Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.03.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐITR Palme, íorsætisráðherra Sviþjóðar. Koivisto, forsætisráðherra Finnlands. Baunsgaard, forsætisráðherra Danmerkur. Borten, forsætisráðherra Noregs. Finnska stjórnin skrifar ekki undir samningsuppkastið: Hvað um Nordek? Norræn samvinna þarf ekki að bíða tjón af, segir Karjalainen Fyrri niðurstöður í gildi, þótt breytingar verði gerðar á uppkastinu, segir Lyng Helsinki, 24. marz. — NTB FINNSKA ríkisstjórnin á- kvað á fundi í dag að skrifa ekki undir samningsuppkast- ið um Nordek í þeirri mynd, sem það liggur fyrir nú. — Ákvörðunin er sögð tekin með tilliti til þess að sum hinna Norðurlandanna hafi áætlanir á prjónunum um að fá aðild að Efnahagsbanda- lagi Evrópu og er þar átt við Danmörku og Noreg. Upphaflega var ætlunin að ríkisstjórn Koivisto skrifaði undir samningsuppkastið, en léti þeirri ríkisstjórn sem verður mynduð eftir stjórn- arskiptin, um að sjá um fram Póst- verkfall að leysast New York, 24. marz. AP. ÍITLIT er fyrir, að póstmanna- verkfallið í Bandaríkjunum sé að leysast, því að í morgun smeru bréfberar í Chicago, Detroit og Fíladelfíu á ný til vinnu sinnar. Ýmislegt bendir til að úr muni greiðast .í New York einnig, en þar vinna 2,500 hermenn að dreif ingu pósts, að boði Nixons Bandaríkjaforseta. Þá eru 12 þús und þjóðvarðliðar reiðubúnir að koma til aðstoðar, ef þurfa þyk- ir. — VertofaMið Ihófst á naiðvikudaig í fynri vi'ku og hefu.r verið mjög víðtæikt. MiMjómiir bréfa og böggla hafa hrúgazt upp þessa dajga eins og geta má nœrri. — Nixon forseti saigði í ræðiu sinni í gær, að hanin iiti svo á að verk- faillið vaeri ólögftegt með ölHiu. kvæmd þess. NTB fréttastof- an segir að yfirlýsingin í dag hljóti að vera órækt vitni þess að stjórn Koivisto vilji láta Nordek-málið allt í hendur nýju stjórnarinnar. Athi Karjalainen, utanrík- isráðherra Finnlands, sagði eftir að yfirlýsing stjórnar- innar hafði verið birt, að ákvörðunin þyrfti alls ekki að hafa í för með sér að nor- ræn samvinna biði tjón af. Ríkisstjórnin hafi verið á þeirri skoðun að Finnland Tokyo, 24. marz. AP. • Sihanouk fursti, hefur hvatt alla stuðningsmenn í Kambódíu til að hefja vopn- aða baráttu gegn núverandi stjórn landsins, og lofað að senda þeim vopn og skotfæri. 0 Norður-Vietnam, Viet- Cong, Kína og Norður-Kórea, hafa Iýst stuðningi við Sihan ouk, en Sovétríkin hafa ekk- ert sagt opinberlega enn sem komið er. ^ Með stuðningi fyrr- nefndra aðila, yrði auðvelt fyrir Sihanouk að leggja Kambodíu aftur undir sig, ef hann kærir sig um, ekki sízt gæti tekið jákvæða afstöðu til stofnunar norrænnar ráð- herranefndar. þó svo að Nor- dek-málið mundi ekki koma til meðferðar nefndarinnar um sinn. Karjalainen saigðd ennfremur að Finmjar hefðu strax frá byrj- um látið á sér skilja, að jafn- skjótt og eitthvert þeirra lamtda, seim ættd aðild að Nordiek, hæfi samininigauimleitanir til að kom- ast inn í Efmahaigsbamdallaig Evr- ópiu, hlyti það að stöðva aflte frekard þróum Nordieks. Karja- laimiem bætti því vi!ð að í uitam- ríkisimáluim yrðu Finmar að taka ef hann fær til umráða þá 40 þúsund hermenn Norður- Vietnam og Viet-Cong, sem þegar eru í landinu. Sihanouk er staddur í Peking og það var þar sem hann birti fyrrnefnda tilkynningu til stuðningsmamna sinma. Hann skoraði á þá að hefja vopnaðan skæruhernað gegn núverandi stjórn landsins, og lofaði að senda þeim vopn, skotfæri og aðra aðstoð, sem þeir kynnu að þarfnast. Fjögur kommúnista- ríki hafa þegar lýst stuðningi við hann, og með hernaðarað- stoð frá þeim ætti hann auð- veldlega að geta náð völdum á nýjan leik. Um 40 þúsund her- menn frá Norður-Vietnam og Viet-Cong, eru þegar í Kam- ýmisteigt fLeira mieð í reikning- iinin em samivinmju við hin. Norð- urlöndin. Hilmiar