Morgunblaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1%9
Baðstofa — Sauna
HEILBRIG5ISÞÁTT Morgun-
blaðsins bann 21. febrúar sl.
skeifar Úlfur Ragnarsson lækn-
ir tekur þar til meðferðar áhrif
heits lofts og eims á líkama
mannsins. Góð hugvekja og þörf.
Það, sem kemur mér til þess að
skrifa um þes3a ritgerð er nafn
greinarinnar „Sauna“ og að því
er ráða má af upphafi hennar,
að læknirinn leggi til, að við
íslendingar tökum upp í íslenzkt
mál þetta finnska heiti á bað-
stofu, „nema hvað eðlilegt væri
að skrifa Sána“.
í grein sinni notaði læknirinn
nokkuð jöfnum höndum orðin
„sána“ og baðstofa. Hann get-
ur þess réttilega, að hin finnska
tegund heitra loftbaða, Sauna,
megi ekki nefnast gufubað.
Ég hef allt frá því að ég hóf
í Vestmannaeyjum um 1935
að vinna að því að reisa og fá
starfræktar baðstofur fyrir á-
hrif frá dr. med Gunnlaugi
heitnixm Einarssyni — og hefi
nú veríð ráðunautur við smíði
40 — leitast við að koma á þenn
an æfafoma baðsið heitinu „bað
stofa“. Og í því sambandi rætt
um að „fara eða ganga til bað-
stofu“, „elda baðstofu" o.s.frv.
Þessi viðleitni hefur borið
minni árangur en ég hefði viljað.
Ágætir samstarfsmenn mínir
hafa sett yfir inngöngu til bað-
stofurýmis „Gufubaðstofa" og
auglýst að „gufubað" sundhall-
arinnar sé opið á þessum og hin
um klukkutíma starfsdagsins.
Er ég hefi spurt þessa ágætu
starfsmenn, af hverju þeir kalli
ekki þetta heita baðrými bað-
stofu, þá eru svörin:
„Er ekki fráleitt að nota nafn
á svefnherbergi í þessu sam-
bandi?“
Máske er þetta einnig ástæð-
an fyrir því, að höfundur um-
ræddrar baðgreinar vill finna
þessum ágæta baðsið nýtt nafn?
— eða hann ályktar að hér sé
um slíkan baðsið að ræða, sem
ekki sé hinn sami og var til húsa
í baðstofunni fram á 15 öld hér
á íslandi?
í þessu sambandi er rétt að
geta þess að margir Finnar vílja
ekki kannast við heitið „Sauna“
hjá sér heima eða annars stað-
ar, nema baðrýmið fái hita frá
viðareldi sem „bakað“ hefur
steina.sem síðar senda frá sér
hitageisal, er eldurinn slokknar
og glæður kulna út og eimur
stígur upp af við ágjöf vatns.
f aðeins slíkri reyk „sauna“
njóta margir Finnar þess sem
þeir kalla: „Löyly“.
Baðsiðir eru margir til fornir
og nýir hjá öllum þjóðum:
Rússar eiga sinn, sem þeir
njóta í miklum eim í „heitu húsi“
sem þeir kalla „Banjas“. Tyrk-
ir svita sig í sínum „Hamam“ og
svona má áfram telja hliðstæð-
ut við baðstofuna íslenzku og
„Sauna“ í Finnlandi.
Stigsmunurinn felst í rakastigi
hins heita lofts:
1) Þurrt bað — Hár lofhiti
(120 °C)
( + 120 °C)
2) Lágt rakastig — ósýnilegur
eimur — hár lofthiti (+60°C
til + 110°C)
3) Rakt bað — sýnilegur eimur
lofthiti +40°C til +6ö°C
3) Rakt bað — sýnilegur eimur
— lofthiti +40°C til +60° C.
Eimurinn þéttist á líkamanum
og þá skilast til hans þær híta-
einingar, sem fóru í það að
breyta honum úr því að vera
fljótandi vatn. Vegna þessa
finnst baðgesti rök baðstofa heit
ari en þurr.
f Norður Svíþjóð eru enn til
ævafornar baðstofur (bastu) og
á nokkrum stöðum í Noregi (bad
stue).
Uppgreftri fornra sveitabæja
hérlendis sanna frásagnir um
hinn íslenzka baðsið (Gröf í Ör
æfum, Reyðarfell í Hálsahreppi,
Borgarfjarðarsýslu o.fl.) sem
einnig hefur varðveizt meðal ís
lendinga á Grænlandi (bær
skammt frá Sandnesi).
