Morgunblaðið - 17.11.1968, Side 23
f'
►
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1968
23
IN MEMORIAM:
Mcnn sá ék þá
er mart höfðu
gefit at guðs lögum.
Hreinir kyndlar
váru yfir höfði þeim
borermdir bjarliga.
CSóiarljóð)
í Davíðssálmum stendur einn-
Ég vil lofa þig, ó guð minn,
þú bonungur
og vegsama nafn þit't um aldur
og ævi...
Ein kynslóðin vegsamar verk þín
fyrir annari
og kunngjörir máttarverk þín.
!Þær segja frá tign og dýrð
vegsemdar þinnar,
ég vil syngja um dásemdir
þínar...
- NJÖSNAMÁLIN
Framhald af hls. 13
um, að sjálfsmorðin öll vœru
meina og mirnnia tenigd inmbyrð-
is og senmitaga væri um a® næða
víðtæk'an og ófyrimieitiinin njósna
’hrinig, sem svífist eimskiis.
Raimminiger ■air'kiltelkft, sem
ökipu'laigði Stuldilntn á eldfiiaug-
iinini er að sögn greindiur wed, en
honum hefuir ekki tiekizt að
vilnnia sér firægð eem airkitekf.
‘Hann hefur byggt húis fyrir sjálf-
am sig víðs vegar í Þýztoafllamdi
og jafinian í niágnenmi NATO-
stöðva.
ÖMum ber s&mian um, að
Knoppe hafi eimnig flifiaíð mrjög
um efini fram. Hiamn bafði 40
steríinigspund í laun á viiku, en
á leigu hafði hamm þrjár íbúðir
þar sem hainm átti fiundi mieð
himium ýimsu 'ás'bmieyjiuim sínium.
Kappaksbursbíia ábti hamm
noklkra og safinaði hrossuim af
mestiu ástríðu.
Erugimm vafi er á því, a® öll
kurl eru ekiki komin til grafiar
í njóisnamiá'linu, og efiiaust rnium
ráðherrafiuindur NATO fjiaiiia um
skýrsluina um Xmre og svo fieiri
vafasöm atriiði þessa máls.
('Emdiursiagt úr Suiraday Timies)
- BENEDIKT L.
Framhald af hls. 14
myndum iþeim, þar sem ljósið er
aðaiviðfangsefnið, finnst mér
mynd nr. 17 „Sól og larad“ einna
athygliis'verðust, en þessi mynda-
fiokkur er á iþesari sýningu ekfld.
eins sannfærandi og á vinnu-
stofusýningu hans í Kópavogi um
árið, eða þær sem ég hefi séð
þar á öðrum tíma. Viðfangsefnið
sjálft býr yfir ótæmandi mögu-
leikum. í máiverkum á sýning-
unni, sem teljast eklki til áður-
inefndra myndflokka, bregður oft
fyrir ljóðrœnni æð í mélararan-
uim, sem stundum er mjög (þægi-
leg í kynningu. En ég 'helid, að
Benedikt hefði gert rétt í því að
taikmarka sig við ‘þessa tvo áður-
nefndu myndflokka einvörð-
unigu, því að hinar míyndimar
trufla 'heildarsvipinn og veikja
hann frekar en styrkja. Allt um
það er sýningin fyrir margt
skemmtileg, þótt ég verði að
viðupkenna að ég hefði óskað
eftir öflugari sýningu frá hans
hendi.
Bragi Ásgeirsson.
Þannig vegsamar vinur vor og
trúbróðir, Guðmiundur, nú al-
máttugan guð, sem svo snögg-
lega kallaði hann úr þessum
heimi til sín. Hann lofaði guð
einnig þannig í lifanda lífi, öll-
um stundum, hvar sem velt: á
hemili sínu, í starfi sínu, sem
guð fól honum á hendur, í önnum
sínum og erfiðleikum; sannkrist
inn maður; allir unnu honum,
því að hjarta hans brann af kær-
leika til allra. Sá kærleikseldur
er eilífur, er einnig brennur í
hjarta Jesú og mun aldrei
slokkna því að ihann kemur frá
guði sjálfum, sem eigi er að-
eins kærleiksríkur, heldur kær-
leikurinn sjálfur í eðli sínu.
Einnig stendur ritað í Davíðs-
sálmi:
Drottinn er trúfastur í
öllum orðum síraum
og miskunnsamur í öllum
verkum síraum.
Drottinn styður þá alla, er ætla
að hníga,
og reisir upp alla niðurbeygða.
ÍÞað er eðlilegt hverjum manni
að syrgja vin sinn horfinn; en
sökuuðurinn kemur vegna fjar-
veru hins sofnaða, eigi vegna
þess, að vér viljum ekki að hann
njóti návistar guðdómsins. Þ-ví
má eigi misskilja sorg ástvina
Guðmundar, sem hafa orðið að
sjá af ’honum um stund; — hver
þeirra myndi vilja segja, að
betra væri honum að búa hér
meðal vor en í eilífri unaðsvist
með guði og öllum helgum? Guð
mundur heitinn vissi, að „fyrir
guði munu öll stórmenni jarðar
falla fram, og fyrir honum munu
beygja sig allir þeir, er hníiga
í duftið".
Vér heyrum eigi rödd firam-
gengins vinar vors. Þó efumst
vér eigi um, að hún syngur
drottni þetta úr heilagri ritn-
ingu: „En sál mín lifir honurn,
niðjar mínir munu þjóna hon-
um“. — Því biðjum vér guð
mildilegast að blessa konu hans
og börn .ættingja alla og vini
og veita honum eilífa hvíld og
láta hð eilífa ljós lýsa honum.
Hann hvíli í friði.
H.L.
Verður Bhufto
sleppt?
LÖGFRÆÐINGUR Zulifikar Ali
Bhutto, fyrrv. utanríkisráðherra
Pakistans, fór þess á leit við
Hæstarétt landsins í dag, að
Bhutto yrði leystur úr haldi
ásamt tólf öðrum leiðtogum
stjórnarandstöðunnar, sem sitja
í fangelsi. Bhutto var vikið frá
sem utanríkisráðherra fyrir
tveimur árum, og vitað er að það
var vegna mikils ágreinings milli
hans og Ayub Khans, forseta.
Yfirheyrslum var frestað til
2. desember n.k. til að gefa lög-
fræðingum Bhuttos og stjórnar-
innar tök á frekari gagnasöfnun.
Lögfræðingur Bhuttos heldur þvi
fram, að lög þau sem ráðherr-
ann fyrrv. hafi verið dæmdur
eftir, séu úrelt og auk þess sé
hann með öllu saklaus af þeirri
ákæru að hafa reynt að efna til
múgóeirða.
Útvarpið í Pakistan sagði í
dag, að nítján menn hefðu ver-
ið handteknir í vestur Pakist-
an í dag. Orðrómur er á kreiki
um að samsæri gegn stjórn lands
ins hafi verið í undirbúningi.
Vorboðafundur Hafnarfirði
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði heldur
fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 18. nóvember
kl. 8.30 s.d.
Fundarefni:
Umræður um bæjarmál.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins tala
á fundinum og svara fyrirspumum.
Allar Sjálfstæðiskonur velkomnar.
STJÓRNIN.