Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 19
MORiGUiNlB'LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. 1060 19 Akureyringar og Breiða- blik berjast aftur Liðin skildu jötn 1-1 eftir framlengingu EKKI fékkst úr því skorið á laugardaginn, hvort Akureyring ar, sem neðstir urðu í 1. deild, eða liðsmenn Breiðabliks, sem töpuðu úrslitaleik gegn Víking í 2. deild, eiga að fá sæti í 1. deild að ári. Liðin börðust í fram lengdum leik, alls í 2 klst. «n úr slit fengust ekki. Jafntefli varð 1:1. Bæði liðin áttu sín tælkifæri í þessum lei'k, sem annans var held ur tilþrifalítill og bauð upp á næsta litla Skemmtun þeim sem komu ti'l að sjá fallega knatt- spyrnu. Hins vegar var hann fyr ir ýmisa þrungin spernnu og bar í þeim efnurn mest á ungum Kópa Breiðablik átti fyrsta tæikiifær ið en v. útherji sikallaði fram- hjá. En upphl'aupið var laglegt. A 12. mín. ná Alkureyringar forustu. Þormóður h. útherji gaf vel fyrir frá hægri, en Kári hitti eklki knöttinn. Eyjóllfur Ágústs- son, v. útiherji var Skaimmt frá og hanm fétek færið og nýtti það vel, enda auðvelt um athafnir. Á 37. mín. komst Stkúffi Ágústs son innfyrir vörn Breiðabliks og á slkot á marik — en hittir mar'k vörð sem heldur þó elklki knett inum. Þormóður útlherji fær knöttinn og er fyrir opnu marki innain við metra frá marlklínu, en ho-nuim misteikst hirapallega og knötturinn skoppar fyrir opnu marlki og út fyrir endaimöirlk hin um megin við markið. Furðulegt. Það voru ekki liðnar nema 6 mínútur af síðari hálfleik er Breiðabliik jafnar. Upp úr horn spyrnu frá hægri þar sem vel er gefið fyrir markið berst knöttur inn til v. inruherja Bneiðablikis. Honum mistetest að spyrna en af legg hans eða hné sikoppar knött urinn að martei. Samúel mairk- vörður hafur hendur á knettin um, en missir hann yfir öxl sér. Þetta varð lokamarkið og þó bar izt væri í 70 mín. í viðbót varð eteki meira um mörk. Brieiðabliiksmienn sýnidu smögg tiilþiriif en þetta mun e.t.v. Jéleig- asti leilkiuir Akiureyrimigia, sem þeir hiaáa átt suninian fjallla um miangna ára stoedið. Það 'kann að veina að Akuneyr- Framhald á hls. 25 Mark Breiðabliks sem jafnaði Ie ikinn og varð til framiengingar — og annars leiks. Knötturinn fór um hendur Samúels mark- varðar yfir öxl hans og í netið. vogsbúum. A-Þjóðverjar hlutu fiest gullin | FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN Sov.| étríkjanna hafa oft háð von- litla baráttu um það að nafn 1 lands þeirra yrði efst á lista | um unna sigra og verðlaun á j stórmót.um. Oftast hefur sú; barátta verið háð við liðsmenn \ Bandaríkjanna og oft litlu | munað. Margir bjuggust við að nú! myndi rætast draumur SovétJ þetta varðandi á EM í Aþenu, 1 ekki sízt vegna fjarvera V-( Þjóðverja. En þá skutust A-Þjóðverjar ) fram fyrir og skipa efsta sæt- ið með 11 gullverðlaun, næst- ir eru Sovétmenn með 9 og, Bretar í þriðja sæti með 61 gullverðlaun. Enska deildakeppnin: Þrítugur Breti „stal“ sigri i Maraþonhlaupi á endaspretti Honum var fagnað sem allt öðrum manni er inn á völlinn kom ÞRÍTUGUR Breti, sem hefur doktorsgráðu í efnafræði, vann síðustu gullverðlaunin á Evrópu meistaramótinu í frjálsum íþrótt um á sunnudaginn. Og sá sigur var bæði sögulegur og óvæntur. Hann vannst í Maraþonhlaupinu, klassiskustu grein hvers stór- móts, og þessi ungi og lítt þekkti Br-sti krækti í gullið frá hinum gamla og reynda hlaupara Roel- ants frá Belíu, á síðasta spöl hlaupsins — nánast „stal“ frá honum heiðrinum og sigrinum — sigri, sem Roelants hefur verið að vonazt eftir að vinna árum saman. Nú er líklegt að sá draum ur sé með öllu vonlaus fyrir Belgíumanninn, þvi árin færa^t nú yfir hann og draga úr g-etu hans. Eifnaíræðidoiktorinn, Ron Hill, og hlaupagarpurinn Roeliants, sem margcft hefur sett heimnis- met í hindrunarhlaupi, voru í sóriflokki í þessu Maraþonlhlaupi. Roelants hafði 43 sðkúnda for- Skot er hlaupið var hál'finað. Þessi gamli hlaupagarpur hefur sennilega haft tvöfalda ánægju af hlaupinu. Allt getek vel og gott forgkot hafði Skapazt. Og hann var í sporuim þess er Maraþon- hlaupið er kennt við; hliaupaleið