Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 8
8 MGROUiNBLAÐIÐ, MIÐVXKUDAOUR H6. JÚLÍ 1909 Geimferðir geyma lykil framlíðarlífs jariarbúa — Hvað hefur verið sagf um geim- ferðirnar og unna sigra á því sviði? „I»etta er ekki aðeins banda- rískt ævintýr“ — sagði Rich- ard M. Nixon, forseti Banda- ríkjanna, er Apollo-8 þaut á- leiðis til tunglsins, „Þetta er ævintýr mannsins, sem með á- unninni þekkingu ræðst í það að mynda framtíð sína. Flug- ið getur orðið til þess að mann kyn standi betur saman — því að það sýnir hvers mað- urinn er megnugur, ef hið bezta innra með honum er beizlað". Mannkyn allt hefur dáðst að tækniafrekunum. Hvar vetna standa menn forviða, en þeir verða að trúa og nú mtm ef guð lofar, enn einn sigurinm á næsta leiti — maður stígur fyrsta sinn fæti sínum á mán- anin — hrímfölan og gráan. Af því tilefni er gaman að rifja upp ummæli ýmissa stór menna um áðuir' unna sigra Apollo-áætlunarinnar. Dr. Tomas O. Paine, forstöðu maður Geimferðastofnunair Bandaríkjanna, 3agði eftir að Apollo-8 hafði lent heilu og höldnu eftir velheppnað tungdfluig hiinn 27. desemiber 1968: „ Við erum nú við upphaf geimferðaaldar. sem fylgja mun næstu kymslóðum. Við hlökkum til þeirra daga, er mannaðar geimstöðvar verða að veruleika og menn fara í tumglleiðangra. Nú opnast nýjar leiðir til plánetanna. Maðurinn hefur hafið ferð isína um alheiminn. Þetta er háganga mannlegra drauma og mannlegrar fróðleiksfýsn- ar.“ Jöhn F. Kennedy, forseti sagði, er hann bað fulltrúa- deild Bandaríkjaþings um að fallast á áætlun um að koma mönmum til tunglsins hinn 25. maí 1961: „Nú er tími, að stikað sé stórum — nú er tími banda- rísks framtaks — Tími þjóð- arimnar til að taka forystuna í geimframkvæmdum, sem að mörgu leyti munu geyma lyk ilinn að framtíðarlífi hér á jörðu. Ég er þess fullviss, að þessi þjóð á að setja sér það mark, að koma manni til tumglsins og aftur til baba áður en þessi áratugur er allur. Engin geimferðaáætlun önmur mun hafa eins mikil á- hrif á mammkyn eða verða mik ilvægari er fram í sækir í könnun geimsins. Engin verð ur erfiðari eða dýrari í full- kommun sinni.“ Lyndon B. Johnson, vara- forseti Bandaríkjanna árið 1963 og þá einnig fonmaður geimferðaráðs Bandaríkjanma sagði: Tunglið er nú á dögum aðal markmið okkar, en í framtíð- inni verður það aðeins árning- arstaður geimferðamanna. Ég trúi því statt og stöðugt, að þróun geimaldar leiði til lengsta og mesta blómaskeiðs mamnkyns — tímabils alls- nægta og velmegunar manns- ims.“ Skáldið og Pulitzer-verð- launahafimn Archibald Mac- Leiah sagði, er hamn hafði lit- ið myndir, sem teknar voru á á ferð Apollo-8: „Fyrsta sinni frá alda öðU hefur maðurinn litið jörðina, Htið hana ekki sem megin- lönd og úthöf úr eitt-, tvö-, eða þrjúhundruð mílna fjar- lægð, heldux í dýpt himin- geimsins. Að sjá jörðina eins og hún í rauninni er, litla og bláa og dásamlega á reki í ei- lífri þögn, er sem að sjá sjálf an sig sjá okkur f erðast siaim- an á jörðimmi, bræður á bjartri dásemd í eilífum kulda — bræður sem nú vita, að þeir eru í ráun réttri bræður." Svokallaður faðir eldflauga tækninniar var Robert H. Goddard. Árið 1920 gerði hanm tilraun með fyrstu eld- flaug sína — fyrstu eldflaug- ina, sem kmúin var fljóitamdii eldsneyti. Hamn lézt 1945 og sagði eitt sinn: „Ég veit ekki hve lengi mér auðnast að vinima afð þessu mikla vamdamáli, en ég voma að ég geti það svo lengi sem ég lifi. Þetta verk mun engan erndi hafa, því að taki maður mið á stjörnurnar bókstaflega, þá krefst slik vinna kynslóða. En það er nokkuð sama, hvort miðar áfram, því að fiðring- ur fer um þann sem byrjair.