Morgunblaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍU I9«8
29
(utvarp)
MIÐVIKUDAGUR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og véðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttáágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt
ir 10.10 Veðurfregnir 10.25 ís-
lenzkux sálmasöngur og önnur
kirkjutónlisit, þ.á.m. syngur kvart
ett gömul passíusámlalög í radd
setn. Sigurðair Þórðarsonar. 11.00
Hljómplötusafnið (endurt. þáttur)
12.00 Iládegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynniing
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tiikynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Margrét. Jónsdóttir les lokin á
„Friðþægingu“, frásögu Tómasar
Guðmundssonar (3).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Hljómsveit Herbs Alperts leikur
lög eftir De Hollanda, Porter
o.fl. Hljómsveit Rays Barretts,
Daves Davies, The Kings, Don-
ovan o.fl. leika og syngja, svo og
hljómsveit Josefs Gabors Kozaks
sem leikur sígaunalög.
16.15 Veðurfregnir
Klassisk tónlist
Vladimir Horowitz leikur Píanó
sónötu í Esdúr op. 78 eftir Haydn
og Intermezzó op. U7nr. 2 eftir
Brahms.
16.40 Framburðarkennsla í esper-
anto og þýzku
17.00 Fréttir
Sænsk tónlist
Hljómsveit sænska útvarþsins leik
ur: Stig Westerberg stj.
a. Sinfónía í C-dúr, op. 7a eftir
Dag Wirén.
b. Pastoral-svíta eftir Gunnar de
Frumerie.
17.40 Litli barnatíminn
Gyða Ragnarsdóttir sér um tím-
ann
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 A vettvangi dómsmálanna
Sigurður Lindal hæstaréttairritari
flytur þáttinn
19.50 Sjöslæðudans og lokaþáttur
óperunnar Salome
eftir Richard Strauss
Leontyne Price og Sinfóníuhljóm
sveitin í Boston flytja: Erich
Leinsdorf stj.
20.20 Kvöldvaka
a. Lestur fornrita
Kristinn Kristmundsson cand.
mag. les Gylfaginningu (5)
b. Hjaðningaríma eftir Bólu-
Hjálmar
Sveinbjörn Beinteinsson kveð
ur sjöttu og síðustu rímu.
c. Farandmaður gengur í hlað
Ásmundur Eiríksson flytur er-
indi.
d. Björn Guðnason í Ögri og
Stefán biskup 1517
Baldur Pálmason les kvæði Fom
ólfs
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (49).
22.25 Endurminningar Bertrands
Russels
Sverrir Hólmarsson Ies þýðingu
sína (5).
22.50 Á hvítum reitum og svörtum
Ingvar Ásmundsson flytur skák-
þátt
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár
lok
FIMMTUDAGUB
3. APRÍL
Skírdagur
8.30 Létt morgunlög
Jose Iturbi leikur á píanó spænska
dansa eftir Albéniz og Granados
8.55 Fréttir
9.05 Morguntónleikar
a. Píanotríó i c-moll op. 66 eft-
ir Mendelssohn. Beaux Arts
tríóið leikur.
b. Tvær prelúdíur og fúgur eftir
Bruckner. Gabriel Verschraeg
en leikur á orgel
c. Te deum fyTir einsöngvaira,
kór og hljómsveit eftir Bruck
ner. Maud Cunitz sóprain, Ger-
trude Pitzinger alt, LorenzFe
hensberger tenór og Georg
Hann bassi syngja með kór og
hljómsveit útvarpsins í Múnch-
en: Eugen Jochum stj.
10.10 Veðurfregnir
10.25 „En það bar til um þessar
mundir"
Séra Garðair Þorsteinsson prófast
ur les bókarkafla eftir Walter
Russel Bowie í þýðingu sinni (14)
Á eftir Isstrinum syngur Teresa
Berganza aríur frá 18. öld.
11.00 Prestvigslumessa í Dómkirkj-
unni
Biskup íslands, herra Sigurbjöm
Einarsson vígir Brynjólf Gísla-
son cand. theol til Staiflioltspresta
kalls í Mýraprófastsdæmi. Vígslu
lýsir séra Gísli Brynjólísson.
Vísgluvottar auk hans: Séra Berg
ur Björnsson fyrrum prófastur,
Séra Bragi Benediktsson og séra
Óskar J. Þorláksson. Hinn ný-
vígði prestur prédikar. Organ-
leikari: Ragnar Bjömsson.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt
ir og veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.00 Miðdegistónleikar
. Rossini-tónleikar frá belgíska
útvairpinu:
Cecilía Fusco, Oralia Doming
uez, Ugo Benelti, Giuseppe
Lamacchia, Alfredo Mariotti,
Dmitri Nabukoff, kór og hljóm
sveit belgíska útvarpsins flytja
aríur og atriði úr óperum og
fleiri tónverkum. Stjórnandi:
Luigi Martelli.
b. Danssýningarþættir úr „Giselle*1
EFTIR Adam. Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leikur: Richiard
Bonynge stj.
15.30 Kaffitíminn
a. Mahalia Jackson syngur negra
sálma.
b. Hollyridge strengjasveitin leik
ur vinsæl lög.