Góð skil sögu baðstofunnar
hefur Arnheiður Sigurðardóttir
gert í bókinni: „Híbýlahættir á
Miðöldum" (1966) og í grein í
hausthefti Andvara 1965:
„Nokkrar athugasemdir varð-
andi þróun íslenzku baðstofunn-
ar.“
Henni verður þó á að kalla
þennan baðsið „gufubað" á nokkr
um stöðum. En „gufubað" var
ísl. baðstofan ekki. Að vísu mun
um við hafa átt gufuböð, þar
sem baðhús var reist yfir laug
eða hver samanber „Baðstofu-
hver“ og hverabaðstofan að
Laugarvatr.i. Þá áttum við „jarð
Það er auðvitað tvísýnt til
ágóða, að gefa út kort, sem
mættu teljast listaverk nú á dög-
um. En það er samt tvímæla-
laust menningarauki.
Bræðrafélag Langholtssafnað-
ar hefur nú tvisvar á þessum
sama vetri unnið slíkt afrek.
Fyrst voru gefin út ákaflega
sérstæð jólakort með „kvist“-
myndum eftir Sólveigu Eggerz.
En sú myndgerð er nýmæji og
líklega sérstæð í veröldinni og
nátengd því innsta og bernskasta
í íslenzkri listskoðun og list-
nautn öldum saman. Hvaða barn,
sem var uppalið í sveitaba'ðstofu
á síðustu öld og fyrstu árum
þeirrar 20. man ekki kvistina í
súðinni og alla sína drauma og
ímyndanir sem þetta lífræna og
sérstæða myndskraut, sem öld-
um saman var „einasta lamb
fátæka mannsins“ í myndskreyt-
ingu íslendinga?
En nú hafa verið búin til ferm
ingarkort á sömu lei'ð. En samt
gjörólik að eðli og uppruna.
Spánski snillingurinn Baltazar,
sem hér hefur dvalið um árabil
og skreytt kirkjur og skrauthýsi,
hefur nú gert og málað ný ferm-
ingarkort mjög fögur. Og þau
bera blæ hins fjarlæga og göfuga
í skreytingu katólsku kirkjunnar.
En þar hefur mannsandinn náð
hæst og dýpst í tileinkum og
innlifun hins fagra. En kirkjan
er þar arftaki hinnar hellenzku
fegurðardýrkunar frá fornöld.
En samt eru þetta íslenzk kort
fyrst og fremst og algjörlega til-
einkuð okkar íslenzku kirkju að
útliti og formi.
Framhliðin er bogamyndaður
kirkjugluggi í öllum regnbogans
litum, allt frá sólgullnu til dimm
blárra samsetninga í sveigum ís-
lenzkra bergkrystalla. Hægra
megin yfir myndinni eru slæður
íslenzka fánans, hinumegin blóm-
fléttur.
Neðan við þennan bogaglugga
böð“ lágreist steinhleðslubyrgi
yfir heitum sandi eða öðrum
jarðvegi (í Námaskarðivið Mý-
vatn, í Hrafnkelsdal, í Þjórsár-
holti o.s.frv.) og einnig áttum
við og eigum baðlaugarnar, ein-
hver elztu mannvirki íslenzk
(Snorralaug í Reykholtsdal,
Vígðalaugin að Laugarvatni,
Gvendarlaug-hins-góða í Bjarn-
arfirði, Biskupslaug í Hjaltadal
o.s.frv.)
Þennan síðasttalda baðsið end-
urvöktum við með því, að bygg-
ingarnefnd Vesturbæjarlaugar í
Reykjavík (form. Birgir Kjar-
an) samþykkti að láta gera set-
laug samkvæmt teikningu Bárð-
ar ísleifssonar arkitekts við
sundlaugina og við hinar nýju
Sundlaugar Reykjavíkur eru 4
(arkitekt Einar Sveinsson) og
við hæli Náttúrulækningafélags
ins í Hveragerði er ein. (arki-
tekt Guðm. Guðjónsson).
Af þessum ábendingum má
ljóst vera að við íslendingar eig
um forna baðsiði, sem þjóðin hef
ur sótt og sækir til örvun, styrk
ingu og herðingu. Einn þeirra
er baðstofan.
Hún varð fyrir þeim örlögum
eins og svipuð mannvirki víða
er altarisbrík í fornlegum stíl,
áletruð orðum fermingarinnar,
sem er kveðja og sfðasta áminn-
ing prestsins til barnsins þennan
mikla minningadag þess:
„Vertu trúr allt til dauða,
og Guð mun gefa þér
kórónu lífsins.“
Innan við þennan kirkjuglugga
er fermingarbarnið með bók,
sálmabókina íslenzku í höndum
og ljómar af hljóðlátri gleði. Bak
við það eru blóm, sem tákna
dyggðir og gróanda mannssálar:
Hreinleika, tryggð og ástúð. En
yfir þessu blómaskrúði eru þrjú
ljós. En þau tákna heilaga
þrenningu guðdómsins, dyggð-
irnar: Trú, von og kærleika eða
„Fyrir Guð, föðurlandið" og ná-
ungann“, sem eru kjörorð æsku-
lýðsfélaga íslenzku kirkjunnar,
allt eftir því sem í huga væri
haft hverju sinni.
