Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 27
MORGUNl’LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1968 27 Sjónvarp á Akureysi mdnaðamótin — EINS og horfir sýnist okkur líklegt að áætlun um sjónvarp fyrir Akureyringa muni standast fullkomlega, en gert var ráð fyr- ir að Akureyringar fengju sjón- varp í nóvemberlok. Þetta sagði Gunnar Vagnsson, framkvæmda- stjóri fjármáladeildar Ríkisút- varpsins í viðtali við Mbl. í gær. Samkvæmt þessu má gera ráð fyrir áð Akureyringar fái sjón- varp um mánaðamótin. Að undan förnu hafa verið teknir upp þætt ir fyrir norðan og er líklagt að þeir verði sýndir fyrstu dagana, sem Akureyringar njóta sjón- varpsins. Bæði tæknilegur og fjár málalegur undirbúningur að þess um útsendingum hefur gengið samkvæmt áætlun. Önnur hinnu þekktu Dugfinnsbóku hér BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlyg- ur h.f. hefur nú sent frá sér aðra bókina í bókaflokknum um Dagfinn dýralækni. Nefnist nýja bókin „Dagfinnur dýralæknir í langferðum“, en í fyrra kom út hjá forlaginu bókin „Ðagfinnur dýralækuir í apalandi“. Bækuimian' um Daigfrrun dýra- lækni, eða Doetor Dolittle, eftkr Hugh Loftinig, haf.a fairið sigur- för víða um heirn og hefur höf- undiur hlotið marg'hiáittjaðair við- urkennmgar fyrir þæir. Má nefna tii að bók sú er nú kemur út hjá forlaginu 'hlaut Newbery- bókaverðl'aunin í Baind'aríikj.uin- - FERÐALEYFI Framhald af hls. X flokksius í stuttri frásögn af fundi ríkisstjórnarinnar. Takmarkanir á ferðafrelsi til útlanda er einhver harka- legasta ráðstöfunin, sem fram kvæmd hefur verið gegn fólki í Tékkóslóvakiu, siðan Sovét- ríkin og fylgirlki þeirra gerðu innrás í landið í ágúst sl. Þessu hafði þó verið spáð lengi engu að síður og það er skilfð á þann veg, að ríkis- stjórnin kunni nú að hafa gef- izt upp í viðleitni sinni til þess að laða heim þúsundir vísinda manna, stúdenta og annarra, sem dvalið hafa erlendis eða farið af landi brott eftir inn- rásina, að tilkynningin um takmörkun á ferðafrelsi var birt nú. Ferðalög til útlanda hafa orðið stöðugt frjálsari sl. tvö ár. Nú verður hkis vegar mán aðartími leyfilegur dvalar- tími fyrir einkáferðalög til út landa og þeir sem sækja um fer'ðaleyfi, verða áð sýna boð frá þeim einstaklingi eða stofn un, sem þeir hyggjast heim- sækja, að því er lögreglan skýrði frá í dag. - TUNGLFERÐ Framhald af bls. 1 geimfarinu verður skotið áfram út í geimiinn, út af brautinni um- hverfis jörðu. „Geimíerðin verður í þrepum," sagði einn talsmannanna, „og eftir hvert þrep verður ástand geimfaranna og geimfarsins kann að áður en lagt verður J það næsta.