Morgunblaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 1
32 síður
77. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Mámuslys
í Mexikó
Muzquiz, Mtexíkó,
1. apríl, — NTB.
MESTA námuslys, Sem orðið^
jhefur í Mexíkó, krafðizt í dag ,
enn eins fórnarlambs er
ættingi eins þeirra 178 námu-(
verkamanna, sem óttazt er að j
i farizt hafi við gasisprengingu, J
; hljóp nn í gasi fyllt göngin og '
beið hana.
Gröfur eru komnar að (
i námunni, en taka mun umi
sex daga að komast að námu-,
vei kamönnunum, sem inni-
iokaðir eru. 12 lik hafa þegar (
fundizt í göngum námunnar, j
, og er harla ólíklegt að nokk-.
ur hinna 166 sé lífs, eða verði'
það, þegar tekst að komast að(
I þeim.
Marijúana
í Nurnberg
Nurnberg, 1. apríl — NTB —
LÖGREGLAN í Numberg heíur
laigt haild ó 45 kg. af marijúania,
og í sambandi við málið hand-
tekið 16 manns, þar á mieðal 11
bandariska hermenn. Mun hér
vera um viðamesta eiturlyfjamál
sem þýzka lögreglan hefur kom-
izt á snoðir um.
Frá minningarguðsþjónustunni um Dwight D. Eisenhower í dómkirkjunni í Washington á mánudagskvöld. Ef myndin prentast
vel má greina i fremstu röðinni á kirkjugólfi frú Mamie Eisenhower með John syni sínum og konu hans Barböru (vinstra meg
in gangsins), Richard Nixon forseta með konu sinni og dóttur, íranskeisara, Baudouin Belgiukonung, Habib Bourguiba for-
seta Túnis og Charles de Gaulle Frakklandsforseta. Fleiri myndir birtast á myndasíðunni á bls. 23.
ALEXANDER DUBCEK OG JOSEF
SMRKOVSKY SEGIÞEGAR AF SÉR
Óstaðfest krata Gretsjkos varnarmáfaráðherra Sovétríkjanna, sem nú er í Prag
Prag, 1. apríl. NTB.
Andrei Gretsjko, varnarmála-
ráðherra Sovétríkjanna, sem
feiú er í Prag, er sagður hafa
borið fram kröfur um, að þeir
Alexander Dubcek, aðalleið-
Itogi kommúnistaflokks Tékkó
islóvakíu og Josef Smrkovsky,
varaforseti sambandsþings
ilandsins verði þegar í stað
ilátnir segja af sér. Þá var því
rhaldið fram samkvæmt öðr-
rum heimildum í Prag, að
Gretsjko hefði ennfremur
ikrafizt þess, að öll ríkisstjórn
iSambandsríkisins Tékkó-
islóvakíu yrði látin segja af
isér. Ellegar myndu Sovétrík-
in hernema landið að nýju.
Af opinberri hálfu hefur
lekkert verið sagt um þennan
Flokksþing hafið hjá
kínverskum kommúnistum
— Ekki tekizt að koma því saman í rúman áratug
orðróm, en forsætisnefnd
kommúnistaflokks landsins
ikom saman til sérstaks fund-
lar í dag.
Þeir Andrei Gretsjko varnar-
imiálaráðlherra Scxvétríkjanna og
[VLadimir Semjonov varautanrík-
iisráðiherra komu til Prag í gær.
iEr því haldið fram af stjórn-
anáiaifróttariturum þar, að so-
vézku leiðtogarnir vilji með gagn
rýni þeirri, sem fram hiefur kom
iið í Pravda og öðrum sovézkum
iblöðum imdanfarna daga og með
iheimsókn þeirra Gretsjkos og
FramJiald á bls. 2
Kista ,lke‘
flutt um
slétturnar
Washington og Abilene,
1. apríl. AP, NTB.
