Morgunblaðið - 16.07.1969, Page 6

Morgunblaðið - 16.07.1969, Page 6
6 MORGUNBLAÐLÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 196» íslenzkir tunglfarar Rétt fyrir helgina, þegar við Sveinn ÞormóSsson áttum saman leið um Ármúlann, ráknmst við allt í einu á eins konar íslenzk vél- menni, að okkur fannst í fyrstu. Þarna voru á ferðinni ívær telp- ur frá því að sæk.ja mjólk fyrir móður sína. Þær höfðu íklæðzt pappahylkjum, og voru nokkuð stirðar til gangsins. Við spurðum þær að þvi, hvort ekki væri erfitt að ganga svona á götunum. Ein- um rómi samþykk'ai þær það, en þetta væri bara svo voðalega gam an og ægilega spennó, eða hvað krakkar kalla það nú. Sú stærri heitir Guðbjörg og er 9 ára gömul, en Svanh'lilur sú minni og er 8 ára. l>á ernö þér saamarlega sannleikurniii mun gjöra Ef þéx stauílift stöftUBir og m-anuA þekkja mir frjalsa. — (Jóh. &. 31.) í dag er mifivik udagnr 1€. jádí og er þaö 197. dagur anrins lí»9. Eftir lifa 168 dagar. — Árdegi&feáflæSi ki. 7,28. Si.v savaxósL-wfan i Borgursjjitaiajiiina er opin ailan HÓtauhningirm Stími 81212. og he ugiciagaiíi'kmr er i sima 21230 í Reykjavík vvkuna 12.—(19. jótí er l L og Ingólf sapóleki. er opið viarka daga. M. 9—«9, iaugardaga Ul. 9 og gavar.zia Uekua hefst hvern vnkan ciag kl. 17 og stend- .ösiudagskvöldi tii ki 8 a 17 aö rm/rguru. Lim óeigar frá fcl. u’gni simi 21230. I neyöa rtilÆel'uin ('ef efcfci naest ,1ál h eimrl í s 1 iefcms) er tekiö á múti vitjun- antoeióinawn á skrxfstofu læknafé aganna í sima 11510 frá kil. 8—17 aila virka ccaga nema laugarctaga én þá er upin lækmngastafa aö Gar6astræti 13 a UcnTnj Garftastrai'tis og Fœehersuxxtis, Jrá fcl. 9—Q& f.h., sími 16195. — *»ai’ er einöönffu tekjfi ó .móti toeiönum um lyíseöia og þess háttar Að 'v*Sxiu ieyrt vósast tiiJ kvGÖti- og helgidagavörziu. F»œsv<»KÍ. Heimsófcnarttmi er dagiega kl. 15:00—16:00 og RorSMrejflltRkini i H cd«*rverxiðiarNtöíVimii. Heimaókaiarrtími er daglega fcl. 14-00—15:0ö og 19 300—19.30. Kópavfigsapotek er ofrtft virka daga kl. 9—19, laugarda ga kl. 9—Vi og sunno- #xttra kl. 1—3. I.adtxurvakl í Ha.fnarfiröi <ig Garðahreppi. .Dpplýsingar 1 lögregluvaröstof- turai stmi 90131 og slíikik viHtöftiTmi, sími 51100. í Keflavík: 15. og 16. júlí Kjartan Ólafsson. 17. jólí Ambjörn- 18., 19. og 20. júlí Gnöjón Klemenzsun. 21. júaí Kjartan Ólafsson. (Mæöradeild) vi8 Barónsstig. V iðtals- ií iOleggjngUKUfO **J®««arkj uinia r. t»rra prests er ;'á þriðjudögum og föstuclögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er -efit'tr M. 5. Svarafi er í sima 22406. BfffmagnKveilu Rvikur á skr.rfstofutíma er 1B 222. Nætur- og •?idagavarz3a 18-230. Ge#vernða>hiétlag ísiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Vettusundi 3, alla iiuœnudHga tol. 4—*6 sí8degis, — simi 12139. l>jómnstan er ókeypis ag öllnm beónrii Mtmið Ænárarrk jasöfn un CieíVvemdarfélags íslands. pósthólf 1308. .AA-samliökin í Reykjavík. Funöir epu sem hér segir: í félagsheimilirru T.íarrraúgötn 3C á miðvikudögum kl. 9 eih. á fÍTnmtudögum tol. 9 e:h.. á föstudögum fci. 9 e.h í sa rutöarheimilnu Langholtfíkirkju á laugarriögum kl. 2 e h. í 'SBfnaSarheimili Neskœrlcju á laugauciögum kll. 2 eJh. Skrrfsto'fa sam- .akanna Tjamargötu 3C er apin milli -6—7 'e:h. alla virka daga nema laugar- daga. Slrai K6373 AA-samtökin í Vestmannaeyjum. VestmaTinaeyjadeild, fund '*r fhnratudaga k’. '8.30 e.h. ? húsi KFTIM. rfiardeild kl. 9 föstudaga í Gróðt.emplarRhúsinu, uppi. ÞETTA ER BEIJAN, SEM FÉKK SER I.H*'SFGKENAlTT. BROTAMALMUR Kaupi allafi brota-mákn lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, stmi 3-58-91. