Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÓV. 1968 í minningu Unnarfrá Bollastöðum LAUGARDAGINN 26. október síðastliðinn Vcir Unmur Péturs- dóttir frá Bollastöðum borin til grafar að Bergsstaðakirkju í Svartárdal. Hún lézt í Borgar- sjúkrahúsinu í Fossvogi hinn 17. október. Nú nýtux húin þráðrar hvíldar í garðinium þar sem gróa t Elís Jónsson kaupmaður, Kirkjutefg 5 andaðist mánudaginn 11. þ.m. Aðstandendur. t Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugaveg 50 lézt í Landakotsspítalanum þann 11. nóvember. Jónína Jónsdóttir Kristín Guðnadóttir Guðni Þórðarson og systkin hins látna. t Systir mín Halldóra Helgadóttir Bárugötu 33 lézt 12. nóv. Ólöf Helgadóttir. t Faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir og afi Finnbogi Friðriksson frá Látrum, Aðalvík, Skólaveg 4, Keflavík andaðist í Sjúkrahúsi Kefla- vikux þann 9. nóv. Jarðsett verður frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 16. nóv. kl. 14. Börn, tengdabörn og barnaböm. t Eiginmaður minn, faðir okk- ar„ tengdafaðir og afi Jónas Guðberg Konráðsson Asgarði 145 verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju föstudaginn 15. nóv. kl. 1,30 e.h. Herdís Sigurðardóttir, böm, tengdaböm og barnabörn. t Föðursystir mín og systir, Margrét Brandsdóttir Skipasundi 32, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 13. nóvember kl. 13,30 e.h. Jóhanna Sveinsdóttir, Kjartan Brandsson. moldir foreldra hennar og syst- ur. Uninur var fædd 25. október 1894 á BolLastöðum í Blöndudal, dóittir hjónannia Péturs Pétiurs- sonar bónda þar, í Valadal Pálmasonar, og Sigurbjiargar Guðmundsdóttur, bónda á Bolla- stöðum Gíslasoniar. Stóðu því að henni kunn'ax og fjölmennar ætt ir um Skagafjörð og Húniaþing. Guðmundur á Bolliastöðum var þændahöfðingi, mjög í minnum hafður, og kvæntur mitkilhæfri konu, Maríu Gu ðmundisdóttur frá Hvaimmi. Hélzt rausn og fyr- irmetnnska B ol 1 astaðaheiimil is t Föðursystir mín og systir, Margrét Brandsdóttir Skipasundi 32, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju í dag miðvikudag- inn 13. nóv. kl. 13,30 e.h. Jóhanna Sveinsdóttir, Kjartan Brandsson. t össur Friðriksson rafvirkjameistari verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 14. nóv. kl. 10.30. Aðstandendur. t Konan mín og móðir Aðalheiður Helga Eiríksdóttir frá Fossi, Síðu, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 14. nóv. kl. 3 e.h. Blóm vinsam- legast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Minningarsjóð Eiríks Stein- grímssonar frá Fossi. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Guðmundur Hermansson Leifur Guðmundsson. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma Guðmunda María Jónsdóttir Höfðaborg 31 verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 14. nóv. kl. 13,30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Bamaspítalasjóð Hringsins. Sigríður Guðmundsdóttir Eymar Karlsson Einar Guðmundsson Ingibjörg Hafliðadóttir Gerður Guðmundsdóttir Agúst Guðmundsson Hildegard Guðmundsson Jóhann Guðmundsson Elín Jónsdóttir og barnaböm. óskert í tíð Péfcuns og Sigurbjarg ar, sem genigu í hjónialbamd árið 1892 og hófu þegar búskap á jörðinni. Pétur gegndi ýmsum opintoerum störfuim innanhéraðs, svo sem