Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1968 3 Clark CÍHtord: Réttast að hefja viðræður þött S.-Vietnam neiti aðiid París og Washingtort, 12. nóv. (AP-NTB). EKKI hefur verið boðaður neinn viðræðufundur í París á morgun milii deiluaðila í Vietnam, og hafa engar viðræður farið þar fram til þesta frá því Johnson Bandaríkjaforseti boðaði stöðvun loftárása á Norður-Vietnam um siðustu mánaðamót. Clark Clifford varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna veittist í dag að leiðtogum Suður-Víetnam og ásakaði þá fyrir að þrjóskazt við að mæta til friðarviðræðn- anna í París. Sagði hann að rétt- ast væri að hefja viðræður á ný þótt þar sætu engir fulltrúar frá Suður-Víetnam. Nguyen Van Thieu forseti Suð ur-Víetnam hefur neitað að senda fulltrúa til viðræðnanna ef ekki verði endurskoðuð á- kvörðun um að heimili „þjóð- frelsisfylkingunni", FLN, sem er stjórnmála-armur Viet Cong skæruliðasamtakanna, þátttöku í þeim. Vill forsetinn að fulltrúar FLN fái sæti í viðræðunefnd Norður-Víetnam, en mæti ekki sem sjálfstæð nefnd, fulltrúar hluta íbúa Suður-Víetnam. Ton That Thien upplýsingaráð herra Saigonstjórnarinnar til- kynnti í dag að engin breyting hefði orðið á þessari afstöðu etjórnar Su’ður-Vietnam, og að enginn fulltrúi yrði sendur til Parisar nema fyrirfram verði skýrt frá því hvaða mál verði á dagskrá og hverjir fái aðild að viðræðunum. EKKI SVIK Clifford varnarmálaráðherra ræddi við fréttamenn í Washingt on í dag um ástandið í Vietnam og möguleika á friðarviðræðum. Sagði hann að ef Van Thieu for- seti Suður-Vietnam skipti ekki um skoðun og sendi fulltrúa til viðræðnanna í París, ættu Banda ríkjamenn engu að síður að halda viðræðunum áfram. Ekki vildi ráðherrann viðurkenna að neitun Saigonstjórnarinnar um að mæta til viðræðnanna væru svik eða skemmdarverk, eins og einn fréttamannanna gaf í skyn, en hann kvaðst vona að Saigon- stjórnin skipti fljótt um skoðun og féllist á afstöðu Bandaríkja- stjórnar. Ráðherrainn sagði, að Johnson forsieti hefði verið tíikiuidbumd in-n til aið lýsa yfir stöðviuin loftárás- annia á Norður-Vietnaim, þrátt fýri.r aindmæli stjónnar Suður- Vietiniaim á síðustu stundu, því forsetinn hefði igefið fu'lilitrúium Norður-Vietnam fyrirheiit um stöðv'unina. Var það fyriæheit gefið í leynileguim viðræðum, sem Cfifford segir að sitjóm Suð- ur-Vietnam hafi fylgzt máið með. Taildi ráðherrann að Jo/hmsom hafj haft á réttu að stamda er hann neitaði að taka mótmæli stjómar Suður-Vietnam til greima á síð- luistu stuindu. AÐGERÐIR N.-VIETNAM VÍTTAR. Clifford veittilst ekki eimgömgu að stjóm Suður-Vietmam, heldur saigði hainn að stjóm Norður-Viet mam hefði rofið gerða samnintga mieð því að hefja nýlega stór- dkotaiJiðsánás á baindarískit her- lið frá hiliutla-usa beltiinu á mörk- um Norður- og Suður-Vietnam, og með skot'hríð á noikikirar borg ir í Su'ður-Vietmiaim. Saigði Oliff- ord að stjómin í IBamoi hefði tek ið að eér að koma í veg fyrir þesshát'tiar hemiaðaraiðgerðir meðam loftárásir á Nonður-Viet- mam lægju miðri. Sa.gði hamm að Ramdairíkjastj órn lirti þesisar árás ir alvarlte’gum augiuim. Ráðherrainm sagði að þrátt fyr ir árásirmar væri afstaðia Banda- ríkjamainmia óbreytt viarðámdi við ræðurnar í París. Himsvegar kvaðst ráðherramn viilja 'taka það fraim að ef áframhald yrði á ár- ásuinum, Mytu Biamdaríkjamenm að taka afstöðu síma til emdur- akoðunar. SJÁLFSTÆTT ríki Ton That Thien ráherra