Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1968 7 Þann 19. október s.l. voru gefin saman í hjónaband af séra Guð- mundi Guðmundssyni, ungfrú Ólafía K. Guðjónsdóttir og Jón Norðfjörð. Heimili þeirra er að Vallargötu 29, Sandgerði. (Ljósmyndastofa Suðurnesja) Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Blönduóskirkju af séra Árna Sigurðssyni ungfrú Hildur B. Sverrisdóttir og Björn B. Jónsson, Heimili þeirra er að Flókagötu 21 (Studio Guðmundar) Þann 28.9 voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari Þorlákssyni ungfrú Mar- grét Sigurðardóttir og Þórir Har- aldsson. Heimili þeirra er að Reynimel 90 (Studio Guðmundar) Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Sigriður Svafarsdóttir Austurveg 21, Seyðisfirði og Viðir Jóhannsson, Kverná Grundarfirði. Þann 19. okt voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björns syni ungfrú Þrúður Brynja Janus- dóttir hárgreiðslukona og Bjarni Halldór Kristinsson pípulagninga- maður. Heimili þeirra verður að Kóngsbakka 16. FRÉTTIR Slysavarnardeildin Hraunprýði, Hafnarfirði heldur fund miðvikudaginn 13. nóv. kl. 8.30 >. Sjálfstæðishúsinu. Sýnikennsla í smurðu brauði og smáréttum. Kvikmyndasýning. Rætt verður um jólaföndrið. Konur at- hugið breyttan íundardag. Kvenfélag Haligiímskirkju heldur fund fimmtudaginn 14. nóv. kl. 8.30 í Félagsheimili kirkjunnar. Vetrarhugleiðiixg. Kvikmynd. Kaffi á eftir. Dregið hefur verið í skyndihapp- drætti Hólmavíkurkirkju og vinningar léllu á þessi núm- er: 1. (flugfari, 361 (svefnpoki), 722 (bækur), 1135 (hraðsuðuket- ill), 683 (gastæki), 1005 (myndafél), 1508 xeitt lamb) og 1416 (kulda- skór), Vinninga má vitja til Jakob ínu Áskelsdóttur, sími 22, Hólma- vík._ Ásprestakall Fermingarbörn átsins 1969 komi til viðtals í Félagsheimilinu Hólsvegi 17, miðvikudaginn 13. nóv. Drengir kl. 5, stúlkur kl. 6. Séra Grímur Grlmsson. Orlofskonur, sem nefndu sig Sólskinshópinn og dvöldu að Laugum 11-21 júlí ‘67 halda skemmtifund í Tjarnar- búð uppi miðvikudaginn 13 nóv. kl. 8.30 Félagskonur í kvenfélagi Hreyfils Basar verður 8. des. að Hallveig arstöðum við Túngötu. Uppl. í síma 32403, 36418, 34336, 34716 og 32922 Spakmœli dagsins Ef við hefðum ekki skeytt meira um plönturnar okkar en börnin okkar, væru þær nú á kafi í ill- gresi. — L. Burbank. VÍSUKORN í greininni um Fiske-hátíðina í Grímsey í blaðinu s.l. sunnudag, féllu niður þrjár síðustu hending- arnar í ljóði Hreiðars Geirdal um Fiske. Vísan er þannig: Willard Fiske í röðulrúnum réði sérhvern staf. Ærinn hlut af auði sínum eyjarbúum gaf. Minning hans skal ávallt eiga æðsta sæti hér, meðan ægir örmum vefur okkar litla sker. Laugardaginn 12. október voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Frank M. Halldórs- syni, ungfrú Alma Brynjólfsdóttir og Jón B. Magnússon. Heimili þeirra er að Hlégerði 25. Loftur h.f Ljósmyndastofa Laugardaginn 26 október voru gefin saman í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Bára Oddgeirsdóttir og Gunnar Þorsteins son. Heimili þeirra verður að Skaftahlíð 30. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Kolbrún Gísladóttir, Stigahlíð 34 og Hilmar Þ. Helga- son, Faxaskjóli 14. Sunnudaginn 10. nóvember s.l. voru gefin saman í hjónaband á ísafirði af séra Sigurði Kristjáns- syni ungfrú Elín Jónsdóttir píanó- kennari og Einar Ingvarsson raf- veitustjóri. Heimili þeirra er að Túngötu 19, ísafirði. Fyrsta nóvember opinbéruðu trú lofun sína fröken Kristín Dómalds- dóttir, Mávahlíð 18, Reykjavík og Kenny Petersen Nexo, Borgundar- hólmi Danmörku. 