“ Jaimies E. Webb, eiran þeiirra vísindamanna, er unou að Apollo-áætluninni sagði: „Þar sem alheimurimn hefur engin takmörk, verður við- leitni mannsin3 til þess að Skilja og kanna alheiminn tak markalaust.“ John H. Glenn, geimfari sagði, er hann ávarpaði fuH- Einherjar á nýjum golivelli á Akranesi Akramiesi, 15. júlí. NÝLEGA hefur Golfklúbbur Akraness tekið í rnotkun nýjan 9-holiu völl, en fram til þessa hefur klúbburinn aðeins haft 6- holu völl til umráða. Eru brautir vallarins saimtals 5400 metrar, par 70, miðað við 18 holur. Um síðustu helgi kom golf- klúbburinn Eimherjar úr Reykja trúadeild Bandaríkjaþings 26. febrúar 1962, en hann var hinin fyrsti bandarískra geim- fara til þess að fara á spor- bauig um jörðu: „Eniginn dagur jafn'ast á við þamn, er þér auðnast að sjá fjögur sólsetur . . . Það sem við gerum í dag, er sem lítill hornsteimn í gífurlegri bygg- ingu framtíðarinnar . . Mesti akkur geimferða er ef til vill ekki kuramur nú á dögum, en rannsóknir og þekkingarleit hafa ávallt borgað sig þegar til lengdar lætur . . .“ Að lokum er gaman að rifja upp frásagnir geimfaranna í Apollo-8, er þeir lýstu því, sem fyriir augu bar um fjar- skipti. Jamies A. Loweil saigði: „Hinn gífurlegi einmana- leiki hér vekur með manni andagift. Harnn kemur manmi í skilning um hvað er að balfci — jörðiin sem vin í eyðimörk alheimsins." Frarak Borman sagði, er hamn lýsti tuimgíliiniu úr má- lægð: „Afarstórt, eyðilegt og hroll vekjandi. . . . staður eigi mjög svo aðlaðandi til þess að búa á eða starfa." William A. Anders sagði: „Himimninn er afskaplega þrúgandi. Hann er kolsvart ur, en tiiunigllð er ljósileitt. Himimn og tunigtl eru mriklar andstæður, sem skýr svört lína aðgreinrr." Meðan á hinni löngu ferð Apollo-8 stóð spjölkiðu geim- fararnir oft og tíðum við stjórnstöðina í Houston í Tex as. Eitt sinn lýsti vaktmaður inn í Texas veðrimu og sagði: Það er faigiurí; tunglsk'im ..." Borman svaraði: „Við vorum eáimmiitt að dlást að jarðskim- inu......V 20424—14120 — Sölumaður heima 83633. 2ja herbergja íbúð í Vesturb., harðviðar- og harðplastinnrétt- ingar, teppi og svalir, vönduð eign. 3ja og 4ra herbergja íbúðir í Hraunbæ, góðar nnréttingar. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum í Foss- vogshverfi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum svo og sérhæðum í Háaleitishverfi. Austurstrœtl 12 Síml 14120 Pósthólf 34 FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Simi 15605. Höfum kaupanda að verztunarh úsmæði. Höfum kaupanda aí) stóru vönduðu einbýlishósi. Höfum kaupanda að 3}a herb. efri ishúsi. Til söfu 3)a herb. efri hæð, í tvíbýl- ishúsi. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Foss- vogi. Gott tán áhvílandi. 3ja herb. góð íbúð í eldra stein- húsi við Grundarstíg. 