Morgunblaðið - 16.07.1969, Síða 32

Morgunblaðið - 16.07.1969, Síða 32
 Bezta auglýsingablaðið ^ri0«wM^lií> Blað allra landsmanna MBOVIKUDAGUR 16. JULl 1969 800 hefja mennta- skólanám í haust FLESTIR þeir, sem hyggjæst hefja menntaskólanám í haust hafa þegar sótt um skólavist og af þeim tölum, sem fyrir liggja má gera ráð fyrir að nær 800 nemendur hefji menntaskólanám að hausti. Mun það vera meiri f jöldi en nokkru sinni fyrr. Memntaskólmn í Reykjavík hef ur þegar fengið um 400 umsókn- ir, en gert er ráð fyrir að þeim fjölgi nokkuð í haust, þegar hauistprófum landsprófs lýkur. Þessum nemendum verður skipt tnilli gamla menntaskólanis við Lækjargötu og hine nýjamennta skóla, sem ákveðið er að verði í húsd Miðbæjarskólans. Verða nýnemar þessara tveggja skóla því nokkru fleiri en þeir sem hófu nám í Menntaskólamum í Reykjavík á liðmu hausti, en þá voru þeir 365. Er tölvo ÁTVR bindindis- Menntaskólinn í Hamrahlíð tek uir við um 160 nemendum í fyrsta bekk og er það svipaður f jöldi og í fyrra. Menmtaskólinn á Laugarvatni tekur við 50 nemendum og hef- ur sá nemendafjöldi í þriðja bekk verið fastur undanfarin ár, en bann takmarkast fyrst og fremst af húsnæði í heimiavist. Á Akureyri hefja væntanlega um Ii60 niemienidiur niám í haust, en það er svipaður fjöldi og í fyrra. Fylgzt með störfum fógetaréttarins. Magnús Á. Magnússon nýstú dent er í 1 jósum frakka frenust til hægri á myndinni. sinnuð ? VINIR vodika og oampari eru heldur óhressir þessa dagana, þvi að mjög hefux gengið á vodka- og oampari-ibdrgð'iir Áfenigisverzlunarinnar og í gær var ekki til nema lítils- háttar af hálfflöskum af vodka. Gruma hándr þyrstu tölvu þá, sem Áfenigisverzlun in ráðfærir sig við í sambandi við pantandr, um að vera góð templara. Áfengisverzlundn styðst í vaxandi mæli við tölvu í sam bandi við pantanir, matar hana á upplýsimgum um sölu síðustu mánuði og út frá þeim reiknar hún út hve mikið nauð synlegt er að panta til þess að ávallt séu til meðalbirgðir. „En áætlanir tölvunniar byggj aist á því að afgreiðslan hjá seljendum gangi með eðlileg- um braða“, sagði Jón Kjart- ansson forstjóri ÁTVR er Mbl. spurði hamn um málið. „í þetta skipti hafa aftur á móti orðið tafir hjá seljendum vodka og campari og því fór sem fór. En það rætist fljót- lega úr þessu og er t.d. vodka væmtanlegt nú í vikunni." Nýstúdent verði með fógetagerð heimiluö innritun í læknadeild EINSTÆÐUR viðburður í sögu Háskóla íslands átti sér stað í gær, er þess var krafizt, að nýstúdent yrði með beinni fógetagerð heimiluð innritun í læknadeild Háskóla íslands. Var fógetagerðarinnar krafizt á þeim forsendum, að reglu- gerð um takmarkaðan að- gang að læknadeild sé ekki gild, hafi ekki hlotið lögleg- an undirbúning, efni reglu- gerðarinnar hafi ekki fengið afgreiðslu í háskólaráði eins og lög mæli fyrir. Nýstúdentinn, Magnús Á. Magn ússon, mætti til inmritunar í HáSkólamrum á fimmta tímanum í gær ásamt, lögfræðimgi símuim, Steingrími Gaut Kristjánssyni, fulltrúa við sýslumannsembætt- ið í Hafnarfirði. Þá mættu einm ig í Hástoólanum Böðvar Braiga- som, borgarfógetafulltrúi og rit- ari fágetaréttarins. Gengu þessdr allir fyrir rekt- or á síkrifstofu hanis, en blaða- mömmum gafst ekki kostur á að hlýða á orðræður manima þar. Réttur vsir síðan settur í húsa- kymraum borgarfógeta á Skóla- vörðuistíg og innsetningarbeiðm- in tekin þar fyrir. Lögmaður há skólaráðs, Sveinbjörn Jómsson hiri. gerði í upphafi kröfu til fæestunar og féllst lögmaður gerðarbeiðanda á frestun með því loíorði, að ef ndðurstaða rétt- arimis yrði umbjóðamda sínum í hag, yrði honum veitt inm- taka í læknadeildina. í greimargerð innsetn in.garbei ð anda sagði m.a. á þessa leið: „Á síðasta ári var á döfinmi að igera bmeytimigm á inintötoustodl- yrðum í læknadeild. Læknadeild leitaði til háskólaráðs um álit. Framhald á bls. 31 Yfir 3 þúsund erlendir feröamenn í landinu í gær Mikið annríki