Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1968 Ný íbúð 2ja herb. íbúð á 1. haeð við Gautland í Fossvogi er til sölu. íbúðin er fullgerð en ónotuð, vandaður frágang- ur. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Efstaland í Fossvogi er til sölu. íbúð- in er tilbúin undir tréverk og má fara að innrétta hana strax. Frágangi á sameign er að verða lokið. Einbýlishús við Sunnubraut í Kópavogi er til sölu. Húsið er einlyft, stærð um 200 ferm. Afhend ist tilbúið undir tréverk. 3ja herbergja íbúð á 4. hæð við Stóra- gerði er til sölu. Stærð um 90 ferm., teppi á stigum og Ibúðinni sjálfri, sameigin- legt vélaþvottahús. 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Háaleitis- braut er til sölu. íbúðin er um 121 ferm., ein stofa og 4 herbergi. Bílskúr fylgir. Skipti á 4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi koma einnig til greina. 5 herbergja íbúð í steinhúsi við Bjarn- arstíg er til sölu. íbúðin er á 2. hæð. Verð 800 þús., útb. 300 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstraeti 9 Simar 21410 og 14400. IMAR 21150 • 2137 Höfum góða kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúð- um. Sérstaklega óskast ný eða nýleg íbúð í Háaleitishverfi eða í Vesturborginni, 2ja—3ja herbergja. Til sölu 2ja herb. ný og glæsileg íbúð við Hraunbæ. 2ja herb. nýleg mjög góð jarðhæð á góðum stað í Kópavogi. 3ja herb. vandaðar íbúðir við Stóragerði, Hjarðarhaga og Hraunbæ. 3ja herb. rúmgóð ibúð á 2. hæð við Langholtsveg, sér- hitaveita. Tvö lítil risherb. fylgja, góð kjör. 4ra herb. ný og glæsileg jbúð 110 ferm. við Hraunbæ. — Góð lán kr. 530 þús. fylgja. 6 herb. efsta hæð 140 ferm. í Austurborginni, hæðin er nýleg með sérþvottahúsi, og einu sérforstofuherb. með sérsnyrtingu, útb. kr. 800 þús. Einbýllshús Einbýlishús í Hvömmunum í Kópavogi með 7 herb. ibúð á tveimur hæðum, útb. kr. 700 þús. Einbýlishús við Laugarnesveg með 6 herb. ibúð, stóru vinnuplássi í kjallara, bíl- skúr.Mjög góð kjör. Einbýlishús, nýtt og glæsilegt, á Flötunum í Garðahreppi. Nokkrar ódýrar íbúðir 2ja, 3ja og 4ra herb., útb. frá kr. 150 þús. — 300 þúsund. Komið og skoðið! IMENNA m________________ FasteignasaTam ilNDARGATA 9 SÍMAR 21150-21570 TILISÖLO Sími 19977 Raðhús á einni hæð i Foss- vogi, 176 ferm. Húsið er fullfrágengið að utan, með tvöföldu gleri, fokhelt að innan. Raðhús í Fossvogi á einni hæð, fokhelt, útb. aðeins 400 þúsund. Raðhús á tveimur hæðum í Fossvogi, fokhelt, útb. að- eins 420 þús. Raðhús við Látraströnd með bílskúr, fokhelt, útb. sam- komulag. Einbýlishús við Sunnubraut, fokhelt. MlöðBORE FASTEIGNASALA VONARSTRÆTl 4 JÓHANN. RAGNARSSON HRL. Bkri 1908S Sölumaöur KBISTiNN RAGNABSSON Slml 19977 utan 8krifstolutíma 31074 Hefi til sölu m.a. Einstaklingsibúð við Fálka- götu. íbúðin er í nýju stein- húsi á fyrstu hæð. 2ja herb. íbúð í Árbæjar- hverfi. 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi i Kópavogi, allt sér. 3ja herb. íbúð við Ásvalla- götu. íbúðin er teppalögð og lítur mjög vel út. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. fbúðin er á fyrstu hæð og er laus strax. Fokhelt einhýlishús á Flötun- um í Garðahreppi. Húsið er tim 150 ferm. ásamt kjall- ara undir húsinu að hálfu. Tvöfaldur bílskúr fylgir. Einbýlishús í Silfurtúni, Garðahreppi. Húsið er tvö svefnherbergi og stofur ásamt eldhúsi, baði og þvottahúsi. Góður bílskúr fylgir. Baldvin Jnnsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545 og 14965. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Efstaland, tilbúin undir tré- verk. Nýleg einstaklingsíbúð við Fálkagötu. 2ja herb. góðar íbúðir á hæð í Norðurmýri. 2ja herb. risíbúð við Lang- holtsveg. 3ja herb. ný jarðhæð í Kópa- vogi. 3ja herb. mjög góð íbúð á jarðhæð við Sólheima. Málflutnings & [fasteignastofaj Agnar Cústafsson, hrl^ Austurstræti 14 i Súnar 22870 — 21750. J , Utan skrifstofutíma: J 35455 — 41028, SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins í kvöld (miðvikudag) kl. 8. Hörgshlíð 12. Síminn er 24301) Tii sölu og sýnis: 13. 8 herb. íbúð á 2 hæðum í nýlegu stein- húsi í Austurborginni, teppi fylgja, laus nú þegar. Við Laugarnesveg 5 herb. íbúð, 150 ferm., á 1. hæð með sérhitaveitu, bílskúr fylgir, skipti á 3ja herb. íbúð möguleg. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í Hlíðarbverfi. 5 herb. íbúð um 130 ferm. á 3. hæð við Rauðalæk, sér- hitaveita og sérþvottaherb. 4ra herb. íbúðir við Stóra- gerði, Ljósheima, Álfheima, Hvassaleiti, Kleppsveg, Gnoðavog, Skipholt, Holts- götu, Háteigsveg, Sörla- skjól, öldugötu, Þórsgötu og víðar. Eins, 2ja og 3ja herb. íbúðir viða í borginni, sumar laus- ar og sumar með vægum útborgunum. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í borginni og í Kópavogskaupstað. Einbýlishús og 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Hýja fasteignasalan Laugaveg 12 Siitii 24300 Ti! sölu LAND þurrkað, um 7 ha, með vegi í nágrenni borgarinnar. — Skipti á góðum bíl koma til greina. Raðhús í smíðum við Lang- holtsveg. Raðhús í smíðum í Fossvogi og Breiðholti. 2ja—6 herb. íbúðir víðsvegar í Reykjavík, Kópavogi og nágrenni. Leitið uppl. á skrifstofunni Bankastræti. FASTEIGNASAtAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTIé Símar 16637 og 18828. Heimas. 40863 og 40396. Til sölu Við Stóragerði glæsileg 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. íbúðin er með tvennum svölum og vönd- uðum harðviðarinnrétting- um, bílskúr. 5 herb. efri hæð við Freyju- götu. Nýleg 5 herb. 130 ferm. hæð við Þórsgötu með sérhita og svölum. 2ja herb. íbúð við Silfurteig, í góðu standi. 2ja herb. ný hæð í Fossvogi. 3ja herb. 1. hæð við öldugötu, útb. 200 þúsund. 3ja herb. hæðir við Álfta- mýri, Safamýri og við Hjarðarhaga. 5 herb. timburhús við Grettis- götu, verð 750 þúsund. Glæsileg hálf húseign við Brekkugerði, 8 herb., allt sér, bílskúr. í smíðum á góðu verði hús í Fossvogi, Sæviðarsund og á Barðaströnd og víðar. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Blómabúð í eigin húsnæði, hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Verzlunar-, skrifstofu- og iðn- aðarhúsnæði í Reykjavík og Kópavogi. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð, söluverð 950 þúsund, útb. 450 þúsund. Við Skipasund 4ra herb. sér- hæð í trvíbýlishúsi, bílskúrs- réttur. 4ra herb. risíbúð í Vestur- bænum, laus strax, góð kjör, skipti á stærri íbúð æskileg. 5 herb. sérhæð í Kópavogi, bílskúr, skipti á minni íbúð æskileg. Arni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Fasteignasalan Hátúnl 4 A, Nóatúnshúslð Símar 21870-»8 Einstaklingsíbúðir við Aust- urbrún, Fálkagötu, Gaut- land, Rofabæ og víðar. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Eiríksgötu. 2ja herb. góð íbúð við Hraun- bæ. 3ja herb. mjög vönduð íbúð við Lynghaga. 3ja herb. góð íbúð við Birki- hvamm, bílskúrsréttur. 3ja herb. góð íbúð við Skúla- götu. 3ja—4ra herb. íbúð við Njörva sund, væg útborgun. 4ra herb. íbúð á sérhæð við Hátún, bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi við Snorrabraut. 4ra herb. íbúð á sérhæð við Fífuhvammsveg. 4ra herb. íbúðir við Álfheima og Ljósheima. 4ra berb. góð risíbúð við Sörlaskjól, væg útborgun. 5 herb. íbúð á sérhæð við Kvisthaga. 5 herb. vönduð íbúð við Kleppsveg. 5 herb. einbýlishús næstum fullgert á góðum stað í Mos fellssveit, hitaveita, væg út- borgun. 6 herb. vönduð ibúð við Goð- heima, bílskúr. 6 herb. raðhús við Barða- strönd, í smíðum, eigna- skipti á 5—6 herb. hæð möguleg. Úrval af íbúðum, raðhúsum og einbýlishúsum í smíðum víðsvegar í borginni og ná- grenni. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaðnr Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. FELAGSLÍF \ Innanfélagsmót verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur föstudaginn 15. nóv. 1968. Keppt verður í éftirtöldum greinum karla og kvenna: 50, 100, 200 og 400 m skriðsund, 50 og 200 m bringu sund, 50 og 100 m fluigsund og 200 og 400 m fjórsund. Ægir, Ármann. EIGIMASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Einstaklingsíbúðir í úrvali, útb. frá kr. 100 þúsund. Nýleg 2ja herb. íbúð við Álfaskeið, sérþvottahús, teppi fylgja, útb. kr. 250— 300 þús. Lítið niðurgrafin 2ja herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk, sérinng., sérhitL Rúmgóð 3ja herb. íbúð í fjöl- býlishúsi við Stóragerði, frá gengin lóð, glæsilegt útsýni. Góð 3ja herb. jarðhæð við Sólheima, sérinng, sérhita- veita. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Karfavog, stór bílskúr fylg- ir, íbúðin laus strax. Nýstandsett 4ra herb. efri hæð í Hlíðunum, bílskúr fylgir. Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg, sérþvottahús á hæðinni. Vönduð 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut, bílsk. fylgir. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Álfheima. I smíðum 3ja og 4ra herb. íbúðir tilb. undir tréverk. 6 herb. einbýlishús við Lind- arbraut selst fokhelt, púss- að utan, bílskúr fylgir, hag- stæð lán áhvílandi. Fokhelt raðhús við Barða- strönd. 5 herb. sérhæðir við Hring- braut og Tunguheiði seljast tilb. undir tréverk. Einbýlishús óskast Höfum kaupanda að einbýlis- eða raðhúsi með minnst 4 svefnherb., má vera í smíð- um, útb. kr. 1200—1500 þús. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsimi 38428. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A. 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. Einstaklingsíbúð í Vesturbæn- um. 2ja herb. ibúð á jarðhæð í Kópavogi um 70 ferm. í 4ra ára húsi, útb. kr. 250 þús. 2ja herb. íbúðarhæð við Njáls götu. 3ja herb. íbúðarhæð við Grett isgötu. 4ra herb. góð risíbúð um 85 ferm. við Efstasund. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Eskihlíð, ibúðin er mjög vönduð og vel umgemgin. Ibúðir óskast Hef kaupanda að íbúð með 3 svefnherb. í Álfheima-, Langholts- eða Smáíbúða- hverfi, íbúðin þarf ekki að vera ný. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeírsson. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.