Morgunblaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 4
4 MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1969 BÍLALEIGAN FALUR Hi car rental service © 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 /$ó€<z>&eÍG-cz, Hverfisfötu 103. Siml eftir lokun 31160. IVIAGINIÚSAR SK1PHOIU21 >ÍMA«21190 eftír loWufi simi 403Sl - LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 IÐNABARVOGIR. Ólafui Gislason & Co hf.. Ingólfsstræti 1A. Símj 18370. AVERY HÁRÞURRKAN FALLEGRI • FLJÓTARI • 700W hilotlemenL stiglau* hitostilling 0—80*C og „turbo" loftdreifarinn veita þægilegri og fliótori þurrkun # Hljóðtót og truflar hvorki útvarp né sjónvarp • Fyrirferðarlítil í geyrrufu, þvf hiólminn mó leggja samon • Með klemmu til festingar á herbergishurð, skóphurð eða hillu • Einnig fóst borðstativ eða gólfstativ, sem leggja mó samon • Vönduð og formfögur -- og þér getið volið um tvær follegar litasamstæður, blóleita (turkis) eða gulleita (beige). • Abyrgð og fraust þjónusto. FYRSTA FLOKKS F R Á .... SlMI 244 20 - SUÐURG. 10 - RVÍK g Vil taka fram til betri skilnings Árelius Níeteson skrifar: Ég þakka sr. Bimi O. Björns- syni fyrir þátt hans til Velvak- anda um hinar svonefndu „pop“ messur. Harm skrifar af þvl víSsýni, þeirri hreinskiini og jafnframt þeim mannlegn hlýju, sem presti hæfir vel. En samt var eitt, sem ég vildi enn taka fram tii betri skilnings. Og þó hefur mannúð hans getið nokkuð í eyðumar. En það var gagnvart svari minu þessa ör- stuttu stund, sem ég átti að starfa á þessari umræddu æskulýðssam- komu. Það var um ræður prédikaraima Sú fyrri fannst mér góð eigin- lega ágæt, en mistökin urðu gagn vart þeirri siðari, sem einnig hafði sína kosti. En þar kom fram í orðum ræðu manns að við starfamdi prestar töluðum yfirleitt aldrei um mál- efni líðandi stnndar né það sem fyllti hugi fólksins, og á því máli, sem unga fólkið talar og skilur. Síðan nefndi hann ýmsa nú- tímamenn sem amdi Krists birt- ist i, eða að mér skildist, gætu verið hann endurborinn, Orð mín áttu að sýna honum, að þetta væri ekki rétt fullyrð- ing gagnvart starfandi prestum, að þeir minntust aldrei á mál- efni líðandi stundar, þvi að í ræðu miimi alveg síðustu á undan þess um messudegi hafði ég nefnt alveg sömu menn og hann af nú tímamönnum, sem einmitt hefðu gengið fram i anda Krists til að skapa ef verða mætti frið og bræðralag. En þeir menn voru Kennedybræður, Luther King og Albert Schveitzer, svo að fólk viti nú um hvaða efni við vor- um sammála. Að öðru leyti sér- staklega orðalagi og skilningi fremur en anda voru ræður okk- ar ólíkar. Og að öðru leyti lét ég ræðu hams þá ógagnrýnda og hafði ekki annan samanburð í huga í svari mínu en það, að vildi samt koma þvi að í svarinu, hann hefði ekki hlustað á mig og væru Kristur endurborinn, held- að ég liti ekki svo á að þeir ur hefðu lifað og starfað, minnsta kosti fyrir fjöldans eyrum, i anda hans og krafti. Og harin gaeti þvi ekki dæmt svo hart um tómlæti okkar og sviksemi við málefni PÁSKAEGG - PÁSKAHÆNUR GLÆSILEGT ÚRVAL. VERZLUNIN ÞÖLL, Veltusundi 3 (gegnt Hótel ísland bifreiðastæðinu) Sími 10775. Til söln við Grettisgötu 4a herb. rúmgóð íbúð í steinhúsi á 2 hæð, laus strax. Skipti á 2ja til 3ja herb. ibúð æskileg. Fasteignasalan Garðastræti 17 símar 24647—15221. Ami tiuðjónsson hrl., Þorsteinn Geirsson hdL, Helgi Ólafsson sölustj., kvðldsími 41230. Allan sólarhringinn Matseðill: Ferðanesti: Hamborgari Fish and chips Skinka og egg Bacon og egg Svið Brauð Samlokur Franskar kartöflur Gos Tóbak Sælgæti Filmur Sólgíeraugu ís Pylsur Harðfiskur Benzin — smurolíur — benzín Veitingaskálinn Geithálsi nútímans og æskunnar, nema þá að dæma sína eigin ræðu um leið, úr því að við hefðurn haft sama umræðuefni. Ennþá skal hér tekið fram, að ekki vil ég hindra fram gang unga fólksins, hugsun þess, framtak né frjálslega gagnrýni. En það þarf að skilja, að þá höggur sá, er hlífa skildi, ef geng ið er á