Morgunblaðið - 17.11.1968, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. NÓVBMBBR 1968
Egilsstöðum, 16. nóvember
f KVÖLD verður frumsýnt hér
leikritið Skrúðsbóndinn eftir
Björgvin Guðmundsson og þar-
með byrjar Menningarvaka Hér-
aðsbúa. Leikfélag Fljótsdalshér-
aðs sýnir leikinn. Aðalleikendur
eru Jón Kristjánsson, skrúðsbónd
Schröder lorsetaelni
kristilegra demókrata
inn, Sigrún Benediktsdóttir, sem
leikur Heiði, og Ágústa Þorkels-
dóttir, sem er Gríma. Leikstjóri
er Ágúst Kvaran á Akureyri.
Steinþór Eiríksson er leiktjalda-
málari, og dansar eru samdir og
æfðir af Hermanni Nielssyni.
Söngstjóri er Svavar Björnsson.
Schröder hefur orðið fyrir
harðri gagnrýni vegna þess, að
hann var félagi í nazistaflokkn-
um frá árinu 1933 til 1941, en
þá gekk hann úr flokknum.
ans í Hofnarfiiði
Sjá'lfstæðiskvennafélagið Vor-
boðinn í Hafnarfirði heldur fund
í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld
og hefst það klukkan 8.30. Fund
arefni eru bæjarmálin og mæta
bæj arfulltrúar Sj álfstæðisflokks-
ins á fundinum, þeir Stefán Jóns
son, Eggert ísaksson og Árni
Gretar Finnsson.
Sjóllsagt að láta SIS
Jón Kristjánsson í hlutverkl Friðþjófs, Skrúðsbóndans, og Sig-
rún Benediktsdóttir í hlutverki Heiðar.
Bonn 15. nóv. — NTB —
KRISTILEGI Demókrataflokkur-
inn í Vestur-Þýzkalandi hefur
valið Gerhard Schröder, vamar-
málaráðherra, sem forsetaefni
við kosningamar á næsta ári.
Gerhard Schröder
Jafnaðarmenn hafa fyrir nokkru
valið Gustav Heinemann, dóms-
málaráðherra, frambjóðenda sinn.
Heinrich Liibke, forseti hefur
ákveðið að draga sig í hlé 30.
júní á næsta ári, eða röskum
tveimur mánuðum áður en kjör
tímabil hans rennur út. Búizt er
við að sambandsþingið komi
saman í febrúar til að kjósa for-
setann.
Schröder er fæddur 1910, hann
„njóta“! viðskiptanna
TÍMINN skýrir frá því í gær,
að Samband ungra Framsókn
armanna hafi ekki staðið í
skilum við Véladeild SÍS
vegna kaupa á bifreið og hafi
samtökin því orðið að selja
bifreiðina í september sl. og
hafi skuldin þá verið greidd
að fullu. Er þetta í samræmi
við athugasemd frá SlS, sem
birtist í Mbi. í gær. Hins veg
ar segir Framsóknarblaðið
mjög kotroskið er það hefur
skýrt frá þessum viðskiptum
SUF við SÍS: „SUF taldi sjálf
sagt að láta Véladeild SÍS
njóta(M) viðskiptanna á sín
um tíma.....
er lögfræðingur að menntun.
Hann hefur setið á þingi síðan
1949. Hann hefur áður gegnt em
bættum innan- og utanríkisráð-
herra og var á sínum tíma all-
mikið rætt um hann sem eftir-
mann Erhards.
Sviðsmynd úr Skrúðsbóndanum. Hólmaklerkur messar.
Fundur Vorboð-
Kópavogur:
Aðalfundur Sjdlfstæðisfélagsins
AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfélags
Kópavogs verður haldinn mið-
vikudaginn 20. nóvember n.k. í
Sjálfstæðishúsinu við Borgar-
holtsbraut og hefst kl 20.30.
Að loknum venjulegum aðal-
fundarstörfum munu bæjarfull-
trúarnir Gottfreð Árnason og Sig
urður Helgason ræða um bæjar
mál.
Eru félagsmenn hvattir til að
fjölmenna á fundinn.
Fundur á Akranesi
SJALFSTÆÐISMENN á
Akranesi efna til fundar í fé-
lagsheimili Karlakórs Akra-
ness á morgun, sunnudag kl.
4. Alþingismennirnir Jón
Arnason og Asgeir Pétursson
mæta á fundinum. Rætt verð-
ur m.a. um efnahagsráðstaf-
anirnar.
- ÞÝZKA MARKIÐ
Framhald af bls. X
Leslie 0‘Brien, bankastjóri Eng-
laindsbainlka, saigði áðiuir ein hiainn
l'aigði af stað tiil Basel, aið hamn
byggiist við rólegum fuodi oig að
ótti maminia væri áistæðuliaiuis. Dr.
Ofcmar Emminiger, aðstoðar-
bamikastjóri’ hiins þýzka „Biumdes
bank“, sagði, aið orðrómur um
að genigi þýzka marikisdinis yrði
hæklkiað væiri hreiniaista fásiinina.
Bn eims og venjuleiga taikia spá-
kaiupmemn lítið tillif til meifana
opinlberra aðil'a og 'hél'diu ótraiuð-
iir áfraim að kaiupa dollaira og
gull ,en þó fyirst og fremst þýzk
mörk.
Jón Arnason
Asgeir Pétursson
OPIÐ HÚS
OPIÐ hús verður að Himin-
björgum, félagsheimili Heim-
dallar við Suðurgötu í kvöld kl.
20.30. Baldvin Tryggvason skýr-
ir frá ályktunum S.U.S.-
þings. Eldri og yngri félagar eru
hvattir til að fjölmenna.
Þá verður einnig opi‘ð hús á
mánudagskvöld.
Agúst Petersen með mynd sína „Fjalla-Eyvindur“.
Ágúst F. Petersen
í Bogasalnum —
í GÆR opnaði Ágúst Petersen, I henni 32 myndir. Verð þeirra er
lisfcmálari, málverkasýningu í frá 4000 krónum upp í 40.000
Bogasal Þjóðminjasafnsins. Sýn- krónur.
ing þessi er sölusýning og eru ál Ágúst Petersen er fæddur í
Vestmannaeyjum, og var
snemma listhneigður. Hóf hann
að miála með olíulitum fjórtán
ára gamall. í Vestmannaeyjum
dvaldist hann til tvítugsaldurs,
en fluttist þá til Reykjavíkur.
Nám sfcundaði hann við mynd-
listarskólann frá 1946—53. Hann
stundaði nám í Frafcklandi og
Englandi á árinu 1955. Hann hef-
ur sýnt verk sín á saimsýningum
og einn sér heima og er þetta
áttunda einkasýning hans.
Listaverk eftir henn eru í eigu
Listasafns íslands og ASÍ.
SKRÚÐSBÖNDINN
Á EGILSSTÚÐUM