Morgunblaðið - 17.11.1968, Page 4
Simi 22-0-22
Rauðarárstíg 31
<&SÍM’ 1-44-44
Hverfisgötu 103.
Simi eftir lokun 31160.
MAONÚSAR
iKIPHOLTl 21 WMAH 21190
pftir lobun - - 4Q3S1
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaffastræti 11—13.
Hagstætt leigngjald.
Sími 14970
Eftir iokun 14970 e»a 81748.
Sigurður Jónsson.
VOLTER
ANTONSSON
hmtaréttariSgmaSur
EskihlfS 8
Sírai 12689
ViStalstfmJ 10—12
SNYRTIVORUR
MOON 11 MOON
SilX il SiLK
CLEANSING MILK M SETTINQ10TI0N
Halldór Jónsson i
Hafnarstræti 18
sími 22170-4 línur
MOftGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1968
^ Var góðu hráefni hent?
J.Ó.P. skrifar:
„Góði Velvakandi.
1 blaðinu íslendingur-ísafold
er skýrt frá því 8. þ.m. að Nið-
ursuða K.J. og Co hér í bæ sé
lokuð vegna hráefnisskorts, en
þar vinna milli 100 og 200 manns
að niðursuðu, þegar verksmiðjan
er í gangi. Síðan er skýrt frá
því í Vísi 3 dögum síðar að um
10 bátar hefðu veitt vel af síld
úti í Jökuldjúpi nóttina áður en
orðið að fleygja henni að mestu
fyrir borð aftur, þar sem hún
hafi ekki náð „lágmarksmáli".
Sjálfsagt hefur þarna verið um
hentugt hráefni að ræða fyr-
ir hráefnislausa niðurlagningar-
verksmiðju, en þetta er svo sem
ekkert einsdæmi, þótt ljótt sé frá
að segja á þessum tímum atvinnu
leysis og skorts á framleiðslu til
útflutnings og gjaldeyrisöflunar.
Enda uggir margan um, að
skammt sé að bíða alhliða afla-
leysis umhverfis landið á svo að
segja öllum tegundum sækvikinda
sem algengt er orðið að sökkva
aftur í sjóinn, þótt veiðast kunni.
Pyrst við höfum ráð á slikri með
ferð verðmæta á einhverjum
mestu efnahagsþrengingum, er
við höfum ratað í á þessari öld,
er varla við betra hlutskipti að
búast. Skipulagsleysi í öflun og
vinnslu sjávarafurða hefur þeg-
ar reynzt okkur dýrt spaug, og
vart munu slíkar fréttir sem að
framan getur afla þjóðinni og
ráðamönnum í atvinnu- og út-
gerðarmálum trausts eða virðing
ar út á við.
J.Ó.P.“
0 Sælgætið
K.K. skrifar annað bréf í sam-
bandi við sælgætiskaup barna,
sem fara í kvikmyndahús. „Það
Koupum hreinur léreltstuskur
Prenfsmiðjan Oddi hf,
Bræðraborgarstíg 7.
TIL SÖLU
Raðhús í Fossvogi
Skipti á minni íbúð kæmu til greina.
Einnig til sölu 5 herb. Ibúð á góðum stað.
Góðir greiðsluskilmálar.
Upplýsingar í síma 13742 og 84371.
SNYRTIVÖRUR
NÝKOMNAR
GJAFAVÖRUR
frá Regent of Londoa.
Burstasett
skrautspeglar
á snyrtiborð,
stækkunarspeglar á fæti,
púðurðósir og m. fL
★
FRÁ MORNY
Sápur í smekkleigum
g j af ap afckningum.
Gestasápur,
Baðsápur,
Hanðsápur,
Gjafakassar
m. handáburði,
baðsalti og sápu.
★
ELISABETH ARDEN.
Ótal tegundir af
gjafakössum.
Gerið jólainnkaupin
snemrna.
Allar vörurnar innfluttar
fyrir gengisbreytingu.
%
Vesturgötu 2, sími 13155.
er ekki hægt að tala um óhófs-
kaup á sælgæti, eftir gildandi
verðlagi, þótt ungmenni kaupi
fyrir kr. 10.00, eins og gert var í
umrætt skipti,“ segir bréfritari.
„Og urðu öll börnin, sem létu
sjá sig með sælgæti við dyrnar
fyrir þessu.“
Og bréfritari heldur áfram:
„Um óhófs sælgætiskaup ung-
menna get ég ekki borið, en efa-
laust má finna dæmi þess, er þér
lýsið. Hitt veit ég, að börn sem,
eru með mikla peninga milli
handanna, eru ekki að hugsa um
að káupa þar, sem þau fá það
ódýrast. í því felst munurinn, að
ungmenni, sem fara með kr.
10.00 reyna að vera séð og kaupa
þar, sem mest er hægt að fá
fyrir peningana og því verða von
brigðin sárari að þurfa að kasta
því, sem keypt var, við dyrnar.