“ Bentu talsmennimir einn ig á að tilraunin í heild veitti tækifæri til margskonar rann- sókna, þótt ekki yxði úr tungl- ferð, til dæmis mætti reyna hnattflug í tiltölulega lítilli hæð, eða senda geimfarið um 100 þús- und kílómetra vegalengd út í geiminn. í októberferð Apollo 7 voru þrír geimfarar úti í geimnum í ellefu daga, og tótost sú tilraun það vel, að strax var farið að ræða um hugsanlega tunglferð Apollo 8. Sagði dr. Thomas O. Paine fulltrúi NASA í dag, að reynsla fyrri geimferða hefði leitt í ljós, að unnit væri að senda Apollo 8 umhverfis tunglið. „Frank Borman og áhöfn hans hafa mikinn hug á að fara þessa ferð, sérfræ’ðingar okkar eru sam dóma í umsögnum sínung og án þees að þykjast of bjartsýnir teijum við okkur vita að við séum reiðubúnir til að stíga þetta næsta spor áleiðis í geimferða- rannsóknum landsins.“ um, en það eru ein æðetiu verð- iaun íBm þarlendis eru veitt fyrir bamaibækur. Hugh Loftiing hefur ritiað aíls 12 bækur um söguhetjiuna Dag- finn dýralækni, og sem fyrr seg- ir er þetta öninur bókiin sam kemur út á íslenxku. Hún er þýdd af Andrési Kristjánssyni ritstjóra og er 205 blis., prýdd mörgum teikninguim. Gestur, fjölskylda og Amfríður með nokkrum gripanna í sýningarsalnum að Laugarásvegi 7. GESTUR, áður í Laugaonnesi, nú á Laiuganásvegi 7, opnaði í gær sýnin.gu, ásamt konu stnni, Sigrúniu Guðjóni 'dótt- ur, dótbur þeirna, Riagmheiði, rimimtán ára, og jafinöMru hermaT, Amfríði ÓlafsdótJtur. Á sýniogusnni er mikið af keramiikskartgripum, beitis- hringjum, borðskreytiirnguim, Leonid Brezhnev: Vi&urkennum fuilveldi hvers ríkis og berjumst gegn afskiptum af málefnum annara Varsjá, 12. nóv. (AP). 0 Leonid Brezhnev, leiðtogi sovézka kommúnistaflokks- ins, flntti í dag 'ávarp á fimmta þingi pólska kommún istaflokksins. sem haldið er í Varsjá um þessar mundir. Sagði Brezhnev að máttur kommúnista væri svo mikill að „heimsvaldasinnar“ óttuð- ust algeran ósigur ef til hern aðarátaka kæmi. Q Brezhnev ítrekaði í ávarpi sínu fyrri óskir sínar um að boðað yrði til alþjóða ráð- stefnu kommúnista í því skyni, að vinna að aukinni einingu flokkanna um allan heim. Þá réðst hann að Mao Tse-tung, sem hann nefndi „endurskoðunarsinna“r hélt uppi vörnum fyrir innrás Var sjárbandalagsríkjanna í Tékkóslóvakíu, og bar lof á kommúnistaflokk Póllands og leiðtoga hans, Wladyslaw Gomulka, sem Brezhnev þakk aði sérstaklega fyrir trú- mennsku. Vestrænir fréttamenn fá ekki að hlýða á umræður á flokks- þinginu í Varsjá, en upplýsingar um ávarp Brezhnevs eru frá pólsku fréttastofunni PAP. Hef- ur fréttasfofan það eftir Brez- hnev, að alrangt væri að telja styrjaldarhættu liðna hjá í heim inum meðan enn væru til heims- valdasinnar. Ekki nefndi ræ'ðu- maður nein nöfn í sambandi við tilveru heimsvaldasinna, en aug- ljóst var að hann átti við Banda- rikjamenn og bandamenn þeirra í Atlantshafsbandalaginu. Brezhnev ságði, að vegna hem aðarstyrks kommúnistaríkjanna, hefðu heimsvaldasinnar gripið til „ieynimakks" í þeim tilgangi að efna til ágreinings og sundur þykkju meðal kommúnista. Lagði hann áherzlu á nauðisyn þesss að halda „órjúfanlegri tryggð' við kenningar flokksins „ef vfð ætlum ekki að veikja að- stöðu okkar.