Morgunblaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 30
30 MORGUNB'LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 19*69 ----------------------------------------------.wu~- ’ 1 Skíðalandsmótið á ísafirði hafið Fresta varð keppni í göngu í gœr SKÍÐALANDSMÖT íslands var fcett á Silfurtorginu á ísafirði í íyrradag. Fluttj mótstjórinn, Jó- 'hann Eintvarðfison bæjarstjóri á KR vnnn ÍBV 3-0 i meistarakeppni KSI KR-ingar bafa nú fengið ákjós- anlegt forskot í mefetarakeppni K.S.l. Sigruðu þeir l.B.V. í öðr- um leik liðanna, er fram fór í IVestmannaeyjum sl. sunnudag með þremur mörkum gegn engu og hafa þar með þrjú ctig, móti einu stigi er Eyjamenn hafa í Ikeppninni. Leikurinn á sunnudaginn var nokkuð jafn og skemmtilegur. KR-ingar sóttu meira í fyrri hálfleik og skoraði þá Baldvin Baldvinsson mark eftir að hafa leikið gegnum vörnina. í síðari hálfleik sótti Í.B.V. meira, en gætti sín ekki sem skyldi í vörn inni. Tókst Sigþóri Jakobssyni þá að skora tvö mörk, með því að leika gegnum vörnina. Segja má, að sigur KR í leikn tum hafi verið verðskuldaður, en (helzt til mikils. Eins mar,kg mun lur hefði gefið réttari mynd af igangi leiksins. Árshótíð Vals í hvöld ÁRSHÁTÍÐ Knattspyrnufélags ins Vals verður í Þjóðleikihús- kjallaranum í kvöld og hefst með stórglæsilegu borðlhaldi kl. 7.30. Frábærir skemmtikraftar munu koma fram og verður dansað fram eftir nóttu. Búizt er við 'ísafirði, setningarræðu, en siðan igengu keppendur í kirkju og Ihlýddu á mes.su. í gær átti að keppa í 10 og ,15 km. köngu, en skömmu áður en gangan átti að hefjast gerði ibleytu veður og varð því að íresta henni. Er áformað að hún ífari fram í dag. í 10 km. göngu 17—19 ára eru skráðir keppendur 8. en í 15 km. ,göngu 20 ára og eldri eru skráð- dr keppendur 27, þar af fimm út- lendingar. Eru það Grænlend- ingarnir Daniel Skifte, Lars Möller, Sören Lilsson. Peter IBrandt og Norðmaðurinn Vidar ,Toreid. Að sögn fréttamanns Mibl. á ‘ísafirði setja Grænlendingarnir avip á bæinn, en það hafa þeir einu sinni gert fyrr. Árið 1925 er Sigurgeir Sigurðsson biskup ■vígði grænlenzkan prest í kirkj- unni á ísafirði. Landsliðið — Akranes 3-0 — í góðum leik á sunnudaginn 'LANDSLIÐIÐ lék æfingaleik ivið Akranes á Framvellinum sl. sunnudag. Að þessu sinni voru landsliðsmenn aðeins úr þremur ifélögum, Val, Fram og Í.B.K. Eigi að síður sýndi það ágætan KR sigraði ÍR í gær Á ÍSLANDSMÓTINU í körfu- tonattleik í gærkvöldi sigraði KR ÍR í síðasta leik fyrstu dei.ldar. Lokatölur urðu 57—49 fyrir KR. ÍR-ingar höfðu forustuna í fyrri hálfleik, og var staðan 29-17 í hléi. KR-ingar mættu mjög ákveðnir til lei’ks í síðari hálf- leiik og tókst á skömmum tíma að jafna leikinn 36-36. ÍR-ingar komust yfir aftur 44-38. Þá taka KR-ingar mjög góðan spreft og ná afgerandi forustu 51-44. En lokatölurnar urðu, sem fyrr er sagt 57-49. Frá fjórða Hljómskálahlaupi ÍR. Keppendur í einum aldurs- flokkum leggja af stað í hlaupið. Hljómskálahlaup ÍR — í 4. sinn á laugardaginn NÚ ER aðeins eftir að hlaupa þetta skemmtilega hlaup tvisvar og munu bæði hlaupin fara fram á laugardögum. Hið fyrra mun fara fram laugardaginn 5. apríl, en hið síðara 26. apríl og munu hæði þessi hlaup hefjast eins og hin fyrri kl. 15.30. Þeim, sem vilja reyna sig í þessu hlaupi, fjölgar stöðugt og urðu þátttakendur i síðasta hlaupi rúmlega 70. Búast má við því að hlaupurunum eigi eftir að fjölga enn meira. Framkvæmdanefnd hlaupsins býr sig nú undir nýtt þátttökumet á lauigardaginn fyr- ir páska, þar sem allir eiga frí í skólum þann dag. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að atlhuga þessa breyt- ingu á hlaupadegi, frá suranu- degi yfir á laugardag, og eiras að mæta tírraanlega til skráning- ar og númeraútlhlutunar, helzt ek'ki seinna en kl. 15. * leik, sennilega einn þann bezta sem landsliðið hefur sýnt í vet- ur, og sigraði Akranes örugg- lega með þrerraur mörkum gegn engu. Mörkin skoruðu Hreinn Elliðason tvö og Sigurbergur Sig steinsson eitt. Akranesliðið vekur athygli, og virðast einstakir leikmenn i góðri æfing’U. Er ekki ólíklegt, ef þeir halda sírau striki, að þeir blandi sér i baráttuna um ís- ilandsmeistaratitil.inn í sumar. 'Uppdráttur að keppnissvæði Sk íðamóts íslands á Seljalandsdal á ísafirði. Á kortið er m. a. teikn uð göngubrautin í 5 og 10 km. göngu. Unglingaliöið fékk góöar móttökur nyrðra UNGLINGALIÐIÐ, 20 ára og burðir unglingaliðsins heldur yngri, naut gestrisni Norðlend- j miklir, enda þótt Völsumgar lægju inga í ríkum mæli um síðustu aldrei á liði sínu. Unglingaliðið helgi. Var flogið til Húsavikur vamn leikinn 6:1, en leikinn á laugardag og keppt við 2. deild dæmdi formaður dómaranefndar ar lið Völsunga, og hófst sá leik K.S.Í., Einar Hjartarson. Ungll- ur kl. 2. Völsungar hafa á að ingaliðið rómar mjög allar við- skipa mjög ungum leikmönnum j tökur og viðgjörning á Húsa- og vöktu nokkrir þeirra athygli vík. Þeir skoðuðu fél.agSheimiH formanns unglinganefndar K.S.Í. ' staðarins og kirkju og sátu kaffi Þetta er í fjórða skiptið sem Leicester City leikur til úrslita skipið á þessum áratug. Staðan í 1. deild (6 efstu og 6 neðstu) Leeds Utd. Liverpool Arsenal Everton Chelsea 34 34 34 32 36 West Ham. Utd. 34 Enska knattspyrnan um helgina: Leicester í úrslit — í bikarkeppninni, — sigraði West Bromwich, 1:0. Dýrasti leikmaður Englands skoraði sigurmarkið ÚR.SLIT leikja um helgina. Bikarkcppnin, undanúrslít: West Bromwich — Leicester 0-1 1. deild: Arsenal — Southampton 0-0 Burnley — Tottenham 2-2 lverton — Chelsea 1-2 Ipswich — Sheffield W. frestað Manchester City — Stoke 3-1 Newcastle — Coventry 2-0 Queens P. R. — Livepool 1-2 West Ham — Manchester U. 0-0 Wolverhampton — Leeds 0-0 Úrslit í gærkvöldi: 1. deild: Liverpool — Arsenal 1-1 Nottingham F. — Manch. Utd. 0-1 2. deild: Aston Villa — Derby County 0-1 Bolton — Blackpool 1-4 Bristol City — Hull 1-1 Carlisle — Crystal Palace 1-2 Fulham — Oxford Utd. 0-1 Huddersfield — Birmingham 0-0 Middlesbro — Cardiff 0-0 Millwall — Blackburn 2-2 Portsmouth — Charlton 4-1 Preston — Bury 3-0 Sheffield Utd. — Norwich 1-0 ÞAÐ verða Leicester City og Manchester City, sem leika til úr-lita í bikarkeppninni á Wembley-leikvanginum fræga laugardaginn 2'6. apríl n.k. Leic- ester