Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBUAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1968 25 (útvarp) MlðVIKUDAGUB 13. NÓVFMBER 1968 7.00 Morganútvarp Veðurfregni.-. Tónleika.r 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 lilkynningar. Tón leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 ís- lenzkur sálrrasöngur og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötu- safnið (endurtekinn þáttur) 12.00 Hádegisútvaip Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem he ma sitjum Sigríður Nieljóhníusdóttir les sög uua „F.ínalitlu stúlkurnar" eftir Muriel Spark (P). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkymiingar. Létt lög: Mario del Mor.eco, Simon Réal, Tony Murena o.fl. flytja frönsk lög. Caterina Valente syngur, svo og Peter, Paul og Mary. Gaby Rogers og J.n.my Somerville leika lagasyrpu á potta og pönn- ur. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Sinfóníuhljón.sveitin í Chicago leikur tónve'-kið „Furutré Róma- borgar“ eftir Respigri, Fritz Rein er stjórnar. 16.40 Framburðarkennsla I esper- anto og þýzkp 17.00 Fréttir. Við græna boiðið Hjalti Elíasson flytur bridgeþátt. 17.40 Litli barnaténinn Gyða Ragnarsdóftir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hefur nokkuð gerzt? Stefán Jónsson innir fólk fregna í síma. 20.00 Fiðlusónata nr. 2 op. 94 eftir Prokopjeff, Mark Lubotski og Grígori Singer leika. 20.20 Kvöidvaka a. Lestur formita Halldór B.'öndal les lok Banda manna sögu <3). b. íslenzk lög Karr.merkórinn syngur. Söng- stjóri: Ruth Magnússon. c. Ferð um Skaftárþing fyrir 120 árum: Séra Gísli Brynjólfsson flytur frásöguþátt, síðari hluta d. Kvæðalög Andrés Valberg kveður eigin lausa visur. e. „Ljómi hins !iðna“ Halla Lovisa Loftsdóttir fer með Ijóð og stökur úr syrpu sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnfr. Heyrt en ckk &éð Pétur Sumarhðason flytur ferða- minningar Skula Guðjónssonar á Ljótunnarstöðum (8). 22.35 Sígaunaljóð eftir Brahms Grace Bumbry syngur. Sebasti- an Peschko leikur á píanó. 22.50 Á hvítum reitum og svört- um, Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt og gi einir frá ólypíu- sákkmótinu 1 Sviss. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Hugrún les sögu sína um Doppu og Dila (2). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir. Tónleikar. 10.30 Kristnar hetjur: Séra Ingþór Ind riðason flytur frásögn af Franz frá Assisi og Marteini Lúther. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við El- ínu Tómasdóttur. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Werner Muller, Mantovani og Phil Tate stjórna hljómsveitum sínum. Cilla Black og Andy Will iams syngja. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Géza Anda leikur á píanó Sin- fónískar etýður op. 13 eftir Schu mann. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist Fílharmoníusveitin f ísrael leikur „Petrúska" eftir Stravinski. 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þátt inn. 19.35 Kórsöngur í útvarpssal: Elis- abethan Madrigal Singers frá Englandi, syngja. Söngstjóri: John Hearne. a. „Hark, All Ye Lovely Saints" eftir Thomas Weelkes. b. „A Little Pretty Bonny Lass“ eftir John Farmer. c. ,Thule, the Period of Cosmo- graphy" eftir Thomas Weelkes. d. Tvö íslenzk þjóðlög í útsetn- ingu söngstjórans: „Litlu börn- in leika sér“ og „Bí bí og blaka“. e. Þjóðlag I útsetningu Charles Clements. 