Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1968 15 Bókhlaða Amtsbókasafnsins á Akureyri vígð Glæsilegustu hús sinnor tegundnr n íslondi Akureyri, 9. nóvemb.er. í DAG var náð langþráðum á- fanga í sögu Amtsbókasafnsins á Akureyri, sem er langelzta stofnunin, sem nú starfar hér í bæ. Kl. 14 í dag hófst vígslu- athöfn hinnar miklu og glæsi- legu bókhlöðu við Brekkugötu en allir, sem til þekkja, ljúka upp einum munni um, að hún sé veglegasta, vandaðasta og glæsi iegasta hús sinnar tegundar á fs landi, enda hefur ekkert verið til sparað að gera hana sem bezt úr garði. „Höfundur" hússins og arkitekt var Gunnlaugur Hall- dórsson, og hefir hanr. ráðið öllu, smáu og stóru, um gerð og val efnis, húsgagna, húsbúnaðar og lita, auk útlits og innra skipu lags hússins sjálfs. Margt manna var viðstatt hús vígsluna, enda allir velkomnir þangað. Nokkrir þeirra, sem sér staklega hafði verið boðið, gátu þé ekki komið vegna annríkis, svo sem menntamálaráðherra og Gunnlaugur Halldórsson, arki tekt. VÍG SLU ATHÖFNIN Stefán Reykjalín, fram- kvæmdastjóri bygginganefndar hússins, setti athöfnina og lýsti húsinu fyrir viðstöddum, en for maður bygginganefndar, Jón G. Sólnes, greindi frá gangi bygg- ingaframkvæmdanna og þakkaði öllum, sem lagt hefðu hönd að verki. í sama streng tók næsti ræðumaður, Bjarni Einarsson, bæjarstjóri, sem minntist sér- ataklega Davíðs skálds Stefáns- sonar, sem áratugi var bóka- vörður við safnið og bar þessa byggingu mjög fyrir brjósti og vann að undirbúningi hennar, með an honum entist 'líf. Einnig flutti hann sérstakar þakkir Gunn- laugi Halldórssyni, arkitekt, og ræddi fyrst um gildi bókarinnar og sjálfsmenntunar fyrir þjóS- menningu íslendinga fyrr og síð ar, en minntist síðan ýmissa andlegra frömuða, sem 'lifað hafa og starfað á Akureyri. — Eiríkur Hreinn Finnbogason, borgarbókavörður, flutti árnfað aróskir og kveðjur frá borgar- stjóranum í Reykjavík og Reykjavíkurborg og afhenti Amtsbókasafninu að gjöf frá Borgarbókasafninu í Reykjavík höggmyndina Dýrkun eftir Ás- mund Sveinsson. Eiríkur taldi vígslu hinnar nýju bókhlöðu ekki aðeins merkisviðburð í sögu Akureyrar, heldur einnig í menningarsögu allrar þjóðarinn ar. — Ingvar Gíslason, alþm., flutti kveðjur þeirra þingmanna kjördæmisins, sem gátu ekki komið því við að vera viðstadd- ir. Hann taldi skólastarf á Ak- ureyri hljóta að fara stórvax- andi á næstu árum og verða æ fjölbreyttara, og þá kæmi hin í tengslum við það. —■ Stein nýja bókhlaða að góðum notum dór Steindórsson, skó'lameistari, þakkaði langt og gott samstarf Amtsbókasafnsins við Mennta- skólann, en það hefir verið mjög náið á ýmsum sviðum. — Allir ræðumenn árnuðu safninu og etarfsmönnum þess allra heilla og blessunar. Að lokum tók til máls Arni Jónsson, bókavörður Amtsbóka- safnsins, og bað menn minnast sérstaklegia Davíðs Stefánsson- ar, sem hann kvaðst vita, að hefði þráð heitt að mega lifa þennan dag. Hann hefði unnið safninu langt