“ Tók hann sem dæmi „nýlega virkjun and- sósíalskra afla í Tékkóslóvakíu," sem hann sagði að sýndi hvað gerzt gæti ef „grundvallar sann- leikurinn" gleymdist. Brezhnev sagði, að stefna kommúnistaríkjanna væri að við urkenna fyllilega fullveldi hvers ríkis, og berjast gegn afskiptum af málefnum annarra. Ennfrem- ur héfur flokkurinn í Sovétríkj- unum ávallt haldið því fram að „sérhvert sósíalistaríki skuli sjálft ákvarða þróunarleiðina til sósíalisma með fullu tilliti til þjóðerniseinkenna.“ En, bætti við — og var þá bersýnilega með Tékkóslóvakíu í huga — þegar „fjandsamleg öfl innanlands og utan“ ógna sósíalisma í einhverju þessara landa og reyna að beina - FLOTTAKONA Frambald af bls. 1 in. Stuttu síðar skaut hún upp kollinum í BeTgíu, þar sem hún átti nokkra vini. f sam- ræmi við almennar venjur í málum sem þessu fór belgíska lögreglan þess á leit við hana, að hún bæði um pólitískt hæli i því landi, sem hún hefði fyrst komið til. Fyrir einni viku gaf hún sig síðan fram við útlendingalögregluna í Kaupmannahöfn. Af hálfu útlendingaeftirlits ins hefur verið staðfest, að umsókn hennar hafi verið tek in til meðferðar og dómsmála ráðuneytið mun bráðlega taka afstöðu til beiðni hennar. Kon unni hefur verið komið fyrir, þar sem enginn veit um dval- arstað hennar. Er ætlunin sú að koma í veg fyrir, að farið verði á fund hennar og hún þaulspurð af fulltrúum sov- ézka sendiráðsins. Boðið hæst i Borgundarhólms- klukku SIGURÐUR Benediikti'son hélt listmiunaiuppboð í Þjóðleikhús- kjiallaramum í gær. Á skrá vcxru 53 númer og 4 aukanúmer. Hæsta verð vair gefið fyrir Borgundar- hólmsklukku, 15000 kr., en gaim- aJil stóll, útslkoriinin, fór á 5400 kr. þróuninni í átt „til endurreisnar auðvaldsskipulags", varðar það hagsmuni allra bræðraþjóðanna. Að sjálfsögðu, sagði Brezhnev, er það neyðarráðstöfun að grípa til hernaðaraðstoðar til að af- stýra ógnun vi'ð sósíalismann, og aðeins gert þegar aðgerðir fjand- manna sósíalismans innan ein- hvers ríkjanna eða utan þess ógna sameiginlegum hagsmunum sósíalistaríkj anna. I ávarpi sínu viðurkenndi Brezhnev, að ekki ríkti algjör einhugur meðal kommúnista- flokka heims. Sagði hann, að flokkurinn í Sovétríkjunum hefði mikinn áhuga á að boða til ráð- stefnu fulltrúa allra kommúnista flokka til að vinna að aukinni ein ingu. Taldi hann heppilegt að rá’ðstefna þessi yrði haldin fljót- iega, og sagði sovézka flokkinn reiðubúinn til að gera allt, sem unnt væri til að tryggja árangur af viðræðunum. Yfirvöldin í Moskvu hafa lengi unnið að því að koma á alþjóða- ráðstefnu kommúnista, og telja margir að tilgangur þeirra sé að fá staðfest þar forustuhlut- verk Sovétríkjanna meðal ríkja kommúnismans og binda enda á og nokkrar höggmyn'dir. Þetta er sölusýininig, og er verð sýniniga.Tim.uin(a 150—8000 kr. fyrir keraimikskreytingar Sýninigm verður opi>n næ-stu daga frá 14-22. áhrif flokksins í Kína. Hefur und irbúningsfundur verið boöaður í Budapest 17. þessa mánaðar, að því er séð verður til að ákveða hvenær alþjóðaþingið skuli hald- ið. Að sögn pólsku fréttastofunnar réðst Brezhnev harkalega á stefnu „Mao Tse-tung flokksins", og sagði, að hún sýndi hve langt „endurskoðunarsinnar geta kom- izt undir yfirskini vinstrisinnaðra