Morgunblaðið - 28.12.1968, Side 18

Morgunblaðið - 28.12.1968, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28, DESEMBBR 1968 Mannvirki Rafmagnsveitna rík- isins metin á 1300 milljónir kr. Raforkusalan 1967 var 83 milljón kWst í smásölu, en 119 milljón kWsf í heildsölu Baforkuver Rafmagnsveifnanna í órslok 1966 RAFMAGNSVEITUR ríkisins eiga og reka mannvirki að verð- mæti 1300 milljón krónur og raf- orkusalan árið 1967 varð 83 millj. kWst. í smásölu, en 119 milljón kWst. í heildsölu. Þessar upplýsingar koma fram í nýútkominni ársskýrslu Raf- magnsveitna ríkisins fyrir árið 1967, en þar er að finna yfir- gripsmiklar upplýsingar um mannvirki og rekstur Rafrfiagns- veitnanna. Ennfremur er yfirlit yfir sögu veitnanna, þar sem ársskýrsla hefur ekki verið gef- in út áður. Raforkusala og notendafjöldi. Rafmagnsveitur ríkisins dreifa raforku í öllum sýslum landsins. Lágspennta dreifikerfið nær til mestalls dreifbýlis landsins með um 40 þús. íbúa. Rafmagnsveitunum hefur verið skipt í rafveitusvæði í samræmi við kjördæmaskiptingu landsins og er notendafjöldinn og raf- orkusalan sem hér segir á hverju svæði: Rafveitusvæða skipting. Raforku- sala 1967 Svæði Þéttbýli Sveitir Alls MWh*) 2. Reykjanes 274 291 565 812 3. Miðvesturland 3.251 2.684 5.935 12.930 4. Vesitfirðir 3.509 844 4.353 9.137 5. Norðurland vestra 1.875 3.266 5.141 7.306 6. Norðurland eystra 3.996 4.460 8.456 18.052 7. Austuriand 6.623 1.465 8.088 19.755 8. Suðurland 1.401 5.780 7.181 14.749 2.—8. öll rafveitusvæðin 20.929 18.760 39.719 83.082 Hafði raforkusalan aukizt all- Keypt af öðrum 158.619 MWh. verulega frá árinu áður í öllum landshlutum nema á Austur- landi, þar sem talsverður sam- dráttur átti sér stað vegna lé- legrar síldarvertíðar. Varð heild araukingin því a'ðeins um 2,7%. *) 1 MW = 1 þús. kWstundir. Heildsala raforku var mjög svipuð og árið áður, afköluaukn- ingin nam 1,5% og orkusölu- aukningin 0,5%. Heildarsalan til 17 bæjarraf- veitna með 31.275 íbúa varð 74.371 MWh, auk þess sem seld- ar voru 44.938 MWh til vamar- liðsins á Keflavíkurflugvelli, þannig að heildsala raforku varð alls 119.299 MWh. Raforkuöflun Rafmagnsveitn- anna varð sér hér segir: MANNVIRKI Eins og að framan greinir, eiga Rafmagnsveiturnar mannvirki að bókfærðu verði um 1300 Mkr., sem skiptist þannig, skv. efna- hagsreikningi fyrirtækisins: Vatnsaflstöðvar 201 Mkr. V armaaflstöðvar 205 — A'ð alorkuveitur 268 — Dreifiveitur 619 — Hús og lönd 14 — Rafstöðvar. Rafmagnsveiturnar eiga < og reka 9 vatnsaflsstöðvar víðs veg- ar um landið, samtals rúml. 10 þús. kW að stærð og eru stærst- ar þeirra Mjólkárvirkjun og Grímsárvirkjun, og dielselraf- stöðvar á 29 stöðum, samtals yf- ir 16 þús. kW. Em stöðvamar á Framleitt í eigin vatnsorku- Neskaupstað Og Seyðisfirði verum 44.563 MWh. þeirra stærsta r. Framleitt í eigin dieselstöðv- Eftir landshlutum skiptast raf- um 22.113 MWh. stöðvarnar sem hér segir: Svæði Vatnsafl Dieselafl Alls kW KW kW 3. Miðvesturland 840 2.355 3.195 4. Vestfirðir 4.536 881 5.417 5. Norðurland vestra 1.544 1.900 3.444 6. Norðurland eystra 174 1.637 1.811 7. Austurland 2.960 9.382 12.342 8. Suðurland 256 256 3.—8. öll rafveitusvæðin 10.054 16.411 26.465 Rafmagnsveiturnar eiga yfir 4000 Háspennulínur. í skýrslunni kemur fram, að km af háspennulínum og skiptast þær þannig eftir landshlutum: 76 kV 33 kV 11 kV 11 kV þrífasa þrífasa þrífasa einfasa Svæði: km km km km 2. Reykjanes 76 98 16 62 3. Miðvesturland 218 451 4. Veestfirðir 112 82 127 5. Norðuriand vestra 74 172 496 6. Norðurland eystra 122 202 556 7. Austurland 189 67 238 8. Suðurland 135 280 758 2.