Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 196« JfówigiiitttMitMfr Útgeflandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstj ómarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og aígrei'ðslfi Auglýsingar Askriftargjald kr. 130.00 í lausasölu Hf. Árvakur, Reykjavflc. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn G u ðmunds son. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. Kr. 8.00 eintakið. HUGSUM UM FRAMTÍÐINA gnda þótt hart sé nú deilt og mest rætt um efnahags- aðgerðirnar, sem óhjákvæmi- legt er að gera, má mönnum ekki yfirsjást, að það er fram tíðin, sem öllu máli skiptir. Nú þegar ýmis konar ráð- " stafanir verða gerðar til að örva atvinnuvegi landsins, er sérstök ástæða til að vekja athygli á því, sem mestu máli skiptir í framtíðinni og al- þingismenn og þjóðin öll ætti að geta sameinazt um, þrátt fyrir margháttaðar deilur og árekstra, þ.e.a.s. að einskis verði látið ófreistað til þess að hraða rannsókn orkulinda og undirbúningi að íslenzkri iðnvæðingu. Dr. Vilhjálmur Lúðvíksson vekur athygli á því í merkri grein hér í blaðinu í gær, að hinar ódýru orkulindir okkar muni innan tiltölulega fárra ára verða okkur ónýtar sem __ undirstaða öflugs atvinnu- rekstrar framtíðarinnar, þar sem rafmagn og gufa frá stór- um kjarnorkuverum muni von bráðar orðin jafnódýr eða ódýrari en orkan hér. Ef nú verður ekki lagt allt það kapp, sem hugsanlegt er, á undirbúning að byggingu sjóefnaverksmiðju og annars efnaiðnaðar, kann því svo að fara, að þetta tækifæri gangi okkur úr greipum. Þótt hart væri deilt um ál- bræðsluna, gerir allur þorri þjóðarinnar sér nú fulla grein fyrir því, að brýna nauðsyn -ber til þess að hagnýta tæki- færin, sem enn gefast til stóriðjuframkvæmda, og það er langt frá því, að það sé nökkurt vanmat á núverandi atvinnuvegum, þótt jafnframt sé keppt að iðnvæðingu lands ins. Þess vegna ætlast fólkið til þess af þingmönnum, að þeir hafi samstöðu um und- irbúning og framgang þess máls, hvað sem öllum deil- um líður. Og vissulega væri það ánægjulegt, ef eining yrði nú um það í Alþingi að verja öllu því fé til rannsókn- i arstarfa, sem nauðsynlegt er. Ein grein iðnaðar leiðir oft til þess, að önnur rís upp og svo koll af kolli. Þær styðja hver aðra og eru undirstaða nýrra framkvæmda, ekki sízt á sviði efnaiðnaðarins, þar sem framfarirnar eru gífur- legar og uppbygging mjög mikil. GÍFURLEGT ÁFALL FUns og fram kom í ræðu ^ forsætisráðherra á Al- þingi sl. mánudag eru áföll þau, sem við íslendingar höf- um orðið fyrir, svo gífurleg að gera má ráð fyrir, að út- flutningsverðmætið hafi minnkað á sl. tveim árum um 45%. Hins vegar hefur til- kostnaðurinn við öflun gjald- eyrisins ekki minnkað að sama skapi og má því gera ráð fyrir, að hrein minnkun gjaldeyristekna sé yfir 55% eða þjóðin hafi tapað meiru en helmingi þeirra gjaldeyris tekna, sem hún hafði árið 1966. Þegar þessar staðreyndir eru skoðaðar, skilur hvert mannsbam, að óhjákvæmi- legt er að byrðamar lendi á þjóðinni allri, en samt sem áður er ástæðulaust að ör- vænta. Tekjuskerðingin verð- ur þó ekki meiri en svo, að við búum við sambærileg lífs- kjör og hér voru fyrir fáum ámm, þótt við getum ekki um skeið búið við jafngóð kjör og nú allra síðustu árin. ATVINNU- ÖRYGGIÐ ]|/|eð gengisbreytingunni er fyrst og fremst að því stefnt að tryggja atvinnu- öryggi og örva framleiðslu- starfsemina í landinu, og hef- ur ríkisstjórnin ýmsar hlið- arráðstafanir á prjónunum í þeim tilgangi. Stjórnarandstæðingar vilja hins vegar reyna að fara inn á braut hafta og hvers kyns þvingana og ofstjórnar. Slík- ir stjórnarhættir vom reynd- ir víða í Vestur-Evrópu eftir lok heimsstyrjaldarinnar og gáfust hvarvetna svo illa að frá þeim var horfið. Hér á landi var kerfi þetta líka þrautreynt, og fáir eða eng- ir söknuðu þess, er það var uprætt árið 1960. Sannleikur- inn er sá, að þegar byrjað er á höftum, skömmtun og út- hlutunum, þá bólgnar kerfi of stjórnarinnar út og spillingin vex. Þá eru það hinir út- völdu, sem fá notið gæða lífs- ins, en almenningur verður á að horfa og bera byrðamar og þá kjaraskerðingu, sem því er samfara að geta ekki varið fjármunum sínum á þann veg, sem heppilegast er og jfr- A r mki111 VMJ U1 FAN UR HEIMI Thomas Moorer aðmíráll, bentlir á staðinn þar sem flakið af