Biaunsigaiard, forisiætis- ráðlhierra Danmjerkjur, siaigða í kvöld að hann vildd ekki að svo kommiu máli láta hafa neiitit eft- ir sér um ákrvörðiun fimmisku stjómarinmar. Kniud Thomsein, viðskiptam á 1 aráðlherra Dama, sagðiist ekki vera umdramdi á því að finnska ríkisstjómin vildi láta næstu ríkisstjóm eá@a síðiasta orðdð í Nordek-málimiu, þar sem allmiklar breytimgar hefðu orðið á styrkleika þedrra flokka, sem eiga aðild að finmiskju stjóminmd ruú. Thomsien kvaðlst þó vera þess fullviss að eimlhiuigur um Nordek væri í Finmilandi og Finnar hlytu aið Framhald á bls. 3 bódíu, og ef Sihanouik fær þá sér til hjálpar, yrði lítið um varnir af hálfu Kambódíu- manna. Þetta er töluverð hugarfars- breyting hjá furstanum, þvi fyrst eftir að hann var rekinn frá völdum, lýsti hann því yfir að hann væri þar með hættur afskiptum af stjórnmálum. Telja stjómmálafræðingar að gest- gjafar hans í Peking, og vinir hans í Hanoi, eigi töluverðan þátt í þessu breytta viðhorfi. Vestrænir stjórnmálamenn hafa að vonum miklar áhyggjur af ástandinu, því þeir telja að ef Sihamouk nær aftur völdum með aðstoð herja kommúnista, verði tæplega að tala um hlut- leysi Kambódíu framar. Þeir telja líka svo til öruggt, að Sihanouk muni reyna að ná aftur völdum, og megi því búast við stórátökum í Kambódíu áður en langt um líður. Búizt við stórátökum í Kambódíu bráðlega Kommúnistar bjóða Sihanouk að styðja hann til valda Hvað sögðu þeir um Nordek? Ummæli forsætisráðherranna og utanríkisráðherra Finna í viðtölum við Mbl. á Norðurlandaráðsfundinum í Reykjavík ÞEGAR fínnska rikisstjómin hefur lýst yfir því að hún muni ekki undirrita sam- komulagið um Nordek er for- vitnilegt að rifja upp umsagn- ir forsætisráðherra Norður- landa um Nordek í viðtölum við Morgunblaðið, er Norður- landaráðsfundinn var hald- inn í Reykjavík í febrúar- byrjun, en Nordek var eitt aðalmál þess fundar. Mauno Koivisto, forsætisráðherra Finna sagðist þá ánægður með Nordek-samkomulagið, sem varð á fundi forsætisráð- herranna og var þá stefnt að þvi að samningsuppkastinu yrði lokið fyrir 7. marz. Við komuna til Helsingfors, sagði Koivisto hins vegar að mál- ið væri ekki útkljáð og Karjalainen utanríkisráðherra Finna sagði að næsta ríkis- stjóm í Finnlandi myndi fjalla um Nordek-samkomu- lagið, enda kosningar á næst- unni. Viið 'kom/u Koiivistö ibill Keflia'víkuinflíuigvaliniair vair hainin spuirður að þvd hvorft hanin væri ániægiðuir mieð Nondiek- saimikomiuiLaig'ið mieð þeiim fyr- irvaina, «ð Fiinmair gætiu dinegið sig til baika, ef Damiir og Norð- menin gienigju í EBE. Koóvisttio svanaði: — Já, við miuiniuim svo týá hverju fram viniduir. Það eru ýmisáir óLíkir mögulleilkar fymir henidii. Sumir hafa taliið að þessi niannaenia saimivimnia gefi Nonðunllönidum beltlni, imiögu- lieiika á að komiast í EfBE. Aðnir óittaát etMka möguteika o.s.firv. En þetlta gamguir ágæt- tega að því 'lleyti, að trútega er miögullieilki á að tvö tolte- baradalliög geti verið till, þann- ig að aininiað vaeni að nokknu teytd ánnii d hiniu og að hJliuita uitan váð. Síðar d viðtallíinu var Koi- viisto spuirður að því hvort fimmsku 'kiosiniiinigaininia gaetiu ékki íhatflt miikil áhmiif á Ntordak, svo sikamimt umdan sem þaer vænu. Koiviisto svar- aði: — Eftir að við kiomiuim héð- an miuin þiinigið aðeiinis siltja tvær viikuir, svo 'að það enu enigiir möguLeikair á Sllíkiu. HiiLmar Baumisigaiand, ftonsæt- isráðlhienra Dama, var spuirður við sama taelkiifær.i spuinniinig- arinimar: — TeLjið þér að Fimn ar veriði heiils huigar mieð í Nordek? og hainin svairaði: — Ég væmbi þess faátlteiga og ég tel rauiniar að svo sié það ternigt á veg kiomið, að ekkii komii til máia, að þeir snúi till ba'kia. Að vísu er miokfcuir f jér- málateiguir ágneiniimguir enm, Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.