sagði í Saigon í dag að stjórn Suður- Vietnam óski eftir skriflegri yf- irlýsinigu stjórnarinnar í Hanoi varðandi viðræðurnar í París til að fyrirbyggja misskilning síðar. Taldi hann nauðsynlegt fyrir stjórn sína að vita með vissu hvað rætt yrði og hverjir sætu fundina áður en hún gæti sent þangað fulltrúa. Thien benti á að Thieu fonseti hefði hirt tillög- ur sínar varðandi viðræðurnar þar sem hann óskar eftir að FLN verði aðili að samninganefnd Norður-Vietnam, og fulltrúar Suður-Vietnam taki sæti í samn- inganefnd Bandaríkjanna. Hafa Bandaríkin ekki svarað þessari tillögu, sagði ráðherrann. Aðspurður hvort hugsanlegt væri að Bandaríkjamenn gerðu isérstaka friðarsamninga við full- trúa Hanoi-stjórnar, svaraði Thien að Suður-Vietnam væri sjálfstætt ríki. „Enginn getur 'komið fram í nafni Suður-Viet- nam nema forseti Suður-Viet- nam, Ef til vill hefðum við oft- ar átt að benda útlendingum á að við vitum meira um málefni Kaupmannahöfn, 12. nóv. Einkaskeyti til Morgunbl. Á MEÐAN danska krónan hefur verið lækkuð í gengi tvisvar sinnum frá því í heimsstyrjöld- inni, hefur gengi íslenzku krón- unnar verið lækkað sex sinnum. En það þýðir ekki, að fsland hafi borið svip af þjóðfélagslegum vandamálum. Þvert á móti hefur ísland getað sýnt fram á miklar efnahagslegar framfarir á árun- um eftir stríðið, segir dagblaðið Politiken í forystugrein í dag. — Voru efnahagsvandamál fslands mjög til umræðu í dönskum blöðum, útvarpi og sjónvarpi og allts staðar er bent á það, að vandamálin eigi rót sina að rekja til þess, að fiskveiðar eru öðru mikilvægari fyrir efnahag lands- ins og hve verð á fiskafurðum sé nú lágt. Politilken bætir við með skír- skotun til þessa: „fslendingar eru ekki algjörlega saklausir af þessum vandamálum. Fyrst og fremst hafa þeir vanrækt að byggja upp iðnað til þess að skapa aukin verðmæti úr þeim fiiski, sem þeir hafa veitt. í öðru lagi er íslenzka launakerfið mót- að af tillitsleysi til breytinga á tekjum af fiskveiðum. Blaðið spyr að lokum, hvort ríkisstjórn Islands muni nú koma á slíkri stefnu í launamálum, að unnt verði að ráða við verðlag. Og verður launakerfið aðlagað þann ig, að það skapist betra jafn- vægi milli launa og fram- leiðslu“. Blaðið Jydsfee Tidende, sem er íhaldssamt, segir í forystugrein: „Efnahagsleg hnignum íslands okkar en þeir gera. Miðað við fóliksfjölda greiðir S-Vietnam 100 dollara í herkostnað fyrir hvern dollar, sem Bandaríkin greiða. Fyrir hvern Bandaríkja- mann sem særist í istyrjöldinni, særast 100 Vietnamar," sagði ráð herrann. LYMAN L. Lemnitzer herhöfð— ingi, yfirmaður alls herafla Atl- antshafsbandalagsins í Evrópu, flutti i dag ávarp á þingi banda- lagsins í Brússel: Sagði hann þar meðal annars að þrátt fyrir yfir- lýstan brottflutning hluta her- námsliðs Sovétríkjanna frá Tékkóslóvakíu, hefði innrás Var- sjárbandalagsríkjanna skipað nýja hættu fyrir Vesturveldin. Varaði hershöfðinginn aðildar- ríki NATO við því að stytta her- skyldutinia eða draga úr útgjöld um til varnarmála. Þrátt fyrir aðvörun herishöfð- ingjans telja fulltrúar á þimgi NATO að aitburði.rmir í Tókkó- frá þvi að það varð isjálfstætt 1944, er sorglegt en lærdómsríkt dæmi fyrir öll lítil lönd, sem búa við einhliða atvinnuvegi, hvað það kostar að vera sjálfum sér nógur“. Blaðið bendir á, að allir þættir í markaðsmálum eru óhagstæðir fyrir íslenzkan fisk niú og þannig sé ástand íislands lifandi dæmi þess, hve lífsnauð- synlegt