Morgunblaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1969
27
iÆMpíP
Sími 50184
Sumaraukoleið
eiginkonunnar
Ný ekta dönsk gamanmynd •
litum. Orvals leikarar.
Sýnd kl. 9.
Halló
HÆTTULEG
SENDIFÖR
(„Ambush bay")
Hörkuspennandi og mjög val
gerð amerísk mynd í litum er
fjallar um óvenju djarfa og
hættulega sendiför bandarískra
landgönguliða gegnum vígfinu
Japana í heimsstyrjöldinni síð-
ari.
Hugh O’Bryan,
Mickey Rooney.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
stúlkur!
Stýrimannaskólinn
heldur dansæfingu
í Silfurtunglinu
í kvöld kl. 9.
Góð hljómsveit.
STJÓRNIN.
Sími 50240.
Tke Appuloosu
Sýnd kf. 9.
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BÁR
Veizlubrauð, snittur,
brauðtertur, he'rtur matur,
sérréttir, alls konar veitingar.
Opið alla hátíðisdagana.
BRAUÐHÚSIÐ
Laugavegi 126, sími 24631.
jchns - mm
glerullðreinangrunin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrunina
m^.3 álr'appírnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og jafn-
fiamt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M
gierull cg 2i" frauðplasteinangt-
un og fáið auk þess álpappir
með! Jafnvel flugfragt borgar sig.
Sendum um land allt —
Jón Loitsson hf.
Hringbraut 121. — Sími 10600.
Árshátíð VALS
verður haldin í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum og hefst með
borðhaldi kl. 7,30.
— STÓRKOSTLEG SKEMMTIATRIÐI —
Allir félagsmenn yngri og eldri fjölmennið.
NEFNDIN.
INGÓB.FS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9.
IUjómsveit GAROARS JÓHANNESSONAR.
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
EFNT VERÐUR TIL
dansleiks í Glaumbæ
í kvöld 2. apríl
Mun ágóði af dansleiknum renna til Biafrasöfnunarinnar.
Dansleikurinn hefst kl. 21 og stendur til kl. 3.
Á skemmtuninni munu hljóm iveitirnar Flowers, Dumbó
og Guðmundur Haukur, Faxar, Júdas, Blues-Company
og Haukar Jeika fyrir dansi. Nútímabörn koma fram.
Allir skemmtikraftar munu gefa sína vinnu og auk þess er frí leiga
á húsinu.
Ungt áhugasamt fólk stendur fyrir þessum dansleik og vill það þakka
öllum sem hjálpað hafa til að af þíssari skemmtun gæti orðið.
ERNIR leiko í kvöld
QÍill HLJÓMSVEIT
MACNÚSAR INCIMARSSONAR
15327 Þuríður og Vilhjálmur
Matur framreiddur frá kL 7.
OPIÐ TIL KL. 1.00.
R&EJULL
• •
\G0MLUDANSAR\
AÐ HLÉGARDI!
í KVÖLD KL. 9.
Hin vinsæla hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar
ásamt Siggu Maggý, leika og syngja gömlu dansana
að Hlégarði i kvöld.
Dansstjóri Helgi Eysteinsson.
Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9.30.
Skrifstofuherbergi
til leigu í Austurstræti 17 (Silla og Valda-húsi). )
Upplýsingar gefur Einar Sigurðsson sími 21400 og 16661.
BLÖMASAUJR jjSv ÍKIN G ASALUR Kvöldverður írá kL 7.
RALT BORÐ í HÁDEGINU Verð kr. 196,oo m. sölusk. og þjónustugj. OPIÐ TIL KL. 1 A