City sigraði á laugardag- inn West Bromwich Albion í undanúrslitum með einu marki gegn engu í jöfnum, en heldur daufum leik. Alan Clarke, dýr- asti knattspyrnumaður Bret- landseyja, skoraði sigurmarkið eftir góða sendingu frá Andy Lockheád, þegar aðeins fjórar mínútur voru eftir af leiktíma. Einni mínútu síðar varð Clarke að yfirgefa völlinn vegna meiðsla, sem hann Ihlaut í á- rekstri við Clive Clark v. útherja West Bromwidh, sem sóttu meira í fyrri hálfleik. Vörn Leicester var mjög þétt fyrir og átti Peter Shilton í marki Leic- sem var fararstjóri í þessari ferð. j boð bæjarsitjórnar á Húsavík, Leikurinn var skemmtiilegur sem ávarpaði liðið. Ámi Ágústs og þá sérstaklega fyrri hálfleik- *°n þekkaði boðið og móttökurn- ur, en í síðari hálfleik voru yfir ar °S færði formanni kraattepyrnu _____________!_________________ ráðs Húsavíkur fótknött að gjöf frá K.S.Í.,og sæmdi bæjai-stjóna merki sambandsins. Á Akureyri lék U.L. á sunnu- dag kl. 2. Leiburinn fór fraim á graisvelliinum og þótt völlurinn væri háll æm ís, þá var leikur- inn allur hiran skemmtillegasti og hrifust Akureyringar af getu unglingaliðsins, tápi þess og fjöri. Unglingaliðið Skoraði á fyrstu mínútu,en fengu á sig ó- dýrt sjádfsmark rétt á eftir. Aft- ur náði UL forystunni 2:1 en síð an skora Akureyringar þrjú ester góðan dag. Þó réð hann mörk í röð og sitóð því 4:2 í háhf ekki við þrumuskot frá Bobby 'cik. Siðari hálfleikur var nokb Hope í fyrri hálfleik, en skotið uð jafn, en þótt UL ætti að mesfu lenti i slá. I frnrnkvæðið i leiknuim laiuk hon ummeð sigri Akureyringa 5:4. Á Akureyri færði Árni Ágústs- , , .. . . . , , , son knattspyrnuráði Akureyrar i bikarkeppmnm og i þnðja j fótknött að gjöf frá K S f ' Þegar hefur komið fram ósik frá Akureyri að UL komi aftur til Akureyrar og leiki þar við heimamenn. NottinKham Stoke Sity Sunderland Coventry Leicester Queens P R. 35 35 35 35 31 38 23 9 2 22 7 5 19 10 5 17 10 5 17 8 11 13 14 7 8 12 15 8 12 15 9 10 16 8 8 19 6 10 15 3 9 26 59:24 55:21 46:19 65:29 64:46 62:41 40:48 35:51 38:62 41:56 28:53 34:89 Árshótíð Fram ÁRSHÁTÍÐ knattspyrnufélags- lins Fram verður haldin í Domus Medica 11. apríl n. k. Miðasala auglýst síðar. 13 lið í fyrsta meist- aramótinu innanhúss í KVÖLD, miðvikudag, hefst fyrsta meistaramót KSÍ í innan- hússknattspyrnu og keppt er eft- ir nýjum alþjóðlegum reglum. Meðal breytinga frá því sem hér hefur áður gilt er að leikmenn í hverju liði eru 5, þar af einn markvörður, en auk þess eru 5 ,skiptimenn“. Leiktími er 2x10 mínútur. Fyrirkomulagið er þannig í mótinu að það lið er tapar tveim ur leikjum er úr keppnini. Fyrsta umferðin er á miðviku- dag. Þá leika saman: KR—Haukar Akranes—FH Fram—Stjarnan (Garðahr.) Breiðablik—Keflavík Ármann—Víkingur Þróttur—Selfoss Valur situr hjá. Önnur umferð verður á skír- dag. Þá leika: Valur—Breiðablik, Haukar—Selfoss, Akranes—Þrótt ur, FH—Víkingur, Stjarnan— Keflavík, KR—Ármann. Fram situr yfir. Þriðja umferð er á laugardag kl. 3 og úrslitaleikurinn á ann- an í páskum kl. 3. Mótið fer fram í Laugardalshöllinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.