Morgunblaðið - 17.11.1968, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. NÓVBMBER 1968
13
Njósnamálin í Vestur-Þýzkalandi
OFARLBGA á baugi undanfarn-
ar vikur hafa verið umræður
um njósnamálin í Vestur-Þý&ka-
landi og dularfull dauðsföll ým-
issa háttsettra embættismanna
innan vestur-þýzku leyniiþjón-
ustunnar og NATO. Eins og skýrt
hefur vorið frá í Mbl. boðaði
ríkissaksóknari Vestur-Þýzka-
lands til blaðamannafundar fyrir
nokkru til að gefa yfirlit um mál
þessi. Þá skýrði hann einnig frá
því, hvernig Sidewinder eld-
flauginni var komið sem flug-
fragt til Moskvu, eftir að henni
hafði verið stolið úr bækistöð
NATO við Neuburg í Vestur-
Þýzkalandi.
Vestur-þýzkir talsmenn hafa
lagt ofurkapp á að sannfæra al-
menning um, að engin tengsl
Manfred Ramminger
væru á milli tíðra sjálfsmorða
í röðum ýmissa embættismanna,
sem gegndu trúnaðarstörfum í
varnarmálaráðuneytinu svo og á
vegum NATO. Einnig hefur ver-
ið lögð áherzla á, að menn þess-
ir hafi flestir svipt sig lífi „af
einkaástæðum.“ Vitað er þó, að
einn þeirra Luedke aðmíráll
stundaði njósnir í þágu Rússa,
og nú situr annar slíkur í fang-
elsi í Ankara. Hann heitir Nihat
Ianre og að sögn hafði hann mun
greiðari aðgang að ýmsum mikil-
vægum leyniskjölum en þeir
Luedke og Horst Weddland og
Johannes Grimm.
Imre hafði verið yfirfésýslu-
stjóri hjá Nato í meira en ár,
áður en starfsmenn öryggislög-
reglunnar handtóku hann 12.
september síðastliðinn, eftir að
falin myndavél í skrifstofu hans
hafði fekið myndir af bonum,
þar sem hann var í óða önn að
taka ljósmyndir af ýmsum merk-
um leyniskjölum.
Því hefur opinberlega verið
neitað, að það hafi verið Jan
Sejna hershöfðingi, sem kom upp
um Imre en hann var háttsettur
embættismaður í tékkneska varn
armálaráðuneytinu og strauk
vestur fyrir járntjaldið í febrú-
ar sl. og dvelst nú í Bandaríkj-
unum.
Nihat Imre var mjög háttsett-
ur innan Nato, svokallaður A 7
starfsmaður. Hann hafði skatt-
frjáls laun, að upphæð tíu þús-
und pund á ári, hann bar ábyrgð
á framkvæmdaáætlun bandalags-
ins og hafði mjög góðan aðgang
og vitneskju um öll helztu fjár-
málaplön Nato.
Þegar Imre var gripinn við þá
iðju að taka Ijósmyndir af leyni-
skjölum, játaði hann, að hann
hefði brotið öryggisreglur Nato,
en neitaði því eindregið, að hann
hefði unnið fyrir erlent ríki.
Starfsmenn öryggisþjónustu Nato
íhuguðu, hvort þeir ættu að láta
Imre ljúka verki sínu og veita
honum eftirför og sjá, hvert
hann færi með myndirnar. En
sú hætta var fyrir hendi, að
hann fylltist grunsemdum og að
lokum var ákveðið að belgíská
stjórnin hefði forgöngu um, að
Imre var fluttur úr landi. Hann
hélt fast við, að hann hefði full-
an rétt til að snúa aftur til Tyrk-
lands og hann myndi gera það.
Nato til léttis, svo og tyrknesku
stjórninni, hélt Imre rakleiðis til
Tyrklands þann 18. september,
en tyrkneskir öryggisþjónustu-
menn höfðu gætur á honum á
leiðinni. Hann var síðan hand-
tekinn jafnskjótt og hann sté
fæti á tyrkneska grund.
Þó að Imre hefði getað gefið
Rússum ýmsar nytsamar upplýs-
ingar segja einstakir sendinefnd-
armenn hjá Nato, að þeir ali
ekki með sér neinar teljandi á-
hyggjur. Þær sendinefndir sem
haf» mikilvæg leyniskjöl undir
höndum, eins og til dæmis sú
bandaríska, sýna ítrustu var-
færni í meðferð og varðveizlu
þeirra.
Réttarhöld yfir Imre verða
leynileg. Ekki hefur verið ákveð-
ið hvenær þau hefjast, þar sem
enn er unnið að vinnslu úr ýms-
um gögnum. í Ankara er sagt,
að reynt sé að hraða rannsókn
og réttur verði settur yfir honum
innan tíðar.