16.15 Veðurfregnir
Endurtekið efni: Sitthvað um ís-
lenzka þjóðbúninginn
Viðtöl Baldvins Björnssonar og
Sverris Páls Erlendssoniar við Hall
dóru Bjarnadóttur og ýmsa fleiri
(Áður útv. 22. des s.l.),
17.00 Dægurtiðir
Textiog tónlist eftir Hauk Ágústs
son, flutt af ungu fólki. Inngangs
orð flutt af hálfu æskulýðsstarfs
þ jóð kirk j u n nar.
17.40 Tónlistartimi barnanna
Þuríður Pálsdóttir flytur
18.00 Stundarkorn með Hoilywood
Bowl hljómsveitinni.
sem leikur norræn lög eftir Hal-
vorsen, Sinding. Jámfelt og
Grieg. Stjórniaindi: Earl Bernard
Murray.
18.25 Tilkynningar. 18.45 Veður-
fregnir. Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Einsöngur í útvarpssal: Sig-
ríður E. Magnúsdóttir syngur
lög eftir Brahms. Undirleikari:
Guðrún Kristinsdóttir
a. „Jungfráuleiin soll ich mit euCh
gehn“.
b. „Och Moder, ich well en Ding
han“.
Fermingamyndatökur
á fermingardaginn. Fermingarkyrtlar á stofunni.
Pantið tíma.
LJÓSMYNDASTOPA KRISTJANS
Skerseyrarvegi 7. — Sími 50443.
Cufuketill óskast
Gufuketill óskast keyptur nú þegar. Lágmarksstærð 30 hest-
öfl. 1030 pund/klst. við 100° C. 1000000 B.T.U.
Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir 10. þ.m. merkt:
„Gufuketill — 2654".
c. „Feinsliebchen, du sollst mir
nicht barfuss gehn.“
d. „Da unten im Tale“.
e. „Wiegenlied".
f. Wie Melodien zieht es mir“.
g. Mádehenlied".
h. „Sapphische Ode“.
19.50 Landakot
Jónas Jónasson leggur leið sína í
höfuðstöðvarkaþólskra manna á
íslandi og hefur hljóðnema með
ferðis
20.35 „Úr lífi mínu“ strengjakvart-
ett nr. 1 í e-moll eftir Smetana
Juilliard-kvartettinn leikur
21.05 Hismið og kjarninn
Séra Sveinn Víkingur flytur er-
indi á kirkjuviku á Akureyri.
(Hljóðritað í Akureyrarkirkju 3.
marz)
21.40 Píanósónata nr. 12 I As-dúr
op. 26 eftir Beethoven
Svjatoslav Richter leikur
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 „Ræningjalíf** eftir Olfert Ric
hard Benedikt Arnkelsson les
fyriri hluta sögunniar í þýðingu
sinni.
22.50 Þættir úr Árstíðunum eftir
Joseph Haydn
Edith Mathis, Nicolai Gedda,
Franz Grass og suðurþýzki Miadri
galkórinn flytja með hljómsveit
óperunnar í Munchen: Wolfgang
Gönnenwein stj.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
(sjénvarp)
MIÐVIKUDAGUR
2. APRÍL 1969
18.00 Lassí og Diana
18.25 Hrói höttur — Veðmálið
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Lögmálið og spámennirnir
Frásagnir úr Gamla Testament-
inu með frægum listaverkum.
21J20 „Eldfnglinn"
Hljómsveitarverk eftir Igor Stra
vinský. Sinfóníuhljómsveit finnsk
útvarpsins leikur, Hiroyuki Iwa-
ki stjórnar.
(Nordvision — Finnska sjónv.).
21.40 Virginíumaðurinn
Flakkarinn.
22.55 Dagskrárlok
Það er ekkert
leyndarmól
NATIONAL Hl TOP rafhlöðumar eru á sigurför um
heiminn, samanber öll viðurkenningarmerkin hér á
mynffinni.
JAPAN BELGÍA ÁSTRAIÍA
NATIONAL ábyrgist hverja einstaka NATIONAL
Hl TOP rafhlöðu gegn leka, við venjulega notkun.
Látið ekki rafhlöðusýru skemma tækið yðar.
Notið NATIONAL Hl TOP rafhlöður — þær endast
helmingi lengur. Fást um allt land.
ÞaS býSur enginn betur.
RAFBORGi
Njótið hinnar útfjólubláu geislunar at fjallasnjónum
- VERÐIÐ BRÚN — BRENNIÐ EKKI -
NOTIÐ
COPPERTONE
COPPíRTOKE
L Suadwl J
|. IOTION J
COPPERTONE er langvinsælasti sólaráburðurinn
í Bandaríkjunum. Vísindalegar rannsóknir fram-
kvæmdar af hlutlausum aðila. sýna að Coppertone
sólaráburður gerir húðina á eðlilegan hátt brúrmi
og falleari á skemmri tíma, en nokkur annar sólar-
áburður sem völ er á.
Faanlegar Coppertone-vörur
Suntan lotion, Suntan oil.
Shade, Baby Tan og Nos-
kote.
Heildverzl, Ýmir — Sími 14191.