Morgunblaðið - 17.11.1968, Qupperneq 31
MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1968
31
Coldwater að láta gera
auglýsingakvikmynd
Eyðir árlega um 20 milli. kr. til auglýsinga
(ÞAÐ kemur fram í tímaritinu
Frost, sem SH gefur út, að Cold-
iwatex, fyrirtæki SH í Bandaríkj
iun.um auglýsir árlega fyrlr 15—
i20 millj. króna (miðað við eldra
igengi) í sjónvarpi, útvarpi, blöð-
ium, verzlunum og stofnunum. —
Segir í blaðinu, að í auglýsing-
'unum sé lögð áherzla á gæði
'vörunnar og er vörumerkið
ÍCELANDIC þekkt á banda-
ríska markaðinum.
í blaðinu segir ennfremur, að
nú sé unnið að gerð nýrrar kvik
myndar til að kynna og selja af-
urðir SH. og Coldwatér í Banda-
ríkjunum. Hafa kvikmyndatöku-
menn ferðazt hér um landið í
sumar og kvikmyndað í hrað-
fryistihúsunum, þar sem fram-
leiðsla á helztu afurðum er
sýnd. Ennfremur hafa fiskveiðar
Mynd þessa tók Ól. K. M. i vörumarkaðnum í gær. Sjást á
henni gjafapakkarnir og heldur Ebeneser Ásgeirsson á ein-
um þeirra.
Merkileg landkynning,
skemmtilegar gjafir
Lionsklúbburinn Baldur selur tilvaldar
jólagjafir í Vörumarkaðnum, Ármúla 1a
SKEMMTILEG nýjung er komin
á markaðinn, sem i senn er vei
falinn til jólagjafa tii vina er-
lendis og ekki síður til land-
kynningar á íslenzkum iðnaðar-
vamingi, og óhætt er að segja,
að slík kynning er mál málanna
á íslandi i dag.
Lionsklúbburinn Baldur hefur
pakkað íslenzkum niðursuðu-
varningi í skemmtilega jóla-
pakkningu, tilbúna til sendingar
til vina erlendis.
í hverjum pakka er 1 dós af
suimar, rækjuim, kavíar, sardín-
um, murtu o.g 2 dósir af King
Oskarsíldarflökum.
Slíkur pakki kostar kr. 225.00
og á hann eru prentaðir merki-
miðar fyrir nöfn viðtakanda og
sendanda. Fólk þarf ekki að ótt-
ast að toll þurfi að greiða af
varningnum.
Jólapakkar þessir eru seldir
á Vörumarkaðnum, Ármúla 1 A
og er þeim þar stillt upp á áber-
andi stað við glugigavegginn, og
fyrir ofan er félagsmerki Lions-
klúbbsins Baildurs.
Allur ágóði af sölu þessara
pakka, rennur óskiptur í hjálp-
arsjóð klúbhsins, en eins og al-
þjóð er kunnugt, vinna Lions-
klúbbamir mijög þarft starf í líkn
armáluim hvers fconar, og hefur
þegar munað um starf þeirra á
ýmsum sviðum til þjóðþrifa.
Það fer ekki á milli mála,
að gjafapakkar þessir eru mjög
hentugir til sendingar til vina
erlendis, og gefandinn vinnur um
leið gott starf til kynningar á
útflutningsafurðum okkar. Næg
bílastæði eru við Vörumarkað-
inn, Ármúla 1 A og greið leið
að honum, hvort sem ekið er að
frá Miklubraut eða Suðuriands-
braut, frá hinurn ýmsu borgar-
hverfum.
Ebeneser Ásgeirsson, eigandi
hans, afgreiðir pakkana klúbbn-
um að kostnaðarlausu.
- KOREA
Framhald af bls. 1
kæmust sjóleiðina til árása.
Suður-Kórea hefði nú 50 þúsund
hermenn í Víetnam og ætti því
í vök að verjast ef árásir yrðu
mikið auknar, það væri jafnvel
ekki ómögulegt að auknar ár-
ásir væru gerðar í þeim tilgangi
að neyða þá til að draga til baka
eitthvað af liði sínu.
Stjórnarandstaðan í Suður
Kóreu er mjög mótfallin því að
hafa hermenn landsins í Víetnam
og hefur gagnrýnt stjórnina
harðlega fyrir að veikja varnir
landsins. IL-Kwon viðurkenndi
að þetta væri nokkuð réttmætt
gagnrýni en að landið yrði líka
að hugsa um að aðstoða vini sína
sem hefðu aðstoðað það þegar
illa horfði.
Það væri hinsvegar greinilegt
að Suður-Kórea þyrfti á auknum
hergögnum og mannafla að halda
til að hindra að l^idið verði að
öðru Vietnam.