hjá ferðaskrifstofum MORGUNBLAÐIÐ gerði í gær könnun á því hjá ferðaskrifstof- unum, hversu margir erlendir ferðamenn væru í landinu á 400 nýstúdentar höiðu innritazt í gær IJM FJÖGUR hundruð nýstúd- entar höfðu innritazt í Háskóla íslands um sexleytið í gær sarni- kvæmt upplýsingum Erlu Elías- dóttur fulltrúa. Eru það nokkru fleiri stúdentar en á sama tirma í fyrra, en þá höfðu innritazt um 375 manms. Enm má vænta immritumarbeiðma úi pósti svo að þessi tala getur aukizt eitthvað. Ekki hafði í gær gefizt tóm til að telja hve margt nýstúdenta hafði iranritazt í hverja deild Há skólanis, en tölur uim það mumiu vsemtanlega liggja fyrir síðdegis í daig. ! Stærri bátarnir stunda nú aðallega togveiðar Ágœtur humarafli að undanförnu SAMKVÆMT upplýsingum, sem Morgunblaðið fékk í gær hjá Kristjáni Ragnarssyni hjá LÍÚ, halda síldarskipin sig nú á svæði sem er 77° n.b. og 10° a.l. Þama munu vera um 10 skip, en þau hafa engan afla fengið að undanförnu. Haförninn er nú kominn til skipanna með olíu og vistir. Hjálparskipið Goðinn er einn ig þaraa á svæðinu og rann- sóknaskipið Árni Friðriks- son. Á síldveiðum í Norðursjó eru nú um 20 skip, sem ýmist salta afla sinn um borð, eða sigla með síldina ísaða í köss um til Þýzkalands og Skot- lands og selja hana þar á markaði til manneldis. Nokk uð af bræðslusíld hefur einn ig veiðzt á þessu svæði og hef nr henni verið landað í Fugla firði í Færeyjum. Ágætt verð hefur fengizt að undanfömu fyrir ísaða síld og sérstak- lega hjá þeim skipum, sem hafa haft flokkunarvélar um borð. Einn bátur, Helga Guð- mundsdóttir frá Patrefcsfirði, er á veiðum við Vestur-Græm land. Veiðir skipið í net og er aflinn saltaður um borð. Hef ur gengið heldur illa á þess um veiðuim og hrakti skipið Framhald á bls. 31 þeirra vegum. Eftir því sem við komumst næst voru í gær á ferðalögum um allt landið 3100— 3200 erlendir ferðamenn, flestir þeirra í hópferðum^ en þó um þúsund einstaklingar. Hjá Ferðaskrifstofu Zoega femgum við þær upplýsiragar, að uim 200 útleradingar hefðu í gær verið í Skoðum/arferðum á þeirra vegum, þar af um 1200 af ákermmtiferðaskipunuim tveknur — Hanseatic og Gripsholm. Mik ið anmiríki hefur verið hjá ferða skrifstofunmi að undamförnu og ekki útlit fyrir að limmi, því að vom er á tveimiur skemmtiferða- skipum í lok vikumnar — Ev- rópu og Renaissance, frömistou ákemmtiferðaskipi með um 650 ferðamemn hvort. Ferðaákrifstofa ríkisins er um þessar mumdir með 12 erlemda ferðamammahópa á ferðalagi viðs vegar uim land í 6 til 14 daga ferðum, og mvun láta nærri að í þeim sé um 450—500 manms. Þá er áætlað að hér sé staddur á- þekkur fjöldi eimstakliraga, sem ferðaskrifstofam hefur skipulagt ferðir fyrir, þanmig að í það heila séu uim 800—900 ferðamemm á 'henmiar vegum í landimu. FerðaSkrifstofa Úlfars Jacob- sem er þessa dagama með um 100 Framhald á bls. I Fékk ekki löndun í Aberdeen Einikaskeyti til Mbl. frá AP. — Aberdeen, Skotlandi, 15. júlí: — HAFNARVERKAMENN í Ab erdeen neituðu í dag að landa úr Jóni Kjartanssyni og sigldi togarinn því til Peterhead með afla sinn sem er 491 tonn. Hafnarverkamenn vildu sýna samstöðu með 1100 togarasjó mönnum í Aberdeen er hafa verið í verkfalli í einn mán- uð tii þess að krefjast hærri launa. Rúmlega 100 Aberdeen togarar hafa stöðvazt vegna verkfallsins. Flugfreyjur boða 2ja sólarhringa verkfall FLUGFREYJUR hafa boðað tveggja sólarihriraga verkfall, sem hefst aðfaramótt miðvikudagsins 23. júlí n.k., hafi samikoanulaig ekki máðst fyrir þamm tíroa. Var verkfallsboðumin ákveðin á fundi sem stjórm Fluigfreyjufélagsimis og trúmiaðarmammaráð héldu í gær- morgun. f kvöld halda flugfreyj- ur fund rnieð sáttasemjar a. Komi verkfallið til fram- kvæmda nær það til allra fluig- freyja hjá íslenzku fluigfélögun- uim, en þær murau vera uim 250, og stöðvast þá að sjálfsögðu allt farþegaflug.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.