Bak við fermingarbarnið er svo
rauður flötur, sem tákn elsku og
fórnarlundar, sem mest þarf að
ráða um framtíð þess og lífs-
gæfu.
En á þennan rauða flöt er ritað
hvítum stöfum þetta ljóð eftir
Marinó Stefánsson, kennara:
Vertu eins og blóm, sem breiðir
blöð sín móti himni og sól.
Vertu hönd, sem haltan Jei'ðir,
hæli þeim, sem vantar skjól.
Vertu ljós þeim viltu og hrjáðu
vinur þeirra, er flestir smá.
Allt með þjörtum augum sjáðu,
auðnan við þér brosir þá.
Það er Grafik, sem hefur séð
um prentun kortsins, en korta-
nefnd Bræðrafélagsins undir
forystu sr. Sig. Hauks Guðjóns-
sonar og Kristins Einarssonar,
sem mest hefur að þessu fagra
fermingarkorti unnið. Og vona
ég að safnaðarfólk og aðrir vinir
láti það njóta sem vert er.
Rvík. 21. marz 1969.
Árelíus Nielsson.
annars staðar að verða nýtt til
óskildra hluta böðum.
Nú er úr tízku að kalla svefn
herbergi í ísl. hýbýlum baðstofu,
má því ekki „hið heita hús“forn
íslenzks baðsiðar endurheimta
nafn sitt: „BAðSTOFA“ og láta
erlendar þjóðir um sín heiti.
Þorsteinn Einarsson.
2 4 8 5 0
2ja herb. mjög góð kjallara-
íbúð við Skipasund um 60
ferm. Tvíbýlishús, ræktuð
lóð. Otb. kr. 275 þús.
2ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð í nýlegri blokk
við Skipholt, harðviðarinn-
réttingar.
2ja herb. fokheld jarðhæð i
Vesturbæ um 60 ferm.,
allt sér, 150 þús. lánað og
útb. 250 þús., sem má
skiptast.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Hraunbæ. Harðviðarinnrétt
ingar, suðursvalir, útb. 350
þús.
4ra og 5 herb. ibúðir við Háa
leitisbraut, Skiph , Hvassa-
leiti og Stóragerði og við-
ar.
4ra herb. íbúðir í Breiðholts-
hverfi með þvottahúsi á
sömu hæð.
4ra og 5 herb. íbúðir við
Álfheima, Kleppsveg og
víðar.
TSYeems&RH
mTEÍElllSg
Austnrstræti 10 A, 5. hæff
Sími 24850
Kvoldsími 37272.
Steinn Jónsson hdL
lögfr.skrifstofa - fasteignas.
Til sölu m.a’
Eitt herb. með eldunaraðstöðu
í Vesturborginni, sérinng.
2ja herb. íbúð við Laugav., útb.
150 þús.
3ja herb. rishæð í Hlíðunum,
mjög lítið undir súð, falleg
íbúð. Stórar svalir og gott út-
sýni.
3ja herb. íbúð í kjallara í Vest-
urborginni, teppalögð með
tvöföldu gleri og i mjög góðu
standi. Útb. 350 þús.
4ra herb. glæsileg ibúð á 9. hæð
i háhýsi. Snýr i suður.
4ra herb. hæð í Kópavogi í ný-
legu húsi. Útb. aðeins 300 þ
6 herb. hæðir í Vesturborgimi
á mjög góðum stað.
I smíðum
110 ferm. íbúð tilbúin undir tré-
verk í Hraunbæ.
5 herb. ibúð í fjölbýlishúsi i
Kópavogi tilbúin undir tré-
verk.
Fokhelt einbýlishús um 140 fm.
á Flötunum, æskileg skipti á
3ja til 4ra herb. íbúð.
Fokhelt eínbýlishús um 140 fm.
ásamt bílskúr i Kópavogi,
hagstætt verð.
Efri hæð í þribýlishúsi i Kópa-
vogi tilbúin undir tréverk.
Eignaskipti á 2ja til 3ja herb.
búð möguleg.
Leitið upplýsingar.
Steinn Jónsson hdl.
fasteígnasala
Kirkjuhvoli.
