Morgunblaðið - 31.01.1969, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1969
ÍBÚÐIR OC HUS
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Kambsveg.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Laugaveg.
2ja herb. íbúð á 4. hæð við
Vesturgötu.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Bergþórugötu.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Mánagötu.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hraunbæ.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Laugarnesveg
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Stóragerði.
3ja herb. ibúð á 2. hæð við
Álfaskeið.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Laugarárveg.
4ra herb. jarðhæð við Miklu-
braut.
4ra herb. risíbúð við Sörla-
skjól.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Stónagerði, bílsikúr fylgir.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Kleppsveg.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Háaleitisbraut.
5 herb. íbúð á 2. ihæð við
Rauðalæk.
5 herb. ibúð á 1. hæð við
Grettisgötu.
6 herb. íbúð á 2. hæð við
Háteigsveg.
6 herb. íbúð á 4. hæð við
Hvassaleiti. Bílskúr fylgir.
6 herb. íbúð á 2. hæð við
Álfiheima.
Einbýlishús við Sunnuflöt,
Aratún, Hörpugötu.
Raðhús við Látraströnd,
Barðaströnd, Miklubnaut.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Utan skrifstofutíma 32147 og
18965.
DRÁTTARVÉL
Höfum til sölu Ford 3000
dráttarvél, árg. 1968 með
ámksturstækjum og vökva-
stýri. Vélin er ekin 100
vinnustundir, verð 230 þús.
Staðgreitt.
Höfum kaupendur að dísii-
dráttarvélum af öllum gerð
um.
Bíla- og búvélasalan
við Miklatorg - Sími 23136.
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870-20988
Einstaklingsíbúðir við Hraun
bæ, Gautland og Ásbraut í
Kópavogi.
2ja herb. mjög vönduð íbúð
við Kleppsveg.
3ja herb. íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsri i Skerjafirði.
Eignarlóð, bílsikúr fylgir.
3ja—4ra herb. íbúð í Austur-
borginni, útb. 300 þús.
4ra herb. góð íbúð við Sörla-
skjól, útb. 350 þús.
3ja og 4ra herb. íbúðir við
Úthlíð.
4ra herb. íbúðir við Klepps-
veg.
4ra herb. sérhæð við Lauga-
teig, bílskúrsréttur.
4ra herb. fallep ibúð í Vogun-
um, útb. 400 þús.
5 herb. vönduð íbúð við Laug
arnesveg.
5 herb. ný og falleg íbúð á
efri hæð í Kópavogi, bíl-
skúrsréttur fylgir.
Húseign á Seltjarnarnesi með
tveimur ibúðum, 4ra—5
herb. á hæð og lítilli íbúð í
kjallara, bílskúr fylgir.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Hefi til sölu m.a.
3ja herb. íbúð við Laugaveg,
70 ferm., að auki geymslur
og þvottahús. Eignarlóð.
Útborgun 200 þús. kr.
3ja herb. kjaliaraíbúð við
Hjiallaveg, 90 ferm., útb. 350
þús. kr.
4ra herb. risíbúð við Drápu-
hlíð, 90 ferm., að auki
þvottahús og geymslur. Út-
borgun 400 þús. kr.
5 herb. íbúð við Tunguheiði
í Kópavogi.
Húseign við Selásblett. í hús-
inu er 3ja herb. íbúð og
óinnréttað ris.
Hef ikaupanda að góðri 2ja
herb. íbúð. Útb. 400 þús. kr.
Baldvin Jdnsson, hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545
og 14965.
8IMI1ER 24300
Til sölu og sýnis.
31.
Við Háaleitisbrauf
Nýtízku 4ra og 5 herb. íbúðir.
Laus 4ra herb. endaíbúð á 1.
hæð með sérþvottaherb. í
íbúðinni við Kleppsveg.
Við Tómasarhaga, 4ra herb.
jarðhæð um 100 ferm. með
sérinngangi og sérhitaveitu
Laus 4ra herb. íbúð, um 105
ferm. á 3. hæð við Stóra-
gerði. Bílskúr fylgir.
3ja herb. jarðhæð með sérinn
gangi og sérhitaveitu við
Skipholt.
4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir í
borginni, sumar sér og með
bílskúrum og sumar lausar.
2ja herb. kjallaraíbúðir með
vægum útborgunum.
Húseignir af ýmsum stærð-
um.
Fiskverkun í fullum gangi og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Mýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
FÉLAGSÚF
Ferðafélag
Islands
Ferðafélag fslands
heldur kvöldvöiku í Sigtúni
þriðjudaginn 4. febrúar. Hús-
ið opnað kl. 20,00.
