Morgunblaðið - 17.11.1968, Side 29

Morgunblaðið - 17.11.1968, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1968 29 (utvarp) SUNNUDAGUR 17. NOVEMBER 8.30 Létt morgunlög: Werner Múller og hljómsveit hans leika valsa eftir Johann Strauss. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar a. Svíta nr. 2 í d-moll fyrir ein- leiksselló eftir Bach. Pierre Fournier leikur. b. Konsert fyrir tvö píanó eftir ígor Stravinskí. Arthur Gold og Robert Fizdale leika. c. Fantasíudansar eftir Joaquin Turina. Hljómsveit Tónlistar- háskólans í París leikur: Rafa- el Friihbeck de Burgos stj. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þáttur um bækur Ólafur Jónsson ritstjóri og Sverr- ir Kristjánsson sagnfræðingur ræð ast við um skáldsöguna „Kristni hald undir Jökli“ eftir Halldór Laxness. 11.00 Prestvígslumessa í Dómkirkj- unni Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígir Þórhall Hösk- uldsson cand, theol. til Möðru- vallaprestakalls í Eyjafjarðar- prófastsdæmi. Vígslu lýsir séra Guðm. Guðmundsson á Útskál- um. Vígsluvottar auk hans: Séra Arngrímur Jónsson, séra Garðar Svavarsson og séra Óskar J. Þor láksson, sem þjónar fyrir altari. Hinn nývígði prestur prédikar. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynninger. Tónleikar. 13.15 Aðdragandi sambandalaga- samninganna 1918 Gísli Jónsson menntaskólakenn- ari á Akureyri flytur fyrra há- degiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „Drottningin á Golconda'* eftir Berwald Þorkell Sigurbjömsson kynnir. Söngfólk: Elisabeth Söderström, Birgit Nordin, Erik Sædén, Sven- Olof Eliasson, Carl-Axel Hallgren Rolf Jupither, S.-E. Wikatröm og Paul Höglund: Stig Westerberg stjórnar kór og hljómsveit Stokk hólmsóperunnar. 15.30 Á bókamarkaðinum Þáttur í umsjá Andrésar Björns sonar útvarpsstjóra. Dóra Ingva- dóttir kynnir. 16.40 Veðurfregnir Handknattleikur í Laugardalshöli inni Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik i síðari landsleik íslend- inga og Vestur-Þjóðverja. 17.15 Barnatími: Ingibjörg Þor- bergs stjómar a. Sitt af hverju fyrir yngri börnin Þrjú börn, Arnar Jóhanna og Matthías koma í heimsóknmeð móður sinni. b. „í f jörunni", saga eftir Sig- geir Óiafsson og tvær kisusögur eftir Tryggva Gunnarsson. Jón Gunnarsson les. c. „Reynsla", saga eftir Guðrúnu Jacobsen Ingibjörg Þorbergs les. d. Júlíus sterki“, framhaldsleik- rit eftir Stefán Jónsson Fjórði þáttur: Skilyrðislaus uppgjöf Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikend- ur: Júlíus: Borgar Garðarsson, Björn og Sigurður lögreglu- menn: Valur Gíslason ogÁmi Tryggvason, Hansína: Bryndís Pétursdóttir, Sögumaður: Gísli Halldórsson. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Innlönd Hannes Pétursson Skáld flytur ljóð úr væntanlegri bók sinni. 19.40 Tónlist eftir tónskáld nóvem- bermánaðar, Hallgrím Helgason a. Rómansa fyrir fiðlu og planó. Einar G. Sveinbjörnsson og Þorkell Sigurbjörnsson leika. b. Rondo Islanda. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. c. Tokkata og Ricerare Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. 20.00 Á förnum vegi í Rangárþingi Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við þrjá menn á Hellu, Kristin Jónsson verzlunarmann, Jón Þorgilsson oddvita og Sig- urð Jónsson bankastjóra. 20.35 „Hnotubrjóturinn", þættir úr svítu op. 71. eftir Tsjaikovski Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur: Herbert von Karajan stj. 21.00 Fyrir fimmtíu árum Guðmundur Jónsson og Jónas Jónasson rifja upp sitthvað úr listamannalífi íslendinga árið 1918 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máii Dagskrárlok MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Bragi Friðriksson. 