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA
SÍMI 1D*1DD
- LEIT HAFIN
Framhald af bls. 1
Hvarfi á Grænlandi. Það
var norska olíuskipið Takara sem
sá ljósin og hélt þegar á vett-
vang.
Skip og flugvélar frá kana-
dísku og bandarísku strandgæzl
unum komu einnig á vettvang,
en ekkert hafði fundist þegar
blaðið fór í prentun.
Meirihluti áhafnarinnar á Etna
fjell yfirgaf skip sitt í tveim
björgunarbátum fyrir um þrem
vikum eftir að sprengin
hafði orðið í vélarrúminu. Bát
ana rak frá og þþeir hafa ekki
fundist frátt fyrir víðtæka leit,
en skipið sjálft var dregið til
hafnar. í björgunarbátunum
voru 28 menn.
Island — Vestur-Þýzkaland í dag
verið kvikmyndaðar og fleiri at-
riði, sem geta talizt þýðingar-
mikið og vakið athygli útlend-
inga á þeirri vöru — hraðfryst-
um sjávarafurðum — sem
áherzla er lögð á að selja á er-
lendum mörkuðum.
Gert er ráð fyrir, að kvik-
myndin verði tilbúin um næstu
áramót og er áherzla lögð á að
gera hana sem vandaðasta úr
garðL
SÍDARI landsleikurinn í hand-
knattleik við V-Þjóðverja fer
frain í Laugardalshöllinni í dag,
og hefst hann kl. 4. Aðgöngu-
miðasala er í húsinu frá kl. 1.
V-Þjóðiverjar eru, eins og a'lilir
handknattlei'ksunnendur vita,
ein sterkasta handknattleiksþjóð
heims, en vonandi tekst íslenzka
landsliðinu að veita þeirn harða
Ikeppni á heimaivelli. Únslitin í
leiknum í gær voru ekki kunn,
er Mbl. fór í prentun, og ekki
vitað um neinar breytingar á ís-
lenzka liðinu.
I dag fá menn vafalaust að
sjá góðan og tilþrifamikinn leik,
og kannski sérstaklega góðan
varnarleik. Lét landsliðsiþjálfari
þess getið í samtali á dögunum,
að íslenzka liðið mundi leggja
'áherzlu á sterka vörn, og varla
verða Þjóðverjarnir þeim nokkr
ir eftirbátar á því sviði, því að
þeir eru sagðir leika mjög harð-
an varnarleik.
- NYJAR REGLUR
Framhald af hls 32.
um, að sölu slíkra tékka sé beint
til þeirrar stofnunar, sem tékki
er gefinn út á.
Með þessari breytingu er tek-
ín upp regla, sem hefux verið
sjálfsögð og allsrá'ðandi erlendis
um langt skeið. Þar geta menn
ekki gengið í hvaða bankastofn-
un sem er og selt tékka gegn
reiðufé. Er þar ætlazt til, að
menn geri annað tveggja að fara
í þann banka, sem tékki er gef-
inn út á, og leita innlausnar þar
eða selji .hann í eigin viðskipta-
banka til innborgunar á reikn-
ing.
Þessi breytta afstaða banka og
sparisjóða við kaup á umrædd-
um tékkum hefur þegar komið
fram I sumum bankastofnunum,
en er nú fyrst samræmd almennt.
Valda henni gerbreyttar aðstæð
ur. Tékkaviðskipti hafa marg-
faldast undanfarin ár, fjöldi af-
greiðslustaða bankastofnana hef
ur aufcizt veruileiga og öll við-
ékipti orðið viðameiri en áður
var. Má nefna sem dæmi, að
ávísanareikningar við banka-
stofnanir á Reykjavíkursvæðinu
eru vel yfir 60.000 og fjöldi
tékka, sem bókaðir eru daglega,
er 10—15 þús. í kjölfar þessarar
þróunar hefur misnotkun tékka
auikizt verulega.
Þessar aðstæður allar valda
því, að afstaða bankastofnana
hlýtur að breytast til aðila, sem
ekki eru í föstum viðskiptum og
er umrædd auglýsing til komin
þess vegna.
Vona þær stofnanir, sem að
þessu máli standa, að almenn-
ingur sýni því fullan skilning,
en markmiðið er að sjáifsögðu
að skapa aukið traust í bankavið
skiptum og styrkja giildi og ör-
yggi tékka.