og merkilegt starf og nafn hans brygði ljóma á safnið og mundi bregða um 'lang ar stundir. Þá harmaði Árni mjög, að Gunnlaugur Halldórs- son, Stefán Reykjalín, Jón Haf- steinn Jónsson og Árni Jónsson, en eftir lát Davíðs tók Gisli Jónsson sæti hans í nefndinni. Á 100 ára afmæli Akureyrar gaf ríkisstjórnin 1 milljón króna i byggiingasjóð. Byggin^ifram- kvæmdir hófust 1963 og hefir síðan verið haldið áfram, eftir því sem fjárveitingar hafa leyft hverju sinni. Þegar lóð og um- hverfi hússins hefir verið komið í gott lag næsta sumar, er gert er gengið inn í heimlánasalinn. Hann er um 30 m á 'lengd og 9 m á breidd, eða um 270 fermetr- ar (með anddyrinu). Skammt innan við dyrnar er afgreiðsiu- borð, þar sem heimlánin eru skráð og tekið við bókum úr láni. Sunnan við borðið eru barna- og unglingadeildir, litlu börnin að austan, en unglingarn ir að vestan. Svæðið norðan við anddyrið er ætlað fullorðnum. Bókahillur eru meðfram öllum veggjum, og í norðurhluta salar- ins eru sex „hillueyjar" á gólfi. fágæti og önnur sérstök verð- mæti. Geymslusafn Amtsbóka- safnsins er að mestu varðveitt í bókageymslunni á þessari hæð. Það er geymt í járnskápum, sem rennt er til á teinabrautum. Þess ir skápar, sem Ofnasmiðjan í Reykjavík hefur smíðað, eru hið ”mesta þing. Þeir eru nokkuð dýr ir miðað við venjulega skápa, en .við notkun þeirra sparast geysimikið húsrými. Þeir eru mjög hagkvæmir, og miðað við byggingarkostnað pr. rúmmetra fer ekki milli mála að þeir marg- ráð fyrir, að samanlagður bygg- ingarkostnaður verði rúmar 13 milljónir króna. Á fundi í Stúdentafélaginu á Akureyri í marz 1913 bar Stefán Stefánsson, skó'lameistari fram tillögu þess efnis, að félagið gengist fyrir því, að komið yrði upp eldtraustri geymslu yfir Amtsbókasafnið, eins og raumar hafði verið gert að skilyrði Í0 árum áður, þegar amtsráð skil- Þessi mynd var tekin við vígslu Bókhlöðunnar. Á henni eru, talið frá vinsfcri: Árni Jónsson, bókavörður, Stefán Reykjalín, f ramkvæmdastjóri bygginganefn dar, Gísli Jónsson, formaður bókasafnsnefndar, Guðmundur G. Hagalín, bókafulltrúi ríkisins og Jón G. Sólnes, formaður by neðri salar, eru þægilegir stól- Bókhlaðan nýja. — Ljósm.: Sv.P. Almenningur hefur frjálsan að- gang að öllum bókum í þessum sal og getur fengið þær lánað- ar eftir reglum safnsins. Þá eru dagblöðin þarna og góð aðstaða til að lesa þau. Allmörg sæti eru í salnum, svo að gestir geti tyllt sér niður og gluggað í bók, ef þeir kjósa. Gólfefnið er korkur með slithúð úr næloni. Lamparn ir eru svo nefndir Raak — lamp ar frá Hollandi. Bókahillur undir gluggum eru frá Ofna- smiðjunni í Reykjavík. Allar aðr ar bókahillur í salnum eru frá Reska Metalindustri A.S. í Kaupmannahöfn. f miðjum heimlánasalnum er stiginn upp á efri hæðina. Þar uppi er lestrarsalurinn. Hann er jafnstór og salurinn niðri að flat armáli, en rúmum metra hærri undir loft. Þrír veggir hans eru að mestu úr gleri. Á gólfi er grátt nælon teppi. Salurinn