Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1968 [ Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundix bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. _ Sími 30135. Til leigu 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu í nýju húsi. Tilboð sendist Mbl. merkt „6643“ fyrir helgL Til sölu er mjög ódýr Volkswagen, rúgbraiuð, með lítið keyrð- um mótor og gírkassa. Uppl. í síma 19597 næstu daga. Sendiferðabíll Ford Transit árg. 1966 til sölu. Grétar Pálsson Stigahlíð 36, sími 30282. Herbergi til leigu gegn húshjálp. Upplýsinig- ar í Álfheimum 54, 2. hæð til hægri frá kl. 19—21 í dag, miðvikudag. Get tekið börn í gæzlu fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 35961 milli 4—6 í dag. Frystivél Til sölu Sabroe frystivél með öllu tilheyrandi, einn- ig spíralrör og hurð fyrir frystiklefa. Tækifærisverð, sími 30277. Til sölu Taiunus 12M árg. ’63 mjög fallegur, í góðu lagi. Upp- lýsingar í síma 1422 Kefla- vík eftir kl. 7 í kvöld. Kennsla Tek að mér kennslu 1 tungumálunum dönsku og ensku (talæfingar). Uppl. í síma 10837 eftir kL 2 e.h. Vörbíll til sölu 10 hjóla, árg. ’68. Lysthafar vinsaml. leggi umsl. með siman. í inn á Mbl. f. 13. nóv. merkt „10 hjóla vöru- bíll 6737“. Kynditæki fyrir svartolíu óskast til kaups. Borgarþvottahúsið hf, Borgartúni 3, sími 10135. Stór eldavél fyrir mötuneyti til sölu, ónotuð. Hagstætt verð. — Upplýsingar í síma 14582. Til sölu Honda 50, árg. ’66, 4ra gíra, Upplýsingar í síma 92-8180. Ji Við aftanblámann eirgræn tindra eldi merluð töfraský: norðurljósin leiftra —• sindra — létt sér fleygja dansinn L Bráheið Stjarnan brosir feimin — bemt í gaupnir jarðar sér. Alein þarna uppi — dreymin — ástir hennar saklaus ber. Syfjuð hátta Sól og Dagur — sjávaaaldan dyngju bjó. Veturnátta vangi fagur — vekur lotning — helgi — ró. Þó að myrkur manns í hjarta mælist þungt á vogarskál — ljóssins styrkur — líknin bjarta — lokasigur færir sál. Vlastlmil DEDIC, sem heima t i Tékkóslóvakíu, 24 ára gamall og býr í Králova vysina 3, Ústi nad Labem, óskar eftir að skrifast á við ungt fólk á íslandi. Hann safn- ar lituðum póst og litfilmum, og helztu áhugamál hans eru lestur bóka, ferðalög, íþróttir, dans, ,pop“ tónlist og eitthvað sem hann kallar ,big beat“, sjálfsagt einhver undirtegund af nýmóðins músík. Hann skilur ensku, þýzku, sænsku og rússnesku. Hann sendi þessa mynd af sér með. FRÉTTIR Styrktarfélag lamaðra og fatl aðra, kvennadeild. Basar félagsins verður laugardaginn 30. nóv. í Æf- ingastöð Styrktarfélags lamaðra og íatlaðra, Háaleitisbraut 13. Félags- konur og aðrir velunnarar félags- ins beðnir að koma munum i æf- ingastöðina, sími 84560. Kvenfélag Kópavogs. Mætum allar í Ásgrímssafni, Berg- staðastræti 74, laugardaginn 16. nóv kL 3. Málfundur I Aðalstræti 12, fimmtudaginn 14. þ.m. Framsögu- erindi: Hótelrekstur Barðstrend- ingafélagsins. Skemmtiþættir. Spilakvöld Templara, Hafnar- firði. Félagsvistin í Góðtemplara- húsinu miðvikudaginn 13. nóv. All- ir velkomnir. Kvennadeild Fiugbjörgunarsveit arinnar. Munið aðalfundinn mið- vikudaginn 13. nóv. kL 9. síðdeg- is. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj unnar hefur fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk fimmtudaga frá kL 9-12 í Hallveigarstöðum, gengið inn frá öldugötu. Tímapantanir í sima 13908. Skyndihappdrætti kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar. Dregið hefur verið I nappdrættinu og upp komu þessi númer: 485 (stór brúða), 435 (stytta frá Bing og Gröndal), 38 (handsaumaður dúk- ur) og 296 (skrautbrúða). Vinn- inganna má vitja hjá kirkjuverði I Dómkirk j unni. Kvenfélagið Aldan Fundur verður miðvikudaginn 13 nóv. að Bárugötu 11 kl. 8.30. Spil- að verður Bingó. Konur vinsamleg ast skilið basannunum á fundin- um. Basarinn veTður sunnudaginn 17. nóv. kl. 3 á Hallveigarstöðum. Reykvíkingafélagið heldur skemmtiíund í Tjamarbúð fimmtudaginn 14. nóv. kL 8.30. Sýnd íslenzk avikmynd. Happ- drætti með góðum vinningum. Kaffi hlé ásamt sérstakri athöfn. Dansað með undirleik hijómsveitar. Gestir velkomnir. Kvenfélag Laugarnessóknar heldui sinn árlega basar laugar- daginn 16. nóvember kl. 3 í Laug- arnesskólanum. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins, sem vildu gefa muni hafi samband við Nikulínu í s. 33730, Leifu í s. 32472 og Guðrúnu í s. 32777. Kvenfélagskonur, Keflavík Góðfúslega skilið basarmunum 1 síðasta lagi á næsta íöstudag. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur fund fimmtudag- Fagnaðarerindið er kraftur Guðs til hjálpræðis, hverjum þeim er trú ir. (Rómverjabréfið, 1,16) I dag er miðvikudagur 13. nóv- ember og er það 318. dagur árs- ins 1968. Eftir lifa 48 dagar. Bricti usmessa. Tungl á síðasta kvarteli. Árdegisháflæði kl. 12.04. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan i Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Heimsóknartimi er daglega kL 14.00 -J5.00 og 19.00-19.30. Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja- búðum í Reykjayik vikuna 9.-16. nóvember er I Háaleitisapóteki og Laugavegsapó- teki. Næturlæknir i Hafnarfirði aðfara nótt 14. nóv. er Grímur Jónsson sími 52315. Næturlæknir í Keflavík 12.11 og 13.11 Arnbjöm Ólafsson, 14.11 Guðjón Kiemenzson, 15.11, 16 11 og 17.11 Kjartan Ólafs- son, Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í sima 10000. Q Mímir 596811137 = 2 IO.O.F. 9 = 15011138% = Sk. I O O.F. 7 = 15011138% = 9. n. OT. K1 Helgafell 596811137 IV/V. — 2 inn 14. nóv. kl. 8.30 í Alþýðuhús- inu, gengið inn frá IngólfsstrætL Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur basar sunnudag- inn 17. nóv. í Sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraul 6. Félagskonur og aðrir, sem gefa vilja muni, eru vin samlega beðnir að tilkynna um það í síma 40168, eða koma þeim í Sjálf stæðishúsið, fimmtudag eða föstu- dag eftir kl. 8 síðdegis, eða laug- ardag eftir kl. 3. Nemendasamband Húsmæðraskól ans á Löngumýri minnir á fyrir- hugað námskeið um val snyrtivara og meðferð þeirra um miðjan nó- vembermánuð. Uppl. hjá Jóhönnu i s. 12701, Kristrunu í s. 40042, Þur- íði í s. 32100 og Láru í s. 30686. Kirkjukór Nessóknar í ráði er að kirkjukór Nessókn- ar flytji kórvsrk að vori. í þvi skyni þarf hann á auknu starfs- liði að halda. Söngfólk, sem hefur áhuga á að syngja með kirkju- kórnum er beðið um að hafa sam- band við organista kirkjunnar, Jón ísleifsson, sími 10964 eða for- mann kórsins, Hrefnu Tynes, sími 13726 eða 15937. Systrafléagið, Ttri-Njarðvík Saumafundur í barnaskólanum miðvikudagskvöld kl. 9. Sameig- inlegt verkefni. Áríðandi er að sem flestir mæti. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sinn árlega basar laugar- daginn 16 nóv. í Laugarnesskóla. Félagskonur og aðrir velunnarar fé lagsins, sem vildu gefa muni, hafi samband við Nikólínu í s. 33136, Leifu I s. 32472 og Guðrún í s. 32777. TURN HALLGRfMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. só NÆST bezti Jónas frá Hriflu var dómsmálaráðherra í þá tíð. Hann var í eftirlitsferð á vinnuhælinu á Eyrarbakka, og var að spígspora þar í fangagarðinum meðal fanganna. Starfsmaður á vinnuhælinu gengur til hans og segir: ,,Ert þú búinn að vera lengi hérna?“ Kvenfélagið Hrönn heldur spilakvöld og dans i Domus Medica kl. 8.30 föstudaginn 15. nóv ember. Félag Austfirzkra kvenna heldur fund fimmtudaginn 14. nóv. að Hverfisgötu 21 kl. 8.30. Spilað verð ur Bingó. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Betaníu Ólafur Ólafsson kristni- boði talar. Allir velkomnir. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Munið saumafundinn á fimmtudag inn í Stapa kl. 8.30. Við saumum fyrir basarinn okkar. Stofnfundur Vopnfirðingafélags- ins verður haldinn í Lindarbæ föstu daginn 15. febrúar kl. 8.30 með kaffi, söng og dansi. Soroptimist-klúbbur Reykjavík- ur gengst fyrir skemmtun i Súlna- sal Hótel Sögu, fimmtudaginn 14. nóv. kL 20.30. Fjölbreytt skemmti- atriði. Glæsilegt happadrætti. Happdrætti fyrir harnaheimilið Riftún Dregið hefur verið í happdrætt- inu, og komu upp þessi númer: 3493 (Flugferð til Kaupmannahafnar), 466 (kvikmyndavél 8 mm.), 2002 (Te vagn), 826 (armbandsúr dömu), 5732 (armbandsúr herra). Upplýs- ingar í síma 17631. Fermingarbörn séra Emils Björns- sonar sem eiga að fermast á næsta ári (vor og haust) eru beðin að koma til viðtals í kirkju Óháða safnað- arins kl. 6 á morgun, fimmtudag. Frá Barðstrendingafélaginu NULL OG NIX!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.