4ra herb. ný og mjög giæsrleg íbúð á 1. hæð í Hlíðuin'U'm. Einbýlishús í Breiðholt'i, Garða- hreppi, við Barðaströnd og við Erkjuvog. FASTElGHf/VSALAN Óðinsgötu 4. Sími 15605. Kvöldsími 84417. IILPSÖLÖ /9977 I smíðum í Fossvogi Til söl'u er 200 ferm. raðhús á tveimur hæðum í Fossvogs- hverfi. Húsið selst titb. undir tréverk. Mjög góð lén áhvíl- a'odi. Teiiknmgar á skrifstoif- urarai. I Byggðarenda Einbýfishús i Byggðerenda, sem afhendist fokhelt í októ- ber riæstkomandi. 136 ferm. auk 60 ferm. í kjal'lara. Inn- byggður bílisikór, tei'k'ntnga'r á skrifstofunni. í Breiðholti Eirabýhshús í BreiðhoÞtshverfi, í fokheidu ástandi, 158 ferm. arak bítekúrs, teikmngar á skrifstofuoni. MHffiBOBfi FASTEIGNASALA — SKIPASAU| TÚNGATA 5, SÍMI 19977. •---- HEIMASÍMAR---- KRISTINN RAGNARSSON 31074 SIGURÐUR Á. JENSSON 35123 vík í Heiimsókn til Akrainesa og lék ásajnt meðHmuim úr. Golf- klúbbi Akramess á fhiraum nýja velli. Létu Einlherjar mjög vel af velliirauim, sem þeir töldu bæði skemmtilegan og harla erfiðaim. Við þetta tækifæri afhentu Ein herjair Golfklúbbi Akraness að Framhald á hls. 25 TIL SöLU: Nýleg 2ja herb. íbúð á 4. hæð vlð Álfta~ mýri. — Suðursvalir. Nýjar 2ja herb. ibúðir við Hraunbæ. — Góð áhvílandi lán. Nýleg 3ja herb. íbúð við Álfaskeið, Hafnarfirði. Nýle* 2ja herb. íhúð við Háaleitisbraot 3ja herb. íbúð við Kleppsveg. IBUÐA- SALAN SÖI.UMAÐUR: GtSLI ÓLAFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMI 83974. 3ja herb. íbúS á 2. hæS viS EskihlíS. Parhús í Kópavogi, mjög fallega innrétt- aS, 1 skiptum fyrir 3ja herb. íbúS. Nýlegt einbýlishús meS bilskúr í Laugar- neshverfi. 3ja—4ra herb. íbúSir tilbúnar undir tré- verk og málningu. — Beðið eftir láni húsnæðismálastjórnar. Einbýlishús i Arnarnesl. — Húsið selst fokhelt. Útb. kr. 500 þús. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúáó Símar Z1870-Z0H58 Við Reynihvamm 126 ferm. einbýlishús ásamt gömtu húsi, 3ja berb. ibúð. 120 ferm. vandað einbýlishús v»ð Hlaðbrekku. 5—6 berb. sérfiæð við Graoðar- vog. 5 herb. 135 ferm. sérhæð við SigHivog. 5 herb. 124 ferm. mjög vöraduð íbúð á 3. hæð v*ð FeHsmúla. 4ra berb. lúxusibúð á 4. hæð við Safamýri. 4ra herb. góð hæð við Háaieitrs- braut. 4ra herb. jarðhæð við Hrísateíg, útb. 300 þús. 3ja herb. góð íbúð með bíiskúr. 3ja herb. íbúð við Skúkagötu. 2ja herb. 65 ferm. íbúð við Hraunbæ. 2ja herb. jarðhæð við Háalertis- braut og margt fteka, Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður KvöWsimi 24903. FASTE IG NAVAL Skólavörðustíg 3 A 2 hæð Símar 22911 og 19255 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Háaleiti'Sbraut. 3ja herb. íbúðarhæð i Hlíðuraum Laus raú þegar, væg útborgun. 4ra herb. íbúðartiæð í Laugames- hverfi. 5 herb. sérlega vönduð íbúðar- hæð á góðum stað í Hiíðun- um. 5 herb. efri hæð við Graoðarvog. bílskúr. Stónar suðursvahr. — Hagkvæmir greiðsluskiknálar. 5—6 herb. skemmtileg risíbúð við M i'klubraut. I smíðum A Melunum 150 ferrn. sérhæð í smiíðum á Met'umum. Bílskúr. Ibúði'n selst fokheld eða lengra kom- im eftir samkomukagi. Eignar- lóð. Mjög sanngja'm't verð. A Flötunum Eirabýhshús í smiðum á góð- um stað á Fkötunum. Húsið er rúmtega foktveh, og setst í raú- veraradii ástandi. Skemimtiiteg tei'kning. Stór og góður brt- skúr. AMar teikraingar fyriríiggj- arad'i. Jón Arason hdl. Símar 22911 og 19255.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.