Morgunblaðið - 17.11.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.11.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1968 Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Simi 30322. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Kaupið ódýrt! Allar vörur á ótrúlega lágu verði. V erksmið jusalan Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). Sumarbústaður með bátaskýli á fögrum stað v. Þingv.vatn til sölu. Lysthafar eru beðnir að senda tilb. til Mbl. merkt „Sumarhús 6649“ f. 20. þ.m. Stýrisvafningar Vef stýri, margir litir. — Verð 300,00 fyrir fólksbíla. Kem á staðinn. UppL í síma 36089. Bamakojur óskast til kaups, helzt úr Ijósum við. Uppl. í síma 40737. Miðstöðvarketill Sterkbyggður erlendur ket ill gerður fyrir gufu eða vatn ásamt rexoil-brennara til sölu að Háagerði 83. Hænuungar Til sölu 300 4ra mán. hænu ungar af úrvalskynL Sömu leiðis 150 unghænur. Tilb. sendist Mbl. f. 22. þ. m. merkt „300 ungar — 6526“. Laghentur maður óskast til að einangra ris og fleira i sveit á Suður- landi. Uppl. í síma 40026 sem fyrst. Klæðaskápar úr tekk, eik og álmi, til sölu og sýnds að Mosgerði 16, einnig smíðað eftir pöntun. Uppl. i s. 34629 eftir kl. 7 e. h. Húsnæði í Miðbænum Til leigu strax húsn. á jarð hæð fyrir skrifst. eða verzl. Gæti hentað fyrir tann- læknastofu. Tilboð sendist Mbl. merkt „Miðbær 6527“. Vörubifreið óskast Eldri árgerð en ’65—’66 kemur ekki til greina. Tilb. er tilgreini verð og ásig- komulag sendist afgr. Mbl. fyrir 20. nóv. merkt „6693“. Til leigu 2ja herb. ibúð með ein- hverju af húsgögnum í Hlíðunum. Fyrirframgr. óskast. Tilboð sendist Mbl. merkt „6562“. Herbergi Herbergi til leigu á Ránar- götu 10. Sími 14091. Rnnnveig Diener og bn Nixon f kosningabaráttunni vestra hitti frú Nixon íslenzka konu, frú Rannveign Denier, suður í Texas, og var ánægð af að sjá, að jafnvel íslendingar studdu af áhuga mann hennar, Richard Nix- on, til forseta. Myndin er tekin af þeim þar vestra. FRÉTTIR Kvenfélag Keflavíkur Basarinn hefst kL 4. í Tjarnar- lundi. Margir góðir munir á ódýru verði. Samkomur votta Jehóva Reykjavík: í Félagsheimili Vals v. Flugvallarbraut, fyrirlestur „Fórnir sem þóknast Guði“ kl. 5 Hafnarfjörður: Fyrirlestur kl. 4. „Hvað segir Biblían run Guð, Krist og Djöfulinn?" I Góðtemplarahús- inu. Keflavík: Fyrirlestur kl. 8 .Opinberum 1 þágu safnaðar Guðs“ Allir velkomnir. Guðspekistúkan í Hafnarfirði heldur fund i dag í Alþýðuhúsinu kl. 3. Alilr velkomnir. Sálarrannsóknarfélag íslands Enski miðillinn, frú Kathleen St. George heldur fundi á vegum félagsins næstu tvær vikurnar. Fé- lagsmenn og gestir geta sótt að- göngumiða á skrifstofu félagsins Garðastræti 8 í dag og á morgun frá kl. 5-7 e.h. meðan húsrúm leyf- Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Kap- tein Djurhuus og frú og hermenn- irnir sjá um samkomur dagsins. Mánud. kl. 4 Heimilasambands- fundur. Velkomin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnudag. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomn ir. Borgfirðingafélagið Reykjavík heldur skemmtun fyrir eldra fólk í Tjarnarbúð kl. 2 á morgun (sunnudag) Verið velkomin og eig ið skemmtilega stund með ykkar sveitungum. Kirkjukvöld I Hallgrímskirkju Sunnudagskvöldið 17. nóv. kl. 8.30 verður kirkjukvöld haldið. Prófess or dr. med Sigurður Samúelsson flytur erindi: Almennar heilsufars rannsóknir. Tveir tónlistarnemend ur: Dóra Björgvinsdóttir og Júlí- ana Kjartansdóttir leika samleik á fiðlur. Organisti og söngflokkur kirkjunnar aðstoða við almennan safnaðarsöng. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr- að fólk í Félagsheimili kirkjunn- ar alla miðvikudaga kl. 9-12. Síma- pantanir í síma 12924. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 17. nóv. kl. 8.30 Allir velkomnir. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta, 13- 17 ára, verður í Félagsheimilinu mánudaginn 18. nóv. kl. 8.30. Opið hús frá kl. 7.30 Séra Frank M. Halldórsson. Kvenfélag Óháða safnaðarins Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru minntir á basar íé- lagsins 1. des. i Kirkjubæ. Langholtssöfnuður Óskastund bamanna kl. 4. á sunnu dag. Kvikmyndir, upplestur og margt fleira. Kristileg samkoma verður i sam komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu- dagskvöldið 17. nóv. kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 8. Safnaðarsamkoma kl. 2. Kvenfélag Kópavogs heldur basar í Félagsheimilinu laugardaginn 30. nóv. kl. 3. Félags- konur og aðrir velunnarar félags- ins geri svo vel að koma munum til Rannveigar, Holtagerði 4, Helgu Kastalagerði 5, Guðrúnar, Þinghóls braut 30, Arndísar Nýbýlavegi 18, Hönnu Möttu, Lindarbarði 5 eða Líneyjar Digranesvegi 78, eða hringi í síma 40085 og verða þá munirnir sóttir. KFUM og K, Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudaginn kl. 8.30, e.h. Guðni Gunnarsson tal- ar. Allir velkomnir. UD, mánudags kvöld kl. 8. Mæðrafélagskonur Fundur verður haldinn fimmtu- daginn 21. nóv. að Hverfisgötu 21 Félagsmál — Margrét Margeirs- óttir félagsfræðingur talar um ungl ingavandamálið. Konur eru vinsam lega beðnar að skila basarmunum á fundinum. Basar Sjálfsbjargar verður í Lindarbæ sunnud. 8. des. kl. 2. Velunnarar félagsins eru beðn- ir að koma basarmunum á skrifstof una eða hringja 1 síma 33768 (Guð rún). Kvenfélagið Aldan. Konur, mun- ið bazarinn sunnudaginn 17. nóv. kl. 3 í Hallveigarstöðum. Þær, sem ekki hafa skilað munum, vinsam- lega skilið þeim á skrifstofu öld- unnar, Bárugötu 11. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboð inn, Hafnarfirði heldur fund í Sjálf stæðishúsinu mánudaginn 18. nóv. kl. 8.30 Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis flokksins mæta á fundinum og ræða um bæjarmál og svara fyrirspurn- um fundarkvenna. Allar sjálfstæð- iskonur velkomnar. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur basar sunnudag- inn 17. nóv. í Sjálfstæðishúsinu, Jesú sagði: Þetta er verk Guðs, að þér trúið á þann, sem hann sendi. (Jóh., 6,29) í dag er sunnudagur 17. nóvem- ber og er það 322. dagur ársins 1968. Eftir lifa 44 dagar. 23. sunnu- dagur eftir Þrenningarhátíð. Ar- degisháflæði kl. 3.48 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspitalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í sima 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartimi er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15,00 og 19.00-19.30. Kvöldvarzla og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík til kl. 9 á laugardag og kl. 10-21 á sunnu- dag, vikuna 16-23. nóv. er í Borg- ar Apóteki og Reykjavíkurapóteki. Borgarholtsbraut 6. Félagskonur og aðrir, sem gefa vilja muni, eru vin samlega beðnir að tilkynna um það Systrafélagið, Innri-Njarðvík Masar verður haldinn, sunnudag- inn 17. nóvember 1 Stapa. Margt góðra muna. Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA, Kópavogi, heldur námskeið í tau- prenti. Félagskonur athugið. Ekk- ert kennslugjald. Mörg önnur nám skeið verða síðar í vetur. Sími: 41286 og 40159. Systrafélag Innri-Njarðvík held- ur bazar í Stapa sunnudaginn 17. nóv. kl. 4. Margt góðra muna. Spakmœli dagsins Vér vitum, hvað erum, en ekki hitt, hvað vér verðum. — Slhake- speare. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgar varzla, laugard.-mánudagsm. 16-18. nóv. Eiríkur Björnsson sími 50235, aðfaranótt 19. nóv. er Gunnar Þór Jónsson sími 50973 og 83149. Næturlæknir í Keflavík 12.11 og 13.11 Ai nbjörn Ólafsson, 14.11 Guðjón Klemenzson, 15.11, 16 11 og 17.11 Kjartan Ólafs- son, Ráðleggingarslöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. RMR-20-11-20-KS-MT-HT. I.O.O.F. 10 = 15011188% = I.O.O.F. 3 15011188 = VISUKORN Kveðið til vinar. Við fáum I lífinu lastyrðaél frá lyginnar hafölduróti. En hugsaðu vinur ég hefni þín vel ef heimur vill kasta á þiggrjótL Jens Sæmundsson. Börn munið! Sunnudagaskólar ykkar hefjast klukkan 10,30. sá NÆST bezti Margir kunna þessu vísu: Arkipela- yfii -gus öðling sigla náði; -fjöUlam Káka- fram í -sus- fólkorrustu háði. Elías Mar leikur sér að sams konar rímþrautum í gamanvísu um kunmngja sinn: Anta- jafnan etur -bus, einnig Pega- rfður -sus, spíri- því ei teygar -tus Thorla- kappinn frækn -eius. ALLTAF SKULU KRAFTARNIR RÁÐA HJÁ ÞÉR!! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.