8.00 Morgun- leikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakennari og Magnús Péturs son píanóleikari. 8.10 Tónleikar 9.15 Morgunstund barnanna: Sig- ríður Schiöth les sögu af Klóa (1). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.15 Á nótum æsk- unnar (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Tll- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.00 Búnaðarþáttur Gunnar Ólafsson fóðurfræðingur talar um fóðurgíldi töðunnar. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigfríður Nieljohíusdóttir les þýð ingu sína á sögunni „Efnalitlu stúlkunum" eftir Muriel Spark (10). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Franck Chacksfield, Edmundo Ros og Michael Danzinger stjóma The Troll Keys og Beverleysyst ur syngja. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Jean Fournier, Antoni Janigro og Paul Badura-Skoda leika Dumkytríóið eftir Dvorák. Lotte Lehmann og Lauritz Melchior syngja dúetta eftir Schumann. 17.00 Fréttir Endurtekið efni: „Betra er ber- fættum en bókariausum að vera“ Hjötur Pálsson ræðir við þrjá menn um bækur og bókasöfn, dr. Björn Sigfússon háskólabóka- bókavörð, Ásmund Brekkan lækni og Sigurð A. Magnússon rithöfund (Áður útv. 10. þ.m.) 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnunum. 18.00 Tónleikar. Tilkynnlngar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Haukur Helgason skólastjóri I Hafnarfirði talar. 19.55 Mánudagslögin 20.20 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Lindal hæstaréttarritari byrjar nýjan útvarpsþátt. 20.40 Hoilenzk tónlist Hollenzka kammerhljómsveitin leikur á tónlistarhátíð þar í landi Einleikari á horn: Adrian van Woudenberg. a. Konsert fyrir horn og strengja sveit eftir Wilhelm Hauff. b. Ailegro fyrir fjóra strengja- kvartetta eftir Johannes Bern ardus van Bree. 20.55 „Veðmálið" eftir Anton Tjek- hov Gísli Halldórsson leikari les smá- sögu vikunnar. Gísli Ólafsson íslenzkaði. 21.20 ftalskir söngvar Nicolai Gedda syngur lög eftir Veracini, Respighi, PradeUa, Gas ella og Carnivali. Gerald Moore leikur á píanó. 21.40 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Heyrt en ekki séð Pétur Sumarliðason kennari les ferðaminningar frá Kaupmanna- höfn eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnarstöðum (10). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 23.35 Fréttir í stuttu mált. Dagskrár 'iok. (sjlnvarpj SUNNUDAGUR 17. 11. 1968. 18.00 Helgistund Brynjólfur Gíslason, cand theol. 18.15 Stundin okkar 1. Föndur — Gullveig Sæmundsd. 2. Nemendur úr Barnamúsikskól anum syngja og leika á ýmis hljóðfæri. 3. Framhaldssagan Suður heiðar — eftir Gunnar M. Magnúss, höfundur les. 4. Þrír drengir frá Ólafsfirði. 5. Séra Bernharður Guðmundss. segir sögu. Kynnir: Rannveig Jónsdóttir. HLÉ 20.00 Fréttir 20.20 Með bamsaugum Veröldin, eins og hún kemur þriggja ára dreng fyrir sjónir. 20.50 Inga Skemmtiþáttur frá finnska sjón- varpinu. 21.20 Eftir þrælastríðið (Natchez) Bandarísk kvikmynd gerð af William Froug. Leikstjóri: Dav id Rich. Aðalhlutverk: Cliff Ro- bertsson, MacDonald Carey, Fel- icia Farr og Thomas Mitchell. 22.30 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 18. 11. 1968 20.00 Fréttir 20.35 Ótemjan Mynd um tamningu hesta, ték- in á búgarði í Alberta i Kanada. 20.45 Saga Forsyteættarinnar — John Galsworthy — 7. þáttur. Aðaihlutverk: Kenneth More, Er ic Porter og Nyree Dawn Porter. 