Scorpion fannst á hafsbotni. Kafbáturinn fundinn en gátan er samt ófeyst Rannsóknir á braki úr „Scorpion" til að tinna orsök slyssins MÓRGUM er í fersku minni þegar bandaríski kjarnorku- kafbáturinn „Scorpion" týnd- ist á leið frá Miðjarðarhafi til Norfolk í Bandaríkjunum í maí sl„ og með honum 99 manna áhöfn. Átti kafbáturinn að koma til Norfolk 27. maí, en þegar ekkert heyrðist frá honum á tiisettum tíma, hófst umfangsmikil leit að bátnum. Stóð sú leit í rúma fimm mán uði ,og hinn 31. október sl. var skýrt frá því, að flak bátsins hefði fundizt á rúm- lega þrjú þúsund metra dýpi um 650 kílómetrum fyrir suð- .vestan Santa Maria í Azor- eyjaklasanum. Leiitin að Scorpion er ein sú víðtækasta, sem gerð hef- ur verið, og tókiu 56 skip og 23 fkigvélar þátt í henni þeg- ar mest var. Var það nann- sóknarakipið Mizar, sem fann flaikið. Hefur það kanmað sjáv arbotninn á stóru sveeði með sjónvarpsitökuvélum, sem dregnar hafa verið eftir þotn- inium. Þegar braikið loks fannst var það kvikmyndað, og hafa filmurnar verið send- ar til Bandaríkjianna þar sem verið er að raninsaka þær nán ar. Sagði Thonras H. Moorer, aðmíráll í Norfoik, að þessar Ekki er þessi skýring taiin Scorpion á siglingu að lokn- um reynsluferðum árið 1960. fyrsbu myindir gæflu ekki miklar upplýsinigar, en aðrir talsmenn flobans staðfestu þó að ekki væri efazt uim að myndirniar sýndu flak Scorpi- onis. Sbaðuirinm þar sem flakið fannst, afsamniar þá kenniimgu að kafbáturinn hiafi rekizt á nieðamsjávarfjal, eins og eitt sinn var taKð hugsanlegt. Miun'u rainnsóknimiar á niæst- unni ekki sízt beinaist iað því að reyna að finnia orsök silyss- ins, og telja sérflræðimgar að aðallega komi þar þrennit til greinia: 1. Smíða- eða vélagalli. senmileg, en þó aðeins hugis anlegt að samskeyt'i hiafi gef- ið eftir eða smá gat komið á byrðinginm. Véiabiliun hefði einnig getað sökkt bátmuim niður á meira dýpi en hanm þolir. Reiknað er með að rannsóknir á braikimiu kosti milljónir dol'lara, en þær eru þess virði ef þær geba komið í veg fyrir að sagan endiur- baki sig. 2. Áreksbur við annan fcaf- bát eða skip. Sumir taismenn flobans tetja aiuknair lífcur fyrir þessari skýringu. Vitað er, að sovézlk skip og kaf- bábar bafa verið tíðir gestir á þessum slóðum, en ekkert hefur orðið vart við þau þar síðain Scorpion hvarf. 3. Sprenging í kjamakljúf bátsins. Þebba er talin ólíkleg- asta skýringin, því sprenging- air hefði orðið vant á mælium í landi. Ekki er búizit við að öllu braki kafbátsins verði náð upp úr dýpirnu. Verða rarnn- sókniirnar að mestu gerðar með sjónvarpsvélum, og aðal- lega reynt að niá upp þeirn hlubum kafbátsins, sem ein- hverja skýrimgu gæbu gefið á því hvað gerðist. að raunveruleika, hvað sem I ráðstafanir stjórnvalda hver segir. Því geta engar I breytt. haft tækifæri til að velja á milli nauðsynja. En auk þess leggur haftakerfið lamandi hönd á allt atvinnulíf og framfarir verða því minni en ella. Þótt gengisfelling sé aldrei fagnaðarefni, væri hitt þó verra, ef alvarlegt atvinnu- leysi og samdráttur skapaðist. En það hafa menn mjög ótt- azt. Þess vegna er vissulega vonandi, að efnahagsráðstaf- anir þær, sem nú er verið að gera, beri tilætlaðan árangur. Og því á að mega treysta, ef menn una tímabundinni kjaraskerðingu, sem orðin er Boðinn norshm nnmsstyrkur NORSK stjórnvöld hafa áfcveðið að veita íslenzkum stúdent styrk til háskólanáms í Noregi næsta skólaár, þ. e. tímabilið 1. sept. 1969 til 1. júní 1970. Styrkurinn nemur 800—1000 norskum krón- um á mánuði, og er ætlazt til, að sú fjárhæð nægi fyrir fæði og húsnæði, en auk þess greiðast 400 norskar krónur vegna bóka- kaupa o. fl. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20—30 áira og hafla stundað nám a. m. k. tvö ár við Háskóla íslands eða annan há- skóla utan Noregs. Þá gamga þeir fyrir um styrkveitingu, sem ætla að leggja stund á náms- greiniar, er einkum varða Noreg, svo sem norSka tungu, bókmennt ir, réttarfar, sögu Noregs eða norska þjóðmenningar- og þjóð- minjafræði, dýra-, grasa- og jarð fræði Noregs, kynna sér norskt atvinnulíf o. s. flrv. Þeir sem kynnu að hafa hug á að hljóta styrk þennan sendi menntamálaráðuneytinu umsókn fyrir 15. des. 1969 ásamt afrit- um próflskírteina og meðmælum. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.