Morgunblaðið - 17.11.1968, Síða 30

Morgunblaðið - 17.11.1968, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1968 STYRKTARFELAG LAMAÐRA OG * FATLAÐRA * SÍMAR 24157 OG 84560 Veið miðn kr. 100 — Dregið 23. desember 1960 Aðalvinningar: 1. Jeepster-Commando- bifreið. 2. Singer-Vouge-bifreið. 3. Vauxhall-Viva-bifreið. 15 Aukavinningar: Vörur eftir frjálsu. vali, hver að upphæð 10.000 kr. Sölustaðir: Reykjavik: Innheimtusalur Landssímans. Hafnarfirði: Bókabúð Oliver Steins. Akureyri: Bókabúðin Huld. Keflavík og Njarðvíkum: Verzlun Steina. Sauðárkrókur: Bókaverzl. Kr. Blöndal. Siglufirði: Bókaverzl. Lárusar Blöndal. Dalvík: Bókaverzlun Jóhanns G. Sigurðssonar. Sölufólk á eftirtöldum stöðum: Húsavík: Sigurður Pétur Björnsson. Vestmannaeyjum: Erla Baldvinsdóttir, Svalbarða. Ólafsfirði: Helga Magnúsdóttir, Ægisgötu 3. Akranes: Katrín Karlsdóttir, Vitateig 4. Grindavík: Þórdís Sdgurðardóttir, Víkurbraut 34. Gerðum: Finna Pálmadóttir, Sveins- stöðum. í Sandgerði og Selfossi eru miðarnir bornir heim til simnotenda. Verk Arngríms lœrða sýnd — í Landsbókasafrti Á ÞESSU ári eru liðnar fjórar aldir frá fæðingu Amgríms Jóns sonar lærða, og er þess áfanga nú m.a. minnzt með sýningu á prentuðum verkum Arngríms og handritum hans í anddyri Safna- hússins við Hverfisgötu. Ennfreim'ur eru sýnd nokkur þeirra óhróðursriita um ísliaind og Islendiniga, er Ammgrfcnur sinerist öndverður gegn í deikuritum sínuim. Loks er dregið fram ýmiglegt, er um Anragrfcn hefur verið riitað ag verk hams. Sýning þetssi muin starnda máin- aðartima. (Frétt frá Laindsbókasafni íslands). Kóngur vill sigla — ný bók eítir Þórunni Elfu Magnusdóttur iKÓNGUR vill sigla, nefnist ný- útkomin bók eftir ÞórunnJ Elfu iMagnúsdóttur, skáldkonu. Er það tuttugasta og fyrsta bók höfund- ar, en fyrsta bók hennar er nefndist Dætur Reykjavíkur kom iút 1933. Auk þess er Þórunn Odýrír skrifborðstólar fallegir, þægilegir og vandaðir. Verð aðeins kr. 2500,00. G. SKÚLASON og HLÍÐBERC HF. Þóroddsstöðum. - Simi 19597. Gjolovörur Mikið úrval af vörum til tækifærisgjafa; allar vörur á gamla verðintx. Væntanlegar í vikunni keramikveggflís- arnar sjálflímandL Sterkar, fallegar og ódýrar. Þorsteinn Bergmann Gjafa og búsáhaldaverzlun Laufásvegi 14, sími 17-7-71, Laugavegi 4 og 48, s. 17-7-71, Sólvallagötu 9, sími 17-7-71, Skólavörðustíg 36, s. 17-7-71. ...þau vilja leikföngin f rá Reykjalundi Elfa kunn af greinum sem bún ihefur skrifað fyrir blöð, tímarit lOg hljóðvarp. Á kápusíðu bókarinnar segir svo: Sagan Kóngur viil sigla, greinir frá Völvu Valtýsdóttur ungri stúlku, sem gædd er mikl- um hæfileikum, en í afrekslund hennar eru brestir, sem orsakast af yifirdrottnun og skilnings- skorti, er hún býr við á upp- ivaxtarárum sínum, Valva fær menntun, gott starf og vegur hennar er varðaður ástum góðra manna, þar á meðal þeirra er sjá hvað í henni býr og vilja 'greiða fyrir siglingu henna til æðri miða. Kóngur rvill sigla er 252 bls., gefin út af Ægisútgáfunni og prentuð í Prentsmiðju Hafnar- fjarðar hf. Ekið a hyrrstæðo bílo EKIÐ var utan í R-6480, sem er ljósblás Renault, þar sem bíll- inn stóð við verzlunina Brynju á Laugavegi frá kl. 18,00 8. nóv. til 10,30 daginn eftir. Ekið var utan í R-20302, sem er grár Volkswagen, þar sem bíllinn stóð I stæði bak við Aust- turbæjarbíó frá klukkan 20,30 að kvöldi 10. nóv. til kl. 02,15 nótt- ina eftir. Þá var ekið utan í R-15590, sem er rauður Toyota station, þar sem bíllinn stóð í stæði við Arnarhvol milli kl. 11 og 12 sl. þriðjudag. Allir bílarnir voru skemmdir talsvert og skorar rannsóknarlög reglan á ökumennina, sem tjón- unum olI'U, að gefa sig fram. Einnig biður hún vitni að gera slíkt hið sama. ^EW<JA1LUNDUIR^sími^un^3rúarlancl^ SAMKOMUR Kristniboðsvika Dagana 17.—24. þessa mán- aðar verða kristniboðssam- komur í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg hvert kvöld kl. 8.30. Sagt verður frá kristni- hoðinu í Konsó og þar sem ísl. kristniboðar starfa annars staðar í Eþíópíu. Hugleiðing verðúr í lok hverrar sam- komu. Fyrsta samikoman verður í kvöld kl. 8.30. Kristniboðsfrá- saga verður og séra Ingólfur Guðmundsson hefur hugleið- ingu. Kvartett U.D. í KFUM syngur. — Á mánudagskvöld verða sýndar litmyndir: Læknisvitjun í Eþíópíu. — Árni Sigurjónsson, bankafull- trúi hefur hugleiðingu. Ein- söngur. Allir velkomnir. Samband íslenzkra kristniboðsfélaga. Samkomuhúsið Zion Austurgötu 22, Hafnarfirði. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.