Infonmaition birtir og grein
eftir Kaiupman'nahaifnarbúa,
Miarius Gormsen að nafni, sem
hvetur hin Norðurlondin til að
koma íslaindi til hjálipar. Hann
segir: „Fyrir Darwnörtku og hiin
Norðurlöndin hlýtur það 'að vera
sjáifsagt að koma íisliainidi til
hjálpair í þessu erfiða óstaindi. í
sBimvinnu við ábyrga íslenzka
stjómmálamenn igeta sérfræðimg-
ar Norðurl'amdannia fljóitleiga kom
izit að því, hvernig hjálp má veita
á sem Skjótastan og baigkveam-
astan hábt. Dainska stjómin verð
uir að talkia þetta upp. Ekki verð-
ur erfiitt að fá samþýklki hinna
Norðurlandanna tii nonrœniniar
samvinmu þessa eðlds og hefur
ísliaind greinilega gefið til kyruna
óslkir um upptöku í EFTA.
—Rrytgaaird.
- Kjarnorkusprenging
Framhald af bls. 1
ir kjarnorkusprengju á einhverj-
um óbyggðum stað og yrði hún
sprengd ef í harðbakka slægi,
sem nokkurskonar ábending um
að næsta skrefið gæti verið
kjamorkuárás á andstæðinginn.
Hún yrði að sjálfsög’ðu ekkii
sprengd fyrr en allar aðrar leið-
ir hefðu verið reyndar. Rætt var
um slíka aðvörun áður en kjam-
orkusprengjunum var varpað á
Hiroshima og Nagasaki, en horf-
ið frá því þar sem menn voru
alls ekki vissir um að hún
myndi springa.
Menn hafa orðið þess varir á
þessari ráðstefnu að Frakkar eru
orðnir mun vfðráðanlegri eftir
innrásina í Tékkóslóvakíu. Fyr-
ir ‘tveim árum gekk de Gaulle
út af NATO-ráðstefnu, eftir að
hafa sagt að Frakkar legðu ekki
lengur fram her til bandalagsins
á friðartímum, þótt þeir myndu
berjast með NATO ef til stríðs
kæmi.
Að vísu hefur ekki komið
nein yfirlýsing frá de Gaulle, en
franskir ráðamenn hafa í vax-
andi mæli virt að vettugi þessa
tveggja ára gömlu yfirlýsingu
forsetans og leita nú aftur eftir
að ná sambandi við starfsbræð-
ur sína í NATO.
jReykjavíkurmót
! í körlubolta
f DAG kl. 7 hefst Reykjavík-
urmót í körfuknattileik í Laugar-
dalshöllinni, ekki mót um íslands
meistaratitlana, eins og sagt var
í blaðinu í gær.
— Hjálpa íslandi
Framhald af bls. 1
verður því fyniirfnam að haga
áætiun varðandi ri’kisf járhag,
tekj'Uimöguleika, fjárfegtingu og
látökur og stefniuina í heild í saan
ræmi við meðalöfluin erlends
gjaldeyris, sem gera má ráð fyr-
ir -hverju sdiniL ísLenzkar ríkiis-
stjómir hafa ekki verið reiðu-
búnar að taika þessa afstöðu. Þær
hafa leyft meiri iininainil'ainds-
neyzlu og eyðslu en fjárhagur
landiidnis hefur gebað riisið undir.
Lainigt er síðan fór að síga á verri
hliðina, unz nú er komið sem
raum ber vitni. Vonandii er að
nú þurfi meiira út af að bena til
að rösfeuin verði. En saimit er vent
að gera sér ljóst, 'að genigislœkk-
um er ekki lækmimig, heldiur skií-
yrði fyrir að lætonimig 'getd óltit
sér stað, segir Börsen að lokum.
Dagblaðið Imformation, sem
reilknar að jaifnaði út verðhætek-
anir í ýmsum lönidiuim, birti á
föstudaginn niðuratöður síniar
fyrir tímabilið ágúst 1967 til
ágúst 1968. ísland er þar efst á
blaði með 16%, Fimmiiand með
10%, Tyrkl'and með 7, Japain og
BretLianid með 5,3, Spáinm 5%,
Dainmörk 514, Bandaæí’kin eru
etleftu með 4%, Noregur 214 og
Svíþjóð 1%%.
Loðgærur, trippahúðir og kálf-
skinn frá ISunni - Sútun, prýSa
nú æ fleiri heimili utan lands
og innan.
íslendingasögurnar hafa líka
um árabil veriS bundnar í 13-
unnarskinn og þegar GuS-
brandarbiblía var gefin út (
viðhafnarbuningi var valíð
kálfskinn frá Iðunni.
Þá má ekki gleyma fóðurgær-
unni í úlpunni, rúskinninu f
kápunni og ieðrinu í skónum
frá Iðunni.
ÖRUGG
VERÐS
TRYGGING
OG GÆÐA.
IÐUNN