Morgunblaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1969
7
BÖRN
MUNIÐ AÐ VERA
INNI EFTIR KL. 8.
Minningarspjöld
Hinn frægi franski látbragðsleikari, Marcel Marceau, hefur oft-
ar en einu sinni komið hingað til lands til að leyfa íslendingum að
njóta listar sinnar.
Við fengum mynd þessa aðsenda, en hún er tekin af Marcel Mar-
ceau á íslenzku sviði. Að baki hans má kenna Vilhjálm Þ. Gísia-
son, fyrrverandi útvarpsstjóra, en íslenzk börn flykkjast til þessa
mesta látbragðsleikara okkar tíma.
SÖF
Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug
ardaga og sunnudaga frá 1.30-4.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 1.30—4
Iústasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma.
Þjóðminjasafn íslands
er opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl 1.30
Eandsbókasafn fslands, Safnhúsinu
við. Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir alla virka
dag kl. 9-19.
Útlánssalur er opinn kl. 13-15.
Bókasafn Sálar-
rannsóknafélags
íslands er opið á
'5» þriðjudögum, mið-
vikudögum, fimmtu
*■” *dögum og föstu-
Idögum kl. 5,15 til 7 e.h. og laugar-
'dögum kl. 2—4 e.h. Skrifstofa SRFÍ
tog afgreiðsla tímaritsins MORG-
»UNS, sími 18130, eru opin á sama
'tíma.
Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlé.
garði
Bókasafnið er opið sem hér)
segir: Mánudaga kl. 20.30-22.00
þriðjudaga kl. 17.00-19.00 (5-7)
og föstudaga kl. 20.30-20.00
Priðjudagstíminn er einkum ætl
aður börnum og unglingum.
Bókavörður
Ameríska Bókasafnið
í Bændahöllinni er opið kl. 10-
19. Mánudag til föstudags.
Bókasafn Hafnarfjarðar
opið 14-21 nema laugardaga.
Hljómplötuútlán þriðjudaga og
föstudaga frá kl,-17-19.
Bókasafn Kópavogs
í Félagsheimilinu. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir
fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka
útlán i Kársnesskóla og Digra-
nesskóla auglýst þar.
BORGABÓKASAFNTO
Aðalsafnið Þingholtsstrseti 29a
sími 12308 Útlánsdóilir og lestr
arsalur Opið kl. 9-12 og 13-22.
Á laugardögum kl. 9-12 og kl.
13.-19. Á sunnudögum kl, 14-19
Útibúið Hólmgarði 34
ÚTlánsdeild fyrir fullorðna:
Opið mánudaga kl. 16-21, aðra
virka daga, nema laugardagakl
16-19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir
böm: Opið alla virka daga, nema
laugardaga, kl. 16-19.
ÚUbúið við Sóiheima 27. Súni
36814. Útlánsdeild fyrir full-
orðna: Opið alla virka daga,
nema laugardaga, kl. 14-21. Les-
stofa og útlánsdeild fyrir börn:
Opið alla virka daga. nema laug
ardaga.
Útibúið Hofsvallagötu 16
Útlánsdeild fyrir börn og full
orðna: Opið alla virka daga,
nema laugardaga kl. 16-19.
Tæknibókasafn IMSÍ, Skipholti
37, 3. hæð er opið aUa virka
daga kl. 13—19 nema laugar-
daga kl. 13—15 (lokað á laug-
ardögum 1. maí — 1. okt.)
Spakmœli dagsins
Ég hef aldrei þekkt ungandreng
með svona gömlu höfði — Shake-
speare.
Minningarspjöld kristniboðsins
í Konsó
fást í Aðalskrifstofunni, Amt-
mannsstíg 2B (húsi KFUM), og i
Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52
Reykjavík.
Minningarspjöld Ljósmæðra fást
eftirtöldum stöðum: Fæðingardeild
Landspítalans, Fæðingarheimili
Reykjavíkur, verzluninni Helmu,
Hafnarstræti og Mæðrabúðinni i
Minningarspjöld minningarsjóðs
Maríu Jónsdóttur flugfreyju,
fást í verzluninni Occulus, verzl-
uninni Lýsing, Hverfisgötu 64,
snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg
25 og hjá Maríu Ólafsdóttur,
Dvergasteini, ReyðarfirðL
Gengið
Nr. 9 — 23. janúar 1969.
Kaup
1 Bandar. dollar 87,90
1 Sterlingspund 210,15
I Kanadadollar 81,94
100 Danskar krónur 1.170,60
100 Norskar krónur 1.230.66
100 Sænskar kr. 1.700,38
100 Finnsk mörk 2.101,87
100 Franskir fr.
100 Belg. frankar
100 Svissn. írankar
100 Gyllini
100 Tékkn. krónur
100 V.-þýzk mörk 2.194,10 2.
IÖ0 Lirur 14,08
100 Austurr. sch. 339,70
100 Pesetar 126,27
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 99,86
1 Reikningsdollar
Vöruskiptalönd 87,90
1
1
1.
2.
1.775,00 1.
175.05
2.033,80 2
2.430,30 2
1.220,70 1
Sala
88,10
210.65
82,14
173,26
233,46
.704,24
.106,65
.779,02
175,45
038.46
.435,80
.223,70
199.14
14,12
340,48
126,55
100.14
88,10
l^eynióta&alrœciiAr
Glæsileg er heimanför góðheistafjöld.
Vandaðir sjóðir og vaðmálstjöld.
