Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1968 - EFTA Framhald af hls. 1 Eysteinn Jónsson fraimsögu- maður mimnihluta utamríkis- nefnidar, tal'di að ókleift væri að svo stöddu að sækja uan aðild. Nauðsynlegt væri að fyTst yrði uivnið að stefnumótun í iðnaðar- málum, þannig að 'hann hefði möguleika á að njóta isín á frjáls um markiaði EFTA-Iandaninia. Sagði Eysteinn það skoðun minni Muta nefndarinnar að EIFTA- nefndin ætti að halda áfram störf um og undirbúa ræikilega í sam- ráði við ríkisstjóm oig Alþimgi þær viðræður, sem rétt kynni að þykja að fram faeru á sínum tíma um tengsl íslands við EFTA. Lagði minnihlutinn síðan fram eftirfarandi frávísunartil- lögu: >air sem ekki er tímabært nú að taka ákvörðun um aðildarum- sókn að Fríverzlunarsamtökum Evrópu, m.a. vegna óvissu í efna hag'smálum, ófullnægjandi at- hiugiunar á atunum undirstöðu- aitriðum málsins, svo aem stöðu iðnaðarins, og niýiegrar ákrvörð- unar Breta um 10% tolt á freð- fiskfflökum frá EFTA-löndunum, satnþykkir Alþinigi að taka fyrir næsta mál á dagskrá. Gylfi Þ. Gíslason viðskipta- málaráðherra, saigði að ekki bæri að giera of lítið úr þeim erfið.ieik um sem afnám allra verndartolla miundi hafa fyrir íslanid. En menn yrðu að gera sér greim fyr- ir því að vaxtarakilyrði iðnaðar- ins mundu verða miikiLu meiri heldur en óhagræðið sem af að- ild hlytist. Áður en tiliaga þessi hefði verið lögð frarn hefði ver- ið þrautrætt við fuliltrúa íslenzks iðnaðár og væri það fullkomlega í samræmi við skoðanir þeirra að sótt yrði um aðild. Las ráð- herra upp bréf frá Félagi ísl. iðn rekenda, þar sem vitnað er í ályktun er gerð var á síðasta að- alfundi félagsins, en þar kemur m.a. fram að nauðsiynilegt sé að taka ti'I rækilegrar aithugunar þróun ailþjóðaviðskipita og mark- aðsbanidaíaiga í Bvrópu. Slík at- hugun færi bezt fratm á þann hátit, að sótt yrði urn aðild og könnuð þau skilyrði sem þátit- töku íslands yrðu sett. Magnús Kjartansson sagði að iðnaðarmálaráðhema vanimæti hina þjóðlegu íslenzku aitvínnu- vegi, en vildi í stað eflimgu þeirra stuðla að betri og meiri möguleikum erlendra auðhringa til að koma ár sinn fyrir. borð hérlendis. Jóhann Hafstein iðnaðarmála- ráðherra, sagði að viðleitni ríkis- stjórnarimmiar að nemma stoðum undir fleiri greinar aitviinnuilífs og gjaldeyrisöfíuniar á ÍSlandi væri ekki vel séð hjá Magnúsi Kjartanssyni. Þær aðgerðir sem gerðar hefðu verið á undanföm- um áruim hefðu ekki drogið úr vaxtarmöiguleikum þeirra at- vinnuvega er þinigmaðurimn mefndi þjóðlega, heldur væm til þess fallnir að styrkja atvinnu- lífið í heiOd. Unnið hefði verið að því að fá framkvæmdum við álbræðsluna í Straumsvík og virkjunarframkvæmdum við Búr fel1 hraðað, þar sem slíkt væri talið hafa mikið þjóðhagslegt giídi nú. Tilgamgslaust væri fyr- ir þingmanminm að reyna að beita biekkingum, þar sem al-' menmángur sæi það sem gert væri, og skildu þýðingu þessara mála. Ólafur Björnsson sagði, að svo sam komið hefði fram væri hér ekki um að ræða íslemzka aðild að Eb'i'A, heldur eimiunigiis könn- un á því, að hvaða kjörum við gætum komizt. Þiogmaðurinn sagði það skoðun sina, að iðmað- urinm yrði í framtíðimni að taka við megiinhluita fólksfjölgumax- inmar á íslandi og því væri nauð symlegt að efla hamm eine mikið og kosrtur væri. Til þess að iðn- aiðuriinm gæti orðið nægtiega öfl- ugur, þyrfti að tryggja honum það stóra markaði að hægt væri að nota nýjustu og hagvæmiusitu tækmi við framteiðsiuma. Með að- i'ld að EFTA opmuðust