skipt ist nokkuð í tvennt af stigagat- inu og „hillueyjum" austan þess, en þar er meiri hlutinn af hand- bókasafni salarins. í suðurhlut- anum eru 28 lesborð með svört- um „eternit" plötum. Þessi hluti salarins er ætlaður þeim sem stunda nám og rannsóknir. Þarna er einnig afgreiðsluborð salvarðar, en mjög skammt er þaðan í bókageymslu geymslu- bókadeildar og filmugeymslu. Norðan við „hillueyjarnar“, sem eru frá Reska eins og hillur Stefáni Reykjalín, sem unnið hef ir mikið starf sem framkvæmda- stjóri byggingarnefndarinnar. Þá talaði Gísli Jónsson, formað ur stjórnarnefndar Amtsbóka- safnsins, og rakti sögu safnsins fram til þessa dags. Um aldur þess veit enginn lengur, en víst er, að það er a.m.k. 140 ára gam- alt, ef til vill eldra. Það er, auk þess að vera elzta stofnun á veg um Akureyrarbæjar, elzta hér- aðsbókasafn á landinu. í safn- inu eru mú 40-50 þúsund bindi bóka, afburðagott b'laðasafn og margt af lesfilmum. Gísli gat um gjöf, sem safninu barst í dag frá Þjóðræknisfélagi Akureyrar, um 250 bækur og rit um og eftir Vestur-íslendinga. Loks lýsti hann safnið tekið til starfa í hin um nýju húsakynnum, en út- lánastarfsemi hefst mánudaginn 11. nóv., á afmælisdegi sr. Matt- híasar Jochumssonar. Guðmundur G. Hagalín, bóka fulltrúi ríkisins, flutti ávarp, og gginganefndar. son skyldi ekki geta verið við vígsluna staddur. Árni lauk máli sínu með þeirri ósk, að safnið sjálft reyndist þess jafnan um- komið að hæfa svo veglegu húsi, sem nú væri orðið bústaður þess. Þá þakkaði hann fögur orð og hlýjar óskir. Kveðjur bárust frá ýmsum að- ilum, svo sem Gunnlaugi Hall- dórssyni, ráðherrunum Gylfa Þ. Gíslasyni og Magnúsi Jónssyni, Háskólabókasafni, landsbóka- verði, Bókavarðafélagi fslands og Jónasi G. Rafnar alþm. og frú. Byggingarsagan Bókhlaðan er í raun réttri af- mælisgjöf Akureyringa til sjá'lfra sín í tilefni aldarafmæl- is kaupstaðarins 1962 Tiilaga þess efnis var samþykkt í bæj- arstjórn 10. maí 1960, og næsta ár var sérstök byggingarnefnd kosin. f henni áttu sæti- Jón G. Sólnes, formaður, Davíð Stefáns aði safninu í hendur Akureyrar bæ og Eyjafjarðarsýslu, án þess að neitt væri aðhafzt. Til- lagan var samþykkt, og æ síðan barðist félagið mjög fyrir þessu máli allt fram yfir síðari stríðs- árin. Upp úr 1930 var hafin al- menn fjársöfnun, fengin lóð og efnt til samkeppni um upp- drætti, og h'lutu þeir Gunnlaug- ur Haldórsson og Bárður ís- leifsson 1. verðlaun. Herzlumun inn einn skorti á, að hafizt yrði handa þá, en kreppa, fjárskort- ur og síðar styrjöld komu í veg fyrir það. LÝSING Á BÓKHLÖÐUNNI. Húsið sem nú er risið, er 30 m. langt og 16 m. breitt, eða um 480 fermetrar. Rúmmál þess mun vera tæpir 4000 rúmmetrar. Framhluti þess, sem austur að götunni snýr, er tvær hæðir, en vesturhlutinn er þrjár hæðir. Aðalinngangur er á austurhlið. Fyrst er komið inn í anddyri, sem er að mestu úr gleri. Þaðan borga sig. Á efstu hæð vestur- hlutans er Héraðsskjalasafnið