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur alit múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur tH leigu Vélaleiga Símon- ar Símonarssonar, sími 33544. HALLÓ! Vil kaupa bíl sem þarfnast viðgerðar t. d. eftir árekstur eða veltu. Uppl. í síma 93— 1196 frá kl. 8—9 e.h. BlLL — SKULDABRÉF Góður 6 manoa bíM óskast. Greiðsle 3—5 ára fasteigfia- tryggt skuldabréf — Trtboð rrterkt: „Gott veð 156 ". RÁÐSKONA 0SKAST á heimiti í Vestmannaoyjum. Uppl. í slma 1541. KÓSANGASKYNTUR KÆLISKAPUR óskast tfl kaups strax. Uppl. í síma 66128. STAURABELTI fyrir raftínu og stma trl aígr. nú þegar (öryggiseftprftt). — Stefán Pálsson, söðlasmiður, Faxaíún 9, Garðabreppi, sím'i 51559. PENiNGAMENN Vantar lán kr. 120 þús. í 6 mán gtegn topptr. Góðir vext- ir. Atg. þagm. Vinsaml. send- ið natn, hepmitisf. og símanr. í póstti. 604 Rvík f. 18. þ. m. ALPAHÚFUR 10 titir, verð kr. 157.00. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. VIL KAUPA 1—2ja poka steypuhrærivél með spili. Uppl. í síma 51975 eftir kl. 2. TEK AB MÉR að slá tún. Birgir Hjaftalín. sími 34699. ATVINNA ÓSKAST 23ja ára stundvís og regtu- samur maður óskar eftir at- vinnti strax. AWt kemur til greina. Sími 51184. 6 TIL 12 TONNA trittubátur óskast ttl leigu nú þegar. Uppl. í símum 30454 og 20549. SÆNSKUR sprengjumeistari, s»m unnið hefur í um 3 ár í Búrfel'ti óskar eftir meiri viitru. Tifb sendist Mbi. merkt: I49". FORD-TAUNUS 4ra dyra, árg. '61 (til endurb. eða niiðurrrfs) til sötu fyrir lítið verð. Uppl. í sima 33152. Boðun fagnaðarerindisins Almenn samkoma að Hörgshlíð 12, Reykjavík í kvöld ki. 8 Sumardvöl að Jaðri Börn, sem fara að Jaðri nú, mæti við Templarahöllina kl. 4 í dag, miðvikudag með læknisvottorð og farangur. Börnin frá Jaðri eru þar kl. 5.45 Tilkynning um heimkomu úr Sum arbúðum Þjóðkirkjunnar þann 16.7. Frá menntaskólaselinu við Hvera gerði (Reykjakoti) verður lagt af stað kl. 14 og þá komið til Reykja víkur um kl. 15. Frá Skálholti verð ur lagt af stað kl. 13. Væníanlega komið kl. 15. Frá Kleppjárnsreykj um, Borgarfirði verður lagt af stað kl. 13. í Reykjavík væntanlega kl. 16.30 Fyrir allar sumarbuðirnar verður komið að Umferðarmiðstöð inni. Kvenfélag Laugarncssóknar Munið saumafundinn fimmtudag inn 17. júlí kl. 8.30 í kirkjukjall- aranum. Bræðrafélag Dómkirkjunnar efnir ti) hinnar árlegu sumár- ferðar sinnar sunnudag, 20. júlí. Farið verður um Reykjanes og kom ið við á ýmsum stöðum, svo sem Reykjanesvita og Stranda- kirkju. Leiðsögumaður verður með í ferðinni. Farið verður frá Dóm- kirkjunni kl. 9 árdegis. Takið með ykkur gesti. Upplýsingar hjá kirkju verði Dómkii kjunnar í síma 12113 Kvennadeild Siysavarnafélagsins i Reykjavik biður þær félagskonur, sem hafa pantað miða í ferðalagið 21. júlí að ivtja þeirra í Skóskemmunni, Bankastræti, miðvikudaginn 16. júli frá 3—6 Konur á S< I jarnarncsi Uppl. um orlofsdvöl í Gufudal sem stendur til 20.8. fást hjá Unni Ól- afsdóltur, sími 14528. T jaldsamkomur kristniboðs- sambandsins Á samkomunni í kvöld í tjald- inu við Nesveg, rétt hjá Neskirju flylja ávörp þau Sigurður Páls- son og Klara Björnsdóttir, en ræðu flytur séra Magnús Guðjónsson, hljóðfærasláltur. AUir eru velkomn ir Samkoman hefst kl. 8.30 Bókabilfinn ViSkommstaðir bókabílsins verða þessa vifcu sem hér seg- ár: SBavifcudagur 16. júií Verzkinin Herjólfur, Skip- holti 70, kl. 2—3, ÁMtamýrar- skóli fcl. 4—5. Knon við Stakfca- hlið kl. 5.38—7. Fnnaatudagnr 17. jáli Vcrz.lim irniu' Hjarðarhaga 47 kl. 2—3 Kaplaskjólsforg við Æg issiðu kl. 4—5 Skildingainesbúð m, SkerjaÆii'ði, kl 5.3®—7 Fös'udagitr 18. jédí Laugalækur — Hrísateigur kl. 2—3 Kjörbúð Laugaráss við Nm ðurbi-ún kl. 4—5 Dalbi aut — Kleppsvegur kl. 5.30—7. SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM Ferfaðirinn: Þcssi höll var má«ki Forfaðirinn: en fyrir aýstofruut lýð SaniMn: Ég sting upp á því, að við nóeu góð fyrir varakenung .... ræðisriki er hún toUrgilega Ittrl «g sntýmn nefnd i málið. A»rir fund- omerkilre. armcnn hrópa heyr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.