Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 28
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1968 Keflavík: Þjófnaðar- og skemmdarverkaalda MIKIL skemmdarverka- og þjófnaðaralda gengur nú yfir Keflavík og hafa bátar og bílar verið brotnir upp, stolið úr þeim ýmislegu og þeir skemmdir. Nemur tjón af völdum innbrot- anna og skemmdarverkanna í bátunum tugþúsundum króna að sögu Keflavíkurlögregunnar. í fyrraikvöld var brotizt inn í útsölu ÁTVR, en innbrots-þjóf- urinn náðist á staðnum. Hafði hann þá á undan brotizt inn í vélsmiðju, sem er til húsa á sama stað. Kauða hafði verið sileppt úr haldi lögreglunnar klukku- stundu áður. Úr bátunum hefur verið stol- ið alls konar varningi, m. a. neyðarrakettum og ýmsum nauðsynlegum útbúnaði. Þá var gúmbátur skemmdur í einum bátnum og þamnig frá gengið á eftir, að ekki sást fyrr en að var gáð. Segir lögreglan þetta mjög alvarlegt athæfi, sem hver mað- ur getur séð. Ljótt er að skemma gúmibáta og önnur neyðartæki og sér bver sjálfan sig standa með slík tæki ónýt af manna- völdum í sjávarhásika. Læknar frn Landsspítolonum nustur til Nesknupstaðor Neskaupstað, 12. nóvember. LANDSSPÍTALINN í Reykja- vík hefur tekið að sér að sjá íbúum Neskaupstaðar fyrir lækn isþjónustu fram til 1. júní næsta ár, fáist engin fastur læknir við fjórðungssjúkrahúsið hér. Sex læknar munu annast störf yfirlæknis og er fyrsti læknir- inn kominn. Nafn hans er Knút- ur Björnsson, en þegar hann hef ur lokið tíma sínum munu læknarnir koma einn af öðrum Fyrrverandi yfirlæknir við fjórðungssjúkrahúsið var Rögn- valdur Þorleifsson, sem verið hafði hér í 3 ár. Hann var nú læknir við Borgarsjúkrahúsið í Reykjavík. — Ásgeir. Fleetvood-togarinn Boston Phantom FD 252. Haföi leyfi til landhelgisveiöa með skilyrðum en uppfyllti þau ekki — Brezkur togari tekinn að meintum ólöglegum veiðum ísafirði, 12. nóvember — Varðskipið Albert, skip- herra Helgi Hallvarðsson, tók brezka togarann Boston Phan tom FD 252 að meintum ólög- legum veiðum innan fiskveiði markanna út af Arnarfirði seint í gærkvöldi. Varðskipsmenn gerðu fyrstu staðarákvörðun kl. 21.33 og mæld ist togarinn þá 1.65 sjómílur inn an fiskveiðimarkanna og þegar fleiri staðarákvarðanir voru gerð ar kom í ljós að togarinn var á hraðri ferð frá landi. Klukkan 23.57 fóru varðskipsmenn, fyrsti og annar stýrimaður um borð í togarann, sem þá var á útleið og var þá poki fráleystur og spriklandi koli á þilfari og einn- ig vellifandi þorskur, en sérfróð- ir menn telja að þorskurinn lifi Sana á Akureyri gjaldþrota Akureyri, 12. nóvember. STJÓRN Sana h.f. óskaði í gær eftir þvi við bæjarfógetaembætt ið á Akureyri, að félagið yrði tekið til gjaldþrotameðferðar og var úrskurður þess efnis kveðinn upp í dag. Ástæðuna kvað stjóm in vera þá, að stofnkostnaður við ölgerðina og vaxtagreiðslur hafi reynzt fyrirtækinu ofvið^, svo að það hafi ekki lengur get- að staðið í skilum við lánar- drottna sína vegna greiðsluvand- ræða. Samkvæmt efnahagsreikningi Forsætisrdðherru tulur ú Vurðurfundi í kvöld Landsmálafélagið Vörður efnir til almenns félagsfundar í Sjáifstæðishúsinu í kvöld og hefst fundurinn kl. 20.30. Bjarni Benediktsson, forsætis ráðherra flytur ræðu, sem hann nefnir: Hvað er fram- undan? Að lokinni ræðu for- sætisráðherra verða almenn- ar umræður. Allt Sjálfstæðis- fólk er hvatt til þess að fjöl- menna á fundinn og hiýða á ræðu forsætisráðherra. Sana h.f. pr. 30. 6. 