Hin sem fá fullar hendur fjár
þurfa ekkert um slíkt að hugsa.
Húsið sjálft ætti líka alveg eins
að hafa reglur um, að óhófið eigi
sér ekki stað inni á sölubarnum,
því óþrifnaðurinn er hinn sami
af umbúðum og þvl sem niður er
sett í sæti og á milli þeirra, hvort
sem sælgætið er keypt á staðnum
eða utan hans.“
0 Peningar
„Ein óánægð" skrifar og ber
sig illa. „Ég fékk senda peninga-
ávísun frá nánum ættingja I
Bandaríkjunum sem gjöf. Nú,
þegar ég ætlaði að sækja mína
dollara í bankann, sem ávísunin
var stiluð á hér, þá er mér sagt,
að ég fái ekki mína dollara, held
ur verði ég að taka íslenzka pen
inga.“ Segizt konan hafa ætlað
að nota þessa þeninga upp í
ferðakostnað í heimsókn til ætt-
ingjans. „Er þetta ekki órétt-
látt?“, spyr hún. „Mér finnst
þetta skerðing á frelsi."
Velvakandi verður víst að
hryggja óánægðu konuna með þvi
að hún getur ekki fengið þessa
peninga greidda 1 erlendri mynt.
Gjaldeyrisdeildir bankanna eiga
að annast öll okkar gjaldeyris-
viðskipti — og hafi menn gjald-
eyri undir höndum ber þeim að
skila honum til bankanna. Á
hinn bóginn getur konan sótt um
gjaldeyrisyfirfærslu hjá viðkom-
andi banka, og getur Velvakandi
vel hugsað sér að þá verði tekið
tilliit til peninganna, sem hún
fékk senda að utan.
0 Söngkonu fagnað
„Velvakandi góður! Undirrit-
uð biður þig fyrir eftirfarandi
smógrein tii birtingar:
Anna Þórhallsdóttir söngkona
er kunn öllum landslýð fyrir
löngu, m.a. fyrir söng sinn og
leik á langspilið — hið eina al-
íslenzka hljóðfæri, sem til er.
Þennan þjóðargrip hefur hún
grafið upp úr gleymsku og þögn
og verðskuldar heiður og þökk
fyrir.
En Anna á fleiri áhugamál en
músikina. Hún er góð kona og
samúðarrík með sterkan áhuga á
öllum málefnum og bjargráðum
varðandi sjúka og vanheila. Starf
semi S.I.B.S. og Reykjalundur
hefur átt hug hennar frá upp-
hafl.
Þann 7. þ.m. heimsótti hún
Reykjalund í tilefni af nýliðnu
30 ára afmæli SIBS og söng fyr-
ir heimilisfólkið á staðnum. Var
söngskrá hennar syrpa af völdum
sígildum sönglögum, flest eftir
þekkt tónskáld, m.a. söng söng-
konan tvö yndisleg lög eftir okk
ar elzta og ágætasta snilling
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, sem
hún kvað ásamt fleiri lögum eft-
ir hann, liggja enn óútgefin og
lokuð inni í Landsbókasafninu.
Er óhætt að segja, að öll-
um, sem á hlýddu verður þetta
kvöld hvorutveggja minnis-
stætt og hugljúft. Undirleik annað
ist frú Sísi Gísladóttir með mik-
illi prýði. Hafi báðar þessar lista
konur hugheilar þakkir fyrir
komuna.
Ingibjörg Þorgeirsdóttir
ReykjalundL"
Skólar - félög - klúbbar - einstaklingar
Tökum 8 mm. kvikmyndir við öll tækifærl.
Önnumst allan frágang á kvikmyndafilmunni.
SÝNUM 8 og 16 mm. kvikmyndir
MJÓFILMUKLÚBBURINN SMÁRI
Langholtsvegi 27'— Símar 20297—15642—24634.
Góð 3jn herbergjo íbúð
til sölu milliliðalaust, á hagstæðu verði, ef samið er
strax. íbúðin er í fjölhýlishúsi í Heimunum, um 90
ferm. að stærð. Stórar suðvestursvalir, fallegt útsýni.
Tvö vélaþvottahús og tvær lyftur. Getur verið laus
mjög fljótlega. Verð kr. 980 þús. Útborgun kr. 650
þús., sem má skipta.
Hér er tvímælalaust um að ræða góð kaup á góðri íbúð.
Upplýsingar í síma 37756 í dag og næstu daga.
Einbýlishús í Smúíbúðohverfi
Ilöfum til sölu einbýlisliús við Langagerði í Smáíbúða-
hverfi. Húsið er hæð og ris um 75 ferm. hvor hæð.
Stór bílskúr fylgir. Ræktuð lóð. Útborgun 700—750
þúsund.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10 A, 5. hæð.
Sími 24850, kvöldsími og
helgarsími 37272.
m