tengdafaðir hans hafði gert, og vax mjög tregaður af sveitunguim símuim er hann félí frá á góðum aldri, enda val- menni að allra dómi sem gerst þekktu til. Unnur ólst upp á Bollaistöðum við ástríki foreldra simnia. Allan barn'alærdóm naim húm hjá föð- ur eínuim, því farskóli var þá eng inn til í sveitinni. Hún gekk á Kvennaiskólann á Blöndiuósi, og haustið 1913 var ráðgert að hún færi á Kvennaskólianin í Reykja- vík, en sjúkleiki hindraði það, berklar sem hlarupið höfðu í gamaát fótainmein. Lá hún fyrst nær tvö ár á sjúkrahúsi Sauð- árkróks, síðan níu mánuði á Landakofcsspítaia, en hélt þá uit- an tiil Kaupmammahafniar og hlaut þolanlegan bata á ljós- lækniingastofnun Finseim Áður en 'hún sneri heim, sótti hún (ár- ið 1917) tvö þriggja mánaða námskeið í bam.nyrðuim við „Kumstflidskolen“ í Höfh, en kom aftur á æ3kuslóðir sínar vor ið 1918. Meðam Unnur lá á Lamdaikots- spítala hafði systir hennar María, sem var hálfu öðru ári yngri, látizt úr berklum, og haustið 1919 féll faðir hennar frá eftir fárra daga sjúikdómnslegu. Vorið eftir leigði móðir heinnar jörðSna. Þær anæðgur sáitu þó um kyrrt á Bollastöðuim, ef undan er skilið að vetuma 1920—23 kenndi Unmur við Kvennaskól- anm á Blönduósi, aðallega hiamn- yrðir, sörnuleiðis við Barnaskóla Sauðárkróks um tírnia þar á eft- ir. Hún var hannyrðakoma með ágætum, smekkvís og vel verki farin, og var vinsæl af memend- um sínum. Vorið 1927 tók Unnur við bús- forráðum á Bollastöðum. Þá var móðir hennar orðin heilsuveil og lézt hún isíðla árs 1930. Bjó Umm- ur því næst til 1938 á móti frænda síniuim, Birmá Jónsisyni, síðar á FelK í Sléttuhlíð, og konu hans, Sigurbjörigu Tómas- dótfcur, sem uppaflim var á Bolla- stöðum, en síðar tók við bú- rekstrinum. Pétur Pétursison, frændi Unnar, sem hún hafði tek ið í fóstur ungan. Þau flutrbu bú- ferlum að Bramdsstöðum í Biöndudal árið 1942. Bjó Pétiur þar isjö ár, en settist þá að á Blönduósi, og fylgdist Ummur með fjölskyldu hamis þaingað, em árið 1963 fluttist hún suður og dvaldist síðustu ár sín að Reyikja lumdi. Hún var þá mjög farin að heilsu. Fótameimið gamla ha-fði bagað hamia ja-fnam, og svo ánum skipti hafði hún þjáðsrt af önduntarsjúkdómi, var þó eink- um af henmi dregið síðasita ævi- árið. Unniur Pébunsdóttir var koma gáfuð og ljúflynd og svo þolgóð í raiuniuim sínum að aðdáunar- vert mátti katla. Ung varð hún fyrir sárum ástvinamissi, er hún með stuttu millibilli sá á bak systu-r simni og föður, sjálf líkam lega vamheil þá og raiunar æ síðam, en svo virtiist sem þung- bær reynslam hefði einumgis þroskað kærleiksþel hennar til allra sem hún tal-di sig eiga gott að gjalda og aiukið henni þakk- lætiskemmd fyrir það sem hún átti, þrátt fyrir aiit, í stað þess að festa sjónir henmar við hitt sem hún fór á mis við. Vitsmun- ir og eðlislæg hófstíHdng réð hér miklu, en þó ekki isíður óbilandi trúartraust, sem bægði frá hesnmd efasemdum um æðra rébtlæti bak: við allt það sem gerðist. Víðsýnd heminar árbti sér einmig rætur í bókalestri. Hún ummi skáldmenntum ,einkum þó bundn-u máld, sem hún bar gobt skyn á, og hafði fest sér í mimmi margt -hið bezta í íslemzkri ljóða gerð, tileimikað sér það af samnri þörf. Orð hennar sjálfrar í bréfi isem hún ritaði seimt á ævi lýsa þessu