EFNI:
1. Gunnar B. Guðmundsson,
skólastjóri, segir frá Veiði-
vatnasvæðinu og sýnir lit-
myndir þaðan.
2. Myndagetraun, verðlaun
veitt.
3. Ný íslandsrkvikmynd tek-
in af Certralfilm í Stokk-
hólmi fyrir SAAB-fyrirtæk
ið.
4. Dans til kl. 1,00.
Aðgöngumiðar seldir í bóka
verzlunum Sigfúsar Eymunds
sonar og ísafoldar. Verð kr.
100.00.
BÚNAÐARBANKINN
cr banki fálksins
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Hraunbæ, ný íbúð, suður-
svalir.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Snorrabraut, laus eftir sam
komulagi.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
öldugöitu, 90 ferm. Allir veð
réttir lausir, útb. 450 þús.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg.
5 herb. sérhæð í Vesturbæn-
um i Kópavogi, nýleg, vönd
uð íbúð, bílskúrsréttur.
Einbýlishús við Laugarnesv.,
5 til 6 herb. ásamt bílskúr
og stóru vinnuhúsnæði.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
TIL SÖLU
6 herb. einbýlishús
ásarnt 40 ferm. bílskúr, gott
sem vinnupláss.
7 herb. raðhxis við Miklubr.
Hálf húseign við Bólstaðar-
hlíð. Efri hæð, 5 herb. 160
ferm. og stór 4ra herb. íbúð
í risi ásamt bílsrkúr.
5 herb. hæðir í Háaleitis-
hverfi, endaíbúðir með bíl-
skúrum og bílskúrsréttind-
um.
Efri hæð, 4ra herb. ný ásamt
herib. á jarðhæð ásamt bíl-
skúr við Miklubraut.
2ja herb. kjallaraíbúð nýk-g
við Háaleiitisbraut.
2ja herb. risibúð í góðu
standi við Silfurteig.
3ja herb. hæðir við Álfaskeið
í Hafnarfirði.
4ra herb. 1. hæð við Efsta-
sund ásamt bilskúr. fbúðin
er með nýju eldhúsi og
nýju baðsetti. Bílskúr.
4ra herb. endaíbúð við Birki-
mel.
4ra herb. 11. hæð í háhýsi við
Sólheima.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra, 5 og 6 herb. hæðum,
víðs vegar um bæinn með
góðum úbb.
Einar Sigurisson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
19540 19191
Nýleg 60 ferm. 2ja herb. jarð-
hæð við Ásbrtaut, væg útb.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Rauðalæk, sérinng., sérhiti.
Stór 3ja herb. íbúð á 3. hæð
íMiðborginni. íbúðin laus
nú þagar.
Ný standsett 3ja herb. kjall-
araíbúð í Hlíðunum, sérinn-
gangur.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Grettisgötu ásamt 2 herb. í
kjallara, sérhiti.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð í
Vesturborginni, sérhita-
veita..
4ra herb. jarðhæð við Lind-
arbraut, sérinng., sérhiti,
teppi fylgja.
4ra herb. rishæð í Skjólunum,
íbúðin er lítið undir súð,
sérhiti, útb. kr. 350 þús.
Nýleg 5—6 herb. íbúð á 3.
hæð við Háaleitisbraut, bíl-
skúr fylgir.
Nýlejg 5 herb. endaíbúð á 3.
hæð við Hraunbæ ásamt
herb. í kjallara.
íbúð við Skipasund, stofur,
eldhús og snyrting á 1. hæð,
3 herb., bað og þvottahús á
efri hæð, ný eldhúsinnrétt-
ing, stór bílskúr fylgir.
I smíðuin
3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið
holtshverfi, seljast tilb. und
ir tréverk, sérþvottahús og
geymsla á hæðinni fylgir
hverri íbúð.
Raðhús í Fossvogi selst fok-
helt, hagstætt verð.
4ra herb. íbúð í Fossvogi tilb.
undir tréverk og málningu.
Ennfremur sérhæðir, fokiheld-
ar Og tilb. undir t.réverk
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 38428.
Ensk stúlkn
óskar eftir atvinnu sem ráðs-
kona eðia heimilishjálp.
Er á íslandi og vill ráða sig
fyrir eins langan tíma og ósk-
að er.
Upplýsingar gefur
Ferðaskrifstofan ÚTSÝN,
Austurstræti 17, sími 20100.
VEGNA STÓRAUKINS VÉLAKOSTS GET ÉG BOÐIÐ YÐUR ENN BETRI
ÞJÓNUSTU.
SIGURBJÖRN Þ0RGEIRSS0N
SKÓSMIÐUR — MIÐBÆR V/HÁALEITISBRAUT 58—60.