DWIGHT David Eisenhower,
hermaður og forseti, var á mánu
dag kvaddur hinztu kveðju af
valdamönnum Bandaríkjanna og
100 annarra landa við viðhafn-
armikla opinbera útfararathöfn
í höfuðborginni Washington. Að
því búnu var látlausri málm-
kistu mannsins, sem heimurinn
þekkti sem „Ike“, komið fyrir í
gömlum svörtum lestarvagni, og
Framhald á bls. 2
Hong Kong og Tókíó
1. apríl. NTB-AP.
I dag hófst í Peking flokks-
þing kínverska Kommúnista-
Róðherror deyja
Madrid, 1. apríl — AP —
SPÁNSKA fréttastoían „FIEL“
greindi frá þvi í dag, að Atana-
sio Ndongo, áður utanrikisráð-
herra Miðbaugs- Gineu og Bon-
ifaco Ondo, fyrrum forseti bráða
birgðastjórnar landsins, hafi lát-
ið lífið í fangielsi. Sagt er að báð-
ir mennimir hafi tekið þátt í
samisæri gegn Fnansisco Macias,
forseta landsiins. Þeir mu.nu báð-
ir hafa særzt í meintri byltingar-
tilrauin og FIEL segir að þeir
’hafi látizt vegna skorts á lækn-
idhjálp.
flokksins, hið fyrsta í meira
en áratug. Skýrði Pekingút-
varpið frá þessu í dag, og jafn
framt því, að Mao formanni,
sem er forseti þingsins, og
Lin Piao, varaformanni
flokksins og varnarmálaráð-
herra, hafi verið fagnað með
gífurlegu lófataki er þeir hafi
stigið í ræðustól.
Skv. því, sem Pekinigútvarpið
segir, var Mao sjálfur kjörinn
forseti þingsins, og Lin Piao vara
forseti þess.
Á dagskránni, sem samþykkt
var, var m.a. stjórnmálaleg
skýrsla frá Lin Piao, varafor-
manni um starfsemi Miðstjórnar-
innar og kinverska Kommúnista
flokksins.
Af öðru, sem var á dagskrá
þiragsims, má raefna breytingar á
samþykikitum flokksins og kjör
miðstjórnairmanna.
í stjórnmálaskýrslu sinni ræddi
Lin Piao um reynsliu þá, sem
orðið hefði af menningarbylting-
unni, benti á by 1 tingarhkitverk
þau, er biðu flokksins og Kína
og gaf skýrslu um ástandið í
Kína og heiminum, að því er
Pekjngútvarpið segir.
Flokksþing kínverska Komm-
únistaflokksins var sfðast haldið
1956.
Að því er Pekingútvarpið
segir, sitja þingið fulltrúar iðn-
aðar, námugraftar, bænda, Þjóð-
frelsishersins og Rauðu varlið-
anna.
Á þingum sem þessum er mjög
mikilsvert hversu fyrirmönnum
er raðað á heiðurspallinn, og í
hvaða röð. Hér fara á eftir nöfn
þeirra, sem hlotnaðist sá heiður
Framhald á bls. 31.
Viet Cong beit-
ir eiturgasi
Mannfall USA nú orðið meira í Vietnam
en allri Kóreustyrjöldinni
Saigon, 1. apríl. NTB, AP.
TALSMAÐUR Bandarikjahers
sagði í Saigon i dag, að Viet
Cong kommúnistar hefðu beitt
eiturgassprengjum gagn banda-
riskum herstöðvum í annað sinn
í sögunni í nótt. Jafnframt sagði
talsmaðurinn, að sókn Viet Cong
og N-Vietnama færi rénandi.
Gasárásin í nótt átti sér stað í
stöðvum Bandaríkjamanna á
svæðinu milli PLeiku og Qui
Nhon. Skutu skæruliðar alit að
15 sprengjum, sem gáfu frá sér
gas er þær sprungu. Ekkert
mannfall varð í liði Bandaríkja-
manna.
Thieu, forseti S-Vietnam, iét
í dag frá sér fara ummæli, sem
bent gætu til þess, að þegar séu
hafnar leynilegár viðræður
Frambald á bls. 2