og stór bókageymsla, sem síðar verð ur búin hjólaskápum. Bóka- og skjalageymslurnar eru þannig gerðar, að varla mun annað rými hérlendis eldhættuminna en þær. f vesturhluta hússins er mið- stöðvarhitun, en í austurhlutan- um, sölunum báðum, er hitað upp með heitu lofti. Hitakerfi þetta er jafnframt loftræsting og held ur jöfnum og réttum raka i hú's- inu. Kerfið er að nokkru leyti am erískt, en að nokkru leyti smíð- að af Sameinuðu verkstæðunum Marz hér á Akureyri. Sigurður Svanbergsson, vatnsveitustjóri hefur haft umsjón með uppsetn- ingu hitakerfisins, er fyrirkomu lagi þess öllu hefur Kristján Flygering, verkfræðingur í Reykjavík ráðið. Ljósabúnaði hefur Sigurður Halldórsson, verkfræðingur í Reykjavík ráðið, en Elektro Co. hér á Akureyri hefur annazt um uppsetningu sem og allar raf- lagnir hússins. Gunnar Óskarsson, hefur ver- ið byggingameistari hússins og séð um allt múrverk. Páll Frið- finnsson hefur verið yfirsmiður við allt tréverk. Málningu hafa þeir Benedikt Benediktsson og Skúli Flosason annazt. ÁGRIP AF SÖGU AMTSBÓKASAFNSINS Eins og fyrr er getið er Amts- bókasafnið langelzta stofnun, sem nú starfar í Akureyrarbæ. Heimildir um stofnun þess skort ir alveg, en víst er, að það muni hafa verið á Möðruvöllum í Hörgárdal fyrstu árin. Stefán amtmaður Þórarinsson getur þess í Lærdómslistafélagsritum 1792, að ári áður hafi h’ann stofn að „Hið norðlenzka bóklestrarfé lag“, og hvetur til að fleiri slík félög verði stofnuð. Félagsmenn losuðu 20, en annars er fátt um ar, ætlaðir þeim, sem lesa vilja tímarit þau, er liggja frammi í salnum. Nyrzt í lestrarsalnum eru þrír lesklefar fyrir fræði- menn og þá sem af sérstökum ástæðum þurfa að vinna einir sér. Öll húsgögn í báðum sölun- um hefur Valbjörk h.f. smíðað. Ljósabúnaður í lestrarsal eru amerískir „Prescolite" — kast- lampar, felldir inn í loftið. Málverk prýða vegginn gegnt uppgöngunni eftir Jón Stefáns- son, Gunnlaug Blöndal og Jó- hannes Kjarval. Við vesturvegg i þetta félag kunnugt. Hugsanlegt í lestrarsal verða eirmyndir af Matthíasi Jochumsyni og Davíð Stefánssyni, Ríkharður Jónsson hefur gert myndina af Matthíasi er, að einhver tengsl hafi verið milli þess og bókasafnsins, en það er ósannað mál. Eftirmaður Stefáns (d. 1823) í en Severin Jacobsen, danskur amtmannsembætti var Grímur myndhöggvari, myndina af Dav- ! Jónsson, sem raunar gengdi því íð. I tvisvar. Árið 1826 skrifaði hann Vesturhluti hússins er, eins og ■ vini sínum Finni Magnússyni til fyrr getur, þrjár hæðir. Þar eru á neðstu hæð tvær bókageymsl- ur, bókbandsstofa, snyrtingar og hitaklefar. Á miðhæð þessa húshluta er stór bókageymsla, Kaupmannahafnar og segir í því bréfi, að hann hafi „ladet sig forföre til at stifte et læsesel- skab“ og biður Finn að kaupa handa því bækur. Tveimur árum vinnuherbergi og tvær Utl- síðar, í maí 1828, fékk amtmað- ar skrifstofur, auk klefa fyrir I Framhaid á bn. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.