100 sveima í málmiðnaði og lemgi verið í prófmefnduim. Undamfar- in ár hefur hann verið í stjórn Mefetar af élags j ámiðnaðar- manna og er nú formaður félags- inis. Nýlega talaði ég við reyndan útgerðarmamn, sem ræddi um spiliin sem Sigurður heffir smíð- að, hamn sagði: „Það er betra að láta Sigurð vinna fyrir sig í landi en þó hanm væri skipstjóri til sjós“. Éig er sammála útgerð- armanninum. Sigurður er giftiur Iinigibjörgu Ingimundardótitur, mikilli ágæt- is konu sem hefir tekið fullan þátt í öllu hams starfi og er hon- um góð stoð í lífimu. Þau eigmuð- ust tvö mannvænleg börn, dóttur og son ,en hamm lézt aðeins IV ára að aídri. Nú ala þau hjón upp tvo fóstursyni. Siigurður hefur teyst rnargs manns vanda á undanfömium 28 árum .margiir munu því hugsa hlýtt til hans í dag og minnast ánægjulegs eamstairfs við hanm á undamfömum árum og árartug- uim. Ég ihefi átt því láni að fagma að þekkja Sigurð í 10 ár og starfa náið með honum, stundum að erfiðum málum. „Hann er til- lögugóður hann Sigurður", sagði viniur minn einn fyTÍr 10 árum. Mér hefir orðið að því. Við hjónin sendum þór, Sigurð ur og þimrni konu, okkar beztu árnaðaróskir á þessum merku tímamótum ævi þinmiar . Jón Sveinsson. STANLEY HANDVERKFÆRI í úrvali i - BÓKMENNTIR Framhald af bls. 8 Þótt ljóð Nínu Bjarkar séu full af huggunarorðum, tilgangur þeirra oft og tíðum að leita sátta við harða veröld, er óttinn föru- nautur þeirra. Hún yrkir í öðr- um kafla bókarinnar: Mér er sagt að höllin sem ég byggði við tjörnina sé aðeins til í huga mínum. Mér er líka saigit að sé hún til sökkvi hún brá'ðum. Það búi í henni mikið og þungt hatur. Hatrið í heiminum, ósamlyndi mannanna, vekur skáldkonunni ugg og fær hana til að spyrja. Hún hefur ekki svör á reiðum höndum, veit að réttlætið „er atað blóði“. Hin mjög svo per- sónulega mynd, sem skáldkonan dregur upp, stendur ekki ein sér. I bókinni eru líka þjóðfélagsleg ljóð. Þau eru höfundi sínum lík, snúast ekki öndverð gegn þeinri aðferð, sem hún hefur tileinkað sér. „Undarlegt er að spyrja mennina", ver'ður skáldkonunni að orði. Hún hefur í þjóðfélags- legu ljóðunum afsannað, að það sé hægt að lifa „aðeins í draium- um sínum“, eins og hún gefur þó til kynna á einum stað. Nína Björk Árnadóttir yrkir ekki ádeiluljóð; til þess er hún of varkár, of spyrjandi, að riiinnsta kosti enn sem komið er. Henni tekst best þegar hún fjalar um framandleik, ástina, vonina, sakleysið og dauðann. Hvíti dauði, er dæmi um þroska hennar, vald á vfðfangsefninu: Sólin kom og kyssti grasið og moldina og grasið bauð þér að dveljast hjá sér enn um stund. Nú hefur moldinni verið kastað á kistuna þína. Nú ertu köfnuð í öllu þessu blóði. Enn man grasið þig. Man enn þegar þú sagðir. En hve grasið er grænt og gott að anda. Segðu mér hvert þú ferð, sýnir einnig hæfileika skáldkonunnar að segja mikið í fáum or'ðum: Segðu mér hvert þú ferð þegar flótti er óhjákvæmilegur og fokið er í öll skjól segðu mér hvert þú ferð. Á þessum stundum veit ég ekki hvert ég get farið því Guð er réttlátur og rödd hans í mér ekki þögnuð. Eitt af því, sem segja má ljóð- um Nínu Bjarkar til lofs, er það hve skemmtilega og kunnáttu- samlega hún beitir endurtekn- ingum. Dæmi eru um meiri- háttar skáld, sem ekki valda til fulls þessum vandmeðfarna hætti. Með nokkrum rétti má finna áð ýmsu hjá Nínu Björk. En það liggur í augum uppi, að hún hefur þegar náð góðum árangri. Ljóð hennar vekja bjartsýni um framtíð hennar sem skáldkonu. Mér finnst þau með því forvitnilegasta, sem lengi hefur komið frá yngstu skáldakynslóð. Jóhann Hjálmarsson. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 1Q*1DO HEFLAR, margar gerðir HALLAMÁL, fl. stærðir STÁLHAMRAR HJÓLSVEIFAR MÁLBÖND SPÓNHNÍFAR SPÓNSAGIR SVÆHNÍFAR SPORJÁRN BAKKASAGIR BRJÓSTBORAR TAPPABORAR TRÉBORAR ÚRSN.BORAR VINKLAR, AXIR o. fl. AUt á gamla verðinu. . STORR, Laugavegi 15. — Sími 1-3333. Landsmálafélagið VÖRÐUR heldur ALMENNAN FÉLAGSFUND í Sjálfstæðishúsinu, í dag miðvikudag 13. nóv. kl. 8.30. — Forsætisráðherra dr. Bjarni Benediktsson flytur ræðu: Hvað er framundan? Á eftir verða umræður. STJÓRNIN. Alaloss gólfteppin eru í hæsta gæða flokki Wiltonvefnaður ur 100% ull. Breiðdin er 365 cm og engin samskeyti á miðju gólfi. Teppaleggjum frá eigin lager með stuttum fyrirvara. Notið tækifærið og kaupið teppin á óbreyttu verði. Grensasvegi 3 Simi 83430

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.