Morgunblaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1969
7
Heyr, kallað er í eyðimörkinni:
Greiðið götu Drottins, ryðjið Guði
vorum veg í óbyggðinni (Jes.40:3)
f dag er miðvikudagur 2. apríl
og er það 92. dagur ársins 1969
Eftir lifa 273 dagar. Fullt tungl.
Árdegisháflæði kl. 6.12
ðlysavarðstofan i Borgarspitalan-
um
er opin allan sólarhringinn. Sími
81212. Nætur- og helgidagalæknir
er í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. ?
simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Kefiavíkurapótek er opið virka
daga ki 9-19, laugardaga k!. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspitalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kL
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30
Kvöld- og helgidagavarzla ílyfja
búðum í Reykjavík vikuna 29. marz
til 5. apríl er í Holtsapóteki og
Laugarvegsapóteki.
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga kl. 1—3
Næturlæknir í Keflavík
1.4 og 2.4. Kjartam Ólafsson
3.4. Arnbjörn Ólafsson
4.4., 5.4. og 6.4. Guðjón Klemenzson
7.4 Kjartan Ólafsson
8.4. og 9.4. Ambjörn Ólafsson
28.3.29.3 og 30.3 Arnbjörn Ólasfson
31.3 Guðjón Klemenzson
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er 1 Heilsuverndarstöðinni
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
cími læknis er á miðvikudögum
eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag Islands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
AA-samtökin í Reykjavik. Fund-
tr eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c.
Á miðvikudögum kl. 9 e.h.
Á fimmtudögum kl. 9 e.h.
Á föstudögum kl. 9 e.h.
í safnaðarheimilinu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kl. 2 e.h.
í safnaðarheimili Neskirkju:
Á laugardögum kl. 2e.h.
Skrifstofa samtakanna Tjarnar-
götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla
virka daga nema laugardaga. Simi
16373.
AA-samtökin í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjadeild, fundur
fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi
KFUM,
Orð lífsins svara í síma 10000.
RMR-2-4-20-VS-FR-HV.
I.O.O.F. 9 = 150428% = Sk.
sá HÆST bezti
Dr. Sigurður Þórarinsson, jarðtfræðingur, er sem kunnugt er
með a.fbrigðum orð'heppinn maður. Er hann var að kynna fyrir-
lesara á árshátíð Jöklafélagsins sil. laugardag, og lýsa ánægju sinni
yfir áð hann hefði snúið heim til Íslandis frá gróskumiklu hitabelt-
islandi, komst hann svo að orði:
„Á þessurn tímum, þegar íslendingar sem eru á hausnum hér
eim,a, hraða sér til Ástralíu, í von um að þeir geti staðið upp-
réttir hjá andfætlingum oikkar hinum megin á hnettinum .“
70 ára er í dag frú Margrét Krist
jánsdóttir frá Kvíarholti, nú heima
á Álfaskeiði 78 Hafnarfirði.
Spakmœli dagsins
Lifandi trú vekur alltaf virðingu
það eru gluggar tómu húsanna, sem
eru brotnir. — H. Redwood.
GENGISSKRANIN6
Nr. 37 - 27. marz 1969.
70 ára verður í dag, 2. apríl frú
Ása Nordquist, Hliðarvegi 7, ísa-
firði
Elning' Kaup Sala
1 Bandnr, dollar 87,90 88,10
1 8terlirigspund 210,25 210,75
1 Ranadadollar 81,50 81,70
100 Danskar krónur 1.171,241.173,90
100 Norsknr krónur 1.231,101.233,90
100 Sæ^sknr krónur 1.703,341.707,20'
100 Finnsk mörk 2.101,872 106,65
100 Franskir írankarl.772,301.776,32
100 Belg, frankar 174,78 Í7S,15
100 Svlssn. frankar 2.046,402.051,06
100 Oyllint 2.422,752.428,25
100 Tékkn, krónur 1.220,70 1.223,70
100 V.-þýzk mörk 2.188,00 2.193,04
100 Lírur 14,00 14,04
100 Auaturr, ach. 339,70 340,48
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Reikningskróhur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar- % Vöruskiptalönd 87,90 88,10
1 Relknlngspund- VOruakiptalönd 210,95 211,45
FRÉTTIR
Kristniboðssambandið
Samkoman í Betaníu í kvöld
fellur niður. Samkomur verða í
K.F.U.M og K. húsinuá skírdaig
og föstudaginn langa kl. 8.30 Allir
velkomnir.
