Morgunblaðið - 17.11.1968, Síða 18

Morgunblaðið - 17.11.1968, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1968 Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur basar sunnudaginn 17. nóvember í Sjálfstæðis- húsinu, Borgarholtsbraut 6, kl. 3 síðdegis. Margt góðra muna til jólagjafa á hagstæðu verði. Basarnefnd. Stýrimonnalélog íslnnds heldur fund að Bárugötu 11 í kvöld, sunnudaginn 17. nóv. kl. 21. / Fundarefni: KJARAMÁLIN. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, Jóns N. Sigurðs- sonar, hrl., bæjargjaldkerans í Hafnarfirði og Bruna- bótafélags íslands verður hluti húseignarinnar Strandgata 37, Hafnarfirði (9/24 hlutar) þinglesin eign Más Einarssonar seldur á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. nóv. 1968, kl. 5.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 14., 16. og 17. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Jónasar Aðalsteinssonar, hdl., Einars Viðar, hrl. og bæjargjald- kerans í Hafnarfirði, verður húseignin Langeyrar- vegur 15, Hafnarfirði, þinglesin eign Magnúsar Magn- ússonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri mánudaginn 18. nóv. 1968, kl. 4.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 44., 46. og 49. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1968. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs verður v.s. Keilir GK-400, þinglesin eign Jóns Karls Einarssonar o. fl. selt á nauðungaruppboði, sem háð verður við eða í skipinu í Sandgerðishöfn þriðjudaginn 19. nóv. 1968, kl. 4.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 44., 46. og 49. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1968. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Heimsóknir til ís- lenzkra sjúklinga Olafur Guðmundsson kosinn formaður Félags Islendinga í London AÐALFUNDUR Félags íslend- inga í London var haldiinn mánu- dagakvöldið 4. nóvember s.l. í húsaikymmum Danaka klúbbsins þar í borg. Var óvenju fjötmennt á fundinum og sýndi það út af fyrir sig_ vaxandi. áhuga ísiend- inga og íslandsvina á málefnum fél-agsiins. Formaður féiagsins, Jóhann SiguTðs'son, setti funjdinn og skip- aði Björn Björnsson fundarstjóra. Var síðan gengið til dagskrór og utrðu nokkrar umræður um skýrstur formanns og gjaldkera. Kom í ljós að því miður er hag- ur félagsins heldur bágborinn um þessar mundir og veldiur því fyrst og fremst tap á hinni mynd airlegu 25 ára afmæiishátíð, er haldin var á síðastliðnu vori, en þá voru m.a. feinignir skemmti- kraftaT frá íslandi til þess að gleðja gesti og félagsmenn. Að þessum umiræðum loknum var gengið til stjómiairkjörs, en tveir stjórnairmenn, þeir dr. Ámi Kristimson og Ólafur Jómsson, er gegnt höfðu störfum riitara og gjaldikera gáfu ekki kost á sér til endurkjörs, þar sem þeir eru á förum ti!l íslands, alfarnir. í stjóm voru kjörim: Fonmaður Ólafur Guðmundsson, varafor- maður: VaMimar Jónsson; rit- ðri: Páll Heiðar Jómsson; gjald- keri: Sigurður Kristj ánsson og meðstjómandi firú Svandís Jóns- dóttÍT Witch. Fnáfarandi formaður, Jóhanm Sigurðsison, óskaði hinium ný- kjörnia formamni gæfu og genigis, en 'banrn þakkaði Jóhamni frábær lega vel unnin störf í þágu félags ims fyrr og síðar. Eins og fram hefiur komið í fréttatilkynminigu, er félagið semdi frá sér síðastliðið sumar, þá mun það leitast við að að- stoða og heimsækja íslenzka sjúk linga, er hér liggja í sjúkrahús- um. Til þaas að auðveldia stjóm féiagsins að má sambamdi við fólk, væri æskilegt að aðstand- emidiur rituðu til formanns féiaigs- ins c/o Islamd Freezimlg Plamt Corporation, 56/58 High Stæeet, Ewell, Epsom Surrey, þær upp- lýsimgar er mái skipta. Þá hefur stjóm félagsins á prjónuinium að efma till happ- drættis til styrktar fj.árhag félaigs ins og nýtur í því skyni stuðn- ings íslenzkra aðilla. Félagið hyggst minmast 5'0 ána afmælis fullveMisiinis m-eð sam- komu laugardagSkvöMið 30. nóv- emþer n.k. Peningamenn Vantar meðeiganda til að fullgera 4 fokheldar íbúðir í Keflavík. Til'boð sendist Mbl. fyrir 25. nóvember merkt „Gróði 6743“. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavöruhúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. GRENStóVEGI 22-24 SIMAR-30280-322GZ Gólfdúkur — plast- vinyl og línólíum. Fostulíns-veggflísar — stærðir 714x15, 11x11 og 15x15. Amerískar gólfflísar — Gold Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp- fél. Reykjavíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nælonteppi. Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti og inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. Alþýðusamband Islands um efnahagsaðgerðir rikisstjórnarinnar og kjaraskerðingu almennings Nauðungaruppboð Eftir kröfu Vilhjálms Þórhallssonar, hrl., Stefáns Hirst, hdl., Jóns E. Jakobssonar, hdl., Tómasar Tómas- sonar, hdl., Veðdeildar Lamdsbanka íslands og Einars Viðar hrl. verður húseignin Vallargata 18, Sand- gerði, þinglesin eign Jóhannesar A. Jóhannessonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri þriðjudaginn 19. nóv. 1968, kl. 5.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 23., 28. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands h.f., Innheimtu ríkis- sjóðs og Sigurgeirs Sigurjónsson verður fasteign Skipa- smíðastöðvar Njarðvíkur h/f við Sjávargötu 8 í Ytri- Njarðvík ásamt öllum tækjum og búnaði, seld á nauð- ungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri þriðjudaginn 19. nóv. 1968, kl. 2.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 63., 65. og 67. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967. Fundurinn verður haldinn við Miðbæjarbarnaskólann klukkan 15,30 sunnudaginn 17. nóvember Fundarstjóri verður forseti Alþýðusambandsins Hannibal Valdimarsson og mælir hann lokaorð RÆÐUMENN Eðvarð Sigurðsson formaður Dagsbrúnar Jón Sigurðsson formaður Sjómannafélags Reykjavikur Allir á fundinn Miðstjórn Alþýðusambands íslands Sýslumaðurinn I Gullbringu- og Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.