Bjarni situr gæðinginn býsna veL
Fagurt er lífið fjanri er Hel.
Bróðirinn fríði foreldranna von
Ungur að árum Einar Halldórsson.
EKKI er vert að kvíða heiður himinn er.
Óvissa og fjaxlægð framundan er.
Ævintýri lokka og öræfatign.
Blátær er áin og undarlega lygn.
Sigurður hlustar heyrir veðragný.
Ríkur af reynslu rýninn á ský.
Bezt er að þegja hugsa í hljóði sitt.
Vemdaðux faðir föruneyti mitt.
Hvasst starir Jón yfir hraunsins úfnu hrönn
sparar ekki tóbakið spýtir um tönn.
Góðir sunnanbændur greiða þeirra för
en, áliðið er arðið og óráðin svör.
Veður gerast válynd vetur kemur senn.
Ráðlegt væri að hra'ða sér Reynistaðamenn.
Voðalegan násöng vetrarnóttin hrein
enginn er til frásagnar utan skinin bein.
Hnýpir þú Staður kveðju kulið ber.
Harmafugl dökkur yfir heiðalöndin fer.
Þ. S.
Húsbyggjendur í Rvík
og úti á landi, ath. Get lán
að smíðavinnu í 1—2 mán.
Hef til sölu sam'b. trésmíða
vél. Tilb. til Mbl. næstu 6
daga m.: „Fagmaður 6060“.
Ný-slátruð hænsni
Úrvals unghænur kr. 88
kg. Folaldakjöt kr. 140 kg.
Kjötbúðin, Laugavegi 32.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk.
Keflavík
Nýtt glæsilegt lúxus sófa-
sett til sölu strax með 25%
afslætti gegn staðgreiðslu.
Smáratún 28, sími 1777.
Laugardag til 6
Opið alla laugardaga til kl.
6.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk,
sími 35020.
Þorramatur og hákarl
sviðas., svínas., lundabaggi
hrútsp., hvalrengi, síld,
slátur, bringuk.
Kjötbúðin, Laugavegi 32
Kjötmiðstöðin, Laugalæk,
Hafnfirðingar
Ódýr matarkaup. saltað
folaldakjöt 39 kr. kg.
Reyktir folaldahryggjj 65
kr. kg Unghænur 75 kr. kg
Kjöt ©g Réttir Strand-
götn 4 sími 50102
Hafnfirðingar
Odýr matarkaup, folalda-
snftsel 129 kr. kg folalda-
gúllas 114 kr.kg. folalda-
hakk 73 kr. kg.
Kjöt og Réttír
Strandgötu 4 simi 50102
Húsmæður
Þér getið drýgt laun
mannsins yðar með því að
verzla ódýrt.
Vöruskemman
Grettisgötu 2 (Klappar-
stigsmeginn.)
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. - Sími 11171.
Hafsteinn Sigurðsson
hæstaréttarlögmaður
Tjarnargötu 14, sími 19813.
RGil
Gerum við flestar tegundir
af sjónvarpstækjum. Fljót
afgreiðsla, sækjum sendum.
Georg Ámundason
Suðurlandsbraut 10
Símar 81180 og 35277
FÉLAGSLÍF
Ármenningar, skíðamenn.
Skíða- og skautaferð í Jós-
efsdal imi helgina. Nægur
snjór í Bláfjöllum og gott
skautasvell í dalnum. Kvöld-
vaka á laugardagskvöld. —
Veitingar seldar í skálanum.
Ferðir frá Umferðarmiðstöð-
inni kl. 2 á laugardag.
Stjórnin.
EIMSKI
Á næstunni ferma skip voi
til falands, sem hér segir:
ANTV'ERPEN
Reykjafoss 10. febrúar
Skógafoss 20. febrúar
Reykjafoss 3. marz *
ROTTERDAM
Hofsjökull 31. janúar *
Dettifoss 8. febrúar
Reykjafoss 12. febrúar.
Skógafoss 22. febrúar
Reykjafoss 5. marz *
HAMBORG
Hofsjökull 3. febrúar *
Ðettifoss 11. febrúar
Reykjafoss 15. febrúar.
Skógafoss 25. febrúar
Reykjafoss 7. marz *
LONDON
Askja 4. febrúar *
Mánafoss 17. febrúar
Askja 24. febrúar
HULL
Askja 6. febrúar *
Mánafoss 19. febrúar
Askja 26. febrúar
LEITH
Mánafoss 31. janúar
Askja 8. febrúar *
Mánafoss 21. febrúar
Askja 28. fébrúar
GAÚTABORG
Tungufoss 6. febrúar *
Laxfoss 19. febrúar
Tungufoss 28. febrúar *
KAUPMANNAHÖFN
Gullfoss 1. febrúar
Tungufoss 7. febrúar *
Gullfoss 15. febrúar
Laxfoss 21. febrúar
Gullfoss 1. marz
Tungufoss 3. mar *
KRISTIANSAND
Tungufoss 4. febrúar *
Laxfoss 17. febrúar
Tungufoss 26. febrúar *
GDTNIA
Fjallfoss 7. febrúar
KOTKA
Fjallfoss 4. febrúar *
TURKU
Fjallfoss 5. febrúar
VENTSPII.S
Fjallfoss 1. febrúar
* Skipið losar í Reykja
vík, ísafirði, Akureyri
og Húsavík.
Skip, sem ekki eru merkl
með stjörnu. losa aðeins 5
Rvík.
ALLT MEÐ
EIMSKIP