væmtan- lega fleiri möguleikar til útf.lutn- ingsframleiðslu iðmaðarimB. Þá vék þingmjaðurinn að því, að á 30 ára tímabili, eða fram til 1960 hefðu íslendimgar búið við það skipulag í efmahagsmálum að höft og skemmitamár hefðu verið helzta hiagstjónniartækið. Með inngömgu í EFTA jnrði það tryggt að við yrðum að fylgja reglum siðmenmimgar- þjóða £ viðskiptalháttum. Sagði þingmaðurinm síðam nokkuð frá reymsiu simmi af 'baÆtapóláitíikinmi, og sagði hama bjóða upp á póli- tísika spillinigu, þar sem hver r-eyndi að hygia sínum flokks- mammi í skjóli aðstöðu aimmax. Irunflutnimigshöft væru eklki hag- stjómartæki til að ráða við greiðfflu'halla við útlömd tffl lemgd ar. Slík hefði orðið bæði okikar reynsla og amnairra þjóða. Sveinn Guðmundsson sagðist viðurkenna mörg þau rök sem fram hefðu komið að efia þyrfti stöðu íslenzks iðmiaðar áður em gengið væri i toíla- og iruarkaðs- bandalög. Hins vegar væri full- komlega tí.ma'bært að kamna all- ar aðstæður með umsókm að bandalaginu, Sagði þimgmaður- inm að þettia mál hefði verið mik ið tffl umræðu hjá ýmsum félög- um að undainförniu ag vitiruaði ti! ályktunar Félags ísl. iðnrekenda. Sagði Sveinn að líkur^ bentu til þess að iðnaðardeild S.Í.S. mundi ekki líta sömu augum á þetta mál og Framsóknarflokkurinn, þrátt fyrir tengsl flokksins og fyrirtækisins. Þá hefði einnig Vinnuveitendasamband fslands gert áiyktun þess efnis að rétt væri að hraða sem mest könn- un málsins, þannig að betri tími gæfist til aðlögunar ef af inn- töku yrðL Ræðumaður vakti athygli á jví að í EFTA löndunum byggi I&ðeins um 3% af fólksfjölda heimsins, en um 15% af heims- viðskiptunum færi um þessi lönd. Meðal EFTA Iandanna væru öll grannríki okkar, og þau sem við hefðum haft mest og bezt samskipti við. Geta hæri þess einnig að þrátt fyrir EFTA aðild hefðu ríkisstjórnir aðild- arlandanna möguleika á stjórn allra fjárfestinga aðgerða og gæti haft fulla stjórn á fjárfestingum í landi sínu. Innan EFTA hefðu sjónarmið landanna oftast ver- ið viðurkennd og hefðu þannig t.d. Finnar haldið ákveðnum inn flutningstollum vegna Rússlands viðskipta sinna. Sveinn sagði að lokum, að sitt álit væri að fyrir umsókninni væru fjórar aðalrök semdarfærslur. f fyrsta lagi vant aði íslenzkan iðnað miklu stærri markað, ekki sízt þegar litið væri til þess að í framtíðinni yrði hann að taka' við stórum hluta fólksfjölgunarinnar í landinu. f öðru lagi væri sam- starf við EFTA-löndin hagstæð frá fjármálasjónarmiði iðnaðar- ins. f þriðja lagi stuðlaði það að áframhaldandi og aukinni iðn- þróun og í fjórða lagi yrði að vera skýlaus krafa ef að EFTA samningar kæmu til að atvinnu vegirnir sætu við sömu kjör og hjá öðrum EFTA löndum. Skúli Guðmundsson ræddi eink um um skuldasöfnun fslands er- lendis, og það er hann nefndi óþarfan og óhóflegan innflutn- ing. Hannibal Valdimarsson, sagði að þingmenn yrðu að gera sér grein fyrir því að hér væri að- eins verið að ræða um og ætti að taka afstöðu til óformlegrar umsóknar. Einungis væri um að ræða könnun möguleika á aðild íslands. Mál þetta hefði verið ó- venjulega vel kannað, þar sem í fyrra hefði verið skipuð nefnd til rannsóknar þess og í henni áttu sæti þingmenn frá öllum stjórn- málaflokkum. Ekki bæri á þvi i greinargerð nefndarinnar, að hún hefði orðið ósammála um afgreiðslu málsins, þótt svo virt ist uppi á teningnum nú. Hanni- bal sagði það skoðun sína, að sú skoðun sem komin væri fram í minnihluta áliti utanríkisnefnd ar mótaðist af endanlegri af- stöðu málsins, og væru því ekki á rökum reistar þar sem fjallað væri einungis um áframhald þeirra rannsókna er hafnar væru. Kvaðst Hannibal mundi harma það mjög ef ísland stæði utan við EFTA bandalagið, eitt sér með Spáni, og fjarlægðist á þann hátt vinaþjóðir okkar á Norð- urlöndunum. Lýsti Hannibal síð an yfir stuðningi sínum, Björns Jónssonar og Hjalta Haraldsson- ar við frumvarpið. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra, gerði fyrst athuga- semd við ræðu Skúla Guðmunds sonar og sagðist undra að jafn glöggur maður og Skúli skyldi ekki hafa skoðað eignahilðina einnig er hann var að kynna sér skuldir íslendinga. Svaraði ráðherra síðan gagnrýni er fram hafði komið í ræðu Magnúsar Kjartanssonar, þess efnis að rík- isstjórnin væri ekki nægjanlega vel á verði og fylgdist ekki nóg með þeim efnahagssamvinnuvið- ræðum er Norðurlöndin hefðu sin á milli. Sagði forsætisráðherra að allir hlytu að sjá það að úti- lokað hefði verið fyrir fsland að senda sérfræðinga til þess að taka þátt í þeim níu umræðuhópum sem nú fjölluðu um þessi mál. Bæri það vott um ókunnugleika þingmannsins á fjölda þeirra sér fræðinga er ríkisstjórnin hefði í þjónustu sinni, að halda slíku fram. Þá hefði það ekki mikla þýðingu fyrir íslendinga að fylgj ast með þessum umræðum, þar sem flest málanna er þar væri fjallað um væru algjörlega óvið komandi okkur. Síðan sagði ráð herra að hann hefði rætt við þá menn er að þessum málum störf uðu á Norðurlöndum, og hefði það verið samróma álit þeirra að íslendingar yrðu fyrst að gera upp hug sinn um afstöðu til EFTA áður en könnun hæfist á því hvort við vildum gerast að- ilar að efnahagssamstarfi Norð- urlandanna. Þá tóku Magnús Kjartansson aftur til máls, en síðan fram- sögumenn nefndarálitanna, þeir Pétur Benediktsson og Eysteinn Jónsson. Sýnir pennateikn- ingar á Akureyri Akureyri, 12. nóvember. SÉRA Bolli Gústafsson í Lauf- ási sýnir um þessar mundir 18 penn'aiteikniingar í Oafé Scandia á Akureyri. Myndirnar eru flest ar af húsum og landslagj, en einn ig náttúrustemningar og andlits- myndir. Þær eru til sölu og verða til sýnis fram í næstu viku — Sv. P. Stœrðarstöðlun í byggingaiðnaði BYGGINGARTÆKNIRÁÐ Iðn- aðarmálastofn'uinar íslands sam- þykkti á fundi sinnm nýlega að ósika eftir tilnefnimgu í stöðlun- arnefnd, er vinna skal að samn- imgu .þriggja frumvarpa um stærðastöðlum fyrir byigginigar- iðnaðinn. Eftirtaldir menn hafa verið skipaðir: Geirharður Þorsteins- steinsson arkitekt, tilnefndur af Arkitektafél. íslands; Þór Bene- diktsson verkfr., tilnefndur af Verkfræðingafél. íslands og Þórður Jasonarson tæknifr., til- nefndur af Landssamb. iðnaðar- manna. Framangreindir aðilar eiga að fjalla um: Mátkerfið, þar sem ákiveðin lengdareining, 1 M eða 100 mm, er lögð tffl grundvaiilar stærðar- stöðlunar í byggingum. Skipulagningarmát, sem tekur til hönnu.nar og máilsetninga í byggingum. Heildarhæð íbúða, en stöðlun heildarhæðar í íbúðum er for- senda verksmiðj-uframleiðslu á mörgum byggingareiningum, Tilgangur stærðastöðlunar fyr- ir byggingariðnaiðinn er einnlg: 1) Áð auðvelda vinnu á by.gg- ingarstað við útsetningu á mál- uim, staðsetningu og festingu á máteiningum. 2) Að auðvelda hönnun með kerfisbundinni málsetnin.gu og ákveða staðsetning.u by.gigingar- eininga inrtbyrðis og með tilliti til allra byggingarinmar. 