1968 voru skuldir umfram eignir um 12.3 Þjófnaðir STOLIÐ var úr kvenveski í Gull fiskabúðinni Barónsstíg 12 milli kl. 5—6 í fyrradag; 9 bandaríkja dölum, kvenúri úr gulli og gull- hring með rauðum rúbín. Þykir líklegast að þarna hafi ungling- ar verið að verki og biður rann- sóknarlögreglan þá, sem upplýs- ingar geta gefið, að hafa sam- band við sig- ‘ Þá var um helgina stolið Kod- ak Retina ljósmyndavél í tösku og gráu ferðasegulbandstæki af Philips-gerð úr bíl við Laufás- veg 5. Rannnsóknarlögreglan bið ur einnig þá, sem geta gefið upp lýsingar í þessu máli, að gefa sig fram. Dott í sjóinn DRUKKINN maður féll í sjóinn við Graindagarð í gærkvöldi, þar seim skipið Arnna Bong liggur. Náðist hanin strax upp, og varð ekki meint af völlkimu. Hianin var þó fluttur í Slysava'rðstofuna. Þingsályktunartillaga Asgeirs Péturssonar: Hagnýting jaröhita til ræktunar — og rannsóknir í þágu garðyrkju Asgeir Pétursson, hefur lagt fram á Alþingi þings- ályktunartilögu um hagnýt- ingu jarðhita til ræktunar og rannsóknir í þágu garðyrkju. Leggur flutningsmaður til að hafnar verði skipulegar, fræði legar rannsóknir á því, hvern ig jarðhiti verði bezt hagnýtt ur til garðyrkju í landinu. Sérstaklega verði kannað, hvaða efni reynist bezt til flutnings á heitu vatni og tii byggingar gróðurhúsa og jafn framt hvort unnt sé að draga úr byggingarkostnaði gróður- húsa t.d. með samræmingu í byggingaraðferðum og stærð gróðurhúsa, smíði einstakra húshluta og tæknibúnaðar þeirra. Framhald á bls. 16 milljónir króna. Erlendar skuld- ir voru þá aðeins um 150 þús- und krónur. Rekstrinum verður haldið áfram undir eftirliti skiptaráðanda, samkvæmt ósk þeirra kröfuhafa, sem mestra hagsmuna eiga að gæta. — Sv. P. ekki meira en 10 til 15 mínútur eftir að hann er tekinn um borð. Skipstjórinn á togaranum Willi am Rawcliffe, 35 ára að aldri frá Fleetwood neitaði að hafa verið að veiðum innan fiskveiðimark- anna og telur sig hafa dregið inn vörpuna allmiklu fyrr, en varðskipsmenn segja. Ætlunin var að taka mál skip stjórans fyrir í sakadómi fsa- fjarðar síðdegis í dag, en trufl- anir hafa orðið á innanlands- Framhald á bls. 27 Neskaupstaður: Skriðu- Ný verð- lags- ákvæði í dag eða á morgun FYRIRHUGAÐ er, að ný verð- lagsákvæði verði kunngerð í dag eða á morgun. Samkvæmt upplýsiragum Kristjáns Gisla- sonar, verðlaigsstjóra, mun verða um lækkun í prósentuitölu að ræða, en hækkun í krónutölu. Lögin heimiia álagniragu á 30% af þeirri verðhækkun, sem gengisbreytiragin hefur í för með sér, en nýju verðiags- ákvæðin taka gildi «n leið og verðlagðar verða vörur sem keyptar eru á nýja genginu. hætta ígær Neskaupstað, 12. nóvember. GEYSILEGT úrfelli er nú i hér í Norðfirði og er sem Nóaflóð sé að hefjast. Spjöll af völdum vatnsaga eru byrj- uð að gera vart við sig og skriðuhætta eykst með hverri stund, sem líður. Lækir eru orðnir sem stór- fljót og bæjarbúar þora ekki annað en vera úti við marg- ir hverjir, svo að þeir megi fylgjast með hverju fram vindur. Hafa menn tilbúnar ýtur og fleira. Þegar er byrj- að að renna vatn í kjallara íbúðarhúsa í bænum. Fyrir tæpum 20 árum gerði i hér svo mikla rigningu, að aurskriður féllu úr fjallinu fyrir ofan bæinn. Fyllti þá m.a. sundlaugina og aurskriða rann í gegnum hús bæjarfó- getans. Vonandi verður þó ekkert úr slíku nú, þótt illa horfi í kvöld. — Ásgeir. Fundur trúnaðormanna í Reykjaneskjördæmi Þingmenn Sjálfstæðisflokks ins í Reykjaneskjördæmi hoða kjördæmisráð, fulltrúa- ráðin í kjördæminu og stjórn- ir Sjálfstæðisfélaganna til fundar að Hlégarði kl. 9 n.k. fimmtudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.