það er fyrir hvert land að hafa fleiri atvinnuvegi og að halda þeim öllum við líði, enda þótt einhverjir þeirra verði um skeið landinu fremur byrði en að það hafi hag af þeim. Jydske Tidende dregur álykt- anir af þessu, að því er varðar Danmörk og Skrifar, að þar sé landbúnaðurinn vandamálið. „Ef til vill getur framleiðslutakmörk un um stundarsakir verið æski- legt, en framleiðslugetu fram- leiðslutækjanna verður að við- halda fullkomlega, þannig að unnt sé að starfrækja þau af fullum krafti þann dag, sem um- heimurinn hefur ef til vill of mikinn iðnað en lítinn mat“. Blaðið lýkur þessum skrifum eftir að hafa lagt áherzlu á að A.P. Möller skipaeigandi hafi það fyrir faista reglu að fjárfesta í nýjum skipum á slæmum tím- um í því skyni að vera tilbúinn með skip, er betri tímar koma. „Hversu hættulegt það ef, ef eitt þjóðfélag byggir framtíð ein ungis á einum atvinnuvegi, sem blómstrar í augnablikinu, kem- ur í ljós af hinni Skelfilegu að- stöðu íslandis, sökum þess að það vildi vera sjálfu sér nóg mitt í fiskiflóði sínu“. Rytgárd. Engin síldveiði ÓHAGSTÆTT veður var á síld- armiðunum fyrir austan í gær og öll skip í höfn. Það var því útilokað að síld veiddist í nótt. Aðeins eirin bátur fékk afla í fyrrínótt, Þórður Jónasson 15 lestir. Árni Friðriksson, síldar- leitarskipið, var þó enn á mið- unum í gær, en mun hafa fund- ið litla sem enga síld. Virðist sem mjög lítið magn sé á mið- unum. Aðfaranótt mánudagsins fengu 10 bátar afla, en þeir eru þessir: Sæhrímnir 15 lestir, togarinn Víkingur 50 lestir, Héðinn 15 lestir, Björgúlfur 10 lestir, Fífill 30 lestir, Krossanes 15 lestir, Ól- afur Sigurðsson 15 lestir, Guð- rún 10 lestir og Náttfari 10 lest- slóvakíu hafi leitt tiil aiukinmar stjómmálaeiningar meðal aðildair ríkjianna. Þeir eru saimmáía hers- höfðiingjanuim um að ekiki beri að diraga úr útgjöldum til vamar mála, og benda á að ininxásin hafi emmi’tt orðið til þesis að sýna stjómum Vesturveldamna fram á hve ótímabært það væri nú að draga úr viðbúnaðL Þiing A'tlantshafsbaind'alaigsms sitjia þimgmenin firá 14 aðildar- ríkjurn þass, en á fimmitudag hefst í Briissel ráðhennafumdur NATO. Er ráðherrafumdurirnm venjulega 'haldimm í desemiber, em var flýtt að þessu sinmi vegna inmrásarinmiar í Tékkóslóvaikiiu. í ræðu sirnni saigðii Lemnitzer að Sovétríkim ætrtu mú á að skipa fjölmemmasta her, sem verið hefði í Evrópu frá laknum síðari heims '3ty rj a ld'arininar. Hefðu Sovétrí'k- im og bamdamenm þeirra í Var- sjárbandalaiginu sýnt viðbraigðs- flýti simm með inmrásimmi, og með hemámi Tékkóslóvaikíu hefðu valdahlutföllim í Evrópu gjör- breytzit Vesturveldumum í óhaig. Bankarnir keyptu meira en seldu af gjaldeyri GJALDEYRISSALA hófst með eðlilegum hætti í gærmorgun, er gjaldeyrisdeild bankanna opnaði. Mjög lítii eftirspum var, en hins vegar keyptu bankarair mun meira af gjaldeyri. Virðist straum urinn hafa snúizt gjörsamlega við. Taldi Björgvin Guðmunds- son, formaður gjaldeyrisnefndar þetta vera góða byrjun. Nýja gemgið hljóðar svo: Eining Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 210,00 210,50 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.169,30 1.171,96 100 Norskar krónur 1,230,66 1,233,46 100 Sænskar krónur 1.698,64 1,702,50 100 Finnsk mörk 2,101,87 2.106,65 100 Franskir frankar 1.767,23 1.771,25 100 Be]g. fran'kar 175,27 176,67 100 Svissn. frankar 2.040,60 2048,26 100 Gylli.ni 2.416,0«8 2.401,58 100 Tékkn. kr. 1.220,70 1.223,70 100 V.