Engin tengsl hafa fundizt milli
iðju Imres og sjálfsmorðs Luedke
aðmíráls, sem- var yfirmaður
birgða- og flutningámiðstöðvar
Nato í Casteau í Belgíu. Luedke
var sagður hafa látizt af voða-
skoti í veiðiferð, en aðrar heim-
ildir segja, að um ótvírætt sjálfs-
morð hafi verið að ræða.
Luedke hóf njósnir árið
1966, þegar birgðamiðstöðin var
skammt fyrir utan París. Ludke
var maður gjörvilegur og sagður
kvennamaður góður. Hþnn var
kvæntur og fimm barna faðir og
var honum hótað, að fjölskylda
hans fengi vitneskju um sam-
band hans við ýmsar vafasam-
ar konur, ef hann neitaðí að
stunda njósnirnar. Hann var því
auðvelt fórnardýr.
Hann virðist hafa stundað
njósnir í eitt ár, en eftir að
miðstöðin var flutt til Casteau,
sem er skammt frá Mons, breytti
myndir sem eftir voru og fór
síðan í mesta grandaleysi með
filmuna í framköllun. Þar veitti
starfsstúlka því athygli að leyni-
stimplar voru á skjölum þeim,
sem noikikrair myindir voru af og
hún gerði lögreglu viðvart. Þegar
Luedke kom að sækja fiknuna
þekktist hann og var teikinn til
ke aðmiráll, skotinn. Yfirvöldin
hafa ekki treyst sér til að halda
því fram, að það standi ekiki að
einhverju l-eyti í samlbandi við
njósnastarfssemi hans, sem upp-
víst hafði orðið um nokkru fyrr.
15. október faníWt dr. Hams
Heiorieh Sehenk, steirfsimaður í
vetur-þýzkia efnaihaigsmálaráðu-
Luedke aðmíráll (til hægri) heilsar Liibke forseta.
yfiriheyrslu. Hann var þó ekiki
handtekinn að bragði, og að
fyrstu yfinheyrslum loknum snar
aðist hann upp í bifreið sína og
ók upp á Eifelhæðirnar og þar
skaut hann sig, af ásettu ráði að
því er menn hygigja.
Vitað er þó, að hann hafði gælt
við hugmyndina um sjálfsmorð
áður en atburðurinn með mynda
vélina átti sér stað. Blieira
kemur og til. Luedke sagði við
yfinheyrslu, að hann 'hefði keypt
myndavélina notaða árið 1962.
Samkvæmt nafni og númeri kom
í ljós, að verzlun í Köln hafði
selt vélina árið 1964 og gaf kaup-
F.ldflaugin komin til Moskvu. Knoppe til vinstri á myndinni.
hann um lifnaðarháttu. Hann
varði nú mestum tíma í félags-
skap kunningja, eða heimsókn
hjá eiginkonu sinni í Bonn.
Einnig stundaði hann veiðar af
áhuga.
Sú tilgáta hefur verið sett
fram af ábyrgum aðilum, að
sovézkur njósnari hafi hnuplað
myndavél Luedkes úr skrifstofu
hans og tekið á hana myndimar
grunsamlegu og skilað henni
aftur. ti! þess að grunur félli
á Luedke og hefna þess að hann
hafði neitað að halda áfram upp-
teknum hætti. Luedtoe tók síðan
myndir af fjölskyldu sinni á þær
Bifreið Luedkes kannst í skóg-
arrjóðri og lík hans hjá.
andi upp falskt nafn og heimil-
isfang.
Síðan þetta mál var dregið
fram í daigsljósið hefur öryggis-
þjónusta Vestur-Þýzikalands og
leynilögregla sætt mikilli gagn-
rýni. Stjórnin í Bonn hefur þó
staðhæft að atburðimir séu til-
viljanir og of mikið veður sé
gert úr þessu.
f stuttu máli skulu nú helztu
atburðir raktir: Þann 8. septem-
ber er Gisela Mock, 48 ára gömul,
ritari í varnarmálaráðunejdinu,
handtekin. Síðar var sagt, að hún
hefði játað að hafa afhent afrit
af lmikilvægum eyniskjölum
þann 7. september, manni er
sagðist vera franskur, en mun
hafa verið sovézkur njósnari.
Frú Mock var frásikilinn og
virtist ginnkeypt fyrir fagurgala
og fortölum sovézkra njósnara,
sem sneru sér tH hennar. Embætt
ismenn segja málið nauðaómerki
legt.
Áttunda október skaut Horst
Wendland, hershöfðingi, aðstoð-
aryfirmaður vestur-þýzku leyni-
þjónustunnar siig á skrifstofu
sinni í stöðvum leynilþjónust-
unnar í Bonn. Yfirvöld sögðu,
að einkaástæður hefðu legið að
baki.
Sama dag, 8. okt., fannst Lued-
neytinu hengdur í ífeúð einini í
Cologne.