21.35 Syrpa 1. Svipmyndir úr starfi Þjóð- leikshússins. 2. Heimsókn til Freymóðs Jóhann sonar, listmálara. 3. Komið á sýningu Magnúsar Pálssonar, leikmyndateiknara. Umsjón Gísli Sigurðsson. 22.10 Skákþáttur Umsjón: Friðrik Ólafsson 22.30 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 19. 11. 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Munir og minjar Dr. Kristján Eldjárn lýsir Græn- landssýningunni, sem haldin var í Þjóðminjasafninu í vor. Þór Magnússon, Þjóðminj avörður flytur inngangsorð. 21.00 Hollywood og stjörnurnar Gtatt á hjalla. Kaflar úr gaman- myndum — síðari hluti. 21JÍ5 Engum að treysta Nýr framhaldsflokkur eft- ir Francis Durbidge, höfund Melissu. í flokknum eru þrjár sakamálasögur, og heitir sú fyrsta: Leitin að Harry. Verður sýningum á henni lokið fyrir jól. Aðahllutverk: Jack Hedley. 12.55 Óðal Bandaríkjaforseta Lyndons B. Johnson í Texas og sýnir hann gestum landareign sína og ættar sinnar. 22.45 Dagskrárlok. MlðVIKUDAGUR 20. 11. 1968. 18.00 Lassí 18.25 Hrói höttur 1 HLÉ 20.00 Fréttir 20.30 Skyndihjálp Leiðbeinendur eru Sveinbjöm Bjarnason og Jónas Bjarnason. 20.40 Millistríðsárin (8. þáttur) Lýst er erfiðleikum kommúnista í Rússlandi, og uppgangi fasism- ans á Italiu á árunum 1920 og 1921. 21.05 Tartufíe Leikrit eftir Moliére. Leikstjóri: Jean Meyer. Leikendur frá Cora édie Francaise. 22.45 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 22. 11. 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Denni dæmalausi 21.00 Bókaskápurinn Myndir úr íslandsferðum Paul Gaimard árin 1835 og 1836. Umsjón: Helgi Sæmundsson. 21.30 Svart og hvítt Skemmtiþáttur The Mitchell Min strels. 22.15 Erlend málefni 22.40 Dasgkrárlok. LAUGARDAGUR 23. 11. 1968. 16.30 Endurtekið efni Kossaleit. Áður sýnt 11.3.1968. Guðmundur Guðjónsson og Sigurveig Hjalte- sted. 17.00 Enskukennsla Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson 33. kennslustund endurtekin 34. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir HLÉ 20.00 Fréttir 20.35 Á vetrarkvöldi Erla, Póló og Bjarki frá Akur- eyri syngja og leika. Herdís Þorvaldsdóttir les ljóð. Atriði úr ballettinum Les Sylfi- des: Colin Russel-Jones, ásamt Ingibjörgu Björnsdóttur, Kristínu Bjamadóttur og ballettflokki úr Þjóðleikhúsinu dansa. „Á listsýn ingu“ með Kjartani Ragnarssyni og Sigurði Karlssyni. Hjónabandssæla: Soffía Karls- dóttir og Sigurður Ólafsson syngja. dóttir og Sigurður Ólafsson syngj Kynnir: Jón Múli Árna9on. 21.05 Skemmtiþáttur Lucy Ball 21.30 Kvonbænir Mynd um mismunandi tilburði manna við að biðja sér konu. Dæmi eru sýnd frá Indlandi, íran Sikiiey og Kanada. 52.15 Valsaárin (The Dancing Years) Brezk kvikmynd gerð af War- wick Ward. Leikstjóri: Harold France Aðalhlutverk: Dennis Price, Gisele Preville, Patricia Dainton. 23.40 Dagskrárlok. Einkaritari óskast Við óskum eftir að ráða einkaritara frá 15. febrúar 1969, sem öðlast hefur stcirfsreynslu. Vélritunar- og málakunnátta er nauðsynleg þ.e.a.s enska og helzt þýzka. Hraðritun æskileg. Lysthafendur sendi skriflegar umsóknir með upp- lýsingum. — Þagmælsku heitið. KRISTJÁN G. GÍSLASON H/F., Hverfisgötu 6. Allt á barnið Veljið það bezta. — Altl á gamla genginu. a@r Austurstrœti 12 HaC0*H> 5UPUR Svissneskar súpur Ekkert land stendurframarígestaþjónustu og matargerb en SVISS. HACO súpur eru frd Sviss Hdmark gœða Vegetoble de Luxe Chicken Noodle Prtmavera Leek Oxtail Celery Asparagus Mushroom Tomato

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.