Drottinn er sannarlega upprisinn.
(Lúkas 24, 34)
Sunnudagaskóli KFUM
Samkomur fyrir börnin á föstu-
daginn langa og Páskadag kl. 10.30
f.h. öll börn eru velkomrúm.
Sunnudagaskóli KFUM
Amtmannsstíg 2B
Kristniboðssambandið
heldur samkomu í Tjamarlundi
í Keflavík þriðjudagskvöldið 8.
apríl kl. 8.30 Gunnar Sigurjónsson,
cand. theol. talar. Allir velkomnir.
KFUM og K, Hafnarfirði
Almenn samkoma á föstudaginn
langa kl. 8.30 Ástráður Sigurstein
dórsson skólastjóri talar. Á Páska-
dag samkoma kl. 8.30 Gunnar Sig-
urjónsson cand. theol talar. Allir
velkortmir.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
kvennadeild. Föndurkvöld sem átti
að vera 3. apríl er frestað til 10.
apríl.
Kvenfélagið Bylgjan
Fundur á Bárugötu 11 fimmtu-
daginn 3. apríl kl. 8.30
Hjálpræðisherinn
Skírdag kl. 8.30 Getsemanesam-
koma. Tordiis Andreassen talar.
Föstud. liangi kl. 8.30 Golgatasam-
koma Kapteinn Káre Morken tal-
ar. 1. Páskadag kl. 11 Hátíðar-
samkoma. Auður Eir Vilíhjálms-
dóttir cand. theol talar. Kl. 2 e.h.
Sunnudagaskóli — 8.30 Hátíðasam
koma. (Páskafórn) Séra Frank M.
Halldórsson talar. Majór Svava
Gísladóttir stjómar. 2. Páskadag
kl. 8.30 Páskafagnaður. Majór Ást-
rós Jónsdóttir talar. Allir velkomn
ir.
Heimatrúboðið
Almenn saimkoma í kvöld kl. 8.30
ennfremur bænadagana og 1. og 2
Páskadatg á sama tíma. Allir vel-
komnir. Sunnudagaskóli á Páska-
dag kl. 10.30
Fíladelfía Keflavík
Almenn samkoma föstudaginn
langa kl. 2 Og aimenn samkoma á
Páskadag kl. 2 Allir velkomnir.
Vísnakvöld í Templarahöllinni
Stúkurnar Framtíðin, Einingin,
Verðandi, og Frón halda sameig-
inlegain opinn fund i Templaraihöll
inni í kvöld miðvikudaginn 2 apríl
kl. 8.30 Fundurinn opnaður kl. 9
Allir þá velkomnir. M.a. sem fram
koma eru Hugrún skáldkona, Ólaf
ur Þ. skólastjóri og Sigurður frá
Haukagili. Dagskrá: Flokkaskander
ing, vísnasóp og undir kaffiborðum
kallað til kvæðamanna og hnútu-
kast.
Spilakvöld Templara Hafnarfirði
Félagsvistin i Góðt.húsinu mið-
vikudaginn kl. 20.30 Fjölmennið
Nemendur útskrifaðir 1959 frá
Skógaskóla hafið strax samband við
Guðnýju Guðnadóttur, simstöðinni
Vik i Mýrdal, eða Björn Jóhanns
son síma 13542, Reykjavík.
Boðun fagnaðareindisins
Almennar samkomur Hörgsihlíð
12 miðvikduaginn kl. 8, Skírdag kl.
8, Föstudagurinn langi kl. 4, Páska
dagur kl. 4 Almennar samkomur
að Austurgötu 6, Hafnarfirði. Föstu
daginn langa kl. 10 árdegis. laugar
dag kl. 8 síðdegis, Páskadag kl. 10
árdegis
Kvennadeild Skagfirðingafélags-
ins i Reykjavik
minnir á skemmtifund í Lindar-
bæ miðvikudaginn 9. apríl kl. 8.30
Rætt um undirbúning að basar og
kaffisölu. Spiluð félagsvist.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Afmælisfundur félagsins verður
fimmtudaginn 10. apríl kl. 8.30
Fjölbreytt skemmtiatriði, öl, smurt
brauð, happdrætti.