—8. öll rafveitusvæðin 76 730 1.037 2.688 Auk þessa liggja sæstrengir á 8 srtöðum, samtals um 38 km að lengd. Mesetur þeirra er raf- strengurinn t il Vestmannaeyja, sem lagður var árið 1962. Önnur mannvirki. Af öðrum mannvirkjum Raf- magnsveitnanna er helzt a'ð nefna 30 aðveitustöðvar, sem hafa það hlutverk að lækka spennuna niður í hæfilegt gildi fyrir notendur. lok um 9.200 og hafði fjölgað I voru um 12.600 og hafði fjölgað ------. ion. u-iii xj. V5 iiuiui i vunu i_i.ni iu.uv/u Tengdar heimtaugar vom í árs um 420 á árinu, raforkumælar | um 670 á árinu. Dr. Richard Beck: „Minni íslands" eftir sr. Lárus Thorarensen SÉRA Láms Thorarenisen, er lézt á skipsfjöl á leið til íslands frá Vesturheimi snemma sumars 1912, aðeins 34 ára að aflidri, var skáld gott, eins og kumniugt er. Þeim ummælum til staðfestiin.giar þurfa menn eigi ainmað en lesa Kvæði hamis, er út komu á veg- um Hjelgafells 1948, og Anmgrim- ur Fr. Bjarniaison, kampmaður og ritstj óri á ísafirði, hafði búið tit prentunar, en barnn var gagn- kuinnugur séra Lárusi. Fylgdi Arngrímur kvæðumum úr hlaði með prýðisgóðri iningangsgrein um skáldið sjálft, náms- og ævi- feril hans og skáldskiap; ber greiiniin því viitni, að hún er rit- uð bæði aif miklum kuninugledka og glöggum skiiningi á viðfanigs- efninu. Séira Lárus brautskráðist úr Prestaskóiamum í Reykjavík 1905, var síðain um fimm ára skeið kennari á ísafirði, en tók þá kal.l’i sem prestur íislendiniga í Norður-Daikota; vígðist því næst haustið 1910 og hélt vestur um haf til safnaða sinraa og vair bú- settur að Garðar, N. Daikota. Naut hans þó stutt við í prests- istarfimu vegna heiilsubrests; viildi hamn þá, er svo vaæ komið, óvægur komaist hedm til ætt- iandsiras til þess að bena þa*r beinim, og laigði á haf fárveiikur, em hamn amdaðist á Skipefjöl eins og fyrr getur, og vairð haifið hom- um hinzti hvílustaður, því að líki hams var sökkt í sæ. Hann var maður vinsælll beggja vegna hafsins, og varð því mörg- um harmdauði, er hamm félil að velli ekki hálffertugur. Hamn hafði eiranig dregið að sér atihyglá með skáldskap sínium. í hópi að- dáenda hams og veluuraaina voru tvö íslenzk öndvegiskáild saratíð- arinnar, sinn hvorum meigin hafsins, þeir séra Maitthías Joch- umsson og Stephan G. Stephamis- son, sem báðir kvöddu hamn eftir miinmiliega með fögrum kvæðum og snilldartegum; eru þau bæði, eins og ágætlega sæmdi, tekin upp í intngaragi að kvæðasafni hans. Fleiri kunn skáld urðu einmig til þess að mirunast séra Lárusar fagurlega í ljóði, svo sem góð- vimur hans, Guðmiumdur Guð- mundsson og Kristján N. Júilíus (K.N.), er sendi honum þessa hlýyrtu heillaósk, sem mér þykir líklegt, að ort hafi verið, þegar séra Lárus kvaddi Lairada símia í N. Dakota og lagði af stað heim- leiðis til ættj arðamstranda (Kvið- lingar og kvæði bts. 76). Heilög bið ég hamingjam honum lið ei spari; orðasmið ég aildrei famm ammam viðkvæmari. En þeir voru sveitungar í Norð- ur-Dakota K.N. og séria Lárus, og hefir fundum þeirra vafialítið ósjaldan borið samam á þedm álóð um. Lýsing K.N. á séira Lárusi, eins langt og húm raær, kemiur al- veg heim við þessi *uimroæli Arm- gríms 'Um hann í innigamigsritgerð- irani að kvæðum hamis: „Lárus Thoraremsen var svo næmiur og fíragerður um skaphöfn allia, að fátídrt er“. Hainm sór sig beimt í ætrt um skáldgáfiuraa, því að hairan var sonar-sonur þjóðskáldsins Bjairna Thorarensen, en gjörólíbur var haran afa síraum í iskálidskapnum, eimis og Arngrímur berndir rétti- lega á í imngangsgireim isimmá, létt- stígur og ljóðræmm, og því miklu skyldari Jónasi Haflfligrímissyni en Bjarraa afa sínum. Séra Lárus unni ætrtjörð sinmi heitt og fölskvaiauist, og það var honum engin uppgerð, að hann vildi bera þar beinim. Ættjarðar- kvæði og átthaigafljóð sikápa edinn- ig mikið rúm í kwæðum hans. Tvö him kunmiuistu þeiinra, og í flokki vinsælustu kvæða skálds- ins, eru „Mimni ísfliamdis“ („Vort æftartamid með ís og glóð, þú undraland!") og „íslarad" („Þér skýla fjölil, þig faðrnar haf.