Morgunblaðið - 17.11.1968, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 17.11.1968, Qupperneq 25
MORGUTíBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1968 25 - BRÉF UM... Framhald af bls. 5. við þeirri fyrirætlun ríkisstjórn- arinnar að lögfesta ákvæði um það að kostnaðarhækkanir út- gerðarinnar vegna gengisbreyt- ingarinnar verði dregnar frá Iheildarverðmætinu áður en til hlutaskipta kemur. Hlutaskiptin hafa lengi verið heilög kýr í hug- um sjómanna og er það út af fyrir sig skiljanlegt. Með því að taka laun sín með þessum hætti byggist afkoma sjómanna á því hve vel aflast og í aflaleysi síð- ustu missera hafa þeir að sjálf- sögðu orðið fyrir mikilli tekju- skerðingu. En jafnvel þótt þessi frádráttur verði lögfestur áður en til hlutaskipta kemur má bú- ast við að kjör sjómanna batni lum a.m.k. 7,5%. Kjarni málsins er hins vegar sá að verði hluta- skiptin ekki tekin til athugunar á þennan hátt er vonlaust að út- gerðin hafi nokkurt gagn að ráði af gengisbreytingunnL 1 þriðja lagi hyggst ríkisstjórn- in leggja fraim tillögur um, að vísitölugreiðslur þær, sem samið var um sl. vetur greiðist að vísu hinn 1. des. nk. en ekki eftir það nema nýtt samkomulag komi tii. Vísitölubinding launa er allt- af eitt af stærstu vandamálun- GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. - Sími 11171. Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugav. 22 (inng Klapparstígl Sími 14045 — - Sigurður Helgason héraðsdómslögmaður L Digranesveg 18. — Simi 42390. ^ _ Keflavík Til sölu er fokhelt hús, tvær hæðir um 130 ferm. Smáíbúð- arlán fyrir hendi, selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 92-7406, 92-7401. BÍLAR Scout ’66, ekinn 44 þús. km. Landrover ’63, dísil. Rússajeppi 1957. Willys 1955. Skoda Octavia ’58 með bíl- sjónvarpi. Opið alla laugardaga og á kvöldin. mm\ selfoss Eyrarvegi 22, simi 1416. DANSKIN. BUXNABELTI « M 1 W jiwt um sem við er að etja, þegar meiriháttar efnahagsaðgerðir eru gerðar. iÞalð ‘kam í íjós í fyrra- vetur að vísitölubindingin er Það fyrir launþega í landi, sem hlutaskiptin eru sjómönnum. Hins vegar er rétt að benda á, að þrátt fyrir mörg stóryrði sumra verkalýðsleiðtoga í fyrra náðust á endanum samningar um mjög skerta vísitölubind- ingu. Og það vakti athygli í um- ræðunum í þinginu sl. mánudag að verulegur blæmunur var á ræðum verkalýðsleiðtoganna á Þingi og annarra leiðtoga stjórn- arandstöðunnar. Verkalýðsleið- togarnir gera sér vafalaust grein fyrir mikilvægi þess að atvinnu- lífið komist í fullan gang og atvinna aukist. Þessi þrjú atriði ráða að mín- um dómi úrslitum um það.hvort framkvæmd þessarar síðustu gengisbreytingar tekst. Viðbrögð sjómanna um áramót, verka- manna og annarxa launþega síð- ar í vetur og ríkisstjórnarinnar sjálfrar og starfsmanna henn- ar við hinum peningalegu vandamálum atvinnufyrirtækj- anna munu gefa okkur nokkur svör við þeirn tveimur spurning- um sem ég varpaði fram hér að ofan. Svo mikið er nú í húfi. Styrmir Gunnarsson, Kjólar — ódýrir kjólar Kvöldkjólar chiffon — ullarkjólar — prjónakjólar og kjólar úr ýmsum efnum seljast fyrir krónur 400.— Regnkápur á kr. 700.— LAUFIÐ, Laugavegi 2 (ekki Austurstræti 1). JÚDAS leika fró kl. 9-1 TJARNARBÚD TJARNARBÚÐ Siglufjörður íbúðarhúsið Hverfisgata 5 A, Siglufirði er til sölu. Húsið er steinsteypt, jarðhæð, hæð og ris. Semja ber við einhvern eftirtaldra, sem gefa nánari upplýsingar: Hjörleif Magnússon, fulltrúa, Sigluifirði, sími 71304, Ármann Jakobsson, hdl., Reykjavik, sími 15967 eða Óttar Yngvason, hdl., Reykjajvíik, sími 21296. ■k BENDIX * BENDIX * leika frá kl. 4 — 7. Templarahöllin fj| SÚLNASALUR Kveðjudansleikur fyrir v-þýzku handknattleiksmennina í kvöld. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skemmtir. Enginn sérstakur aðgangseyrir. DANSAÐ TIL KL. 1. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.