5. október opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Guðrún Kvaran, stud. mag. Sóleyjargötu 9, Reykjavik, og herra Jakob Yngvason, stud. phys. Hjarðarhaga 62, Reykjavik. Reykjavíkurfélagið heldur skemmtifund í Tjarnar- búð fimmtudaginn 14. nóv. kl. 8.30 Sýnd íslandskvikmynd. Happdrætti með góðum vinningum. Kaffihlé ásamt sérstakri athöfn. Dansað með undirleik hljómsveitar. Gestir vel- komnir. Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA, Kópavogi, heldur námskeið í tau- prenti. Félagskonur athugið. Ekk- ert kennslugjald. Mörg önnur nám skeið verða siðar í vétur. Sími: 41286 og 40159. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvík. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2- 5. Pantanir teknar í síma 12924. Kvenfélag Kópavogs heldur nám skeið í tauþrykki. Uppl.' í sím um 41545 (Sigurbjörg) og 40044 (Jóhanna) Húsmæðrafélag Reykjavíkur Bazar félagsins verður í nóvem- ber. Allar félagskonur og velunn- arar félagsins eru góðfúslega beðn ir að styrkja okkur með gjöfum á bazarinn. Móttaka er alla mánu- daga frá kl. 2—6 að Hallveigar- stöðum, gengið inn frá Túngötu. Mæðrafélagskonur Basar félagsins verður 25. nóv. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. All- ar félagskonur og velunnarar fé- lagsins eru beðnir að styrkja okk- ur með gjöfum á basarinn. Nán- ari upplýsingár í síma 24846, 38411 34729 og 32382. Bústaðasókn, baukasöfnun. Þeir, sem eiga óskilað baukum, vinsamlegast skilið þeim í hlíðar- gerði 17, eða Litlagerði 12, Einnig má hringja í síma 32776, og verða baukarnir þá sóttir ef óskað er. Fjáröflunarnefnd. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sinn árlega basar í Laug- arnesskólanum 13. nóvember. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar fél- lagsins, sem vilja gefa muni, hafi samband við Nikólínu í s. 33730, Leifu í s. 32472 og Guðrúnu í s. 32777. Hinn 26. október voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Birgi .Snæbjörnssyni. Ung- frú Valborg María Stefánsdóttir og Gunnlaugur Konráðsson. Heimili þeirra verður að Sólvöllum, Ár- skógsströnd. Filman Ijósmyndastofa, Akureyri. íbúð óskast til leigu Uppl. í síma 23438. Nýtt Yamaha rafmagnsorgel til sölu. — Verð 40 þúsund kr. Uppl. í sima 98 — 1534. Sjónvarp Til sölu Radionette 23” sjónvarp. Uppl. í sima 33834 eftir kl. 7. Sandgerði Til sölu gott einbýlishús í Sandgerði. Hagstætt verð. Fasteignasalan Hafnarg. 27 Keflavík, sími 1420. Keflavík Óska að kaupa litla þvotta- vél með suðu. Einnig vel með farna barnakörfu. — Uppi. í 2018 e. kl. 8 í kvöld og annað kvöld. Barnlaus hjón sem vinna bæði úti óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 37845 kl. 4.30—6. Herbergi óskast Maður um fimmtugt óskar eftir einu herbergi. Uppl. í síma 22150. Kaupið ódýrt! Allar vörur á ótrúlega lágu verði. Verksmiðjusalan Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). íbúð til leigu íbúð, tvö herbergj og eld- hús, til leigu. Einhver fyr- irframgreiðsla æskileg. Til- boð merkt „999 — 6687“ sendist afgr. Mbl. 19 ára piltur óskar eftir að komast að sem nemi í rafvirkjun. — Upplýsingar í síma 51030. Stúlka vön algengri matreiðslu óskast á íslenzkt heimili í Osló. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „121 — 6561“ fyrir fimmtudagskvöld. Brúðarkjólar til leigu. Uppl. í síma 32245 að Sogabletti 127. — (Geymið auglýsinguna). Félagosamf ök—einstaklingai Þau félög eða einstaklingar sem hug hafa á að halda samkvæmi í Félagsheimili Kópavogs athugi að hringja í síma 41391 eða 30427. 10 ÁRA ÁBYRGÐ SIMl 11400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF 10 ÁRA ÁBYRGD ENNÞÁ A GAMLA VERÐINU, AÐEINS KR. 2.925.00 HLJÓÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR LAUGAVEGI 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.