“). íislaradskvæði skáldsins bera því vitrai, hve vel horaum létu raátt- úrutýsiragar, enda eru þær meg- inþárttur í skáldskap hamis. Ekki er það þó ætlumin að ræðá ljóða- gerð hairas frekair hér, og skafl nú horfið að hirau sérsta’ka tilefni þessa gredmarkorns. Arragrímur Bjamiaison gerði sér miikið far um það að safna öll- um ljóðum séra Lárusar, er náð- ist tífl, fyrir útgáfuraa af kvæðum harnis, og varð vel til famga. Sló hamrn þó jafnframt þemmam var- naigla: „Þrátt fyrir þetta hafa þó ekki öil kvæði séra Láæusar kom ið í leitima!r“. Á þetta var ég minratur nýlega, þegar ég var að blaða í ýmsu smáprerati, sem mér hafði borizt úr mörgum áttum vestan hafs fyrr og síðar. Meðail þass var „ís- lendingadags prógram" frá há- tíðahafldi íislendiraga 2. ágúsrt 1911 að Wynyard, Saiskaitchenwan, en vesrtur þar í Vaitmabyggðum, eims og þær nefraast meðai ísfliemdinga vestam haifs, var ísleradingadiaigur haldinn árlega um langt skeið. í hinni prentuðú datg&krá, sem hér um ræðir, er „Mimmd íslands“ eftir séra Láruis Thorarerasen, sem ekki er í kvæðaíbók hiams, þótt vera magi, að það hafii, eins og algegnrt var um slí'k hátíðar- kvæði, verið birt í Heimskringlu eða Lögbergi, eða í báðum þeirn blöðuim, en þau hefi ég elkki við hendina firá þeim árum. Hins veg ar sýniist mér fara vel á því, að kvæðið komi fyrir aikraenminigs- sjóraiæ í blaði heima á ætitjörð- inni og geymist þar með þeirn hætti. Kvæðið er á þessa leið, og teí ég víst, að það hafi verið lesdð upp á Íslemdiragsihátíðdmni: Hví Skyldi nokkur gleyma þér, eliskuð æfttjörð! í arada lít ég heima miran sumardaí og fjörð og beyri fugiaróminn og fossalög í hlíð, sem fjiarlægam ómiran, er birtir horfin tíð. Þú griðiamd vorra áa! já, þegar þú ert fjær, oft þá er eiras og sliái þér 'hjörtun enmþá mær; og þeir, sem fengu im'nst tiil þín ásit í vöggugjöf, þeir ósika að leggjazt himzt nið’ur í móður-foldar gröf. Og 'hér er sviplaus slétta! en himirafjöílim þím með huldufóliksins kletta og skafil, sem afldrei dvín! Og hér er funi’ og molla, en fjallafloftið svallt og fjarða-goliam holia um brjóst þitrt stmeymir ailfllt. Víst prýðir edikim þétta og hvíta öspim há, en hekraa bjarkir spretta og norræn blómim smá; mörg sóískirasbrekkan vairma oss vei'tti yndiesrtumd, er vorið breiddi airma um fjölil þín og surad. í trú og von og friði þér vinrai öll þín börn, þau yerði þér að ldði, svo djörf og framitiaiksgjörm, þau gfleðji’ 'hiin eradurbornia, með gullöld, firelisds-sól og glæði dreragskap forraam, sem horfni tíminn ól. Þú ljúfa feðra-setur og ri-fríð æsku-Strönd, um sumair bæði og vetuir þér lýsi drottins hönd! Þér hrímgar naetur binda sinn norðurijósa-knanz, en nú skin sól á tirada, og lindiiir stíga damis. Ættjarðair ástin og niáittúruiýs- inigin falla hér í eimm farveg, eins og aranars staðar í slílkum kvæðum séra Lárusar, og þetta kvæði hams ber megiirasérkenni ljóða haras, það er lipuirt og ljóð- rærat, og hugþékkt að sama skapi. Eittihvað hefir hamm eimmig fengizt við smásagnagerð, að mimnsta kosti er ein smásaga efit- ir haran, „Leragi muna bömin“, í Almanaki Ólafs S. Thorgeirsson- ar (Wiraraipeg, 1911). Snotur saga og liðíega sögð, er lýsir vel mannúðaranda höfundar, saimúð hans með lítilmagnaraum, er svio- merkir einraiig ljóð hans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.