vígodða." Stefna Kínverja, sagði hann, er „rangfærsla" og alger- lega óskyld sönnum kommún- isma. - ROSSTOGARAR Framhald af bls. 1 var áfátt. Samband brezkra togaraeigenda hefur far- ið þess á leit við siglingamála- ráðuneytið að byrja á stöðugleika prófanir á öllum brezkum tog- urum. (12. nóv. Þ 3) ★ 1 blaðinu Times Business News var nýlega rætt um ákvörðun Asisociated Fisheries um að láta togara sína hætta fiskveiðum fyrir norðan Ísland og um þá kröfu brezkra togaraeigenda, að hafnar yrðu stöðugleika tilraun- ir á brezkum úthafstogurum. í yfirlýsingu brezkra togara- eigenda kom einnig fram, að öll- um brezkum fiskiskipum við ís- land á komandi vetri yrði ráð- lagt að sigla með suðunströnd- inni, þegar þau flytfcu sig á milli veiðisvæðanna við austur- og norðausturströndina og vestur- og norðvesturströndina. Talsmaður As>sociated togara- fyrirtækisins skýrði frá því, þeg ar fyrirtækið ákvaðe að láta tog- ara sína ekki stunda veiðar við norðurströnd íslands að vetrar- lagi, að sú ákvörðun myndi hafa í för með sér minni afla á þeim tíma áris. Hefði fyrirtækið haft iðulega sex togara að veiðum við norðurströndina að vetrar- lagi. - I LANDHELGI Framhald af bls. 28 fluginu, þannig að lögfræðingar úr Reykjavík komust ekki hing- að fyrr en að ganga sex í dag. Ragnar Aðalsteinsson hrl. mun verða verjandi skipstjórans, en af hálfu saksóknara ríkisins maet ir Jónatan Sveinsson, lögfræð- ingur og einnig kemur úr Reykja vík Hilmar Foss dómtúlkur. Dóm ari í málinu verður hinn nýskip- aði bæjarfógeti og sýslumaður Björgvin Bjarnason. Mun máliS verða tekið fyrir í kvöld eða strax í fyrramálið. — H.T. Hinn 26. október síðastliðinn birtist á baksíðu Mbl. lítil ein- dálka frétt sem hljóðar svo: „FLEETVOO D-togaranum Boston Phantom hefur verið heim ilað að stunda veiðar innan ís- lenzku landhelginnar á tímabili frá því seint í nóvember n.k, og fram í desember, en togarinn mun þann tíma reyna ný afisingar- tæki, sem framleidd hafa verið hjá BTR Industries og ICI Fibri- es. Leyfið er háð því skilyrði, að íslenzkir sérfræðingar fái að fylgjast með tilraununum um borð.“ Morgunblaðið átti í gær sam- tal við Baldur Möller, ráðuneyt- isstjóra og spurðist fyrir um þetta sérstæða mál. Baldur sagði, að togarinn hefði að visu feng- ið umrædda undanþágu, en hann hefði ekki uppfyllt skilyrðin um að íslenzkir sérfræðingar fengju að fylgjast með tilraununum með afísingartækin. Þessi und- anþága réttlætti ekki, að togar- inn læddist inn fyrir fiskveiðilög söguna í skjóli náttmyrkurs og hæfi þar veiðar. Samkvæmt upplýsingum Land helgisgæzlunnar munu tilraun- irnar ekki hafa hafizt enn. Þeirra er getið sem aðalfrétt í nýjasta hefti Fishing News, sem gefið er út í Bretlandi og þar er fyrir- sögnin: „Landhelgistakmörkun af létt til þess að auðvelda öryggis tilraun." William Rawcliffe, skipstjóri mun áður hafa gerzt sekur um landhelgisbrot í fyrra, en þá var hann skipstjóri á togaranum Prince Philip.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.