því, sem öðrum er heil- agt, þeir skammaðir, sem bezt vildu gera fyrir það sjálft, og all ar eða flestar kröfur gerðar til annarra, en fáar á eigin hendur. Ég segi ekki að á þessu beri mest i ópum þess, tónlist þess köllum og kröfum.En það er að minnsta kosti mjög áberandi. Noti æskan gáfur sínar og glæsi- leika með hjálp tækni og vis- inda til að byggja betri heim, byggja upp 1 stað þess að rífa niður, þá er hún á veginum til friðar og farsældar, svo fylgi henni Guð. Arelíus Níelsson. g Skattfrádráttur skólanerna Barði Brynjólfeson skrifar: Kæri Velvakandi. Bið þig góðfúslega að birta fyr ir mig bréfkorn þetta. í umræðum sem fóru fram I dálkum þínum i vetur um skatt- framtöl og skattfrádrátt, kom i ljós að framfærendur unglinga á aldrinum 13—15 ára fengu svo- nefndan skólafrádrátt því aðeins til frádráttar að unglingurinm hefði unnið fyrir þeirri upphæð. Þarna virðist mér skattgreiðend um mismumað stórlega, þar sem dkkert tillít virðist tekið til ástæðna fyrir, hversvegna allir unglingar 13—15 ára geta ekki unnið fyrir tekjum sem nemur skólafrádrætti, eða meiri. Tökum dæmi. A getur feragið sumarvinnu fyr ir barn sitt og fær skólafrádrátt. B getur ekki fengið sumar- vinnu fyrr sitt barn og fær eng- an skólafrádrátt en raunveruleg- ur skólakostnaður A og B hlýt- ur að vera jafn á sama skóla- svæðí. Nú er skólakostnaður viður- kenndur og metinm af skatta- yfirvöldum hverju sinmi og þær tölur birtar í blöðum og mætti ætla að því rrvati sé f hóf stillt. Gegnir mikilli furðu að nokkr- iftm sé stætt á, að setja svo regl- ur um frádráttarhæfni þessa kostn aðarliðar, sem svíftir all veruleg- an hóp skattgreiðenda þessum frá dráttarlið, að minnsta koeti eins og nú árax i atvimnumálum. Og nú vil ég bera fram spurn- ingu, sem ekki ætti að vera neitt feimnismál fyrir skattayíirvöld að svara skýrt og skorinort. Hver eða hverjir setja þessar reglur sem mismuna skattgreið- endum um skólafrádrátt ungl- inga 13—15 ára og hvar hefirþað stoð í lögum? Með fyrirfram þökkum. Akureyri 26. marz 1969. Barði Brynjólfsson Langhoiti 7 0 Efni fyrir aldraða fyrr að kvöldinu Kæri Velvakandi: Ég hef ekki áður beðið yður að birta umkvörtun um útvarp- ið, en nú vil ég gjarnan eiga yðuir að. Mér finnst að útvarpinu sé alltaf að hraka og þaðan sé orðið lítið að hafa annað en hljóm list allan diaginm. Ef flutt er sga eða eitthvað, sem mig og mína líka lamgar til að heyra, er það aldrei fyrr en á tiunda tímanum á kvöldin og nefni ég sem dærni um það Endurminningar Bert- rants Russels, sem fluttar voru í kvöld (28.3) kl. 22.25. Á þessum tíma er aldrað fólk, sem vinnxir úti komið í rúmið en yngra fólk- ið úti, og hver á þá að hlutsa? Af hverju eru skemmti- og fróð- leiksþættir, eins oog til dæmis sýsl urnar svara og þess háttar, horfn ir xir dagskránni? Mér finmst að útvarpið, eða eins og nú er farið lað kalla það — hljóðvarpið, teigi ekki síður að vera fyrir aldr að fólk en ungt fólk. En það er nú reyndin að önnur skoðun virð •isit vera ríkjandi hjá ráðiaimönn- um dagskrárinnar, því að dægur 'lög glymja jafnt og þétt allan 'dagskrártímamn. Það var þó ald- raða fólkið, sem nú er, sem kom þessari stofnun á fót. Dægurlög- im duna oft fyrri hluta kvölds. Það er mín tillaga að þessu verði breytt á þann veg, að ailt það sem líklegt sé að aldrað fólk hafi yndi af sé flutt fyrri hluta kvöids, en dægurlögin geymd til síðkvöldsins. Aldraður hlustandi. 7 annlœknastofa mín er flutt að Ingólfsstrœti 4. Sími 12632 FRIÐLEIFUR STEFÁNSSON, tannlæknir. íbúð óskast Hef verið beðinn um að útvega 5—6 herb. íbúð I Reykjavík til leigu frá 1. mai nk. til 1. október eða lengur eftir sam- kornulagi. RAGNAR TÓMASSON, SDL., Austurstræti 17 (hús Silla og Valda) símar 24645 og 16870. Tilkynning trá Sana hf. Akureyri Frá og með deginum I dag tekur SANITAS H/F., Reykjavfk við dreifingu á Thule lageröli í Reykjavík og Suðvesturlandi. y V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.