Shni 19090, 14951.
Ólofsvík — Snæfellsnes
Fyrirliggjandi rúðugler, kitti. gluggakrækjur, málningarvðrur,
fúavarnarefni (pinotex), handlaugar, salerni, stálvaskar,
vinnu- og sjófatnaður, gúmmistigvél flestar stærðir.
TRÉSMIÐJAIM H/F., Ólafsvík
simar 171 og 141
Verkstæði, verzlun.
Ný fermingarkort
Til sölo: 5 hcrb. íbáð við Grænuhlíð. íbáðin er laus nú þegar. Stærð 130 ferm. ÍBÚ ÐA INGÓLFSSTRÆTI GEGNT Einbýlishús við Vorsabæ. Fullfrágengið. Bílskúr fylgir. Einbýlishús við Hábæ. Innrétting langt
5 herb. íbáð i háhýsi við Sólheima. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. 4ra herb. ibúð við Stóragerði. Bílskúr fylgir íbúðinni. 4ra herb. sérhæð við Laugateig. Bílskúrs- réttur. Verð kr. 1500 þús. SAI .Al ■ GAMLA BÍÓI f SÍMI 12180. komin. Fokhelt raðhús á tveimur hæðum Selbrekku, Kóp. Bílskúr fylgir. Fokhelt raðhús í Fossvogi. Góð lán fylgja. Ágæt teikning. Fokhelt einbýlishús á Flötunum. 2 skúrar. Stærð 136 ferm. við
SÖLUMAÐUR: GÍSLI ÓLAFSS. HEIMASÍMI 83974. bíl-
Hefi til sölu m.a.
Hefi til sölu m. a.
2ja herb. íbúð við Fálkagötu
um 65 ferm., útb. um 250—
300 þús. kr.
3ja herb. risíbúð við Drápuhlið
um 85 ferm., útb. 350 þús. kr.
3ja herb. íbúð á jarðhæð við
Barmahlíð, um 100 ferm., útb.
um 500 þús. kr.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg
um 100 ferm., auk þess eitt
herbergi í risi.
Parhús (eldra timburhús á
steyptum grunni) við Laug-
arnesveg, um 70 ferm. arunn-
flötur. Á 1. hæð eru tvær
stofur og eldhús, á 2. hæð
eru 2 svefnherb. og bað
kjatlara eru 3 herbergi. Bílskúr
fylgir.
130 ferm. ibúðarhæð við Lauf-
ásveg (neðarlega) á 2. hæð.
Hæðin er einnig mjög hentug
fyrir skrifstofur eða annan at-
vinnurekstur.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirk jutorgri 6,
símar 15545 og 14965.
FASTEIGNASALAN
G ARÐ ASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Við Brœðratungu
Raðhús. 5 herb. endaíbúð, lóð
girt og ræktuð, bílskúrsréttur,
fagurt útsýni, sólrík íbúð, út-
borgun 500 þúsund kr.
5 herb. íbúð á 1. hæð í Aust-
urbænum í Kópavogi, hag-
stætt verð og greiðsluskilmál-
ar.
3ja herb. jarðhæð við Vestur-
vallagötu, sérhiti, sérinng.
4ra herb. kjallaraibúð við Rauða-
læk, útb. 300 þúsund.
I Norðurmýri 6 herb. íbúð á 2.
hæð og 3ja herb. íbúð í risi,
mjög góð lóð.
4ra til 5 herb. ibúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
Nýtt einbýlishús í Austurborg-
inni, 8 herb., bílskúr, hentar
vel sem tvær íbúðir.
Höfum kaupanda að sérhæð
5 til 6 herb., sem næst Mið-
borginni, útb. 1,5 milljón.
Árni Guðjónsson, hrl.,
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsimi 41230.
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Simi 15605.
Til sölu
2ja herb. nýleg ibúð á 3. hæð
við Laugarnesveg. Skipti á
stærri íbúð í Austurbæ æski-
leg.
3ja til 4ra herb. nýleg íbúð á
4. hæð við Álftamýri. Útb.
600 þús.
4ra herb. glæsileg ibúð við
Holtsgötu. Útb. 700 þús.
5 herb. íbúð í tvibýlisfiúsi við
Sogaveg 10—12 ára. Útb. 450
þúsund.
6 herb. 160 ferm. stórglæsileg
ibúð á 2. hæð við Goðheima.
Sumarbústaðir í nágrenni bæj-
arins. Góð verð og greiðslu-
skilmálar.
ibúðir af öllum stærðum og
gerðum óskast.
IASTÍ li; N/\ S;\ LA i\l
Óðins-ötu 4.
Sími 15605.