Kvenfélagið Keðjan
Fundur á Bárugötu 11, fimmtudag-
inn 10. april kl. 9.
Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði
heldur skemmtifund í Félag9heim-
ilinu miðvikudaginn 2. apríl kl
8.30 Bingó og fleira.
Kvenfélagið Seltjörn
Fundur verður haldinn í Mýrar-
húsaskóla miðvikudaginn 9. apríl k)
8.30 Spiluð verður félagsvist.
Ungmennafélagið Afturelding í Mos
fellshreppi minnist 60 ára afmælis
síns með samsæti að Hlégarði laug-
ardaginn 12. apríl kl. 3 og býður
þangað félögum sínum og öðrum
sveitungum, vinum og stuðnings-
mönnum. Skemmtun verður haldin
kl. 9 á sama stað.
Kvenfélagið Hrönn
heldur afmælisfund í tilefni af
20 ára afmæli félagsins miðviku-
daginn 2. april kl. 20, að Báru-
götu 11. Skemmtiatriði.
Minningarspjöld
Minningarspjöld minningarsjóðs
Soffíu Guðlaugsdóttur leikkonu
fást í bókabúð Snæbjarnar, Hafn-
arstræti, bókaverzlun Olivers
Steins, Hafnarfirði.
Kapellusjóðs síra Jóns Steingríms-
sonar fást á eftirtöldum stöðum:
Skartgripaverzlun Email Hafnar-
stræti 7, Þórskjör Langholtsvegi 128,
Hraðhreinsun Austurbæjar Hlíðar-
veg 29 Kópavogi og Kirkjubæjar-
klaustri hjá séra Sigurjóni Eiinars-
lan Vantar 70 þús. kr. til vöru- kaupa, gott fasteignav., greið ist upp á 6 mán., vextir eftir samkomul. Tilb. merkt „B 10 2653" til Mbl. fyrir 9. apríl. VOX-ORGEL Nýtt tveggja tónborða Vox- orgel er til sölu á mjög hag- stæðu verði. Nánari upplýs- ingar í síma 18263 eftir kl. 6.
KEFLAVlK — SUÐURNES Filmur, ftassperur, framköll- un, nokkrar myndavélar, gamalt verð. Brautarnesti Hringbraut. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91.
ÓSKUM EFTIR að taka 3ja—5 herbergja íbúð á leigu. Reglusöm 4ra manna fjölskylda, s. 31082. TIL LEIGU 4ra herb. íbúð við Álfheima, laus strax. Símar 24647, 41230.
BATAVÉL ÓSKAST til kaups, 5—8 hestöfl. — Upplýsingar í sima 50906 milli kl. 12 og 19. BIFREIÐ Vil kaupa minni gerð af am- erískri bifreið, árg. '64—‘66. Upplýsingar í síma 41823 eftir kl. 7.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu BIFREIÐASTJÓRAR Gerum við allar tegundir bif- reiða. — Sérgrein hemlavið- gerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf„ Súðavogi 14. - Sími 30135.
Hitaveita Arnarness
Aðalfundur samtaka um hitaveitu á Arnanesi verður í Tjarnar-
búð uppi kl. 17.00 miðvikudaginn 9. apríl.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIIM.
Vinna
Matvöruverzlun í næsta nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að
ráða ungan, reglusaman mann til afgreiðslustarfa og fl. Æski-
legt að umsækjandi hafi bil til umráða.
Umsóknir, ásamt uppl. um fyrri störf sendist afgr Mbl. fyrir
10, april merkt: „Vaktavinna — 2657".
Tilkynning til viðskiptamanna
Sigmundslískvinnsluvéla si.
Þar sem Árni Ólafsson hefur ekki lengur söluumboð fyrir
Simfiskvélar, eru viðskiptamenn beðnir að snúa sér beint
til mín.
Sigmund Jóhannsson, Brekkustíg 12, Vestmannaeyjum,
simi 98-1553.
BIBLÍAN er bókin handa
ferminaarbarnimi
Fæst nú í nýju,
fallegu bandi
I vasaútgáfu
hjá:
— bókaverzlunum
— kristilegu
félögunum
— Biblíufélaginu
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(ý) u 6 B v a n 6 c» v. f o f 11
Hailgrímskirkju - Skólavörðuhæð
Rvik Sími 17805