Morgunblaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1%9
Síml 11415
RAUfll PRIiSil
Spennandi ensk Disney-mynd
litum — sagan kom nýlega út
í íslenzkri þýðingu.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Siðasta sinn.
Mjög áhrifamikil og athyglisverð
ný þýzk fræðslumynd um kyn-
lífið, tek.n í litum. Sönn og
feimnislaus túlkun á efni sern
allir þurfa að vita deili á.
Ruth Gassman
Asgard Hummel
ÍSLENZKUR TEXTI
S'/nd kI. 5, 7 og 9.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
TÓNABIÓ
Simi 31182
(Je Vous Salue, Mafia)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný frönsk sakamálamynd.
Henry Silva,
Eddie Constantine,
Elsa Martinelli.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Grunsamleg
húsmóðir
iSLENZKUR TEXTI
Hin vinsæla kvikmynd með
Jack Lemmon og Kim Novak.
Sýnd kl. 9.
Sölukonon
Sprenghlægileg amerisk gaman-
mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fleiri varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
NÆTURSALAN
ER í HAFNARFIRÐI
oð Reykjavíkurvegi 58
Vanti eitthvað matarkyns þá fæst það
hjá okkur.
Samlokur — pylsur — öl — gosdrykkir eða
tóbak einnig allan sólarhringinn.
Næg bílastæði.
BÍLASTÖO HAFIVARFJARÐAR
Op/ð allan sólarhringinn
Símar 51666 og 51667.
Það erum við sem sjáum um þjónustuna.
Talstöðvarbílar um allan bæ, allan sólar-
hringinn.
RÍLASTÖÐ HAFNARFJARÐAR
Op/ð allan sólarhringinn
Símar 51666 og 51667.
íslenzk kvikmynd, gerð eftir
samnefndri sögu Indriða G. Þor-
steinssonar.
Aðalhlutverk:
Gunnar Eyjólfsson,
Kristbjörg Kjeld,
Róbert Arnfinnsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðeins örfáar sýningar.
ÞJOÐLEIKHUSID
'FÍélamn á ^aafeirvu
I kvöld kl. 20. Uppselt.
skírdag kl. 20. Uppselt.
Sýning annan páskad. kl. 20.
Sýning þriðjudag kl. 20.
SlGLAÐIR SÖNGVARAR
skírdag kl. 15
og annan páskadag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
LEIKFÉLAG
reykiavíkdr;
YFIRMATA OFURHEITT i kvöld.
KOPPALOGN
fimmtudag — allra síðasta sinn.
RARRI
Barnaópera eftir Þorkel Sigur-
bjömsson.
Frumsýning 2. páskadag
kl. 15.
önnur sýning kl. 17.
Fastir frumsýningargestir hafa
forgangsrétt að miðum sinum i
dag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14.00. — Simi 13191.
FÉLAGSLÍF i
Ferðir í Jósepsdal um páskana
Kl. 8 í kvöld.
kl. 10 á fimmtudagsmorgun
og laugardag kl. 2.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni.
Miðar seldir í Antik bólstrun
Laugaveg 62, sími 10825.
Skíðadeild Ármanns.
H, ,*• t
'•i.9
r/JmcMCíú cliMCéf. cPífte
«
Eldur í Arízona
STEWART GRANGERS
MACHA MERIL
PIERRE BRICE
Mjög spennandi og viðburðank,
ný, kvikmynd í litum og Cin-
ema-scope. Danskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 11544
ÆSKUGLETTUR
A Lippert Inc. Production
f SONGS/ Released by 20lh Century-Fox
Amerísk gamanmynd um æsku-
gleði. i myndinni eru leikin og
sungin svellandi fjörug dægur-
lög.
Frankie Randall,
Sherry Jackson,
Sonny and Cher,
The Astronauts.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIK-
SMHKJAM
í Lindarbæ.
FRÍSIR KALLA
Sýning fimmtudag kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala í Lindarbæ
kl. 5—7 nema sýningardag kl.
5—8.30. Sími 21971.
Leikfélag Kópavogs
Höll í Svíþjóð
eftir Francoise Sagan
Leikstj. Brynja Benediktsdóttir.
Þýðandi Unnur Eiríksdóttir.
Leikmyndir Baltasar.
Frumsýning í kvöld, 9. apríl.
kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 4, sími 41985.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. — Sími 11171.
LAUGARAS
tiimar 32075 og 38150
Hetjur
Útlendingaher-
deildnrinnnr
#1
Hörkuspennandi ný amerísk
mynd í litum og Cinema-scope
um hið ódauðlega ævintýri út-
lendingaherdeildarinnar.
Guy Stockwell og
Doug McClure.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
FLOWERS
leika frá kl. 9—1.
15 ára og eldri.
Munið nafnskírteinin.