3) Að auðvelda samvinnu milli hönnuða, framleiðenda, dreifemda og framkvæmdaraðila á byggingarstað. Samræmd stöðlun á bygging- areinimgum stuðlar að hagræð- imgu í byggingariðnaðimum og gerir kleift að verksmiðjufram- leiða einimgar og samfoyg.gja þær ám þess að klippa tá og höggva hæl. (Fréttatilkynning frá IMSÍ). Þingi Iðnemasomb. íslands lokið EFTIRFARANDI fréttatilikynn- img barst blaðinu frá Iðnnema- samfoandi fslamds: „26. þimgi Iðnnemasam.bands fs lands lauik á sunnudagskvöldið, en það var haldið nú um helgina í BeykjavLk. Var þimgið fjölsótt, og fór hið bezta fram. Voru gerðar ýmsar ályktanir, bæði um hagsroumamáil iðnnema, svo og atvinmu og efnaiha.gsmál og önn- ur þjóðmál. Eimnig voru gerðar breytingar á lögum samfoandsins, þannig að nú skal gangast fyrir umræðum meðal iðnnema um þjóðmál. Ný stjórn var kosin og var Sig- urður Magnússo-n endurkosinn formaður sambandsins, aðrir 1 stjóm eru: Jóhann Guðmunds- son varraformaður, Kjartan Kol- .beinsson, Pétur Ingimu.ndarson, Matthías Viktorsson, Þorvaldur Ólafsson, Heiðar Alfoertsson, Jó- hannes Harðarson, Eyþór Steins- son. Tiil vara Einar Bjarnason, Jón Gissurarson, Pétur Yngvi Gunnlaugsson, Jón Ingi Haralds- son. f ritnefnd Iðnnemans miálgagns Iðnnemasambandsins voru kosn- ir Sigurður Magnússon ritstjóri, Þorkeil Stefánson og Jóihann Guðm«u.ndsson“. - JARÐHITI Hér fer á eftir þingsálykt- unartillaga Asgeirs Pétursson ar og greinargerð hennar: Alþingi ályktar að skora á rik- isstjómina að láta hefja skipu- legar, fræðilegar rannsóknir á því, hvernig jarðhiti verði bezt hagnýttur til garðyrkju í land- inu. Verði í því efni einkum kann að, hvaða efni reynist bezt til flutnings á heitu vatni og til byggingar gróðurhúsa. Þá verði og rannsakað, hvort unnt sé að draga úr byggingarkostnaði gróð urhúsa, t.d. með samræmingu í byggingaraðferðum og stærð gróðurhúsa, smíði einstakra hús- hluta og tæknibúnaðar þeirra. Beinist rannsóknin einnig að því að auka hagnýta þekkingu á sviði jarðvegsfræði, áburðarþarfar og gróðurvals, á sviði gróðurhúsa- ræktunar og garðyrkju almennt. Greinargerð. Jarðhitinn á fslandi er enn sem komið er einkum notaður til upp hitunar húsa og til ræktunar í gróðurhúsum. Því fólki, sem framfæri sitt hefur af slíkri garð yrkju,‘ fer stöðugt fjölgandi, og flatarmál þess gróðurlendis, sem er undir gleri, fer einnig vax- andi. Hefur og neyzla gróðurhúsa afurða farið vaxandi hin síðari árin. Ljóst er þó, að það er ein- att handahófskennt, hvernig gróð urhús eru byggð, enda liggja ekki fyrir upplýsingar um það, hvaða byggingarefni séu haldbezt og ó- dýrust til þessara nota. Þá brest ur einnig á um, að framkvæmd- ar hafi verið ýtarlegar jarðvegs- og áburðarrannsóknir, sem þó gætu orðið undirstaða aukinnar hagkvæmni um rekstur gróður- húsa og aukið uppskeru í þeim. Þá ber og nauðsyn til þess að rannsaka, hvaða gerð leiðslna sé endingarhezt og ódýrust, svo og hvaða tæknibúnaður við vökv- un og loftræstingu sé hagkvæm- astur. Kunnugt er nú, að miklar framfarir hafa orðið í plastiðn- aði, og væri því ástæða til þess að rannsaka, hvort ný efni á þvl sviði kynnu að geta leyst glerið af hólmi, sem enn er að mestu notað til þess að klæða gróður- húsin. Samþykkt og framkvæmd þess arar þingsályktunartillögu gæti orðið til þess að greiða talsvert fyrir garðyrkjunni í landinu og auka framleiðslu grænmetis og ávaxta. Ennfremur gæti sú fram kvæmd leitt til lækkaðs fram- leiðsluverðs þessara þýðingar- miklu landbúnaðarafurða. Gert er ráð fyrir þvi, að starf- andi rannsóknastofnanir atvinnu veganna framkvæmi rannsóknir þær, sem fjallað er um í þessari þingsályktunartillögu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.