-þýzk mörk 2.211,43 2.216,47 100 Lírur 14,10 14,14 100 Austurr. sch. 339,78 340,56 100 Pesetar 106,27 126,56 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar- Vöru sk ipt a lönd 87,90 88,10 1 Reikningspund- Vöruskiptalönd 210,96 211,45 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 1Q*1DD Einhliða atvinnulíf er hættulegt Skrif danskra blaða um efnahags- ráðstafanirnar á Islandi Útýmabært að draga úr viðbúnaði Aukin hœtta vegna hernáms Tékkóslóvakíu Brússed, 12. nóv. (AP-NTB). 8TAKSTEINAR Skilningsleysi eða vísvitandi blekking? Eysteiim Jónsson flutti langa ræðu á Alþingi í fyrradag og meginefni hennar var að mót- mæla þeim staðreyndum að þjóðarbúið hefði orðið fyrir á- föllum vegna verðfalls og afla- brests. Eysteinn greip til gam- alla röksemda Sigurvins Einars- sonar frá því í fyrra og bar sam- an meðaltal nokkurra ára við verðlag útflutningsafurðanna í ár og sl. ár. Öllum er raunar ljóst, að slíkir útreikningar eru út í hött. En hið aivarlega í þessu máli er þó fyrst og fremst það, að maður á borð við Ey- stein Jónsson, sem hefur mjög víðtæka reynslu í stjórnmálum og af stjórnarstörfum skuli leyfa sér að halda þvj fram, að afla- bresturinn og verðfallið hafi svo sem engin áhrif haft á þjóð- arbúið. Þetta segir Eysteinn Jónsson á sama tíma og þær staðreyndir liggja fyrir, svo að ekki yerður um viUzt, að útflutn- ingstekjur á mann verða í ár svipaðar og þær voru fyrir 12 árum, á árinu 1956 og þjóðar- tekjur á mann verða í ár 15% lægri en 1966 eða svipað og var á árinu 1963. Því verður ekki trúað, að Eysteinn Jónsson sé svo skUningssljór orðinn af nær áratugar dvöl utan stjórnar, að hann geri sér ekki grein fyrir þessum staðreyndum. Þess vegna verður að ætla, að Eysteinn Jónsson fari með visvitandi blekkingar og það er sannarlega alvariegt og vítavert framferði af stjórnmálaleiðtoga á borð við Eystein Jónsson. Var nægui afli fyrir Austurlandi? Eysteinn Jónsson hélt þvi fram í þingræðu sinni, að verð- lag væri mjög svipað því, sem yfirleitt hefði verið «g afli einn- ig. Menn hljóta að velta því fyrir sér, hvort Eysteini Jónssyni 1. þingmanni Austfjarðakjördæmis sé með öllu ókunnugt um, að lítil sem engin sildveiði varð út af Austfjörðum í sumar og haust og að mörg bygigðarlöig í kjör- dæmi hans hafa orðið hart úti af þeim sökum. Kannski gæti fólkið í sjávarplássunum á Aust- fjörðum, sem haft hefur lífs- framfæri af síldveiðum og síld- arvinnslu hin siðari ár, upplýst þingmann sinn um það, að ekki hafi verið mikii vinna á Aust- fjörðum í sumar vegna þess, að sildin barst ekki á land. Og ekki er heldur ólíklegt, að eigendnr síldarverksmiðja á Austfjörðum gætu einnig upplýst Eystein Jónsson, alþingsmann Austfirð- Inga, um það, að verðlag á síld- armjöli og síldarlýsi hefur hrun- ið niður úr öllu valdi á sl. tveimur árum og að þessi mikil- vægu framleiðslutæki Austfirð- inga og þjóðarinnar allrar hafa af þeim sökum orðið fyrir miklu fjárhagslegu áfalli. Ummæli Ey- steins Jónssonar eru sízt til þess fallin að stuðla að lausn þeirra vandamála, sem lagzt hafa með miklum þunga á umbjóðendur hans í Austfjarðakjördæmi, og virðist ekki vanþörf á að verka- menn, sjómenn, síldarstúlkur og stjóraendur síldarvinnslustöðva taki Eystein Jónsson i læri, spvo að hann skaði ekki hagsmuni þeirra meira en orðið er með fáránlegum málflutningi á Al- þingi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.