bezt: „ . . . Ijóð sem maður les og lærir hjálpa daglega til að láta biinba í bug og hjarba, eru bókstaflega skilyrði til þess að hægt sé að lifa“. Slík orð mælir sá einn er sótt hefur raunveru- lega h-ugbót í þau verk sem s-bundum -eru kölliuð vamamleg -andleg verðmæti Uminur frá BoMa-stöðum lifði hljóðtátu lífi, „han-dam stotrms og strauma“, ef isvo má til orð-a taka, lifði þar í heiðríkju vom- ar og kærleika. Áibthagaitryggð hennar var hrein og fræn-drækni óbriigðul. Þakkarhugur mamgra skyldmenma og vi-na fylgir henni héðam úr heimi. Hannes Pétursson. Guðrún Magnúsdðttir Stóru-Borg — Minning Þökkum innilega skipshöfn og útgerðarfélagi m.b. Magn- úsar Ólafssonar, svo og öll- um öðrum er sýndu okkur samúð og vinsemd við andlát og jarðarför Júlíusar Guðnasonar frá Brekkum. Dætur hins látna foreldrar og systkin. Kynslóðir koma, kynslóðir fara, allar sömu ævigöng ... Sífellt erum við minnt á þetta. Við sjáum fyrir okkur raðir kyn slóðanna, sem koma og fara „all- ar sömu ævigöng". Nýj-ar og nýj ar kynslóðir frá upphafi tímanna til daganna enda. Stöðugt þokast hún áfram þesssi mikla sveit, þ-etta streymandi fljót lifandi manna. Þar fáum við engu þokað. Þó að við staðnæmumst sjálf um stundarsakir gerir tíminn það ekki. Þó að við létum állar heims ins klukkur þagna, ylli það engri kyrrstöðu. Tímans tönn er ávalt og alls staðar að verk.i Allir, t Þökkum innilega auðsýnda t Innilegar þakkir færum - við samúð við andlát og jarðarför þeim, sem sýndu okkur sam- Júlíusar Gísla úð og vinarhug við andlát og Magnússonar útför föður okkar endurskoðanda, Sigurðar Sigmundssonar V estmannaey jum. Syðra-Langholti. Þórunn Gunnarsdóttir Fyrir hönd vandamanna. og synir, systkin og aðrir vandamenn. Sigmundur Sigurðsson. t Þökkum innilega fyrir þá t Þökkum innilega auðsýnda miklu samúð og vinsemd okk- samúð við andlát og jarðar- ur auðsýnda vegna andláts för eiginkonu minnar, móður eiginmanns míns, sonar, föð- okkar, tengdamóður og ömmu ur, tengdaföður og afa Kristrúnar Einarsdóttur Jens Kaj Ólafssonar Smyrlahrauni 41, Hafnarfirði. matreiðslumanns. Dóra Kristinsdóttir Guðmundur Jónsson Sigríður Scheuermann Kristín Guðmundsdóttir Anna Hulda Norðfjörð Sveinn Jónsson Kristinn Kaj Ólafsson Ólína Steindórsdóttir Súsanna Kristinsdóttir Einar Pálsson Arni Norðfjörð og barnaböra. og barnaböm. sem koma, verða að fara eftir eilítið mislanga stund milli þeirra eyktamarka, sem nefnast vagga og gröf. Hér skal Iítillega minnst ald urhniginnar konu sem var að fara af þessum heimi, Guðrúnar hlagnúsdóttur á Stóru-Borg í Vestur-Húnavatnssýslu. Hún var fædd að Hafnamesi í Homa- firði 1. des. 1884. Foreldrar henn ar hétu Magnús Sigurðsson og Guðrún Magnúsdóttir. Móðir hennar andaðist rétt eftir fæð- ingu barnsins, er var látið heita eftir henni. Þessi stúlk-a ólst svo upp hjá góðu fólki þar í sveit- inni. Um átján ára aldur bar hana norður í Húnavatnssýslu, þar sem hún var fyrst í kvenna skóla, en fór síðan að Lækja- móti í Víðidal til merkishjón- Hug'heilar þakkir til bama minna, tengdabama, tengda- fólks, sveitunga og kunningja, sem glöddu mig á 70 ára af- mæli mínu 30. okt. sl. með heimsóknum, gjöfum og heilla skeytum. Lifi'ð heiL Tryggvi Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.