19.50 „Gulleyjan" Kristján Jónsson stjómar flutn- ingi leiksins, sem hann samdi eftir sögu Roberts Louis Steven- sons í íslenzkri þýðingu Páls Skúlasonar. Sjöundi og síðasti þáttur: Fjársjóðurinn. Persónur og leikendur: Jim Hawkins ... ... Þórhallur Sigurðsson Livesey læknir... .... Rúrik Haraldsson Trelawney ... ... Valdimar Helgason Langi John Silver ... ... Valur Gíslason Smollett skipstjóri... .... Jón Aðils Ben... . . Bessi Bjarnason Morgan sjóræningi... .... Sveinn Halldórsson 20.20 Tónverk eftir tónskáld man- aðarins, Hallgrím Helgason Jórunn Viðar leikur Píanósón- ötu nr. 1. 20.40 Spánska veikin 1918 Dagskrá í umsjá Jónasar Jónas- sonar og Margrétar Jónsdóttur. Rætt við Sigrúnu Gísladóttur, sem tók veikina, og þrjá lækna, Hall- dór Hansen, Bjarna Snæbjörns- son og Pál Kolka. Lesnar fréttir og hugleiðingar úr gömlum blöð um. 21.35 Létt tónlist Þjóðlagasöngur frá Nýja-Sjálandi 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Þegar skýjaborgin hrundi Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur flytur fyrra erindi sitt um markmið í heimstyrjöldinni fyrri 22.45 Frá tónlistarhátíðinni í Stokk hólmi í september: fslenzkt tón- verk og tvö sænsk. ÞorkeU Sig- urbjörnsson kynnir. a. „Sveiflur" eftir Gunnar Renyi Sveinsson. Félagar í útvarps- hljómsveitinni í Stokkhólmi leika. b. Noktúrna eftir Alfred Janson. Sænski kammerkórinn og Mus ica Nova flytja, Naumann stj. c. Symphony of the Moeden Worlds eftir Kari Rydman. Sænska útvarpshljómsveitin leikur, Herbert Blomstedt stj. 232.0 Fréttir í stuttu máli. Dagskárrlok. (sjlnvarpj MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVLMBER 1968 18.00 Lassí 18.25 Hrói höttur 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Skyndihjálp Rauðikross Is’ands, Slysavarna- félag íslands og Almannavarnir hafa haft samvinnu um að taka upp kennslukerfi í skyndihjálp, sem nú er notað um öll Norð- urlönd. Hér er um hvers konar hjálp í viðlögum að ræða. Þeir Jónas Bjarnason og Svein- björn Bjarnason annast þennan þátt fyrii sjónvarpið, sýna skýr- ingarmyndir og hafa sýnikennslu en þeir hafa bágir lært að kenna eftir þessu kerfi á námskeiði danskra almannavarna. 20.40 Surtur fer sunnan 14. nóvember íyrir fimm árum hófst Surtseyjargosið. Mynd þessi sem Ósvaldui Knudsen hefur gert um gosið á tveimur fyrstu árum þess, heior vakið mikla at hygli víða uni lönd. 21.05 Millistríðsá rin Sjöundi þátturmn fjallar einkum um Bretland og ástandið þar á árunum 1920- 22. 21.30 f djúpi hugans (In Two Minds) Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk. Anna Cropper, Bri, an Phelan, George A. Cooper og Helen Booth. Leikstjóri: Kenneth Loach. 22.45 Dagskrálok AUGLYSIN6AR SÍIVII SS*4*80 Vopnfirðingar Stofnfundur Vopnfirðingafélags og vetrarfagnaður verður haldinn í Lindarbæ föstudaginn 15. nóv. með lummukaffi, söng og dansi. — Mætið kl. 8.30. NEFNDIN. Skrifsfofustörf íslenzk tónverkamiðstöð Hverfisgötu 39, óskar eftir að ráða starfsstúlku. Þarf að vera vön innlendum og eriendum bréfaskrift- um. — Laun eftir samkomulagi. — Skrifleg umsókn, með upplýsingum og meðmæhxm, sendist fyrir 15. nóv. GLÆSILEG KVOLDSKEMMTUN „SOROPTIMISTA oð Hótel Sögu fimmtudaginn 14. nóvember kl. 8.30 Mjög vönduð og fjölbreytt dagskrá Upplestur Ævar Kvaran, leikari. Einleikur á píanó Halldór Haralds- son, píanóleikari. Danssýning Heiðar Ástvaldsson. Einsöngur Guðrún Á. Símonar óperu- söngkona með aðstoð Guðrúnar Kristinsdóttur. Klæðnaður á ísöld. í dag sækir París tízkuna til íslands. HÚSIÐ OPIÐ FRÁ KL. 19. Dansað til kl. 1. með nýjan skemmtiþátt. Hljómsveit hússins leikur. Stórkostlegt happadrœtti Flugferð til London, grillofn og fjöldi annarra eigulegra muna Styrkið gott málefni Allur ágóði rennur i styrktarsjóð fyrir Breiðavikurdrengina ÓMAR RAGNARSSON Kynnir kvöldsins óperusöngvarinn Guðmundur Jónsson. SALA AÐGÖNGU- MIÐA að Hótel Sögu miðvikudag og fimmtudag kl. 5—7. Borðpantanir inn leið. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.