in nú var hin sama og hið fyrsta Maraþonihlaup óþe'ktets hermanns frá þorpinu Maraþon til marm- araleiikvangsins Panaþinaiteon í Aþenu. En 800 m frá martelilínu fór Ron Hill fram úr Roelants. Og þegar hann sleit smúruna á leik- vanginuim, þar sem 40 þúsund áhorfendur fögnuðu honum með miiklum hrópum og látuim, hafði hann farið 200 metra fram fyrir Roelants. Svo óvænt tóte Hill for ystuna að þulurinn'á lieitevang- ingum tilteynnti að það væri Reol ants, sem hlypi inn á Jei'kvang- inn þá er fyristi hlauparinn birt- ist þar. Og þetta vair ekki leið- rétt fyrr en eftir nötokrar minút- ur. Þegar Ron Hill var að slíta snúruna, hélt áhorfendastearinn að hann væri að fagna Gaston Roelants. Roelants var aðframteominn er hann nálgaðist völlinn og átti elklkert svar við spretti Ron Hills. Mótsslit fóru fram með veg- legum hætti, en ýmisir keppend- ur voru farnir heim. Þj óðdansar voru sýndir og 500 manma hljóm sveit skeimimti gestum. Flugelda sýning var lokaatriði þessa stór- móts, sam er hið fyrsta sem hald ið er í Griteklandi frá því að fynstu Olympíuleikar vorra tíma voru þar haldnir til endurvaten- ingar Olympíulhugsjóninni 1896. Enn hafa otekur eteki borizt úr slit í 8 úrslitagreinum á laugar daginn. En hér korna úrslit í Maraþonthiaupinu. 1. Ronald Hill, Bretl., 2:16.47,8 2. G. Roelants, Belgíu 2:17.22,2 3. J. Alder, Bretlandi 2:19.05,8 4. J. Bursch, A-Þýzkal. 2:19.34,8 5. Acfcay, Tynklandi 2:22.16,8 6. D. Siimon, Ungverjal. 2:22.58,8 Derby lék sér að Totten- ham og vann 5 -0 EVERTON EFST I 7. DEILD ÚRSLIT leikjanna í ensku Bladkpool — Waitford 0:3 deildakeppninni sl. laugardag Bolton — Portsmiouibh 0:1 fóru á þeesa ieið. BriS'tol C. — Nor'.idh 4:0 Carlisle - - Presbon 1:0 1. defld Oharltion — Birminglhiam 0:1 Araenal — Manchester U. 2:2 Leioester — Huddersfield 1:1 Ohrystal Pal. — W. Brom. 1:3 Oxford — Middlesbro 1:1 Derby — Tottenham 5:0 Q.P.R. — Swindon 2:0 Ipswidh — Everton 0:3 Sheffieild Utd. — Cardiff 1:0 Leedis — Obeisea 2:0 Liverpool — Stotoe 3:1 Mandhesfber C. So'utihaimton — N'e'wcastle Sunderland — Not't. For. Wesit Ham — Shieffield W. Wolfer'hampton — Burmley Conen'try 3:1 1:1 2:1 3:0 1:1 2. delld Astom Villa — Hull 3:2 Blacteburn — Millwall 4:0 DERBY. nýliðarnir í 1. deild, virðast vaxa með hverjum leik í keppninni. Á laugardag steemmtu þeir Tottenham, létou þá reyndar grátt og voru Tottenlham-leik- mennirnir sárfegnir þagar dóm- arinn flaiutaði leiteinn af, en þá var staðan 5-0 fyrir hekmamenn. Yfir 43 þús. áhorfendur sáu leite inn, en það er nýtt vallarmet í Derby. Alan Durban skoraði fyr ir Derby efbir aðeins 10 min. lieik, með lamgstooti, sem Jenn- irngs í marki Tottcmham „sá ekki“. Aðeins 13 mín. síðar var staðan orðin 3-0. Kevin Hector og Framhald á bls. 25 Fluglélagsmenn unnu Loftleiðamenn í golfi Sjá einnig ibróttafréttir á blaðsiðu 30 IIIN árlega Golfkeppni starfs- manna flugfélaganna, Flugfé- lags íslands og Loftileiða, fór fram á Nesvelli fyrir nokkru. Starfsmenn Flugfélags íslands sigruðu að þessu sinni með nokkrum yfirburðum. Þetta var í þriðja skipti sem starfsmenn félaganna kepptu í golfi. Flugfélagsmenn sigruðu í fyrstu keppninni, I.oftleiðamenn í annarri og Flugfélagsmenn í þeirri sem nú er nýafstaðin. Leilkniair voru 18 hoiliun: (2 hriragir). í hvoriri sveiit voonu 10 menin. Flugfélagið siigirað'i mieð saimi 'cils 1048 hoggum ©n svæit Loíldeiða þurfti 1092 högig. Siigiurðuir MabtihíaBisoin hjá FÍ sýrai ractelkria yfirburði í keppei- inirai, fór 'hriragimn á 40 og 44 högg um eða 'samtiails 84 höggum. — Næstir komiu Ólaifuir Mairteims- iscin hjá FÍ cig Birigiir Björntísom hjá Lof leiðium mieð samtal's 90 högig hvor. Þá Björn Fiininibjöms- 'son, Lofill'eiiðum með 93 högig, Björn Sveimsisoin FÍ 93 höigg og Ólafu'r Jónoson, Loflleiðum með 100 högg. 1969 HÚSGAGNAVIKA 18.-28. SEPTEMBER í ÍÞRÓTTAHÖLLINNI í LAUGARDAL OPIN VIRKA DAGA KL. 16 - 22 LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA KL. 14-22 SÝNING Á GÆÐAMERKTUM HÚSGÖGNUM OG INNRÉTTINGUM EINNIG EFNI, ÁKLÆÐUM, GLUGGATJÖLDUM OG TEPPUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.