Morgunblaðið - 13.11.1968, Side 22

Morgunblaðið - 13.11.1968, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1968 GAMLA BIO m — riíf^ 130CT0R ZHilAGO ÍÍSLENZkUR T&XJI Sýnd kl. 5 og 8,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Alý Jerry Cotton-mynd: Demantaránið mikla Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný litmynd, um æf- intýri F.B.I. lögreglumanns- ins Jerry Cotton. George Nader, Heins Weiss, Silvie Solar. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI (The Fortune Cookie) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. Walter Matthau fékk „Oscars-verðlaunin" fyrir leik sinn í þessari mynd. Jack Lemmon Walter Matthau Sýnd kl. 5 og 9. HarSskcytti ofurstion (Lost Command) ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburða rík ný amerísk stórmynd í Panavision og litum með úr- valsleikui-um. Anthony Quinn Alain Delon, George Segal. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hesthúsa- eða skúieigendur Trésmiður óskar eftir að taka hesthús eða skúr á leigu í vetur, má þurfa lagfæringar við, þarf að rúma 6 hesta. Uppl. í sítma 19089 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Keflavík — Suðurnes Sinfóníuhljómsveit íslnnds heldur tónleika í Félagsheimilinu STAPA Ytri-Njarð- vík fimmtudaginn 14. nóv. kl. 9 e.h. Aðgöngumiðar við innganginn. TÓNLISTARFÉLAG KEFLAVÍKUR. Orðsending frá höfundum ritsins Læknar á íslandi. Með vísan til dóms Hæstaréttar 30. okt. sl., sem varðar rit þetta, er því beint til þeirra hlutaðeigenda, sem í sambandi við nýja útgáfu ritsins telja til réttar „samkvæmt grunnreglum laga um þagnarvernd einka- lífs“, að gera höfundum viðvart fyrir lok þessa mán- aðar. ENDALAUS BARÁTTA COLOUR PANAVISION* Stórbrotin og vel leikín lit- mynd frá Rank. Myndin ger- ist í Indlandi, byggð á skáld- sögu eftir Ranveer Singh. Aðallhlutverk: Yul Brynner, Trevor Howard, Harry Andrews. Islenzkur textL Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Heimsfræg mynd í sérflokki. ÞJÓÐLEIKHCSID PÚNTIU og MATTI Sýning í kvöld kl. 20. * Islandsklukkan Sýning fimmtudag kl. 20. Vér morðingjar Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sírni 1-1200. MAÐUR OG KONA miðv.dag. Uppselt. YVONNE fimmtud., 3. sýning. LEYNIMELUR 13 föstudag. MAÐUR OG KONA laugard Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. AVERY iðnaðarvogir. Ólafur Gíslason & Co bf., Ingólfsstræti 1A. Sinai 18370. ISLENZKUR TEXT V i / ______ Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á saranefndri skáldsögu eftir Francis Clif- ford, en hún hefur komið út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk Frank Sinatra Nadia Gray Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. IHKFELOG KEFLMR frumsýnir Páska eftir August Strindberg í Ungó, Keflavík, miðvikudaginn 13. nóvember kl. 9 eftir hádegi. Leikstjóri Erlingur Halldórss. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 miðvikudag. 2. sýning fimmtudag 14. nóv. I.O.C.T. - St. Einingin nr. 14 heldur fund í Templara- höllinni í kvöld kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Umræður. 3. Litskuggamyndir af Ein- ingarfélögum. 4. Mælskukeppni. Félagar fjölmennið. Æt. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Súni 11544. 5. VIKA BLAÐAUMMÆLI: .... Frábært viðtal við „lífs- reynda konu“. Vísir. .... Þessi viðtöl gætu staðið ein út af fyrir sig • • • - T. d. viðtalið við kappann Saló- monsson í Selsvör .... Tíminn. .... Ómetanleg heimild .... stórkostlega skemmtileg .... Morgunbl. Verðlaunagetraun. „Hver er maðurinn?" Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngrj en 16 ára. LAUGARAS Símar 32075 og 38150. Vesalings kýrin (Poor Cow) Athyglisverð ný ensk úrvals mynd í litum, eftir sam- nefndri metsölubók (Poor Cow) Nell Dunn’s. Lögin í myndinni eru eftir Donovan og aðalhlutverk leika hinir vinsælu ungu leikarar Terence Stamp og Carol White. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Siðustn sýningar. Fífa auglýsir Allar vörur á gamla verðinu. Úlpur, peysur, terylenebuxur, stretchbuxur, sokkabuxur og nærfatnaður. Einnig regnfatnaður á böm og fullorðna. Verzlið yður í hag. Verzlið í FÍFU, Laugavegi 99 (Inngangur frá Snorrabraut).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.