16. okböber skaut Johamines
Grimm sig á slkrifstofu isinmi óg
lézt stutitu síðair í sjúkriahúsi.
Hanm var stairfiroaður í varmiar-
mállasráðuineyti'nu og fj'alitaði
einkum um bingðamá'l og her-
væðimigu. Tal'sma'ður í Bonm saigði
að Gritmm hefði fnamdið sjálfs-
morð, þar sem hiainin hefði óititast,
að hann væri baid im.n ólækmiandi
sjúkdómi. Aðrair fréttir hemma,
að fáeinum klukkiuist'unduim áð-
ur en hanin skauf iság hafi hann
fengið staðfest, að svo hiafi ekki
verið.
16. óktóber lézít Edeltraud
Graperutin, 52 ána skijaliavörður í
uppfýs iiniga þj ó,nu stumni vegma of-
neyzlu svefnlyfja.
21. okitóber til'kynnti lögreglian
um hamd'töku dr. HaraM Got-
friéd, eðlif'ræðim.gs, og hafðfi. hanm
þá setið í igæzluvarðlh.aldi í rösk-
am mián'Uð. Hatrun sbarfaði við
kjarnonkui-ammisókmiarstöðimia í
Ka'nlsruhe. Sakisóknard Ves/tur-
Þýzkalandis seigir, að hanin mumi
hafa kornið ýmsum akjöium um
starfsemi kj arnorkustöðvar rnmar
til öryggiis- ag leymiþjónustu
Austur-Þýzkaiiainids.
Sama dag, 21. október, hvarf
Gerhard Boehm, emn eimm starfs-
maður í va'nmarmál'amáðiumeytiimi,
og skildi bréf eftir siig við fjöl-
fainna brú í Bonn, ásamfi skjailia-
möppu, fnalkka sínum og haltitd og
skiiaboðum til fjölakyWiuinmiar,
þar sem ham segiir: „Éig hiarmá
að taika þenman kostimm". Lög-
reglummi var tillkymmt um það í
síma, hvaT bréfið væri að finma.
Talsmaður vamnanmáliaináðumeyt-
isinis sagði, að Boéhm hafi ekki
naft neinm aðgamig að leyniiiskjöl-
um eða mikilvægum pappínum.
Opiinber ástæða fyrir hvaxfi
hams: Þunglyndi vegina þeiss hve
lítill fnami hafði fallið homimn í
skau't. Lí,k hans fammst 3-1. oktió-
ber.
25. október viðurkenmdi tials-
maður Bonin-stjórniariinmiar, eftix
að fréttiamenm höfðu genigið harfi
að 'homum, að sex Ausbur-Þjóð-
verjar, aillir eðlisfræðinigar og
vísindaimenm, sem komtu til Vest-
ur-ÞýzkaÍamdis sem ,;flótitamemm“
hafi horfið af'tur til Ausbur-
Þýzkalamdis.
29. okrtóber haidia nammsóknar-
lögnegiiumieinm tiiil heimiliÍE téíkik-
nesks frétitiamammis, dr. Otakar
Svercina í Ippenodorf, eem er
útborg Bonix
Sama daig lýwir rí-kissaiksókinairi
Vesbur-Þýzkalands yfir þvi, að
Sidewinider-eldfl'augim, sem stol-
ið var úr bækistöð NATO við Neu
burg í Vestur-Þýzkalændi hafi
verið flutt til Moskvu og bór>t
eru möfn þremenmimiganma, sem
að ránimiu stóðu. Aðalmaðurimm
var Manfred Rammimger, fenbug-
ur arkitekt, og með horuum í ráð-
um var Wolf Dietiha'rd Knoppe,
33 ána að aidrL Báðrr áttiu það
sameiigiinleigt að sa'fma kappakst-
ursbílum og stiumda hestia-
menmsku af miklum áhuga.
Knoppe átti 12 cylimdra Maser-
Knoppe, flugliðþjálfi.
abi-bifreið og var húm notuð til
að flytja fl'augina um 300 mitna
vegalen'gd yfir þvert og endi-
lairugt Veiibur-Þýzkalamids til
ákveðimis ákvörðunarstaðar, em
þalðan var hún seinid í flugpósti
tSa Moskvu og hefur þessu efini
áður verið gerð skil í Mbl. Það
vakti óhemju atlhyigli, að öryigg-
isútibúnaði væri svo stiórftega
ábóbaivamt, að slfikt og þvfilíkt
gæti gerzt og milkiM óbtii greip
um siig meðal almenmimigB í Vest-
ur-Þýzka'iandi vegna aitiburða
þe.isa og svo miagraaðs orðróms
Framhald á bls. 23
\ -1 —
[1 :iN PACKCHEW NAÖ IDRÖBEN!
iÉ H — r'n.tó ) [&-
fífr r Wr1 í.
Teikning þessi birtist í þýzka blaðinu Spiegel og þarfnast vænt-
anlega ekki nánari skýringa.